Dagur - 18.03.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 18. mars 1985
Bjórgerðarefni, essensar, kísil-
síur, alkóhólmælar, bjórblendi,
Grenadine, perluger, þrýstikútar
o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin Skipagötu 4,
sfmi 21889.
Til sölu Scandía barnavagn
mjög vandaður og vel með farinn.
Uppl. í síma 25678.
Til sölu ný kolakynt Sóló mið-
stöðvareldavél, ætluð til að hita
2-3 miðstöðvarofna. Tilvalin fyrir
sæluhús eða sumarbústaði. Uppl.
í síma 96-25012 milli kl. 19 og 20
næstu kvöld.
Til sölu snældur, þar sem Þor-
valdur Halldórsson syngur trúar-
söngva. Verð kr. 300. Uppl. í síma
22750 eftir kl. 19.00 alla daga.
Prentum á fermingarservíettur.
Meðal annars með myndum af Ak-
ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar-
kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík-
urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms-
tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða
Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj-
andi. Sendum í póstkröfu.
Valprent, sími 22844.
Hesthús (heilt eða hluti) óskast
til kaups nú þegar eða næsta
vetur. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Dags merkt „Hesthús
'85“.
Tökum að okkur að prenta á
fermingarservíettur. Góð þjón-
usta. Póstsendum.
Prentverk Odds Björnssonar sími
96-22500.
Til sölu Plymouth Duster árg.
'71. Góð kjör. Einnig til sölu 4 stk.
13 tommu dekk á felgum t.d. undir
Ford Cortínu. Uppl. í síma 21792
eftir kl. 19.00.
Til sölu Mitsubishi Galant Sapp-
oro 2000 árg. '80. Topp bíll. Uppl.
i síma 96-21922 eftir kl. 19.00.
Til sölu Sapporo 1600 árg. '78
ekinn 66 þús. Ný vetrar- og
sumardekk, grjótgrind, sílsalistar,
útvarp og segulband. Fallegur bíll
á góðu verði ef samið er strax.
Möguleiki á að taka ódýrari bíl upp
í. Uppl. í síma 24392 eftir kl. 19
(Guðmundur).
Vörubilar - Vinnuvélar.
Okkur vantar vegna aukinnar eftir-
spurnar allar gerðir vörubíla og
vinnuvéla á söluskrá. Einnig ný-
lega jeppa og fjórhjóladrifsbíla.
Bílasala Norðurlands,
Gránufélagsgötu 45,
simi 21213.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Hreingerningar - Teppahrelns-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
<hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Nokkrar vorbærar kvtgur til sölu.
Uppl. í síma 31205.
Óskum eftir að kaupa útihurð
og stóran stálvaska fyrir drengja-
heimilið Ástjörn. Uppl. i sima
21509 og 23238.
Trillueigendur.
Óska eftir að taka á leigu eða
kaupa 3-5 tonna trillu. Hafið sam-
band við Ketil, sími 94-7137.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn vagn eða kerruvagn. Uppl. í
síma 61574.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Til sölu Sinklair Spectrum tölva
48K ásamt Quick shot 2 stýripinna
og RAM turbo interface, einnig
fylgir fjöldi forrita og svart/hvítt
sjónvarp. Nánari uppl. í síma
21775.
Smáauglýsingaþjónusta Dags
Það skal tekið fram vegna
hinna fjölmörgu sem notfæra sér
smáauglýsingar Dags að ef
endurtaka á auglýsinguna strax
í næsta blaði eða næstu viku
bætast aðeins 50 kr. við verð
fyrir eina birtingu
Verð smáauglýsingar er nú
290 kr., miðað við staðgreiðslu
eða ef greiðslan er send í pósti,
en 360 kr. ef ekki er staðgreitt.
Ef þessi nýja þjónusta er notuð
þá kostar auglýsingin nú 340 kr.
birt tvisvar.
Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu.
I.O.O.F. 15 = 1663198V2
Áheit frá G.G. til Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri kr. 100.
Með þakklæti,
Gunnar Sigurbjörnsson.
fORÐ DflGSlNS
’SÍMI
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun verða opinn frá
kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga,
en á öðrum tímum geta konur
snúið sér til lögreglunnar á Akur-
eyri og fengið upplýsingar.
Minningarspjöld NLFA fást í
Amaró, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni
Sunnuhlíð.
Dvalarheimilinu Hlíð hefur bor-
ist gjöf, ágóði af hlutaveltu kr.
2.015 frá Guðrúnu Halldórsdótt-
ur, Ernu Friðfinnsdóttur, Láru
Stefánsdóttur og Hólmfríði
Skúladóttur. Með þökkum mót-
tekið.
Forstöðumaður.
Einar Sindrason háls-, nef- og
eyrnalæknir og heyrnarfræðing-
ur ásamt öðrum sérfræðingum
Heyrnar- og talmeinastöðvar ís-
lands verða í Heilsugæslustöð-
inni, Hafnarstræti 104, Akureyri
dagana 22. og 23. mars nk.
Rannsökuð verður heyrn og út-
veguð heyrnartæki.
Tímapantanir teknar í síma
22311 frá kl. 13.30-15.30.
Borgarbíó
Mánudag kl. 9.00:
BORGARPRINSINN
Bönnuð innan 14 ára.
KAUPUM HREINAR
LÉREFTS-
TUSKUR -
PRENTVERK
ODDS BJÖRNSSONAR
Almennur bæjarmálafundur veröur haldinn í
Strandgötu 31 mánudaginn 18. mars kl. 20.30.
Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til aö
mæta.
Stjórnin.
FRAMSÓKNARFÉLAG
AKUREYRAR
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ,ó.f.
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
Utfararskreytingar
Kransar * Krossar * Kistuskreytingar.
AKUR
Kaupangi.
Sími 96-24800
og 96-24830.
Hestamenn!
Látum ekki aka á okkur v
í skammdeginu - notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR
Stotnað 5 nóv 1928 P O Box 348 - 602Akureyri
Þökkum auösýnda samúð og hlýhug viö andlát og útför föður okk-
ar og tengdaföður,
GESTS VILHJÁLMSSONAR,
Bakkagerði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks og íbúa Dalbæjar, Dalvik.
Hlíf Gestsdóttir, Sigurgeir Sigfússon,
Björn Gestsson, Sigríður Magnúsdóttir,
Rfkharður Gestsson,
Jóhanna Marfa Gestsdóttir, Grétar Guðjónsson,
Kristín Gestsdóttir, Friðjófur Þórarinsson,
og aðrir aðstandendur.