Dagur - 27.03.1985, Page 10

Dagur - 27.03.1985, Page 10
10 - DAGUR - 27. mars 1985 íbúðarkaup Vill einhver selja 2ja herb. íbúð gegn 280 þús. kr. bíl sem útborg- un. Uppl. I síma 24970 virka daga milli 8 og 18. Ung hjón óska eftir að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á lelgu, helst úti i Glerárþorpi eða utarlega á Brekk- unni. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 26063. íbúðir óskast. Óska eftir tveimur íbúðum 2ja-3ja herb. Nánari uppl. gefur Stefán Gunnlaugsson í síma 21818 eða 21717. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Þó ekki skilyrði. Óska einnig eftir að kaupa vél í Cortínu 1300 árg. 71. Uppl. í síma 24899 eftir kl. 19.00. Óska eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25690 eftirkl. 18.00. BMW 318 árg. 78 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 24326 eftir kl. 19.00. Til sölu Ford Corína 1600 árg. 74. Skipti á góðum reiðhesti helst með öllum reiðtygjum æskileg. Uppl. í síma61527 eftirkl. 20.00. Sturtuvagn - Sturtuvagn. Stór sturtuvagn til sölu. Hentugur fyrir dráttarvélar. Nánari uppl. í síma 96-43566. 2ja ára AEG eldavél til sölu. Er ekki með blástursofni. Uppl. í sima 24197. Takið eftir! Er kominn með bílasíma, síma- númer 2274. Er í bílnum mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 7.30-19.30. (Ath. Hringið í 002 og biðjið um númerið) Ólafur Olgeirsson, Vatnsleysu Fnjóskadal. Sinclair Spectrum til sölu ásamt Ram turbo Interface og Guickshot 2 joystick og fjölda forrita. Uppl. í síma 24103. Zetor 6911 til sölu. Ekinn 1750 vinnust. Nýupptekin vél. Gott útlit. Góð dekk. Uppl. í síma 61694. Til sölu Suzuki AC 50. Lítur vel út. Lítið ekið. Þarfnast smálagfæring- ar á rafkerfi. Uppl. í síma 81261 eftir kl. 19.15. Til sölu Formall diesel dráttarvél 17 hö. Þarfnast viðgerðar. Grind undan Benz 508 sendiferðabíl með afturhásingu, fjöðrum og fjór- um felgum, t.d. hentugt í heyvagn. Drif og öxlar í Benz 508 ásamt stýrisgangi og fleiri smáhlutum. Einnig fjaðrir, nöf og felgur í fólks- bílakerru, 2 sett. Uppl. í síma 26984 á kvöldin. Faun 1600 kartöfluupptökuvél árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 31323 eftir kl. 20.00. 2ja ára gamall Zetor til sölu, 49 hö. Ekinn aðeins 700 vinnust. Til sýnis á Draga. Til sölu Casita fellihýsi Opal. Uppl. í síma 21441 eftir kl. 19. 21909 vinnutími. Lftil hellusteypa með fimm mis- munandi mótum til sölu. f góðu standi. Uppl. í síma 52172 og 52173 í hádeginu og á kvöldin. Vélsleðl tll sölu. Polaris Cutlass árg. '82. Ekinn 1600 mílur. Uppl. eftir kl. 19.00 í sima (96) 44196. Tveir svefnsófar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22380. Skákmenn - Skákmenn Hraðskákmót verður fimmtud. 28. mars kl. 20.30 í Barnaskóla Akur- eyrar. Munið að Helgi Ólafsson stórmeistari teflir fjöltefli í Lóni v/ Hrísalund í kvöld kl. 20.00. Skákfélag Akureyrar. Trilla óskast til kaups 11/2-3 tonn með dieselvél og skiptiskrúfu. Á sama stað til sölu Opel Rekord árg. '67. Uppl. í síma 96-61768 eftir kl. 20.00. Skagfirðingar. Félagsvist verður að Lóni v/Hrísalund föstudaginn 29. mars nk. kl. 20.30. Góð verð- laun, kaffiveitingar o.fl. til boða. Nefndin. Fermingar. Prenta á sevíettur, sálmabækur, skeytamöppur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Hreingerningar - Teppahrems- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. I.O.O.F. 2 = 1663298'/2 = G.H. St. Georsgildið. Skyndifundur fimmtud. 28. mars kl. 20.00. Stjórnin. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Gönguferð verður farin á Kald- bak laugardaginn 30. mars. Þátt- taka tilkynnist á skrifstofu félags- ins að Skipagötu 12, sími 22720, föstudag 29. mars kl. 17.30-19.00. Messur í Laugalandsprestakalli: Grund á pálmasunnudag kl. 13.30. Safnaðarfundur. Kaupangur á skírdag kl. 13.30. Hólar á páskadag kl. 14.00. Munkaþverá annan páskadag kl. 13.30. Kristnesspítali sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Kökubasar Unglingaráð knatt- spyrnudeildar Þórs heldur kökubasar í Glerárskóla laugard. 30 mars kl. 14.00. Kom- ið og kaupið góðar kökur til páskanna. Unglingaráð. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 28. mars kl. 20.30. Bænasamkoma. Sunnudagur 31. mars kl. 11.00. Sunnudagaskóli öll börn velkom- in. Sama dag kl. 14.00. Skírnar- samkoma og kaffi á eftir. Allir eru hjartanleg velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Samkoma v^rður sunnudaginn 31. mars kl. 20.30. Ræðumaðuf sr. Magnús Björnsson, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnud. 31. mars kl. 11.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall Síðasta föstumessan verður í Ak- ureyrarkirkju í kvöld kl. 20.30. Sungið úr Passíusálmunum: 27, 11-15; 30, 11-14; 31, 6-10; 25,14. Þ.H. Fermingarguðsþjónustur verða i Akureyrarkirkju n.k. sunnud. 31. mars kl. 10.30 f.h. og 1.30 e.h. Ath. messutímann. Nöfn fermingarbarna voru birt í blað- inu Skátastarf, 21. mars s.l. og verða einnig birt í Safnaðarblaði Akureyrarkirkju. Þessir sálmar verða sungnir nr. 504, 256, 258 og Leið oss ljúfi faðir og Blessun yfir barnahjörð. Altarisganga verður í kirkjunni mánúd. 1. apríl kl. 7.30 e.h. Sóknarprestarnir. ' 1..................... Borgarbíó Miðvikud. og fimmtud. kl. 9: HVÍTIR MÁFAR. Fimmtud. föstud. og sunnud. kl. 11: ÚLFADRAUMUR Bönnuð innan 16 ára. Datsun Cherry 1981. Ekinn 56.000. Verð 210.000. Skipti á ódýrari. Daihatsu Charmant 1979. Ekinn 59.000. Verð 155.000. Höldur sf. Bílasalinn við Hvannavelli. Sími 24119. Bazer dísel 1979. Allur uppgerður. Verð 660.000 Toyota Hi-Lux 1983. Ekinn 46.000. Verð 370.000. MMC L200 4WD 1982. Ekinn 48.000. Ath. Skipti á ódýrari. Opið frá kl. 0-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. A söluskrá: Tjarnarlundur: 3ja herb. íbú& i fjölbýllshúsl. Gengið Inn af svölum. Ca. 80 fm. Laus strax. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hœð i þríbýlishúsi ca. 130 fm. Ástand mjög gott. Tll greina kemur að taka 3ja herb. fbúð í skiptum. .... 'N Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús á einni hœð ca. 130 fm. Sökklar að bílskúr. Laus eftlr samkomulagi. Ástand gott. Bæjarsíða: 5 herb. einbýllshús ca. 135 fm. Ekki alveg fullgert. Sökklar að bílskúr. Til grelna kemur að taka 3ja herb. íbúð i skiptum. Brekkugata: 5 herb. ibúð á jarðhæð og 1. hæð. Miklð endurnýjuð. Norðurgata: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Allt sér. Ástand mjög gott. Lyngholt: 4ra herb. neðri hæð I tvibýlishúsi ca. 120 fm. ---------—------------------ Strandgata: Videóleiga í eigin húsnæði. ................. i Tjarnarlundur: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. ACTIGENER Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Símí utan skrifstofutíma 24485. Eiginkona mín og móðir okkar, SIGÞRÚÐUR HELGADÓTTIR, Þingvallastræti 20, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 24. mars. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 30. mars kl. 10.30 f.h. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Kristján Jónsson. Kristín Kristjánsdóttir, Anna María Kristjánsdóttir, Jón Kristján Kristjánsson, Helga Kristjánsdóttir. Útför systur minnar, INGU KRISTJÁNSDÓTTUR, Ytri-Tjörnum, sem lést á heimili sínu 21. mars verður gerð frá Munkaþverár- kirkju laugardaginn 30. mars kl. 13.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Baldur Kristjánsson. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEFANÍU JÓHANNESDÓTTUR, frá Garðshorni. Ólafur Ólafsson, Arnbjörg Gunnarsdóttir, Þórey Ólafsdóttir, Þorsteinn Kristjánsson, Kristín Ólafsdóttir, Leifur Þórarinsson, Oddný Ólafsdóttir, Þórir Ásgeirsson, Guðrún Ólafsdóttir, Sigfús Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.