Dagur - 03.07.1985, Blaðsíða 5
3. júlí 1985 — DAGUR — 5
Aðalfundur T.B.A.
veröur haldinn miövikudaginn 3. júlí kl 20.30 í
Dynheimum 1. hæö.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Verðlaunaafhending fyrir Akureyrar-
mót.
Veitingar veröa bornar fram í fundarhléi. Stjórnin.
Skóladagheimilið
Brekkukot
Brekkugötu 8, tekur til starfa 1. sept. nk. Þar geta
börn á skólaaldri dvalið frá kl. 7.30-17.30. Þau
sækja þaðan skóla í heimahverfi sínu, einnig fá
þau máltíðir á heimilinu. Auk umönnunar á heim-
ilinu fer þar fram kennsla og aðstoð við heima-
nám.
Upplýsingar fást á Félagsmálastofnun Akureyrar,
Strandgötu 19, sími 25880. Umsóknir þurfa að
berast til Félagsmálastofnunar fyrir 15. ágúst nk.
Dagvistarfulltrúi.
Tilboð
næstu daga.
Kellogg’s kornflögur.
Kellogg’s kokopops.
Kellogg’s fiber rig.
Kellogg’s Variety pack.
Holta banana/súkkulaðikex.
Holta bourbon/súkkulaðikex. - wyVV
Athugið!
Mikið úrvai í útiieguna.
Grillkol 3 kg, verð 222 kr.
Íkveikjuolía 55 kr. boxið.
MLTÞU?
vera í hjarta bæjaríns
fylgjast með lífinu á Ráðhústorgi
vera í rólegu og nýtískulegu umhverfi
drekka gott kaffi, te eða kakó
fá frábært meðlæti
Attt þetta bjóðum við
"'Tomið
c
ALIAR STÆRDIR
HÖPFERPABÍLA
í lengri og skemmri ferciir
SÉRI-EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F.
RÁDHÚSTORGI 3. AKUREYRI StMI 25000
Kanslarahúfurnar
eru loksins komnar, tvær gerðir.
Einnig 11 aðrar gerðir af (veiði)-höttum
og -húfum.
Opið á laugardögum kl. 10-12.
Eyfjörð
Hjalteyrargötu 4 • simi 22275
The Tremeloes,
The Bootleg Beatles
og Dozy, Beaky,
Mick & Tich
komu sáu og sigruðu
og nú verða allir að
mæta á lokainnrásina
með þeim heimsfrægu
The Searchers
Kynnir: Björgvin Halldórsson.
Dinnermúsík: Ingimar Eydal
og Grímur Sigurðsson.
Frábær
hátíðamatseðill.
Vegna margra
fyrirspurna viljum við
benda matargestum á
að panta borð
tímanlega í símum
22970 og 22770
frá kl. 11 alla daga.
Jassaramir
Grímur, Arni,
Gúi og Kiddi
taka nokkrar
léttar jasssveiflur.
IGO I—](ÓDÓ boJcDD ÍÚÍD 000 ooOjjUT DÐD ;} n3B nco