Dagur - 11.09.1985, Side 8

Dagur - 11.09.1985, Side 8
8 - DAGUR - 11. september 1985 Opid í dag og á morgun fimmtudag allra síðasti dagur útsölunnar. Ath. nú er 10% aukaafsláttur af öllum vörum. Náttsloppasett kr. 800,- Ullar- og terelyne-efni á aðeins kr. 70,- meterinn. Notið þessa síðustu daga til hagstæðra innkaupa. Ath. Útsalan e: Grænumýri 10 FATAGE Fulltrúakjör Kjör fulltrúa Sjómannafélags Eyjafjarðar á 19. þing Alþýðusambands Norðurlands fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Framboðs- listum með nöfnum 2ja aðalfulltrúa og 2ja vara- fulltrúa skal skila til skrifstofu félagsins Skipagötu 14, Akureyri, eigi síðar en kl. 16.00 föstudaginn 20. september 1985. Hverjum framboðslista skuli fylgja meðmæli 25. fullgildra félaga. Akureyri, 5. september 1985. Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarðar. Björn Sigurösson • Baldursbrekku 7 • Símar41534 • Sérleyfisferöir • Hópferöir • Sætaferðir • Vöruflutningar HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK Daglegar ferðir samkvæmt sumaráætlun til 15. september 1985. VETRARÁÆTLUN FRÁ 16. SEPTEMBER 1985. S M Þ M Fi Fö L Frá Húsavík kl. 18 9 9 Frá Akureyri kl. 21 16 16 17 Geymið auglýsinguna. Sérleyfishafi. Lítið inn og verslið þarsem hagstætt er. Opið til kl. 7 e.h. á föstudögum og frá kl. 0-12 á laugardögum. Veríð velkomin. LETTIH Léttisfélagar Félagsfundur verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Dynheimum nk. fimmtudagskvöld 12. september kl. 20.30. Fundarefni: inntaka nýrra félaga. Lýst eftir tillögum til Landsþings LH. Önnur mál N Félagar fjölmennið. Stjórn Léttis. 4 LETTIH b Hestaeigendur Hagar Léttis verða smalaðir nk. sunnudag 15. sept. Verða hrossin komin í Jaðarsrétt kl. 13.00. Þeirsem ætla að notfæra sér haustleit hjá félaginu komi og klippi sín númer í hrossin og greiði fyrir þau. Einnig eru þeir sem skulda fyrir sumarbeitina beðnir að gera skil. Haganefnd Léttis. gJHIfo__________________________________ HP Fulltrúakjör Samkvæmt lögum Verkalýðsfélagsins Einingar fara kosningar fulltrúa félagsins á 12. þing Verkamanna- sambands íslands og 19. þing Alþýðusambands Norðurlands fram að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu í samræmi við reglugerð ASÍ um slíkar kosningar. Félagið hefur rétt til að senda 32 fulltrúa á þing Al- þýðusambands Norðurlands, sem haldið verður í Al- þýðuhúsinu, Skipagötu 14, Akureyri, dagana 4. og 5. október nk. Á þing Verkamannasambands íslands, sem haldið verður að Hótel Loftleiðum dagana 15., 16. og 17. nóvember nk. hefur félagið rétt á að senda 16 full- trúa. Framboðslistum til beggja þessara þinga, þar sem tilgreind eru nöfn aðalfulltrúa í samræmi við fram- anskráð og jafn margra til vara, ber að skila á skrif- stofu félagsins í Skipagötu 14, Akureyri eigi síðaren kl. 12 á hádegi föstudaginn 20. september nk. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Akureyri, 10. september 1985. Verkalýðsfélagið Eining. Drangur flutti brota- jám Drangur frá Akureyri hefur verið að flytja brotajám frá Skagaströnd til Sindra-Stáls í Reykjavík. „Þetta hefur safnast saman á um 40 árum og eru um 400 tonn. Þetta járnarusl hefur veriö bæjar- búum til armæðu og bænum til óprýði,“ sagði Sigfús Jónsson sveitarstjóri á Skagaströnd. Sagði Sigfús að gerður hefði verið prufusamningur á milli sveitarfélagsins og Sindra-Stáls í Reykjavík. Sveitarfélagið safnar brotajárninu saman og kostar lestun þess, en Sindra-Stál leggur út fyrir tækjum og flutnings- kostnaði. Sigfús sagði að ef vel gengi, þá væri líklegt að Sindra-Stál gerði svipaðan samning við önnur sveitarfélög. - mþþ Blakdeild KA: Fyrsta æfing íkvöld í kvöld klukkan 20.00 hefst fyrsta æfing hjá Blakdeild KA eftir sumarleyfi. Blakmenn og konur sem hyggjast æfa með deildinni í vetur skulu mæta við íþróttahöll- ina og hafa hlaupagallann með því að það á að nota fyrstu æfing- arnar í það að hlaupa af sér sum- arslenið. Skólafólk! Þið fáið skólavörurnar í Hrísalundi! Hrísalundi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.