Dagur - 18.11.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 18.11.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 18. nóvember 1985 Jeppi - snjósleði. Til sölu er Willys árg. 1960, meö blæju, upphækkaður, vél Chevro- let 283 og Chevrolet gírkassi. Breiö dekk, vökvastýri og körfu- stólar. Lítur vel út og er í góöu lagi. Á sama staö er til sölu John- son vélsleði árgerö 1974 meö raf- starti og bakkgír. í góöu lagi. Skipti koma til greina, á báðum saman eöa sitt í hvoru lagi. Sam- komulag um verð. Upplýsingar í síma 26719. Til sölu Volvo N-10, árg. ’81. Selst palllaus. Uppl. gefur Kristján ( síma 96-43591. Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Uppl. í síma 24258 (Björn). Nýleg 100 fm raðhúsíbúð með bílskúr til leigu nú þegar. Uppl. í síma 93-4122. Tvítugan pilt vantar íbúð á leigu frá og með áramótum. Uppl. í síma 24921 eftir kl. 8 á kvöldin. ÖOAG® SÍMI göm® Góð skýliskerra óskast til kaups. Uppl. í síma 25499. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 24297. Snjódekk til sölu. 4 stk. Mudder dekk 14,35-15 á sportfelgum. Passa undir flesta jeppa. Uppl. í síma 31155. Til sölu Massey Ferguson árg. '65. Einnig Land-Rover dísel árg. ’67 sem þarfnast lagfæringar. Mik- ið af varahlutum fylgja honum. Uppl. gefur Siguröur í síma 25783 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýkomnar Hamborgarapressur og pappir í millilegg. Nýir litir í Dylon fatalitum. firifto Sunnuhlíð. UiyUI Sími 26920 Blaðabingó KA Nýjar tölur B-11, N-33 Þeir sem fá bingó eiga að tala við Olaf Asgeirsson ísíma 24825 eða 21606. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323. árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið meö mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sfmi 21205. Af sérstökum ástæðum er til sölu ágætur Iwama rafbassi með tösku. Uppl. í síma 22440 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. I.O.O.F. 15 = 16711198tó = Sd. Knaltspyrnudómarar Aðalfundur KDA verður haldinn mánudaginn 18. nóvember nk. í fundarherbergi ÍBA við Laugar- götu og hefst kl. 20.30. Stjórnin. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaidarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkortin frá Kvenfcl. Akureyrarkirkju fást í bókabúð- unum Bókvali og Huld. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Akurcyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Akureyríngar Norðlendingar Kaldsðlum hjólbarða fyrlr vörubíla og jeppa. HotólMsk gsBÓi á góðu verðí Raynit triðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyrí. >ímí (96) 28776. Hvenær byrjaðir þú JJ* _____llXFEB0An •_ Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.(. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. ^/ómoéúömýg AKURW Kaupangi. Sitni 96-24800 og 96-24830. Leiðrétting Það er ekki rétt, sem fram kom í Helgar-Degi, að Eyrarlandslíkn- eskið sé elsti forngripur, sem fundist hafi hér á landi. Hins veg- ar er þetta líkneski einstakur gripur, því aðeins örfá sambæri- leg eru til á Norðurlöndum. Sauðfjárslátnm Slátrað verður sauðfé í sláturhúsi K.S.Þ. Svalbarðs- eyri fimmtudaginn 21. nóvember nk. Sláturhús K.S.Þ. Leiðalýsing St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garðinum ein og undanfarin ár. Tekið á móti pöntun- um í síma 22517 og 21093 fram til föstudagsins 6. desember. Verð á krossi er 300 krónur. Þeir sem vilja hætta tilkynni það í sömu símum. Eiginmaður minn, EINAR EGGERTSSON, húsasmíðameistari, Hjalteyrargötu 1, Akureyri, er lést mánudaginn 11. nóvember sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 20. nóvember kl. 13.30. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Helga Brynjólfsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, JÓNÍNU HELGADÓTTUR OLSEN. Sérstakar þakkir til forstöðufólks og starfsfólks Vistheimilisins Sólborgar fyrir frábæra hjálp og hjartahlýju henni til handa fyrr og síðar. Eiginmaður og systkini hinnar látnu. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar og bróður, ARNAR SNORRASONAR kennara Framnesvegi 27, Reykjavík. Sérstakar þakkir til karlakórsins Geysis Akureyri og nemenda 5. stofu fyrir þeirra tryggð í gegnum árin. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Arnardóttir, Hjalti Arnarson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.