Dagur - 29.01.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 29. janúar 1986
Einstaklingur óskar eftir 2ja
herb. íbúð strax. Uppl. í síma
26710 og 24440.
Vantar 3ja herb. íbúð á leigu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
24542 eftir hádegi.
6 málaðar innihurðir til sölu.
Ennfremur AEG eldavél, vatnsknú
in uppþvottavél, sófasett 3-2-1,
steróskápur og þrjú stykki 13
tommu snjódekk. Uppl. í síma
25873 eftir kl. 18.00.
ur
Tek að mér alhliða snjómokst-
ur. Geri föst verðtilboð fyrir húsfé-
lög og fleiri. Uppl. í síma 26380.
Vélsleði til sölu.
Ferguson 304 vélsleði til sölu.
Góður sleði á góðu verði. Mikið
yfirfarinn. Uppl. í síma 96-43596.
Polaris snjósleði til sölu árg.
’84, lítið ekinn. Góð greiðslukjör.
Uppl. f síma 25459 eftir kl. 18.00.
Til sölu vélsleðar.
Polaris Centurion árg. ’80, ek. 700
mílur.
Polaris TX 340, árg. '80, ek. 600
mílur.
Polaris SS 440, árg. '84, ek. 2 þús.
km.
Bílasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu, símar
26301 og 26302.
Hestamenn - Hestamenn
Get bætt við mig nokkrum hross-
um í tamningu og þjálfun frá og
með 1. febrúar 1986. Birgir Árna-
son, sími 96-24198.
Til sölu Subaru pick-up, árg. '82.
Framhjóladrifsbíll með háu og
lágu drifi. Bíll í toppstandi. Til sýn-
is hjá Dieselverk, Draupnisgötu 3,
Akureyri, sími 96-25700.
Daihatsu Charant til sölu. Árg.
'79, ek. 75 þús. km. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 41991 eftir kl.
19.00.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr-
vali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Óskum eftir að hitta norðlensk-
ar blómarósir á Árshátíð Fram-
sóknarfélaganna á Hótel KEA
laugardaginn 1. febrúar nk.
Sölumenn að sunnan.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
fÓRÐ ÐflGSlNS
fSÍMI
Þvottaaðstaða.
Opið mánudaga-fimmtudaga frá
kl. 8-19.
föstudaga 8-16 og laugardaga frá
9-16.
Smurstöð Shell - Olís
sími 21325.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
simar 23347 ★ 22813
Sófasett ■ Sófasett.
Til sölu nýlegt sófasett 3-1-1, vel
með farið. Einnig hornborð og
sófaborð. Uppl. í sfma 26215 á
kvöldin.
Sófasett til sölu, 3-2-1. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 26594 eftir kl.
20.00.
Óska eftir vel launaðri kvöld-
vinnu á Akureyri. Uppl. í síma
96-33112.
Mazda 626 árg. '84, ek. 24 þús.
km.
Mazda 323 5 dyra, árg. '85, ek. 15
þús. km.
Mazda 323 Sal., árg. '84, ek. 24
þús. km.
Suzuki Alto, árg. '81, ek. 30 þús.
km.
Ford Escort Laser, árg. '85, ek. 8
þús. km.
Mazda 323, 5 dyra, árg. '82, ek.
26 þús. km.
Bílasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu,
sfmar 26301 og 26302.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
fbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron f síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. f síma 21719.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
FUNDIR
St. Isafold fjalikona nr. 1.
Fundur fimmtudaginn
30. þ.m. kl. 20.30 í Fé-
lagsheimili templara
Varðborg. Inntaka nýrra félaga.
Eftir fund spiluð félagsvist.
Æ.T.
Fundartímur AA-samtakanna á
Akureyri.
Mánudagur kl. 21.00
Þriðjudagur kl. 21.00
Miðvikudagur kl. 12.00
Fimmtudagur kf. 21.00
Föstudagur kl. 12.00
Föstudagur kl. 21.00
Föstudagur kl. 24.00
Laugardagur kl. 14.00
Laugardagur kl. 16.00
Laugardagur kl. 24.00
Sunnudagur kl. 10.30
Annar og síðasti fimmtudagsfund-
ur í mánuði er opinn fundur svo og
föstudagsfundur kl. 24.00.
í . I
1 GENGISSKRANING 1
28. jan. 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 42,300 42,420
Pund 59,326 59,494
Kan.dollar 29,760 29,845
Dönsk kr. 4,8055 4,8191
Norsk kr. 5,6676 5,6837
Sænsk kr. 5,6209 5,6368
Finnskt mark 7,8925 7,9149
Franskur franki 5,7555 5,7718
Belg. franki 0,8638 0,8662
Sviss. franki 20,8652 20,9244
Holl. gyllini 15,6609 15,7053
V.-þýskt mark 17,6913 17,7415
Ítölsklíra 0,02596 0,02604
Austurr. sch. 2,5161 2,5233
Port. escudo 0,2720 0,2728
Spánskur peseti 0,2810 0,2818
Japansktyen 0,21642 ! 0,21704
írskt pund 53,545 53,697
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 46,8151 46,9476
| Símsvari vegna gengisskráningar: 1
91-22190.
mmmmmmmmmmm mmmmm—^
iti
„Hótel Jörð“
í hjarta
Reykjavíkur
Nýlega var opnað nýtt gistiheim-
ili í hjarta Reykjavíkur, mitt á
verslunarsvæði gamla miðbæjar-
ins, að Skólavörðustíg 13 a.
Gistiheimilið heitir „Hótel Jörð“
Leikféíag
Akureyrar
eftir Halldór Laxness.
Föstudag 31. jan. kl. 20.30.
Laugardag 1. febr. kl. 20.30.
Jóíaœvintýri
Sunnudag 2. febr. kl. 16.00.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga
frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram aö sýningu.
Sími í miðasölu: ■■■■
(96) 24073. WS4
eE^in
Bílbeltin skal aö
sjálfsögöu spenna
f upphafi ferðar.
Þau geta bjargað Iffi í
alvarlegu slysi og
hindrað áverka í minni
háttar árekstrum. Hnakka-
púðana þarf einnig að stilla
f rétta hæð.
||UJJFERÐAR
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÁSGRÍMUR STEFÁNSSON,
Munkaþverárstræti 37,
sem lést þann 24. janúar verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju, laugard. 1. febrúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast af-
þökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri.
Guðrún Adolfsdóttir,
Adolf Ásgrímsson, Erla Óskarsdóttir,
Stefán Ásgrímsson, Romy Funk,
Ásrún Ásgrímsdóttir, Sten Roos
og barnabörn.
EIRÍKUR G. BRYNJÓLFSSON,
Norðurgötu 48, Akureyri,
fyrrverandi forstöðumaður Kristnesspítala,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 31. jan-
úar, kl. 13.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vilja
minnast hins látna er bent á byggingarsjóð Náttúrulækninga-
félags Akureyrar, eða líknarstofnanir.
Fyrir hönd aðstandenda,
Kamilla Þorsteinsdóttir.
og eigendur þess eru Birgir Asp-
ar og Sigrún Grímsdóttir. Þau
bjóða upp á gistingu í heimilis-
legu umhverfi og er verðinu stillt
í hóf. Þannig kostar gisting í eins
manns herbergi 750 kr. á sólar-
hring, en tveggja manna herbergi
kostar 1100 kr. fyrir sólarhring-
inn. Einnig er veittur verulegur
hópafsláttur og geta þau Sigrún
og Birgir tekið á móti allt að 20
manna hópum.
Ultima Thule
Ný íslandsbók
á þýsku eftir
Helfried Weyer og
Matthías Johannessen
Eulen Verlag í Freiburg hefur
gefið út bók um ísland með 40 lit-
myndum eftir þýska ljósmyndar-
ann Helfried Weyer og ljóðum
eftir Matthías Johannessen í
þýskri þýðingu Jóns Laxdal
leikara.
Rolf Hádrich ritar formálsorð
fyrir bókinni og fjallar þar um ís-
land nútímans og hvernig það
hefur orkað á hann. Síðar. koma
ljóð Matthíasar og myndir
Weyers hvort á móti öðru í opn-
una. Ljóðin eru birt bæði á þýsku
og frummálinu og þannig valin að
þau falla ævinlega að efni mynd-
arinnar.
Aftast er skrá vfir myndirnar
og uppdráttur af Islandi þar sem
merktir eru inn þeir staðir sem
mynd er af í bókinni.
Ultima Thule er 96 bls. að
stærð, - fögur bók um samspil
ljóðs og landslags. Almenna
bókafélagið dreifir bókinni á ís-
landi.
Borgarbíó
Miövikud., fimmtud.,
föstud. kl. 9.
Morgunverða-
klúbburinn.
The Breakfast Club.
Míðvikud., fimmtud. ki. 11.
Ár drekans.
The Year Of The Dragon.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
Laugard., sunnud. kl. 9.
Amadeus.
Maðurinn - Tónlistin -
Vitfirringin - Morðið -
Myndin. Alit sem þú
hefur heyrt er satt.
Hvað er Amadeus?
Sunnud. kl. 5.
Morgunverða-
klúbburinn.