Dagur - 06.05.1986, Side 4

Dagur - 06.05.1986, Side 4
4 - DAGUR - 6. maí 1986 rá Ijósvakanumi 3jónvarpi MIÐVIKUDAGUR 7. maí 18.00 Barcelona-Steaua Bukarest. Bein útsending frá úrslit- um í Evrópukeppni meist- araliða í knattspyrnu í Sevilla. 20.10 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.15 Fréttir og vedur. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Kvöldstund med lista- manni. Skáld hlutanna - málari minninganna. Kvikmynd um Louísu Matthíasdóttur myndlist- armann í New York. Kvikmyndagerð: Lárus Ýmir Óskarsson. Framleiðandi: Listmuna- húsið og ísmynd. 21.50 Hótel. 12. Jólahátíð. Bandarískur myndaflokkur í 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca, og Anne Baxter. Gestir og starfsfólk halda hátíð hver á sinn hátt en óvæntir atburðir rjúfa jóla- helgina. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.40 Vímulaus æska. Bein útsending. Samsett dagskrá með tón- list um fíkniefnavandamál- ið. Að dagskránni standa með sjónvarpinu: Áhuga- hópur foreldra, SÁÁ og Lionshreyfingin. Umsjón: Helgi H. Jónsson. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. lrás 1 ÞRIÐJUDAGUR 6. mai 11.10 Úr söguskjóðunni - „Konur, það var þá“. Umsjón: Sigrún Valgeirs- dóttir. Lesari með henni: Sigríður Jóhannesdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjóri: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan eilífa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson les þýðingu sína. (5). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Þórarinsson, for- stöðumaður Náttúrugripa- safnsins í Neskaupstað, ræðir um safnið. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjóns- son. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Margrét S. Björnsdóttir talar. 20.00 Milli tektar og tvitugs. Þáttur fyrir unglinga í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur. 20.30 Grúsk. Fjallað um efni símaskrár- innar, bæði í gamni og alvöru. Umsjón: Lárus Jón Guð- mundsson. (Frá Akureyri) 20.55 „Haust í Heiðmörk". Hjörtur Pálsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 22.30 Viðkvæmur farangur. Hugmyndalegur grund- völlur íslenskrar myndlist- ar. (Síðari hluti). Rætt við Hannes Lárusson mynd- listarmann. Umsjón: Níels Hafstein. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Eyjan hans múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Erna Pétursdóttir les (16). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurð- ur G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. ÞRIÐJUDAGUR 6. maí 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikj- um og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16, og 17. RIKJSUrVARPlD ÁAKUREYRJ 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðiaútvarp. hér og þac Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri gekkst fyrir fjölskylduskemmtun í Iþróttahöllinni um helgina. Ymislegt var þar til skemmtunar og var sérstak- lega stílað upp á að skemmta yngstu krökkunum. Til þess voru fengnir nokkrir þekktir kappar en í fararbroddi var hinn landskunni „Bjössi bo!la“ eða Björn Sveinsson eins og hann mun heita fullu nafni. # Hörð lending Þá erum við komin niður á jörðina eftir ailt bjartsýn- ishjalið vegna þátttökunn- ar í Evrópusöngvakeppn- inni. Heldur varð lending- in i harðara lagi. Og nú sitja menn og velta þvf fyrir sér hvað hafi farið úrskeiðis. Athygli vakti hvernig stig- in dreifðust. Nú er það svo að smekkur manna er misjafn og sú tónlist sem á upp á pallborðið hér á landi þykir kannski ekki skemmtileg t.d. í Frakk- landi. Þó hefði maður haldið að tónlistarsmekk- ur Norðurlandaþjóðanna væri ámóta. Víð gáfum öll* um hinum Norðurlöndun- um slatta af stigum, þar af Svfþjóð 12 stig. Það var ekki gert af neinni góð- mennsku eða frændrækni heldur vegna þess að framlag Svíþjóðar, Dan- merkur, Finnlands og Noregs, líklega í þessari röð, hefur líkað vel hér á landi. Við fengum hins vegar 3 stig alls frá þeim. Hvað ætli hafi valdið þvf?? Varla var Gleð- ibankinn svo leiðinlegur. Þá var áberandi hvað frönskumæiandi þjóðir stóðu vel saman og deildu stigunum innbyrð- is • „Play- band“ Annað atriði hefur talsvert verið rætt í sambandi við þessa keppni. Það er að keppendur stóðu ekki jafnt að vígi hvað hljóm- gæði snerti. Gleðibankinn kom áberandi illa út „hljóðfræðilega“ í keppn- inni. Það heyrðist varla í hljómsveitinni og söngur- inn „var allt of framar- Iega“ eíns og spekingarn- ir segja. Sumar þjóðir, t.d. Englendingar og aðrir sem voru með hljómsveit á sviðinu notuðu hins vegar tæknina til fullnustu og höfðu sér til halds og trausts það sem á útlensku er kallað „play- band“. Það merkir að allt rafmagnsundirspil var leikið af segulbandi og hljómsveitin þóttist bara spila. Söngurinn var hins vegar framreiddur á staðnum. Fyrir bragðið var mun meíri fylling í lög- um þessara þjóða. Gleði- bankinn hefði örugglega haiað ínn nokkur stig á því. En ekki þýðir að gráta Björn bónda og látum við umfjöllun um Eurovis- ionsongcontest hér með lokið.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.