Dagur - 06.05.1986, Page 10

Dagur - 06.05.1986, Page 10
10 DAGUB- 6. maí 1986 Til sölu: Miller rafsuöutrans lítið notaður. Jarðtætari frá Vélaborg. Einnig tveir tamdir hestar 10-11 vetra, fylfull hryssa 11 vetra og tvær dætur hennar 3ja-4ra vetra. Uppl. í síma 61548 eftir kl. 8 á kvöldin. Kafarar takið eftir. Til sölu ónotaður blautbúningur (buxur, jakki). Uppl. í síma 22079 eftir hádegi. Til sölu eru: 2 steypuhrærivélar. 2 Master blásarar. 2 stórar Brettaskífur. Turbo háþrýstidæla og lítill múr- brotshamar. Uppl. í síma 25059 á kvöldin. Til sölu 4ra mann fellihýsi úr áli. Lítið notað. Upplýsingar í síma 22843 eftir kl. 17. Angórukanínur. Til sölu nokkrarullarkanínur. Uppl. í síma 96-61512. r GENGISSKRANING 5. maí 1986 Einlng Kaup Sala Dollar 40,500 40,620 Pund 62,236 62,421 Kan.dollar 29,444 29,531 Dönsk kr. 5,0054 5,0202 Norsk kr. 5,8169 5,8341 Sænsk kr. 5,7520 5,7691 Finnskt mark 8,1505 8,1747 Franskurfranki 5,8077 5,8249 Belg. franki 0,9065 0,9092 Sviss. franki 22,1070 22,1725 Holl. gyllini 16,4154 16,4640 V.-þýskt mark 18,5084 18,5632 ítölsk líra 0,02698 0,02706 Austurr. sch. 2,6314 2,6392 Port. escudo 0,2765 0,2773 Spánskur peseti 0,2906 0,2915 Japanskt yen 0,24321 0,24393 Irskt pund 56,376 56,543 SDR (sérstök dráttarréttindi) 47,6970 47,8373 Símsvari vegna gengisskráningar: 91-22190. Herbergi í nánd við Pósthúsið óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 33112. Vantar 2ja herbergja íbúð til leigu. Helst á Brekkunni. , Uppl. í síma 26048 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 96-25623 og í 95- 6081. Tuttugu og eins árs gamáll maður óskar eftir tveggja herb. íbúð með aðgangi að baði og eldhúsi. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22960 og 23960 frá kl. 9-16. Jón P. Range Rover. Til sölu mikið úrval notaðra vara- hluta í Range Rover. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141. Til sölu Fiat 127 árg. ’77. Gott kram en ryðgaður, tilvalinn í varahluti. 4 stk. 13” felgur undan Toyotu, 3 stk. sumardekk 135x13. Uppl. í síma 23455 eftir kl. 19.00. Til söiu Skoda 120L árg. 1978. Nýleg dekk. Skoðaður 1986. Gott verð. Uppl. í síma 21759. Óska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. í síma 21566. Tuttugu og eins árs háskóla- stúdent óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 21779. Bátar_______________ Nýr plastbátur 4,25 m á lengd fyrir 10 hestafla utanborðs- mótor til sölu. Uppl. í síma 24576. fffin MESSUR MESSUR Hríseyjarprestakail: Laugaiandsprestakall: Fermingarguðsþjónusta verður í Séra Hannes Örn Blandon, prest- Hríseyjarkirkju uppstigningardag, 8. ntaí. Fermd verða: Arnar Birgisson, Austurvegi 8, Eva Gunnarsdóttir, Hólabraut 7, Haukur Sigmarsson, Austurvegi 43, Linda Tryggvadóttir, Skólavegi 5, Sóknarprestur. FERBALOG OE UTÍLIF Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Akureyri. Súlur. - Vegna þess að ekki tókst að fara göngugerðfna á Súlur 1. maí vegna veðurs verður reynt að fara fimmtudaginn 8. maí kl. 11 f.h. Væntanlegir þátttakendur til- kynni sig á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720, mið- vikudaginn 7. maí kl. 17.30-19. Hólafjall í Eyjafirði. -Gönguferð á Hólafjall verður farin laugardag- inn 10. maí kl. 10 f.h. Þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofu FFA föstudaginn 9. maí kl. 17.30-19. ur í Ólafsfirði og umsækjandi um Laugalandsprestakall, messar í Kaupangi sunnudaginn 11. maí kl. 11.00 og í Hólum, kl. 14.00 sama dag. Sóknarprestur. ARNABHEILLA Ólöf Baldvinsdóttir Ásabyggð 18, Akureyri er 70 ára í dag 6. maí. Hún tekur á móti gestum laugar- daginn 10. maí á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Naustum 4. Leikfélog AÁureyrar Föstudag 9. maí kl. 20.30. Laugardag. 10. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningar- daga fram að sýningu. Sími í miðasölu: ■Hff* Sfmi 25566 Opið alla virka daga ki. 14.00-19.00. Munkaþverárstræti: 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Ástand gott. Keilusíða: Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð tæpl. 90 fm. Skipti á 2ja herb. koma til greina. Dalsgerði: 3ja herb. raðhúsíbúð rúml. 80 fm f góðu ástandi. Gerðahverfi II: Mjög gott einbýlishús á tveim- ur hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Hugsanlegt að taka minni eign URP í- __________________ Einholt: 4ra-5 herb. hæð í tvfbýlis- húsi ásamt mjög góðum bílskúr. 3ja herb. íbúðir við Tjarnarlund, Hrísalund og Skarðshlíð Smárahlíð: Ca. 55 fm, ástand gott. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 147 fm. Rúmgóður bílskúr. Skipti á 5 herb. hæð eða raðhúsi koma til greina. Grenilundur: Parhús, hæð og kjallari sam- tals ca. 280 fm. Eignin er ekki fullgerð. Til greina kemur að taka minni eign upp í kaup- verðið. Norðurgata: Einbýlishús á tveimur hæðum - má hafa tvær íbúðir í húsinu. Góð eign á góðum stað. Sjúkraliðar og nemar Aðalfundur Akureyrardeildar S.L.F.Í. verður haldið þriðjudaginn 6. maí í fundarsal St. Ak. að Ráðhústorgi 3 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar lagðir fram. 3. Kosning í stjórn. 4. Önnur mál. Stjórnin. Kjörskrá til prestkosninga í Munkaþverársókn, Laugalandsprestakalli, liggja frammi frá 10. maí til 19. maí nk. á eftirtöldum stöðum: Öngulsstöðum III, Brúnum og Akri. Kærufrestur er til 28. sama mánaðar. Sóknarnefnd. Á AKUREYRI INNTÖKUPRÓF Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 1986-1987 verður haldið dagana 2.-4. júní nk. Umsækjendur láti skrá sig í skrifstofu skólans fyrir 23. maí. Allar nánari upplýsingar í síma 24958. Skólastjóri. Vikuferð til Færeyja Farið með rútu fimmtudaginn 19. júní frá Húsavík til Seyðisfjarðar, siglt með m/s Norröna til Þórshafnar. Dvalið í Færeyjum í 6 daga. Hér er um að ræða ódýra skemmti- og skoðunarferð. Nánari upplýsingar hjá umboði Flugleiða Húsavík, sími 41140 og hjá Birni Sigurðssyni í síma 41534. Vantar: Allar gerðlr eígna á skrá t.d. raðhús með og án bítskúrs. nSlÐGNA&fJ SKVASAUSS Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Bensdikt óúfsson hdl. Sölustjórl, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24465. Innilegar þakkir fyrir aúðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, HÓLMFRÍÐAR M. JÓNSDÓTTUR, menntaskólakennara, Þórunnarstræti 85, Akureyri. Aðstandendur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.