Alþýðublaðið - 13.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1921, Blaðsíða 1
1921 Laugardagism 13, ágúst. 1S4 töiubi. 01 gengið. Lauslega var micst á þaS f blaðinu i fyrradag, að réttmæt mundi vera sú ráðstöfun bankanna, að krefja útgerðarmenn um það erlent fé, sem þeir fá fyrir afurðir sínar. Síðan höfum vér fengið þær upplýsingar í þessu máli, að verið er nú sem óðast að selja Sskirsn. Féið sem fyrir hann fæst heSr ekki verið greitt inn í skuldir útgerðarmanna við bankana, heldur 'hafa þeir selt kaupmönnum er- iendu myntina (o: steriingspund) íyrir svo hátt verð sem unt var, Hafa kaupmenn boðið mjög hátt ■í myntina oft og tíðam, og það sem verra er, varan sem keypt heSr verið fyrir þetta fé, er ekki nauðsynjavara, heidur aliskonar vörúr, sem teija má óþarfa, vörur sem vel mætti komast hjá að kaupa, meðan ástandið er eins og það nú er. Inn í bankana var svo ekki annað lagt en ísleazkir peningar (íslandsbankaseðiar), sem vitanlega er sem stendur hvergi gjaldgeng vara, nema hér á iandi. Banfearnir eru f vandræðum með yfirfærslur og höfðu ekki annað en þetta ógjaldgenga fé til þess að kaupa íyrir nauðsyajavörur. Afleiðingin hiaut að verða sú, að innflutningur á nauðsynjavörura minkaði og þær iækkuðu ekki í verði, óþarfainnflutningur óx og verðið iækkaðí þar ekki heidur. Ðýrtíðin g&t ekfei miakað. Þannig hefir ástandið að vísu verið iengi, og má víta bankana fyrir að hafa ekki miklu fyr gripið í taumana. Útgcrðarmenn skulda bönkunum hér stórfé. Krafan um yflrráðin yfir erlenda fénu er spor í rétta átt. En bankarnir méga þó ekki gera sig seka um það sama og útgerðarmennirnir. Þeir mega ekki nota sér fjárkreppuna og neyð manna. Þeir mega ekki okra á erlendu myntinni, og haida með því dýrtýðiani við. Þeir verða að vera hógiegri í kröfum sfnum til gróða af gjaldeyrinum, en hingæðtil. Það væri engin bót að þessu í sjálfu sér, ef haldið væri sama háttalaginu, að seija enskan gjald- eyri miklu dýrari en hana er keyptur. Þegar útgerðarmenn reikna 20 —30 þús. kr. tap á hverju botn- vörpuskipi (sbr. Mgbl.) vegna þess- arar ráðstöfunar, er það ali und- aríegur hundavaðsútreikningur og engu líkur nema fjárgræðgis hugmyndum þeirra. Vitanlega eru takmdrk fyrir því, hve lengi er hægt að selja enska mynt með hagnaði, því viðskifti vor við England eru takmörkuð; og að tala um að hér sé útgerðinni í- þyngt, er slík vitleysa, að undr- um sætir, að nokkrum skuli detta í hug, að iáta siíkt í Ijósi. Út- gerðin á ekki að vera nein »spe- kúlation*, þó úfgerðarmenn hafi alt of margsr litið svo á, og þar með skaðað iandið um mikinn hluta stríðsgróðans. Og engum fjárhagsfróðum eaanni dettur í hug, að halda þvf fram, að gengis■ DSpekúlantanir« og sala innlendra afurða séu eítt og hið sama. Hið fyrtalda er yfirleitt talið henta bezt verstu tegund fjárgróðamanna, En til þeirra vilja íslenzkir út gerðarmenn tæpíega teljasí, þó þeim hætti kanske til þess, að fylla flokk þeirra stundum. Gengis sspekúlantarnir* hljóta að hafa mikii áhrif á dýrtiðina, ekki síst þar sem útgerðarmenn og bankarnir hafa rekið, og þær hzlda dýrtíðinni við. Þetta verður að breytast til batnaðar, og betra verður að hafa eftirlit með þessu, af bankarnir eftirleiðis ráða mestu um enska mynt. < Prentarar íara á morgun f skemtiferð inn í Viðey. Einka- lúðraflokfeur verður í íörinni. ð Brunatryggingar 0 á innbúi og vörum ð hvergi ódýrari en'hjá. X A. V. Tulinius T vátryggingaskrifstofu P Eimskipafélagshúslnu, Á 2. hæð. £ýðvalðsstjðrstin I þýzkaianði. Þeir musu nú orðið ekki vera ykja margir, sem neita því að viðieitni hægri jafnaðarmannanna þýzku hafi mishepnast. Ef litið er yfir sögu þýzka lýðveldisins, þá sér maður, hvernig áhiif jafn- aðarmannanna á stjórn þess hafa sí'felt farið minkandi, en þeir flokk- ar eflst er spekúlantarnir feafa staðið á bak við. Þegar lýðveldið var stofnað í Þýzkalandi í nóvembesr 1918 var það upphaflega tiiætlunin að fyrir því y;ði verkamánaaráðsíjórn svip- að og í Rússíandi. Til þess að fara raeð æðstu völdin var sett fulltrúaráð skipað eintómum jafn- aðarmönnum, jafemörgum hægri jafnaðarmönnum og óháðum. Við árslok 1918, var þó sro komið, að hinir róttækari meðal stjórn- endanna — þeir óháðu — lögðu niður völd, og eftír það fóra meirihluta e8a hægri jafnaðar- mennirnir einir með völd þar tii í febrúar/að myndað var sara- steypuráðuaeyti úr flokki þ'eirra, demokrata og miðflokknum. Sú síjóm sat þangað til eftir kosn- iagar í júnf 1920, þegar mynduð var ný samsteypustjóra án jaín- aðarm&nna. Þessar staðreyadir eru ekki meira en svo álitlegar fyrir þýzka lýðveldið. Lýðvaidssinnarnir eru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.