Alþýðublaðið - 13.08.1921, Blaðsíða 1
<0-<b£I.Ö út aaf -áLlt>ý^witO'l£l£M.Mm,,
1921
Laugardaginn 13. ágúst.
184 tölubi.
r
Utgeröarmenn 09 gengið.
Lauslega var minst á það f
blaðinu í fyrradag, að réttmæt
mundi vera sú ráðstöfun bankanna,
að krefja útgerðarmenn um það
erlent fé, sem þeir fá fyrir aíurðir
sínar.
Sfðan höfum vér fengið þær
upplýsingar í þessu máli, að
verið er nú sem óðast að selja
ífiskinn. Féið sem fyrir hann fæst
iiefir ekki verið greitt inn í skuldir
átgerðarmanaa við bankana, heldur
¦hafa þeir selt kaupmönnum er-
lendu myntina (o: steriingspund)
íyrir svo hátt verð sem unt var.
Hafa kaupmenn boðið mjög hátt
¦1 myntina oft og tíðsm, og það
sem verra er, varan sem keypt
hefir verið fyrir þetta fé, er ekki
mauðsynjavara, heldur aliskonar
vörur, sem telja má óþarfa, vörur
sem vel mætti komast hjá að
kaupa, meðan ástandið er eins og
Jbað nú er. Inn f bankana var
svo ekki annað lagt en íslenzkir
peningar (íslandsbankaseðlar), sem
vitanlega er sem stendur hvergi
gjaldgeag vara, nema hér á iandi.
3Bankarnir eru í vandræðum nieð
yfiríærslur og höfðu ekki annað
en þetta ógjaldgenga fé ttl þess
að kaupa fyrir nauðsynjavörur.
Afleiðingin hlaut að verða sú, að
innnutningur á nauðsynjavörum
minkaði og þær lækkuðu ekki í
verði, óþarfainnflutningur óx og
verðið iækkaðí þar ekki heldur.
Dýrtíðia gat ekki minkað. Þannig
'hefir ástandið að vísu verið iengi,
og m.á víta bankana fyrir að hafa
ekki miklu fyr gripið f taumana.
Útgerðarmenn skulda bönkunum
hér stóríé. Krafan um yfirráðin
yfir erlenda fénu er spor í rétta
átt.
En bsnkarnir méga þó ekki
gera sig seka um það sama og
útgerðarmennirnir. Þeir mega ekki
nota sér fjárkreþpuna og neyð
manna. Þeir mega ekki okra á
erlendu myntinni, og haida með
því dýrtýðinni við. Þeir verða að
vera hóglegri f kröfum sínum til
gróða af gjaldeyrinum, en hingað til.
Það væri engin bót að þessu f
sjáifu sér, ef haldið væri sama
háttalaginu, að selja enskan gjald-
eyri miklu dýrari en hana er
keyptur.
Þegar útgerðarmenn reikna 20
—30 þús. kr. tap á hverju botn-
vörpuskipi (sbr. Mgbl.) vegna þess-
arar ráðstöfunar, er það all und-
arlegur hundavaðsútreikningur og
engu iíkur nema fjárgræðgis
hugmyndum þeirra. Vitaniega eru
tákmörk fyrir því, hve lengi er
hægt að selja enska mynt með
hagnaði, því viðskifti vor við
England eru takmörkuð; og að
tala um að hér sé útgerðinni í-
þyngt, er slfk vitleysa, að undr-
um sætir, að nokkrum skuli detta
i hug, að láta slíkt í ijósi. Út-
gerðin á ekki að vera nein »sýe-
kúlation*, þó útgerðarmettn hafi
alt of margir Htið svo á, og þar
með skaðað landið um mikinn
hluta stríðsgróðans. Og engum
fjárhagsfróðum tuanni dettur í hug,
að halda því fram, að gengis-
»spekúlantanir* og salainnlendra
afurða séu eítt og hið sama.
Hið fyrtalda er yfirleítt talið henta
bezl verstu tegund íjárgróðamanna.
En til þeirra vilja íslenzkir út
gerðarmenn tæplega teljast, þó
þeitn hætti kanske til þess, að
fylla flokk þeirra stundum.
Gengis npekúlantarnirc hljóta
að hafa mikií áhrif á dýftfðina,
ekki síst þar sem úigerðarmenn
og hankarnir hafa rekið, og þær
halda dýrtíðinni við. Þetta verður
að breytast til bataaðar, og betra
verður að hafa eftirlit með þessu,
af bankarnir eftirieiðis ráða mestu
um enska mynt. '
9 Brunatryggingar
¥ á innbúi 'ög vörum
T hvergl ódýrari en hjá
x A. V. Tulinius
T vátryggingaskrífstofu
P Eimskípafélagshúsinu,
2. hæð.
8
¦fl
Prentarar fara á morgun f
skemtiferð inn í Viðey. Einka-
lúðraflokkur verður f förinni.
Cýðvalðssfj ð
i þýzkalanði.
Þeir muGu nú orðið ekki vera
ykja margir, sem neita því að
viðleitni hægri jafnaðarmannanna
þyzku hafi mishepnast. Ef litið
er yfir sögu þýzka lýðveldisins,
þá sér maður, hvernig átuif ja&t-
aðarmannanna á stjórn þess hafa
sf'íelt farið miukandi, en þeir flokk-
ar eflst er spekúlsntarnir hafa
staðið á bak við.
Þegar lýðveldið var stofnað í
Þýzkaíandi í nóvember 1918 var
það upphaflega tiiætlunin að fyrir
þvf yrði verkamánnaráðstjórn svip*
að og í Rússiandi. Til þess að
fara með æðstu völdin var sett
fulltrúaráð skipað eintómum jafn-
aðarmönnum, jafnmörgum hægri
jafnaðarmönnum og óháðism. Við
árslok 1918, var þó s»o komið,
að hinir róttækari raeðal stjórn-
endanna — þeir óháðu — íögðu
niður völd, og eftír það fóru
meirihluta eða hægri jafaaðar-
msnmmit eiair með vöíd þar til
í febrúar/að myndað var sam-
steypuráðuneyti úr flokki þ'eirra,
demokrata og miðflokknum. Sú
stjórn sat þangað tii eftir kosn-
ingar í júní 1920, þegar mynduð
var ný samsteypustjórn án jafn-
áðarmanna.
Þessar staðreyndir eru ekki
meira en svo álitlegar fyrir þýzka
lýðveldið. Lýðvaidssinnarnir eru