Dagur - 07.11.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 07.11.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 7. nóvember 1986 Til sölu Kitchen Aid uppþvottavél, Kelvinator ísskápur, svefnbekkur, sófaborð og fleira. Uppl. í síma 23569 eftir kl. 1 á daginn. Til sölu dökkt hjónarúm, snyrti- borð og stór spegill. Uppl. í síma 25581. Loftljós, kastarar, borðlampar. Ljósaúrvalið er hjá okkur. Radíóvinnustofan Kaupangi. Sími 22817. Tveir Skodar 110L árg. 76 til sölu. Báðir skoðaðir 1986. Seljast á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 22377 á kvöld- in og um helgina. Til sölu Ford Bronco, árg. ’66. Þokkalegur gamlingi. Fæst á góð- um kjörum. Uppl. í síma 22299. Chevrolet Malibu árg. ’79. Uppl. í Véladeild KEAsími 22997. Til sölu. Renault 9, árg. 1982. (Bíll ársins í Evrópu ’82, U.S.A. '83.) Bíllinn er upphækkaður. Sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 21733. Bíll og heyvagn til sölu. Lada Sport, árg. 82, ek. 47 þús. km. Kemþer heyhleðsluvagn, 28 rúmm. með vökvalyftri sópvindu. Er í mjög góðu lagi. Upplýsingar gefur Sveinbjörn í síma 96-43546. Til sölu mjög þokkalegur Skoda 120 GLS árg. ’80. Tvö vetrardekk á felgum fylgja. Verð kr. 40 þús. Uppl. í síma 96-24804. Til sölu Skoda árg. 84, ek. 19 þús. km. og Skoda árg. 80, ek. 23 þús. km. Skálafeil sf. sími 22255. Til sölu Peugeot 404, árg. 71 ek. 110 þús. km. frá upphafi. Mjög gott eintak. Einnig gott efni i vagn, 6 m löng grind með hásingu og fjöðrum + 4 felgur, burðargeta 5 tonn. Á sama stað Singer iðnaðar- saumavél í borði. Mjög lítið notuð, 2 samstæðir ónotaðir húsbónda- stólar á snúningsfæti, heil- bólstraðir með gráleitu plussi. Skammel fylgja. Uppl. ( síma 26984 eftir kl. 16.00. Bókakassar. Seljum næstu daga kassa fulla af ibókum á kr. 650.- Bækur fyrir alla fjölskylduna. Fróði, fornbókaverslun Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið kl. 2-6. Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 24361 eftir kl. 16.00. Kristín. 150-200 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Má vera stærra ef fæst. Þarf að vera laust sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags merkt „Iðnaðar- húsnæði". íbúð óskast til leigu. Fullorðin kona og 17 ára dreng bráðvantar íbúð. Erum á götunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21813 eftir kl. 20.00. Raðhúsíbúð með bílskúr ósk- ast til leigu. Þarf að vera laus sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og símanúmer inn á afgr. Dags merkt „Raðhúsíbúð11. Góð 3ja herb. íbúð til leigu á Brekkunni. Laus strax. Með eða án húsgagna. Á sama stað er óskað eftir herbergi. Uppl. í síma 21349. Bílasala Bílahöllin auglýsir: Til sölu: MMC Pic-Up, 4x4, vökvast., 82, ek. 28 þ. Ford Sierra, 1.6, 86, ek. 13 þ. Lada 1500 st. 86, ek. 1600 km. Mazda 626, 1600, 82, ek. 79 þ. Mazda 626,1600,80, nýuppt. vél Fiat 127, 85, ek. 21 þ. Galant 1600 GLX árg. '85, ekinn 35 þús. km. Bílahöllin Strandgötu 53 Sími 23151. Café Torgið Tilvalinn staður til fundarhalda, fyrir kaffiveislur, matarveislur eða jafnvel fyrir partí... Uppl. í síma 24199 & 21792. Jólabasar. Kvenfélagið Baldursbrá heldur sinn árlega jólabasar laugardag- inn 8. nóv. kl. 2 eh. í Glerárskóla (gengið inn að austan). Mikið af eigulegum munum og gómsætum kökum. Nefndin. U.M.F. Framtíðin heldur árlegan haustfund föstu- daginn 7. nóv. kl. 20.30 í Lauga- borg. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar! Fundur verður haldinn í Zonta- húsi, Aðalstræti 54. (ATH. nýjan fundarstað). Fundarefni: Nýjustu fréttir af kjara- og fræðslumálum. Önnur mál. Stjórnin. Rjúpnaveiðimenn athugið! Vegna mikillar aðsóknar í rjúpna- veiði í löndum Bárðdælinga vest- an Skjálfandafljóts hafa bændur ákveðið að selja leyfin á kr. 200.- fyrir byssuna yfir daginn. I landi Hlíðarenda fylgja leyfin gistiþjón- ustu. Leyfin eru seld á hverjum bæ fyrir sig. Bændur í Bárðardal að vestan. Get útvegað legghlífar og burð- arvesti til rjúpnaveiða. Uppl.í síma 22679. Tölvur Tölva til sölu. Commodore 64 með litaskjá, diskettudrifi og seg- ulbandi. 200-300 leikir fylgja. Uppl. f síma 21155. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bíltegundir: Datsun 180B, árg. 78, Skoda 120, árg. 78, Volvo 144, árg. 71, Lada 1200-1600, árg. 78, Escord, árg. 78, Alfa Romeo, árg. 79. Uppl. gefur Árni í síma 95-5141 mánu- daga til laugardaga. Hnetubar! Gericomplex, Ginisana G. 115. Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon- ur og karla! Kvöldvorrósarolía, Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til hjálpar við megrunina: Spirolfna, Bartamín jurtate við ýmsum kvillum. Longó Vital, Beevax, „Kiddi” barnavítamínið, „Tiger” kfnverski gigtaráburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macro- biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís, gráfíkjur, döðlur f lausri vigt. Kalk og járntöflur. Sendum í póstkröfu, Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Sími 96-21889. Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér teppahreinsun á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Hreinsa með nýlegri djúphreinsi- vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Teppaland-Dúkaland auglýsir: Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf- og veggdúka, parket, korkflísar, skipadregla, gangadregla, kókos- dregla, gúmmímottur, coralmottur, bómullarmottur, handofnar kín- verskar mottur fyrir safnara, bón- og hreinsiefni, vegglista, stoppnet o.fl. Leigjum teppahreinsivélar. Verið velkomin. Teppaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Félagsvist. Félagsvist verður í Lóni föstu- dagskvöldið 7. nóv. kl. 20.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar og fleira. Skagfirðingafélagið. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Óska eftir að kaupa barnabíl- stól. Uppl. í síma 21566. Bílarétting Skála við Kaldbaks- götu. Önnumst viðgerðir á öllum gerð- um fólksbifreiða. Sími á verkstæð- inu er 22829. Bílarétting Skála við Kaldbaks- götu. Óska eftir að taka 3-4 bása á leigu í vetur. Vinsamlegast hringið í síma 25171 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Ur bæ og byggð Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður á sunnudaginn 9. nóv. kl. 11.00. Börn úr Tónlistarskólanum leika á hljóðfæri. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóia sunnud. kl. 11.00. Foreldrar velkomnir með börnun- um. Glerárkirkja. Sjálfboðavinna laug- ardag. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklausturprestakall. Guðsþjónusta í Möðruvallakirkju nk. sunnudag 9. nóv. kl. 14.00. Kristniboðsdagurinn. Æskulýðsdagurinn að lokinni messu. Laufáskirkja. Messað á sunnudag 9. nóvember kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Hálsprcstakall. Messað á Hálsi nk. sunnudag kl. 14.00 og á Draflastöðum kl. 16.00 sama dag. Bolli Gústavsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli verður nk. sunnu- dag kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag. Kristniboðsdag kl. 2 e.h. Stud. theol Stína Gísladóttir predikar. Altarisganga. Sálmar: 302, 252, 205, 305, 241, 44. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Hjúkrun- ardeild aldraðra Seli I sunnud. kl. 2 e.h. B.S. FUNDIR □ Huld 59861107 IV/V 2 Opinn stjórnarfundur Styrktarfé- lags vangefinna verður í Iðjulundi mánudaginn 10. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. ATHUGID Bingó • Bingó Bingó verður sunnud. 9. nóv. kl. 3 e.h. á Hótel Varðborg. Góði vinningar. i.O.G.T. Bingó. ATARI Háþróaðar framtíðartölvur með Motorola 68000 32 bita örtölvu. Gerð: 520 st. 512 k minni sjón- varpstengi 31/2 tommu diskadrif, 360 k, mús, ritvinnsla, basic, Logo og teikniforrit. Verð kr. 24.900.-. Gerð: 1040 st. 1000 k minni, 720 k diskadrif, mús, rit- vinnsla, basic, Logo og teikniforrit. Verð kr. 61.900.-. Mikið úral forrita bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Óseyri 4. Sími 26842 og 25842. Hvenær byrjaðir þú 7 v ., W—\j Sími25566 Opið alia virka daga ki. 14.00-18.30. Lundargata: 3-4ra herb. ibúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. Hafnarstræti: Verslunarpláss á 1. hæð, ca. 40 fm. Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús ca. 140 fm. Eignin er ekki fullgerð. Vantar: 3ja herb. ibúð á 1. eða 2. hæð á Brekkunni. Má vera f eldra húsnæði. Háhlíð: Endaraðhúsíbúð á pöllum ásamt rúmgöðum bílskúr. Húsið er ófullgert. 3ja herb. íbúðir: Þórunnarstræti (laus strax). Einbýlishús við Grænumýri og Hólsgerði. Vantar: Gott 4ra herb. raðhús við Furulund. Skipti á góðu ein- býlishúsi í Siðuhverfi koma til greina. Langamýri: 6-7 herb. einbýlishús á tveim- ur hæðum ásamt bílskúr, samtals ca. 220 fm. Hentug til þess að reka gistingu fyrir ferðamenn. Skipti á 4-5 herb. hæð með bílskúr koma til greina. ★ Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. FASTUGNA& fj SKIPASALA^SZ NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Ðenedikl Oiafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.