Dagur - 26.11.1986, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 26. nóvember 1986
á Ijósvakanum.
'sjónvarpM
MIÐVIKUDAGUR
26. nóvember
17.55 Fréttaágríp á tákn-
máli.
18.00 Úr myndabókinni -
30. þáttur.
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni.
Umsjón: Agnes Johansen.
Kynnir: Anna María Pét-
ursdóttir.
18.50 Auglýsingar og
dagskrá.
19.00 Prúðuleikaramir
Valdir þættir.
9. Með Ethel Merman.
Brúðumyndasyrpa með
bestu þáttunum frá gull-
öld prúðuleikara Jim
Hensons og samstarfs-
manna hans.
Þýðandi: Þrándur Thor-
oddsen.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 í takt við tímann.
Blandaður þáttur um fólk
og fréttnæmt efni.
Umsjónarmenn: Ólafur
Hauksson, Elísabet
Sveinsdóttir og Jón Hákon
Magnússon.
21.10 Sjúkrahúsið í Svarta-
skógi.
(Die Schwarzwaldklinik).
MIÐVIKUDAGUR
26. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
Páll Benediktsson, Þor-
grímur Gestsson og Guð-
mundur Benediktsson.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30
og 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15 • Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25.
9.00 Fróttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Húsið á klöpp-
inni“ eftir Hreiðar Stef-
ánsson.
Þórunn Hjartardóttir les
(3).
9.20 Morguntrimm ■ Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga.
Umsjón: Ragnar Ágústs-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál.
Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Ásgeir
Blöndal Magnússon flytur.
11.18 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og skóli.
Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 Miðdegissagan:
„ÖrlagaBteinninn", eftir
Sigbjörn Hölmebakk.
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sína (17).
14.30 Norðurlandanótur.
MIÐVÍKUDAGUR
26. nóvember
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Kristjáns
Sigurjónssonar.
Meðal efnis: Bamadagbók
í umsjá Guðríðar Haralds-
dóttur að loknum fréttum
kl. 10.00, gestaplötusnúð-
ur og miðvikudagsget-
raun.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Kliður.
Þáttur í umsjá Gunnars
Svanbergssonar.
15.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög.
16.00 Taktar.
Stjórnandi: Heiðbjört
Jóhannsdótir.
17.00 Erill og ferill.
Ema Amardóttir sér um
tónlistarþátt blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Hlé.
20.00 Tekið á rás
12. Röng sjúkdómsgrein-
ing.
Þýskur myndaflokkur sem
gerist meðal lækna og
sjúklinga í sjúkrahúsi í
fögm héraði.
Aðalhlutverk: Klausjúrgen
Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn, Karin Hardt
og Heidelinde Weis.
Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.50 Nýjasta tækni og vís-
indi
Umsjón: Sigurður H.
Richter.
22.15 Seinni fréttir.
22.20 Ingrid Bergman.
Heimildamynd um eina
frægustu kvikmyndaleik-
konu fyrr og síðar. Einkalíf
hennar varð mörgum
hneykslunarhella fyrr á
ámm en hæfileikar hennar
vom óumdeildir eins og
þrenn óskarsverðlaun
bera vott um.
í myndinni er rakin ævi og
afrek Ingrid Bergman,
samferðamenn segja frá
og bmgðið er upp atriðum
úr fjölmörgum kvikmynd-
um sem hún lék í um
ævina.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
23.35 Dagskrárlok.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Stjórnendur: Kristín
Helgadóttir og Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Samfélags-
mál.
Umsjón: Bjami Sigtryggs-
son og Anna G. Magnús-
dóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Fjölmiðlarabb
Bragi Guðmundsson
flytur. (Frá Akureyri)
19.45 Lótt tónlist
20.00 Ekkert mál.
Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um
þátt fyrir ungt fólk.
20.40 Gömul tónlist.
21.00 Bókaþing.
Gunnar Stefánsson stjóm-
ar kynningarþætti um nýj-
ar bækur.
22.00 Fróttir • Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í Aðaldalshrauni.
Jóhanna Á. Steingríms-
dóttir segir frá. (Frá Akur-
eyri).
22.35 Hljóð-varp.
Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlust-
endur.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Árnason.
24.00 Fróttir • Dagskrárlok.
Ingólfur Hannesson og
Samúel Öm Erlingsson
lýsa tveimur leikjum í
fyrstu deild karla í hand-
knattleik og segja fréttir af
öðmm þremur. Einnig
verður sagt frá þremur
leikjum í fyrstu deild
kvenna í handknattleik og
leikjum á Evrópumóti
félagsliða í knattspyrnu.
22.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9, 10,
11, 12.20, 15, 16 og 17.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
18.00-19.00 Héðan og
þaðan.
Umsjón: Gísli Sigur-
geirsson.
Fjallað um sveitarstjóm-
armál og önnur stjórnmál.
frás 11
rás 2M
hér og þac.
Tískuverslim
Stdmmmr
sýndi
„vetmrtískum“
Tískuverslun Steinunnar á Akureyri gekkst um
síðustu helgi fyrir tískusýningu á Hótel KEA
þar sem sýndur var ýmiss fatnaður sem versl-
unin hefur á boðstólum.
Mikill fjöldi gesta verslunarinnar mætti á Hótel
KEA og má segja að þar hafi verið húsfyllir.
Tískusýningarfólk frá Alice sýndi þarna
„vetrarlínuna“ svokölluðu og kenndi þar
ýmissa grasa. Var mjög góður rómur gerður að
sýningunni en meðal þess sem sýnt var má
nefna blússur, dragtir, pils og kvöldkjóla. Rún-
ar Þór Björnsson ljósmyndari Dags kom við á
Hótel KEA á meðan á sýningunni stóð og tók
meðfylgjandi myndir.
• Sjallinn
opnaður
Enn um Sjallann. Nú eru
öll hótel yfirfull af fólki úr
höfuðstaðnum sem kann
að skemmta sér. Það ætl-
ar að sýna sveitavargin-
um hvernig á að klæðast
og skemmta sér í Sjallan-
um þegar hann verður
opnaður á fimmtudags-
kvöld. Hætt er við að hóp-
urinn verði sundurleitur.
Annars vegar glimmer-
gellur með bogadregnar
Ifnur, í leðurdressum og
pelsum en hins vegar
bústnir Norðlendingar í
gömlu Hekluúlpunum sín-
um og sauðskinnsskóm.
Til að forða okkur frá frek-
ari hneisu brugðu krútt-
magar norðursins sér til
Glasgow og keyptu
tískuvörur í tonnavís og
munu þessi krútt ætla að
halda uppi heiðri Norð-
lendinga við opnun Sjall-
ans. Af þessu tilefni er hér
ein vísa og eru gæðin í
samræmi við heimíldirn-
ar:
Opnun Sjallans er aldeilis
fútt,
allt verður brjálað hér:
Norðlenskir magar kenndir
við krútt,
kunna að skemmta sér.
# Sannleikur-
inn
Þetta með krúttmagana er
auðvitað ábyrgðarlaust
raus en hér kemur sönn
saga. Unnur vinkona okk-
ar vaknaði skyndilega
eina dimma hríðarnótt fyr-
ir skömmu við þetta líka
óskaplegt ýlfur. Unnur sá
ekkert grunsamlegt á ferli
úti og lagðist aftur, ofuriít-
ið rórri. Þegar hún var að
festa biundinn heyrðist
það aftur. Ægilegri hljóð
er ekki hægt að ímynda
sér. Hást, langdregið ýlfur
sem fjaraði út í hryglu-
kenndu soghljóði. Unnur
æpti upp yfir sig og hljóp
veinandi út úr herberginu
og komst viö illan leik nið-
ur í íbúðina til Sigmundar
gamla.
Hann hringdi umsvifa-,
iaust á lögreglu og sjúkra-
bifreið. Unnur dvaldi á
sjúkrahúsi héraðsins
næstu daga á meðan lög-
reglan vann að rannsókn
málsins. Henni hefur lítið
orðið ágengt. Unnur er
komin heim aftur og allt er
í stakasta lagi nema hvað
eina nóttina dreymdi hana
þessa vísu:
Sefur Unnur svefni blíðum,
sætur munnur bærist.
Hugans brunnur tælir tiðum,
traustur grunnur lærist.
Málið er óuppleyst og hið
undarlegasta. Unnur er
hafin yfir allan grun, enda
gjörsamlega ófær um að
yrkja, þrátt fyrir ýmsa
kosti.