Dagur - 26.11.1986, Síða 10
10 - DAGUR - 26. nóvember 1986
Vélsleði til sölu.
Til sölu er Polaris Centroen 500,
árg. '80, en tekinn fyrst í notkun á
árinu 1982. Ek. um 3 þúsund
mílur. Góður sleði á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 26826.
Yamaha SS 440, árg. ’83 til sölu
og sýnis hjá Bílasalanum v/
Hvannavelli.
Upplýsingar í símum 24119,
24170 og 21715.
Ungt par óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð til leigu frá áramótum.
Uppl. í síma 26797 á kvöldin.
Óska eftir 3ja herb. íbúð tii
leigu. Helst á Eyrinni. (Ekki skil-
yrði). Uppl. í síma 21282 eftir kl.
18.00.
Til sölu húseignin að Grænuási
1, Raufarhöfn ef viðunandi tilboð
fæst. Skipti á annari húseign kem-
ur til greina.
Kári Friðriksson sími 96-51218.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi með aðgangi að baði.
Helst nálægt Menntaskólanum.
Uppl. í síma 96-31268.
Hnetubar!
Gericomplex, Ginisana G. 115.
Blómafræflar, Melbrosia fyrir kon-
ur og karla! Kvöldvorrósarolía,
Zinkvita. Lúðulýsi, hárkúr. Til
hjálpar við megrunina: Spirolína,
Bartamín jurtate við ýmsum
kvillum. Longó Vital, Beevax,
„Kiddi" barnavítamínið, „Tiger“
kínverski gigtaráburðurinn.
Sojakjöt margar tegundir. Macro-
biotikfæði, fjallagrös, söl, kandís,
gráfíkjur, döðlur i lausri vigt.
Kalk og járntöflur.
Sendum í póstkröfu,
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri.
Sími 96-21889.
Snjómokstur.
Tek að mér snjómokstur fyrir hús-
félög og fyrirtæki.
Guðmundur Gunnarsson
Sólvöllum 3, sími 26767.
Snjómokstur - Snjomokstur.
Tek að mér snjómokstur fyrir ein-
staklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Er með fullkomin tæki.
Geri föst verðtilboð.
Friðrik Bjarnason
Skarðshlíð 40 e
sími 26380, bílasími 985-21536.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu eða leigu gamalt verk-
stæði á Eyrinni, ca. 30 fm ef við-
unandi tilboð fæst. Ennfremur
loftpressa, gastæki, handverkfæri
og fleira. Uppl. í síma 27063 milli
kl. 13 og 17 þriðjudag og miðviku-
dag.
Til sölu Volkswagen sendi-
ferðabíll, árg. ’70. Innréttaður
sem ferðabíll. Fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 21766 eftir kl. 17.00.
Til sölu Lancer árg. '80, ek. 80
þús. km.
Uppl. í síma 96-52283.
Til sölu Bronco dísel, árg. ’74
með WM Turbo vél og mæli.
Rafmagnsspil og CB talstöð geta
fylgt. Skipti á nýlegum 4x4 fólksbíl
koma til greina. Uppl. í síma 95-
5740 eftir kl. 19.00.
Vörubíll til sölu.
7 tonna vörubíll með sturtu, Ford
D-800, árg. '67 til sölu. Er með bil-
aða vél. Uppl. í síma 96-52215.
Til sölu Subaru 1800, árg. '81.
Uppl. í sima 21430 og 97-3466.
Trommusett óskast.
Óska eftir trommusetti fyrir byrj-
anda. UpplýsingarveitirBenedikt í
síma 96-41560 frá kl. 9-16.
Teppahreinsun Gluggaþvottur.
Tek að mérteppahreinsun á ibúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Hreinsa með nýiegri djúphreinsi-
vél sem hreinsar með góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261._________________________
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504.
Útvega öll kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Teppaland
Teppaland-Dúkaland augiýsir:
Bílateppi, baðteppi, gólfteppi, gólf-
og veggdúka, parket, korkflísar,
skipadregla, gangadregla, kókos-
dregla, gúmmímottur, coralmottur,
bómullarmottur, handofnar kfn-
verskar mottur fyrir safnara, bón-
og hreinsiefni, vegglista, stoppnet
o.fl. Leigjum teppahreinsivélar.
Verið velkomin.
Teppaland, Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Bólstrun
Klæði og geri við bóistruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bóistrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Dráttarvélar
Til sölu Zetor 4718, árg. ’73.
Þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 61250 á vinnutíma.
Til sölu - Til sölu.
Saga Akureyrar e. Klemens
Jónsson. (slenskar hrollvekjur -
ísl. skaupsögur. ísl. þjóðsögur,
innb. og óbundnar.
(slendingasögurnar innb. og
óbundnar, með nútima stafsetn-
ingu og fornri. Biblían, sálmabæk-
ur og guðsorðabækur.
Tökum upp daglega nýjar bækur
fyrir jólin.
Fróði, fornbókaverslun,
Kaupvangsstræti 19, sími
26345.
Vil kaupa kelfdar kvígur.
Uppl. í síma 24939.
Vanish undrasápan.
Ótrúlegt en satt, tekur burt óhrein-
indi og bletti sem hvers kyns
þvottaefni og sápur eða blettaeyð-
ar ráða ekki við. Fáein dæmi:
Olíu-, blóð-, gras-, fitu-, lím-, gos-
drykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar t.d. á fatnað,
gólfteppi, málaða veggi, gler,
bólstruð húsgögn, bílinn utan sem
innan o.fl. Úrvals handsápa,
algjörlega óskaðleg hörundinu.
Notið einungis kalt eða volgt vatn.
Nú einnig (fljótandi formi. Fæst í
flestum matvöruverslunum um
land allt. Fáið undrið inn á heimil-
ið.
Heildsölubirgðir.
Logaland, heildverslun,
sími 91-12804.
Blómabúðinj
Laufas ai
Nú er fyrsti
sunnudagur í aöventu®
nk. sunnudag. C/’ t
Bjóðum upp á
fjölbreyttara efni í
aðventuskreytingar en
nokkru sinni fyrr
Einnig bjóðum við
tilbúnar skreytingar.
Opið nk. laugardag
frá kl.9-18.
Sunnudag frá kl. 10-12
í Hafnarstræti.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250.
Sunnuhlíð, sími 26250.
Til sölu vegna brottflutnings:
Westinghous tauþurrkari, svefn-
bekkur, palesander sófaborð,
borðstofuborð og 6 stólar, eldhús-
borð og 6 stólar, hilla og skápur
(samstæða), AEG bakaraofn og
sporöskjulöguð eldavélahella.
Einnig fatnaður og fleira dót. Allt
þetta verður til sölu milli kl. 5.00 og
7.00 miðvikudaginn 26. nóv. f
Kleifargerðl 3.
Til sölu lítið notaðar 8mm kvik-
myndavélar, myndavél, Universal
444 Comet og sýningarvél, P. 126
Dual. Einnig nýlegt Yamaha raf-
magnsorgel, Wolfkraft rennibekk-
ur og H.B.S. hobbýborð, sófaborð
og tveir stólar.
Uppl. f síma 96-22215.
Barnabílstóll og barnarúm til
sölu.
Uppl. í síma 21067 eftir kl. 5 á
daginn.
Nýkomnir ódýrir konukjólar úr
góðum efnum í stærðum 38-48.
Verslunin Díana
Ólafsfirði
sími 96-62520.
Akureyringar.
Starfskraftur óskast til almennra
starfa á umferðarmiðstöð í des-
ember.
Nánari upplýsingar í símum 96-
62440 eða 96-41534.
Tvítugur maður óskar eftir að
komast í útkeyrslustarf sem
fyrst.
Uppl. í síma 24846 eftir kl. 17.30 á
daginn.
Til sölu hvít lakkað stækkanlegt
viðarborð og fjórir stólar. Domino
hillusamstæða með skrifborði í
barna- eða unglingaherbergi.
Einnig til sölu átta Ijósdrappaðir
síðir gardínuvængir. Uppl. í síma
22406.
Til sölu:
Skíði, Atomic ARC (1.50 m.) og
stafir til sölu. Einnig Tecnica
skíðaskór og Salomon 222 bind-
ingar. Uppl. f síma 25821 milli kl.
16.00 og 17.00.
Jólaföndur - Jólaföndur.
Tómstundaskólinn verður með
spennandi námskeið í jólaföndri
dagana 29. nóv. og 6. des. Tau-
þrykk og filtvinna og fleira. Einnig
verður námskeið í hyachintu
kertaskreytingum, fimmtud. 19.
des.
Innritun og allar nánari upplýsing-
ar mánud.-miðvikud. kl. 10-12,
fimmtud. og föstud. kl. 16-18 í
sfma 25413.
Bílasalan Bílahöllin
Strandgötu 53.
Til sölu:
BMW 318 i, árg. ’82, ek. 60 þús.
km.
Subaru Sedan, sjálfskiptur, GLF,
ek. 22 þús. km.
Toyota Carina, árg. ’82, ek. 60
þús. km.
Lada 1500 st„ árg. ’86, ek. 1.600
km.
Mazda 323 I.3, árg. '81, ek. 70
þús. km.
Fiat 127 spesial, árg. ’82, ek. 80
þús. km.
MMC Pickup með vökvastýri 4x4,
árg. '82, ek. 60 þús. km.
Bílasalan Bílahöllin
Sími 23151.
Ðorgarbíó
Miðvikud. kl. 6.
Highlander.
Síðasta sinn.
Miðvikud. kl. 9.
Bjartar nætur.
Miðvikud. kl. 11.
The park is mine.
Miðapantanir óg upplýsingar f
símsvara 23500.
Utanbæjarfólk simi 22600.
I.O.O.F. 2 = 16811288Vi = VK
□ RÚN 598611267 = 2
Samtök sykursjúkra á Akureyri og
nágrenni halda fund á venjulegum
stað í Hafnarstræti 91, kl. 3 e.h.
laugardaginn 29. nóvember nk.
Jón Þór Sverrisson læknir, ræðir
um sykursýki og göngudeildina.
Séra Pétur Þórarinsson flytur jóla-
hugvekju.
Stjómin.
Spilum féiagsvist að
Bjargi, fimmtudaginn
27. nóv. kl. 20.30. Allir
velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
Munið minningarspjöld Kven-
félagsins Hlíðar.
Allur ágóði rennur til barnadeildar
F.S.A.
Spjöldin fást í Bókabúð Huld í
Hafnarstræti og Huld í Sunnuhlfð,
Blómabúðinni Akri, símaaf-
greiðslu Sjúkrahússins og hjá
Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar-
götu 3.
Minningarsjóður um Sölva Sölva-
son.
Sjóðurinn hefur opnað gíróreikn-
ing. Þeir sem viija styrkja þetta
málefni geta lagt inn á gíróreikn-
ing númer 57400-7, pósthólf 503,
602 Akureyri, með eða án nafns
síns, frjáls framlög. Gíróseðlar
fást í öllum pósthúsum, bönkum
og sparisjóðum. Einnig er hægt að
greiða til sjóðsins gegn sérstökum
kvittunum og er þá haft samband
Minningarkort vegna sundlaugar-
byggingarinnar í Grímsey fást í
Bókval.
Leiðalýsing
St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju-
garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti
pöntunum í síma 22517 og 21093 fram til föstudags-
ins 5. desember. Verð á krossi er kr. 400 krónur.
F»eir sem vilja hætta tilkynni það í sömu símum.