Dagur - 08.01.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 8. janúar 1987
Tómstundaskólinn er fluttur í
Skipagötu 14 (Alþýöuhúsiö) III.
hæð, sími 27144.
Opiö frá kl. 2-4 alla virka daga.
Mazda 929, árg. ’82 til sölu.
4ra dyra, ek. 48 þús. km.
Einnig Brother prjónavél.
Uppl. í síma 96-61696 ettir kl.
20.00.
A-276 M. Bens 300 D, árg. ’80
til sölu.
Sjálfskiptur, vökvastýri, dráttar-
kúla, vetrar- og sumardekk. Ný
yfirfarinn bíll í topp standi. Verö kr.
580 þúsund. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Uppl. í síma 96-21231 eftir kl.
19.00.
Dodge - Mazda.
Til sölu Dodge húsbíll, árg. '67,
meö upphækkuðum topp, eldavél,
borð og margt fleira.
Einnig Mazda 323, árg. '81. Góður
bíll en þarfnast smá útlitslagfær-
ingar. Góð kjör á góðum bílum.
Uppl. í símum 27211 og 23373 á
kvöldin.
Til sölu Subaru 1800 st. árgerð
’84 ek. 52 þús. km. Beinskiptur,
vökvastýri, rafdrifnar rúður, útvarp
kasettutæki, dráttarkrókur, snjó-
dekk og sumardekk, grjótgrind,
læst drif (aftan).
Bifreiðaverkstæði Sigurðar Vald-
imarssonar Óseyri 5a sími 22520
og hs. 21765.
Stórt herbergi til leigu á Brekk-
unni. Húsgögn geta fylgt.
Uppl. í síma 22835.
Óska eftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúð strax eða á næstu
vikum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. Isíma21282 eftirkl. 18.00.
Óskum eftir íbúð til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 22194.
Gott súgþurrkað hey til sölu.
Uppl. í síma 96-73221.
Kjarakaup á góðum matarkart-
öflum í 25 kg pokum á aðeins
kr. 27 kg.
Uppl. í síma 96-26275 eftir kl.
18.00.
Húsgögn
Til sölu sófasett (1-1-3) og sófa-
borð.
Uppl. í síma 61458.
Fiskur!
Óska eftir bátum í viðskipti á kom-
andi vetrarvertíð.
Sækjum fisk á Eyjafjarðarhafnir.
Fiskvinnsla Hlaðhamars
Svalbarðseyri, sími 23964.
Tölvurwm■
Til sölu IBM Portable PC tölva
640 K, 20 Mb harður diskur, 360 K
drif, raðtengi og hliðtengi, grafískt
litkort (RGB og Composite tengi).
Forrit geta fylgt. Uppl. í síma
26842 frá kl. 9-17.
Til sölu vélsleði, Ski-doo Citation,
árg. '81.
Nánari uppl. í síma 96-61733 eftir
kl. 19.00.
Til sölu Kawaski Invader, árg.
'81, 71 hö., vatnskældur, í topp-
standi.
Uppl. gefurÖrn í síma 96-51141 í
hádeginu og á kvöldin.
Til sölu trilla ca. 1 tonn.
Verð kr. 70-80 þús.
Uppl. í síma 25735 milli kl. 18 og
20.
Almennt vefnaðarnámskeið
verður haldið í gamla útvarpshús-
inu við Norðurgötu.
Upplýsingar og skráning í síma
25774.
Þórey Eyþórsdóttir.
Halló!
Ég er 3ja ára stelpa og mig vantar
einhvern til að ná í mig á Pálmholt
og passa mig í ca. 2 tíma á dag.
Nánari uppl. fást í síma 25433 eft-
ir kl. 17.00.
Tvo litla krakka vantar pössun á
kvöldin í 2-3 tíma.
Uppl. í síma 26670 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Silfurnæla tapaðist hjá Hag-
kaupi. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 27181.
MESSUR______________________
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll
börn hjartanlega velkomin.
Sóknarprestar.
Messað verður í Akurcyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar:
112, 114, 113, 359, 357.
B.S.
Ólafsfjarðarkirkja.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00.
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Sóknarprestur.
GJAFIR OG AHEIT
Gjafir og áheit:
Til Akureyrarkirkju: Kr. 1000 frá
konu sem missti tvíbura árið 1935,
kr. 1000 til minningar um Guð-
rúnu Sigurðardóttur miðil frá
Torfufelli, kr. 600 frá Davíð Má
Kristinssyni, kr. 1000 í tilefni af
afmæli kirkjunnar 17. nóv., til
safnaðarheimilis kr. 2000 frá
N.N., kr. 500 frá Alex Birni Stef-
ánssyni.
Til Strandakirkju: Kr. 200 frá
G.A.V., kr. 1000 frá G. Jónssyni,
kr. 200 frá S.J., kr. 300 frá N.N.,
kr. 1000 frá Jóhanni Frímann, kr.
500 frá Dísu, kr. 500 frá Guð-
laugu, kr. 200 frá S.J.
Til Hjálparstofnunar kirkjunnar:
Handa hungruðum börnum kr.
300 frá Rannveigu Kristjánsdóttur
og Ingibjörgu Berglindi Guð-
mundsdóttur, kr. 2000 frá heim-
ilisfólkinu Espilundi 1 og kr. 50000
frá Ingibjörgu Sigurjónsdóttur
Tjarnarlundi 19.
Til hjálpar á Akureyri: Kr. 3000
frá Jóhanni Frímann og kr. 2000
frá N.N.
Til Glerárkirkju kr. 1000 frá ung-
um manni.
Kr. 500 frá N.N. í ótilgreint (af-
hent Akureyrarkirkju).
Til Minjasafnskirkjunnar: Kr. 500
frá J.H.F.
Gefendum öllum eru færðar bestu
þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Birgir Snæbjörnsson.
SAMKOMUR
HVÍTASUnMJKIRKJAtl ubkarðshlId
Fimmtudagur 8. janúar kl. 20.30
biblíunámskeið.
Sunnudagur 11. janúar kl. 10.30
bænasamkoma.
Sunnudagur 11. janúar kl. 20.00
almenn samkoma, frjálsir vitnis-
burðir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
ATHUGIB____________________
Vinarhöndin, styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást í
Huld, Bókvali og hjá Júdith í
Langholti 14.
Minningarkort Hjarta- og
æðavcrndarfélags Akureyrar fást í
Bókabúð Jónasar og Bókvali.
ARNAÐ HEILLA
Brúðhjón:
Hinn 7. desember voru gefin sam-
an í hjónaband í Minjasafnskirkj-
urini Svanhvít Jóhannesdóttir hús-
móðir og f>órir Stefánsson bóndi.
Heimili þeirra verður að Hólkoti
Reykjadal.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Gísela Rabe-Stephan kenn-
ari og Jón Sveinbjörn Arnþórsson
fulltrúi. Heimili þeirra verður að
Kambagerði 7 Akureyri.
Hinn 27. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Anna Arnfríður Arngríms-
dótir bankastarfsmaður og Ingvar
Marinósson sjómaður. Heimili
þeirra verður að Ránargötu 30
Akureyri.
Hinn 27. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Þórhildur Freysdóttir hús-
móðir og Vilberg Einarsson sjó-
maður. Heimili þeirra verður að
Hafnarbraut 48 Neskaupstað.
Hinn 31. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Elín Brynjarsdóttir dag-
móðir og Arnar Heiðar Jónsson
verkamaður. Heimili þeirra verð-
ur að Smárahlíð 2A Akureyri.
Hinn 3. janúar voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri Anna
Hrönn Hjaltadóttir starfsstúlka og
Einir Örn Einisson sjómaður.
Heimili þeirra verður að Skarðs-
hlíð 34 Akureyri.
Vantar blaðbera í:
Mýrarhverfi,
í Hafnarstraeti
Við hvetjum lesendur
til að koma úr felum og láta
skoðanir sínar í
Ijós hér í lesendahorninu.
Síminn er 24222
Fimmtud. kl. 6 og 9.
Top Gun
Þeir bestu
Borgarbíó
MONA LISA
Bönnuð yngri en 14 ára
Efni myndarinnar í stuttu máli:
George hefur setið í fangelsi
áoim saman og þegar hann
losnar, leitar hann þegar til
húsbónda síns, Mortwells, sem
telst mikill maður í undirheimum
Lundúnaborgar. Til dæmis er
Mortwell aðili að vændi í
borginni, hefur bæði melludólga
á sínum snærum, leigir út
klámmyndir á bönd og þess
háttar.
Miðapantanir og upplýsingar i
simsvara 23500.
Utanbæjarfólk sími 22600.
Fimmtud. kl. 11.
Til sjávar og sveita
Dagskrá úr verkum Jónasar Árnasonar.
Stjórnandi Kristján Hjartarson.
Sýningar föstudag 9. og laugardag 10. janúar kl. 21.00.
Miðapantanir í síma 61634 kl. 16-18 sýningardaga.
Leikfélag Dalvíkur.
AKUREYRARBÆR
Félagsmálastofnun
Akureyrarbæjar
Afgreiðslutími
Félagsmálastofnun Akureyrarbæjar auglýsir að
afgreiðslutími frá 15. janúar 1987 verður frá kl.
9.45-15.30.
Félagsmálastjóri.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og systir,
HULDA PÁLSDÓTTIR,
lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 5. janúar sl. Bálför fer
fram frá Kaupmannahöfn 9. janúar.
Páll Andersen,
Brynja Kristjánsdóttir, Berger Jensen,
Hulda Jensen,
Tómas Jensen,
og systkini.