Dagur - 13.02.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 13. febrúar 1987
Bingó!
Bingó heldur Náttúrulækningafé-
lagið á Akureyri í Lóni við Hrísa-
lund sunnudaginn 15. febrúar
1987 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir
heilsuhælisbygginguna Kjarna-
lund. Margir góðir vinningar, þar á
meðal vöruúttekt hjá KEA fyrir
kr 5.000,-
Til sölu er 2000-vél, ek. 6.000 km
og sjálfskipting í Galant. Einnig
Galant, árg. ’75 og Saab 99, árg.
’71 til niðurrifs.
Uppl. í síma 26930.
Til sölu Einhell loftpressa með 60
I kút, afköst 400 I á mín. Er með
3ja fasa mótor. Mjög lítið notuð.
Uppl. í síma 61574 og 61424 í
hádeginu og á kvöldin.
Jeppadekk til sölu. General
Grabber MT Radial 10,50x15 4
stk. mjög lítið slitin og 1 stk. Mudd-
er 12x15. Einnig mikið af varahlut-
um f Toyotu Corollu árg. '78. Uppl.
í síma 41039 eftir kl. 18.00.
Sheffer hvolpar til sölu. Verð kr.
25. þús. Uppl. í síma 97-6107.
Ættfræðirit.
Læknar á Islandi, Alþingismanna-
tal, Skútustaðaætt, Siglufjarðar-
prestar, íslenskir Hafnarstúdentar,
Æviskrár samtíðarmanna, Blönd-
alsættin, Hjarðarfellsættin, Minn-
ingarbók ísl. hermanna, Stranda-
mannasaga.
Sendum í póstkröfu.
Fróði,
Kaupvangsstræti 19, sími
26345.
Opið frá kl. 2-6.
Tómstundaskólinn
Getum bætt við nemendum í
eftirtalin námskeið:
★ Málun.
★Skartgripagerð (hefst 16. febr.)
★ Föndrað rneð eigið efni.
★Fluguhnýtingar (hefst 14. feb.)
Innritun í sima 27144 frá kl. 14-16.
Hljómtæki
Takið eftir.
Til sölu Roland Jupiter 4 hljóð-
gervill. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 41545.
Óska eftir að kaupa notað
trommusett.
Má kosta 10-12 þús.
Uppl. í síma 21846 eftir kl. 20.00.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjörar, essensar, vlnmælar,
sykurmálar, hitamælar, vatnslás-
ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol,
tappavélar, felliefni, gúmmítappar,
9 stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Salur til leigu.
Hentugur fyrir árshátíðir, ferming-
ar, samkvæmi og margt fleira.
Uppl. veittar í símum 24550 og
22566.
Til sölu Benz vörubifreið. 10
hjóla stellbíll, árg. 1965.
Upplýsingar í síma 26923 á
kvöldin.
Subaru 1600 GFT, 5 gíra, árg. 79
til sölu. Tilboðsverð fram til 20.
febrúar. Uppl. í sfma 24461 eftir
kl. 18.00.
Til sölu Daihatsu Charade 1986,
sem nýr. Ek. 6.000 km eingöngu í
bænum. Sumardekk og snjódekk.
Sanngjarnt verð gegn stað-
greiðslu.
Uppl. í síma 23061 á daginn og
25435 á kvöldin.
Stopp! Stopp!
Vilt þú eignast góðan bíl? Þá
færðu núna tækifærið. Mitsubishi
Lancer árg. ’80 ekinn 79 þús. km.
Hef áhuga á beinni sölu eða skipta
yfir á station bíl, ekki eldri en ’80
árg. Uppl. f síma 27345 eftir kl.
19.30.
Dráttarvélar
Ti! sölu Belarus dráttarvél árg.
1979, fjórhjóladrifin, ekin 1700
vinnustundir, þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar í síma 26923 á
kvöldin.
Dráttarvél - Úrvals tæki.
Til sölu Fendt Farmer 306 LSA 70
ha, 4x4, árg. ’85. Aukabúnaður
m.a. aflúrtak og beisli að framan,
vinnuljós að aftan og framan, loft-
púðasæti og fleira. Gott verð góð
kjör.
Uppl. í síma 93-5742.
Námskeið f almennum vefnaði
verður haldið á vegum félags-
ins Nytjalistar. Uppl. og skráning
í síma 25774.
Þórey Eyþórsdóttir.
Við minnum á opið hús á
fimmtudagskvöldum, þá verður
jafnan tekið á móti munum til sölu
í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Bókaunnendur athugið.
Bindum inn allar stærðir og gerðir
bóka. Árbækur, tímarit og fleira.
Einnig fæst gyllt á sálmabækur,
kort og þ.h. Látið lagfæra gamlar
bækur þær eru þess virði.
Uppl. f síma 96—41011, Stórhól 8,
Húsavík.
Trillubátur.
Einar EA 209 sem er 3.3 tonna
plastbátur frá Skel. Hann er búinn
30 ha. Sabb vél, vökvaskipti með
skiptiskrúfu. Keyrð 900 tíma. 24ra
mílna radar, loran, olíueldavél, 2
rafmagnsdælum handdælum,
gúmmíbát og ýmsum aukahlutum.
Allar uppl. gefur Sigurður B. Jóns-
son í síma 21155.
Fyrirtæki - Starfsmannafélög.
Því ekki að breyta til og halda árs-
hátíðina í Hrísey? Ferðalagið
ekkert mál, við sjáum um það.
Veitingahúsið Brekka,
símar 61784 og 61751.
Ungur maður óskar eftir að
kynnast öðrum ungum manni á
aldrinum 20-30 ára. Svar ásamt
mynd sendist á afgreiðslu Dags
fyrir 21. febrúar merkt „L-99.“
Sá sem tók broddstaf (vinstri
handar staf) í anddyri sjúkrahúss-
ins miðvikud. 11. febrúar, er vin-
samlegast beðinn að hafa sam-
band í síma 96-33173.
Tapast hefur hvítur nælonpoki
með kvensundfatnaði. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 23760.
Óska eftir lítilli íbúð. Er einn i
heimili.
Vinnusími 22122. Haukur.
2-3ja herb. íbúð óskast sem
fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 22394.
Herbergi óskast á leigu sem
næst Menntaskólanum. Uppl. í
síma 31268 eftir kl. 16.00.
Til sölu 4ra herb. eldri fbúð.
Selst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 26558 eftir kl. 8 á
föstudag.
Óskum að taka á leigu iðnaðar-
húsnæði sem fyrst. Stærð ca. 100
fm. Uppl. í síma 21483 og 23610
eftirkl. 21.00.
Vélsleðar
Til sölu snjósleði, Pólaris Star,
árg. ’84. Mjög lítið notaður. Verð
kr. 130 þús. Uþpl. hjá Securitas í
síma 25603 eða 26261.
Getum bætt við nemendum í
eftirtalin námskeið:
★Myndvefnaður.
★Gróðurhús og sáning sumar-
blóma.
★Að vera foreldri unglings.
Innritun ísíma 27144 frákl. 14-16.
Ökukennsla.
Kenni á Peugeot 504. Útvega öll
kennslugögn.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Samkvæmi - Árshátíðir.
Salurinn er til leigu fyrir einkasam-
kvæmi og smærri árshátíðir.
Café Torgið s. 24199.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Teppahreinsun - Gluggaþvottur.
Tek að mér teppahreinsun á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Hreinsa með nýlegri djúphreinsi-
vél sem hreinsar með góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Sími25566
Opiðalia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Langamýri:
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 70
fm.
Melgerði:
3ja herbergja fbúð, þarfnast
viðgerðar. Laus strax.
Lundahverfi:
5 herb. raðhús á tveim
hæðum. Bílskúr. Til greina
kemur að taka 3-4ra herb.
íbúð f skiptum.
Lerkilundur:
Einbýlishús á einni og hálfri
hæð, ásamt bílskúr. Ástand
mjög gott. Til greina kemur að
taka minni eign upp í kaup-
verðið.
Vantar:
Vantar stórt og gott einbýlis-
hús á góðum stað á Brekk-
unni, má þarfnast lagfæringar.
Skipti á góðri íbúð f Reykjavík
koma til greina.
Þórunnarstræti:
5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
tæpl. 150 fm. Bílskúr. Eignin
er í ágætu standi. Til greina
kemur að skipta á 3-4ra herb.
íbúð - helst á Brekkunni.
Langamýri:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
sex herbergi. Ca. 200 fm.
Bílskúr. Skipti á minni eign
helst með bílskúr koma til
greina. Tii greina kemur að
skipta á eign í Reykjavík.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt bilskúr.
Lundargata:
Lítil 3ja herb. ibúð á efri hæð f
tvíbýli.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð
með eða án bílskúrs í
Lunda- eða Gerðahverfi.
Skipti á góðu 4ra herb. rað-
húsi í Lundahverfi koma til
greina._______________
IASTÐGNA& fj
skipasalaZSSZ
NORÐURLANDS fl
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Ferðtt stundttm
á hausínn?
Hundruð gangandi manna siasast
árlega í hálkuslysum.
Á mannbroddtan, ísUóm
eða negldum skóhlífttm
erttt „sveHkaldtu/köld".
Heimstektti akósmiðinn!
\ Leikfétag
: Afcureyrcrf
: Verðlaunaleikritið
: Hvenær kemurðu
i aftur rauðhærði
: riddari
■ Sýningar:
; Föstud. 13. febrúar
; kl. 20.30.
; laugard. 14. febrúar
; kl. 20.30
; Sýningum ferað fækka.
m
l Ath. Sýningin er ekki
: ætluð börnum.
* Miðasala í Anni, Skipagötu er opin
jj frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
■ Símsvari allan sólarhringinn.
Leiðrétting
- Svínárnes en ekki Sílanes
Síðastliðinn miövikudag var
frétt í blaðinu um óánægju
smábátaergenda með dragnót-
arveiðar í Eyjafirði.
í fréttinni var rangt farið með
örnefni. Línan sem nú afmarkar
það svæði sem friðað er fyrir
dragnótarveiðum liggur úr Svín-
árnesi að austan í Brimnes að
vestan. í fréttinni var hins vegar
talað um Sílanes.
Einnig var talað um að línan
hefði áður legið í Stekkjarnef að
vestan en hið rétta er að Stekkj-
arnef er í Hrísey og þaðan lá lín-
an í Hálshöfða að vestan. ET
Ur bæ og byggð
Stúkan Brynja nr. 99.
Fundur verður að Hótel
Varðborg niánud. 16.
feb. kl. 20.30.
Félagar mætið vel.
Æðsti templar.
KFUM og KFUK,
§Sunnuhlíð.
Aðalfundur KFUM
verður haldinn mánu-
23. febrúar kl. 20.00 í
Sunnuhlíð.
Dagskrá: Venjulega aðalfundar-
störf. Önnur mál.
Félagar hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
daginn
Óska eftir
blikksmiðum
eða nemum í blikksmíði nú þegar.
Blikkrás hf.
Hjalteyrargötu 6, sími 26524.