Dagur - 17.02.1987, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 17. febrúar 1987
Til sölu Belarus dráttarvél árg.
1979, fjórhjóladrifin, ekin 1700
vinnustundir, þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar í síma 26923 á
kvöldin.
Til sölu Benz vörubifreið. 10
hjóla stellbíll, árg. 1965.
Upplýsingar í síma 26923 á
kvöldin.
Til sölu Chevrolet Malibu, árg.
’72. Orðinn svolítið slappur í útliti,
en vél, skipting og drif í topp
standi. Góð sumar- og vetrardekk.
(Sportfelgur fylgja.) Uppl. í síma
27276 eftir kl. 20.00
Góðir bílar.
Til sölu Skoda Rapid, árg. '83 Ek.
39 þús. km. Hvítur að lit með
svörtum hliðarlistum. Verð
160.000.- Einnig Lada Samara,
árg. '86 ek. 6 þús. km. Ljósbrún að
lit með sportröndum. Verð
260.000.- Báðir bílarnir líta mjög
vel út og með þeim fylgir meðal
annars, útvarp, segulband,
grjótgrind, sílsalistar og snjódekk.
Bein sala. Lítil útborgun möguleg.
Uppl. i síma 25442.
Til sölu bifreiðin Þ-155 sem er
Lada Canada 1600, hvít, ekin 18
þús. km. Bifreiðin er sem ný.
Uppl. í síma 96-41393, á kvöldin.
Námskeið í almennum vefnaði
verður haldið á vegum félags-
ins Nytjalistar. Uppl. og skráning
í síma 25774.
Þórey Eyþórsdóttir.
Við minnum á opið hús á
fimmtudagskvöldum, þá verður
jafnan tekið á móti munum til sölu
í Gallery Nytjalist.
Félagið Nytjalist.
Góður skúr til sölu, gæti hentað
sem sumarbústaður. Er úr vatns-
vörðum krossviði, bæði utan og
innan, einangraður og með raf-
magni. Auðveldur til flutnings. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 95-7119
eða 95-7166.
Sheffer hvolpar til sölu.
Verð kr. 25 þús.
Uppl. í síma 97-6107.
Notuð hvít eldhúsinnrétting
með öllu tilheyrandi til sölu.
Uppl. í síma 22706.
Ættfræðirit.
Læknar á íslandi, Alþingismanna-
tal, Skútustaðaætt, Siglufjarðar-
prestar, íslenskir Hafnarstúdentar,
Æviskrár samtíðarmanna, Blönd-
alsættin, Hjarðarfellsættin, Minn-
ingarbók ísl. hermanna, Stranda-
mannasaga.
Sendum í póstkröfu.
Fróði,
Kaupvangsstræti 19, sími
26345.
Opið frá kl. 2-6.
Orðsending til skemmtinefnda
og annarra.
í Laxdalshúsi getur þú haldið árs-
hátíð og veislur hvers konar fyrir
hópa frá 10-60 manns í notalegu
og rólegu umhverfi.
ATH. Öllum opið föstudaga og
laugardaga til kl. 24.00 (fyrir mat-
argesti). Vinsamlegast pantið borð
með fyrirvara ef hægt er. Upplýs-
ingar og borðapantanir í síma
22644 og í Laxdalshúsi sími
26680.
Velkomin í Laxdalshús.
P.S. Munið matartilboðið fyrir leik-
húsgesti kr. 850.- (Fordrykkur -
Súpa - Nautasteik - Kaffi -
Konfekt.)
Fyrirtæki - Starfsmannafélög.
Því ekki að breyta til og halda árs-
hátíðina í Hrísey? Ferðalagið
ekkert mál, við sjáum um það.
Veitingahúsið Brekka,
símar 61784 og 61751.
Hljómsveit Finns Eydal, Helenu
og Alla auglýsir.
Við viljum vekja athygli á að nokkr-
um laugardagskvöldum er óráð-
stafað í mars og apríl.
Uppl. í síma 23142 milli kl. 7 og 8
á kvöldin. Vinsamlegast 'pantið
tímanlega.
Hljómsveit Finns Eydal, Helenu og
Alla.
Amstrad CPC 464 og Commo-
dor 128 til sölu.
Báðar með diskadrifi, skjá, kass-
ettutæki, ritvinnslu og fullt af leikj-
um.
Uppl. f síma 21619.
4ra herb. íbúð (raðhús, sérhæð,
einbýli), óskast til leigu í Glerár-
hverfi.
Kaup gætu komið til greina seinna
á réttri eign.
Á sama stað vantar fjaðrir undir
Mercedes Bens O 309, 21 manns,
eða bíl til niðurrifs.
Uppl. í símum 25659 og 21325.
Til sölu er 2000-vél, ek. 6.000 km
og sjálfskipting í Galant. Einnig
Galant, árg. '75 og Saab 99, árg.
'71 til niðurrifs.
Uppl. í sfma 26930.
ATHUGIB
Frá Sjálfsbjörg Akureyri og ná-
grenni.
Farið verður í helgarferð á vegum
Sjálfsbjargar til Reykjavíkur 6.-8.
mars ef næg þátttaka fæst. Farið
verður í heimsóknir til Sjálfsbjarg-
ar í Reykjavík og vinnu og dvalar-
hvimilis Landssambandsins Há-
tuni 12.
lánnig verður fariö í leikhús eöa
óperu og fleira. Þeir sem áhuga
hafa. eru beðnir að hafa samband
við skrifstofu félagsins, sími 26888
kl. 13.00-17.00 virka daga, en þar
verða allar nánari upplýsingar
veittar og skráning þátttakenda, til
kl. 17.00 26. feb. n.k. Það þarf
vegna flugmiðapöntunar og margs
konar undirbúnings.
Mætið vel og takið með ykkur
gesti.
Stjórn Sjálfsbjargar.
60 ára er í dag Ásmundur Bjarna-
son á Húsavík. Hann dvelur nú í
leyfi í Florida.
Hjartanlega þakka ég öllum starfsfélögum, ætt-
ingjum og vinum sem minntust mín með gjöfum
og skeytum á 60 ára afmælinu, þann 4. febrúar sl.
Lifið heil,
Tryggvi Kjartansson.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
u
UMFERÐAR
RÁÐ
ÞEGAR
SKYGGJATEKUR
ERHÆPINN
SPARNAÐUR
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LÍTIÐ.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Melgerði:
3ja herbergja íbúð, þarfnast
viðgerðar. Laus strax.
Tjarnarlundur:
2ja herb. einstaklingsíbúð á
3.ju hæð. Laus fljótlega.
Vantar:
3ja-4ra herb. íbúðir í fjölbýl-
ishúsum, ennfremur raðhús
af öllum stærðum og
gerðum. Svo og hæðir.
Hólsgerði:
Einbýlishús á tveimur hæðum.
Innbyggður bílskúr.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð með
eða án bílskúrs í Lunda- eða
Gerðahverfi. Skipti á góðu 4ra
herb. raðhúsi í Lundahverfi
koma til greina.
Vantar:
Einbýlishús á einni hæð
með eða án bílskúrs í
Lunda- eða Gerðahverfi.
skipti á góðu 4ra herb. rað-
húsi í Lundahverfi koma til
greina.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt bílskúr.
Langamýri:
3ja herb. íbúð í kjallara ca. 70
fm.
Lundargata:
Lítil 3ja herb. íbúð á efri hæð í
tvíbýll.
Vantar:
Vantar stórt og gott einbýlis-
hús á góðum stað á Brekk-
unni, má þarfnast lagfæringar.
Skipti á góðri íbúð í Reykjavík
koma til greina.
FASIÐGNA&M
SKIPASALAZgðZ
NORÐURLANDS (1
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasimi hans er 24485.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir
eigna á söluskrá
Raflagnir
Viðgerðir
á raflögnum
og
heimilistækjum
Raforka hf.
Glerárgötu 32
sími 23257.
Borgarbíó
Þriðjudag kl. 9.00:
Strákurinn
sem gat flogið
Þriðjudag kl. 11.00:
Hanna og systurnar
: Verðlaunaleikritið
[ Hvenær kemurðu
i aftur rauðhærði
riddari
: Sýningar:
■ Föstudag 20. febrúar
: kl. 20.30.
; Laugardag 21. febrúar
; kl. 20.30
Z Sýningum ferað fækka.
: Ath. Sýningin er ekki
; ætluð börnum.
■ Miðasala ( Anni, Skipagötu er opin
; frá kl. 14.00-18.00, simi 24073.
■ Símsvari allan sólarhringinn.
: Leikféíog
: Akureyra
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 19. febrúar 1987 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Úlf-
hildur Rögnvaldsdóttir til viðtals í fundarstofu
bæjarráðs í Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarstjóri.