Dagur - 18.02.1987, Side 11
18. febrúar 1987 - DAGUR - 11
Svar við bréfi Snorra
Snorrasonar, skipstjóra
Það hefur víst hingað til verið tal-
ið við hæfi að svara bréfum sem
send eru með hefðbundnum
hætti, einkum ef efni þeirra er
erindi eða fyrirspurn en ekki bara
skoðun og álit þess er skrifar.
Ennþá frekar verður að teljast
ástæða til að svara bréfum sem
menn kjósa að birta í blöðum svo
aðrir geti fylgst með skoðana-
skiptum og upplýsingum. Ég
vænti að það hafi verið meining
þín þegar þú sendir mér opið bréf
í Degi 30. des. 1986, en ekki bara
að upplýsa aðra um reiði þína og
undrun yfir viðtali við mig sem
birt var í hljóðvarpi og snérist um
þá samþykkt bæjarstjórnar Dal-
víkur að bjóða til sölu eignahlut
bæjarins í Söltunarfélagi Dalvík-
ur hf. og Útgerðarfélagi Dalvík-
inga hf.
Ég neita því alls ekki að geð-
þekkari hefðu mér verið þær
samskiptaaðferðir, sem hingað til
hafa dugað okkur, þ.e. viðræður
augliti til auglitis eða með öðrum
hætti. Minnist ég t.d. margra og
stundum langra símtala við þig
um flest af málefnum Söltunar-
félags Dalvíkur, sem þú ræðir í
fyrrnefndu bréfi þínu. Vona ég af
heilum hug, að þvílíkum sam-
skiptum okkar í milli sé ekki lok-
Valdimar Bragason
hefðu ekki aukið hlutafé sitt, þá
hefðu örlög Söltunarfélagsins
orðið með öðrum hætti, er ein-
faldlega byggt á vitheskju minni
um þáverandi stöðu Söltunarfé-
lagsins þ.e. mjög miklar vanefnd-
ir skuldaskila, sem um langt
árabil hafði ekki reynst unnt að
færa til betri vegar með rekstri.
Opið bréf til
Valdimars Bragasonar
„Ér fór fram á að þetta bréf
yrði birt í Bæjarpórönnm á
Dalvík og var það taUð
sjálfsagt. Síðan kom i Ijos ao
það var ritskoðað af ákveðnum
mönnum og þar af leiðandi var
komið í veg tyrir að það birtist.
Þess vegna fer ég fram a að
bréfíð fáist birt í Degi,“ sagði
Snorri Snorrason skipstjón um
það bréf sem hér er og er *tlaö
Valdimar Bragasyni bæjarfuU-
trúa á Dalvík.
„Ég heyrði til þín í útvarpinu
hér á dögunum. Satt best að
worA i.n »nHrandÍ Og
Eins og allir vita átti.félagið í
verulegum fjárhagserfiðleikum á
umracddu tímabili eins og raunar
fjölmörg önnur hliðstæð fyrir-
tæki. Erfiðleikamir stöfuðu af
ytri aðstæðum og reyndust tíma-
bundnir. En ég gat ekki betur
heyrt en þú fullyrtir að fynrtækið
hefði orðið gjaldþrota, ef
ákveðnir aðilar hefðu ekki komið
því til bjargar. Éað er ekki venja
fjársterkra aðila að „bjarga“
fyrirtækjum frá gjaldþroti með
því að kaupa f þeim hiutabréf á
margföldu nafnverði.
Pú nefndir líka að K.E.A.
á^^jjtinou
Söltunarfélaginu. Bæjarstjóm
varð við þessari beiðni. A sínum i
tíma fordæmdir þú þessi vinnu-1
brögð, taldir þau aldeilis óviðun- \
andi enda í engu samræmi við
gang málsins.
Nú jæja, K.E. A. varð sem sagt
við beiðni bæjarstjómar og þar á (
bæ þurfa menn víst ekki að naga I
sig f handabökin fyrir. Eða j
skyldu fjárfestingar almennt skila I
jafn góðum arði og hér hefur orð- i
ið raunin á?
Jæja Valdimar, látum þettal
gott heita, en ég er ennþá undr-1
andi. Hvað gengur þér til með 1
------- - ---------- aðl
ið þó svo að þúhafirnú kosið að
eiga við mig orðastað með milli-
göngu fjölmiðlis. Þú hlýtur að
hafa þínar ástæður fyrir því.
Ástæða þess að ég svara þessu
bréfi þínu nú er sú að ég taldi rétt
að það bærist þér um svipað leyti
og öðrum lesendum þá er þú
komst af sjónum eftir óvenju
langa en jafnframt fengsæla úti-
veru nú í byrjun þessa árs.
í bréfi þínu fullyrðir þú að ég
hafi farið með rangt mál varðandi
framtíð Söltunarfélags Dalvíkur
hf. ef ekki hefði komið til hluta-
fjáraukning Dalvíkurbæjar og
Kaupfélags Eyfirðinga í því fyrir-
tæki. Framtíð S.F.D. við slíkar
aðstæður verður hvorki sönnuð
né afsönnuð því eins og ég tók
fram komu þessir aðilar með nýtt
fé inn í fyrirtækið og það náði að
rétta úr kútnum og er nú traustur
hlekkur í atvinnulífi staðarins og
virtur aðili í viðskiptum. Það álit
mitt að ef Dalvíkurbær og KEA
Þegar svo er komið, eru það ég
best þekki til einkum tveir mögu-
leikar á framhaldi, það er bein
sala eigna eða nauðungarsala
þeirra til lúkningar skuldaskila og
nýtt fjármagn inn í fyrirtæki. Þú
vitnar til reynslu minnar sem
stjórnarmanns í Söltunarfélaginu
og einmitt reynsla mín sem
stjórnarformanns af því að taka á
móti áskorunarstefnum lögfræð-
inga um greiðslu gjaldfallinna
skulda áður en til fjárnáms og
uppboðsbeiðna kæmi, sem þó
raunar varð æði oft, varð til þess
að ég tel að illa hefði farið fyrir
félaginu ef ekki hefði komið til
fyrrgreind hlutafjáraukning þar
sem allar tilraunir til að fá aðra
aðila inn í félagið voru árangurs-
lausar.
Þú nefnir í bréfi þínu að það sé
ekki venja fjársterkra aðila að
„bjarga" fyrirtækjum frá gjald-
þroti. Ekki ætla ég að stæla við
þig um það atriði en fullyrði þó
Sérverslun
Til sölu sérverslun 4 hjarta bæjarins
í fullum rekstri.
Hagstæð kjör.
Allar upplýsingar á skrifstofunni,
Brekkugötu 1.
Fasteignasala
Brekkugötu 1 v/Ráðhústorg
Opið kl 13-18 virka daga
Sími 21967
Sölum.: Anna Árnadóttir
Heimasími 24207
Ásmundur S. Jóhannsson,
lögfræðingur
að þetta geti ekki verið algilt og
ótvíræð sönnun þess að ég hafi
farið með rangt mál. Ekki veit ég
hvort bæjarsjóður Dalvíkur verð-
ur flokkaður til fjársterkra aðila
ef marka má frásagnir núverandi
meirihluta bæjarstjórnar af fjár-
hagsstöðu bæjarsjóðs, m.a. í
hinni dæmalausu jóla- og
nýjárskveðju bæjarstjórnarmeiri-
hlutans til Dalvíkinga og svari
forseta bæjarstjórnar tii kjós-
enda, sem birtist í 2. tbl. Bæjar-
póstsins á þessu ári. Hitt veit ég
að margnefnd hlutafjáraukning
bæjarins í Söltunarfélaginu og
afskipti þáverandi bæjarstjórnar
af málefnum S.F.D. voru algjör
vendipunktur á stöðu félagsins og
sýnir það hversu jákvæð afskipti
bæjarfélaga af atvinnurekstri
geta verið ef vel er að málum
staðið. Máltækið „veldur hver á
heldur" gæti einnig átt við í þeim
efnum og möguleikinn á að
ganga til samstarfs við aðra aðila
um endurreisn fyrirtækja, í þessu
tilfelli samstarf við Kaupfélag
Eyfirðinga. En samkvæmt áliti
Svanfríðar Jónasdóttur, bæjar-
fulltrúa Alþýðubandalagsins, er
fram kemur í viðtali við blað
Alþýðubandalagsins á Dalvík við
bæjarstjórnarkosningarnar 1982
er einmitt æskilegt að atvinnufyr-
irtæki séu í éigu þessara
almannasamtaka, en í þessu við-
tali segir Svanfríður orðrétt:
„Mér finnst það aldrei nógu oft
undirstrikað að þau fyrirtæki,
sem eru burðarásinn í atvinnulífi
á staðnum, þurfa að vera í félags-
legri eign t.d. á þann hátt að bær-
inn og kaupfélagið séu stærstu
eigendur þeirra.“
Jæja Snorri, varstu ekki eitthv-
að að spyrja um „alvörupólitík"?
Þetta er nú sjálfsagt afstætt
hugtak, en fyrir mér eru málefni
Dalvíkurbæjar fullkomin alvöru-
pólitík um velferð og framtíð'
bæjarfélagsins. Pólitík sem ekki
er rekin af neinum annarlegum
persónulegum sjónarmiðum. Ég
er hvorki að fela né undirbúa
eitthvað svo sem þú spyrð eftir og
er þegar í alvörupólitík þar sem
eru málefni Dalvíkurbæjar.
Valdimar Bragason.
Pétur
Karólína
Almennur
fundur
Kvenfélag Alþýöuflokksins heldur almennan
fund aö Strandgötu 9, fimmtud. 19. febrúar kl.
20.30.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Náttúrulækningafélags Akureyrar
verður haldinn aö Hótel Varðborg fimmtudags-
kvöldiö 26. febrúar kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosnir fulltrúar á landsþing N.L.F.Í.
Stjórn N.L.F.A.
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu-
stöðina í Mývatnssveit er laus til umsóknar nú
þegar.
Upplýsingar veita: Hjúkrunarforstjóri heilsu-
gæslustöðvarinnar á Húsavík sími 96-41333 og
heilbrigðisráðuneytið sími 91-25000.
Maður vanur
síldar vinnu
óskast nú þegar.
Gott kaup í boði fyrir duglegan mann.
Upplýsingar á staðnum.
K.Jónsson og Co h.f.,
Niðursuðuverksmiðja.
Stýrimann eða
vélstjóra
vantar á 80 tonna bát sem rær með net frá Ólafs-
firði.
Upplýsingar í símum 96-62256 og 62484 á
kvöldin.
Bjarni
Auður
Höskuldur
Hvers vegna jafnrétti
og félagshyggju?
Stuðningsfólk J-listans fundar í Vín
sunnudaginn 22. febrúar kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Hvers vegna jafnrétti og félagshyggja? Pétur Þórarinsson.
2. Rætur misréttis - Leiðir til jafnréttis. Karólína Stefánsdóttir.
3. Áhrif mengunar og efnishyggju á umhverfi og mannlíf. Bjarni Guðleifsson.
4. Hugmyndagrundvöllur og stefna:
Umræðuhópar undir stjórn Auðar Eiríksdóttur.
5. Fyrirspurnir - Almennar umræður.
Fundarstjóri: Höskuldur Höskuldsson.
Stuðningsfólk!
Komið og takið virkan þátt í þróun og stefnu framboðsins.
.J-listinn..