Dagur - 26.02.1987, Page 4
rá Ijósvakanum.
Rás 2:
„Gullaldarpopp“
í kvöld klukkan 23.Ó0 gefst unglingum á þrítugsaldri kostur á
að endurnýja kynni sín af ýmsum stórstirnum áttunda ára-
tugarins sem öll eiga það sameiginlegt að hafa að miklu leyti
dregið sig í hlé og mega muna sinn fífil fegri. Hér er um að
ræða nokkra þekktustu „súkkulaðiþoppara" síns tíma. Meðal
þeirra eru David Cassidy, Leif Garrett, Donny Osmond og
John Travolta. Tónlist þessara heiðursmanna var mjög
umdeild á sínum tíma en naut eigi að síður mikilla vinsælda
beggja vegna Atlantsála.
Stjórnandi þáttarins „Allar vildu meyjarnar eiga þá“ er Helgi
Már Barðason og meðal þeirra laga sem heyrast munu á Rás
2 frá klukkan 23.00 til miðnættis eru „Young love“, „Day-
dreamer" og „Because I love you“.
SJONVARP
AKUREYRI
FIMMTUDAGUR
26. febrúar
18.00 Hernadarleyndarmál.
(Top Secret.)
Bandarísk kvikmynd frá
1984 með Val Kilmer og
Lucy Gutteridge í aðal-
hlutverkum.
Myndin er skopstæling á
kvikmyndum af öllum
hugsanlegum gerðum:
Gert er grín að táninga-
myndum, njósnamyndum,
stríðsrnyndum og ástar-
myndum.
19.30 Glæframúsin.
Teiknimynd.
19.55 Opin lína.
Nýr þáttur, hefur göngu
sína á Stöð 2. Alla daga
vikunnar milli kl. 20.00 og
20.15 gefst áhorfendum
kostur á að hringja í síma
673888 og spyrja um allt
milli himins og jarðar. í
sjónvarpssal situr stjórn-
andi fyrir svörum, oft
ásamt einhverri þekktri
persónu úr þjóðlifinu eða
fréttum, og svarar spum-
ingum áhorfenda.
í þessum þætti fjallar
Helgi Pétursson um kynlíf,
smokka og eyðni.
20.15 í sjónmáli - Þáttur um
eyfirsk málefni.
Gestur Einar Jónasson
ræðir við Ragnar Stein-
bergsson, framkvæmda-
stjóra Sjúkrasamlags
Akureyrar og Hjálmar
Freysteinsson, yfirlækni
Heilsugæslustöðvarinnar
um lyfjanotkun Akureyr-
inga. Þá ræðir Bjarni Haf-
þór Helgason við Sæmund
Friðriksson, eiganda Fisk-
verks og Þráin Lámsson,
eiganda Sjávargulls, um
starfsemi þessara tveggja
nýju fiskbúða í bænum.
Ennfremur ræðir Benedikt
Sigurðarson við Stefán
Gunnlaugsson, Stefán Vil-
hjálmsson og Lilju Sigurð-
ardóttur um áhugamál
þeirra sem em knatt-
spyrna, bridge og frjálsar
íþróttir.
21.20 Mordgáta
(Murder She Wrote.)
í janúar 1987 vom Golden
Globe verðlaunin veitt að
nýju. Að þessu sinni hlaut
Angela Lansbury verð-
launin sem besta leikkona
í sjónvarpsþáttum, fyrir
leik sinn í Morðgátu.
22.10 Af bæ í borg.
(Perfect Strangers.)
Balki kemur sjálfum sér og
öðmm á óvart þegar hann
gerist forsprakki leigj-
endasamtaka.
22.45 Barn annarrar konu.
(Another Womans Child.)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá CBS með Linda Lavin
og Tony LoBianco í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri er
John Erman.
00.05 Dagskrárlok.
©
RÁS 1
FIMMTUDAGUR
26. febrúar
6.45 Vedurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fjörulalli** eftir
Jón Viðar Gunnlaugsson.
Dómhildur Sigurðardóttir
lýkur lestrinum (9). (Frá
Akureyri)
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna.
9.45 Þingféttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
ámm
11.00 Fréttir.
11.03 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn.
Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir og Berglind Gunn-
arsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Áfr-
am veginn1' sagan um
Stefán Islandi.
Indriði G. Þorsteinsson
skráði. Sigríður Schiöth les
(5).
14.30 Textasmiðjan.
Lög við texta Þórarins
Eldjárns og Olafs Hauks
Símonarsonar.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
■ Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Frá svæðisútvarpi Reykja-
víkur og nágrennis.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatími.
17.40 Torgið - Menningar-
straumar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur
Sæmundsson flytur.
19.45 Að utan.
Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Leikrit: „Brögð í
tafli,“ tveir einþáttungar
eftir Roderick Wilkinson.
Fyrri einþáttungurinn
nefnist „Maðurmn sem
gekk of langt" og leikend-
ur em: Harald G. Haralds-
son, Sigurður Karlsson,
Erlingur Gíslason, Sigurð-
ur Sigurjónsson og Karl
Ágúst Úlfsson.
Síðari einþáttungurinn
heitir „Shang-skálin" og í
honum leika: Sigurður
Skúlason, Aðalsteinn
Bergdal, Jón Hjartarson,
María Sigurðardóttir og
Steindór Hjörleifsson.
21.00 Samleikur í útvarps-
sal.
21.30 Áin, fiskarnir og fugl-
arnir allir.
Stefán Jónsson ræðir við
Björn J. Blöndal, rithöfund
í Laugarhoti.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(10).
22.30 Önnur saga.
Þáttur í umsjá Önnu Ólafs-
dóttur Bjömsson og Krist-
ínar Ástgeirsdóttur.
23.00 Túlkun í tónlist.
24.00 Fréttir.
Frá alþjóðaskákmóti í
Reykjavík.
00.15 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
26. febrúar
9.00 Morgunþáttur
12.00 Hádegisútvarp
í umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Hingað og þangað um
dægurheima
með Inger Önnu Aikman.
15.00 Sólarmegin.
Tómas Gunnarsson kynnir
soul- og fönktónlist. (Frá
Akureyri)
16.00 Tilbrigði.
17.00 Hitt og þetta.
Andrea Guðmundsdóttir
kynnir lög úr ýmsum
áttum.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar
tvö
Gunnar Svanbergsson
kynnir tíu vinsælustu lög
vikunnar.
21.00 Gestagangur
hjá Ragnheiði Davíðsdótt-
ur.
22.00 Rökkurtónar.
í þættinum verður rætt um
söngflokkana Andrews-
systur og Pointer-systur.
23.00 Allar vildu meyjamar
eiga þá.
Á áttunda áratugnum
nutu söngvarar á borð við
Donny Osmond og David
Cassidy mikilla vinsælda
en mega nú muna fífil sinn
fegri. í þessum þætti er
fjallað Um feril nokkurra
slíkra söngvara og leikin
þekktustu lög þeirra.
Umsjón: Helgi Már Barða-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
RÍKISUIVARPtÐ
AAKUREYRI
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FIMMTUDAGUR
26. febrúar
18.00-19.00 Má ég spyrja?
Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson.
M.a. er leitað svara við
spurningum hlustenda og
efnt til markaðar á Mark-
aðstorgi svæðisútvarps-
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
09.00-12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum.
Tapað fundið, opin lína,
mataruppskrift og sitt-
hvað fleira.
12.00-14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
Fréttapakkinn.
Flóamarkaðurinn er á
dagskrá eftir kl. 13.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd.
Tónlistargagnrýnendur
segja álit sitt á nýút-
komnum plötum.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis.
19.00-20.00 Tónlist með létt-
um takti.
20.00-21.30 Jónína Leós-
dóttir á fimmtudegi.
Jónína tekur á móti kaffi-
gestum og spilar tónlist að
þeirra smekk.
21.30-23.00 Spurninga-
leikur Bylgjunnar.
Jón Gústafsson stýrir
verðlaunagetraun um
popptónlist.
23.00-24.00 Vökulok.
í umsjá Braga Sigurðs-
sonar fréttamanns.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
hér og þar_
Rannsóknarefhi
Þeir sem horfa reglulega á sápuóperuna „Dynasty" þekkja alla
á þessari mynd. Hún var tekin er Joan Collins bauð samstarfs-
mönnum sínum til veislu fyrir skömmu. Það fylgirekki sögunni
hvert tilefnið var en telja má víst að ekki hafi verið um afmælis-
veislu að ræða. Joan er nefnilega meinilla við slíkar samkundui
þegar hún sjálf er afmælis„barnið“, því hún mun í mörg ár hafa
beitt niðurtalningu í baráttunni við ellina. Enginn veit því með
vissu hversu gömul hún er en það mál er nú í rannsókn hjá forn-
leifafræðingum.
Bólgið ávísanahefti
í síðustu viku hittust þær Silvia Svíadrottning og Diana Ross í veislu
einni mikilli sem haldin var í Stokkhólmi. Tilgangurinn með veisluhald-
inu var að safna peningum til styrktar einhverjum dýraverndunarsam-
tökum. Diana söng tvö þrjú lög við gífurleg fagnaðarlæti viðstaddra en
eftir að hafa snarað sér í búningsklefann og samkvæmiskjólinn snæddi
hún kvöldverð með konungshjónunum og fór vel á með þeim að sögn.
Eftir matinn reiddi Diana fram veskið og skrifaði ávísun upp á eina
og hálfa milljón íslenskra króna og afhenti Karli Gústav Svíakonungi til
styrktar ofangreindu málefni, en Kalli var einhvers konar veislustjóri
samkomunnar. Þótti honum ávísunin allálitleg.
Fyrir þá sem eru að velta þvf fyrir sér hve gaman væri að vera gestur
á svona samkomu skal þess getið að miðinn kostaði einungis 30 þúsund
krónur - en þá var reyndar maturinn innifalinn. . .
• Kalt
á toppnum
í tengslum við landsleiki
Júgóslava og íslendinga í
vikunni vaknaði umræða í
fjölmiðlum um smánarlegan
blett á leik hinna frábæru
júgóslavnesku lefkmanna
sem bæði eru ólympíumeist-
arar og heimsmeistarar í
íþróttinni. Leikmenn liðslns
hafa orðið vísir að því að
undanförnu að beita fólsku-
legu bragði á andstæðinga
sína og Ijóst er að einskls er
svifist þegar svo langt er
komið í greinlnni
• Gripið
um ökla
Umrætt brot felst í því að
þegar varnarmenn liðsins
hafa misst andstæðing sinn,
yfirleitt línu- eða hornamann,
framhjá sér er gripið um ökla
hans. Þetta leiðir óhjákvæmi-
lega til þess að leikmaðurinn
missir allt jafnvægi, skotíð
getur geigað, en það sem
verra er hann getur orðið fyrir
slæmum meiðslum, jafnvel
broti. ( að minnsta kosti einu
tiltelli er vitað tíl þess að
leikmaður hafi handleggs-
brotnað vegna þessa.
íslensku hornamennlrnir,
Guömundur Guðmundsson
og Bjarni Guðmundsson
sögðu það eftir fyrri leik lið-
anna á mánudaginn, að í það
minnsta sex sinnum hefði
þessu verið beitt gegn þeim í
lelknum.
• Erfitt
að sanna
Leikmennirnir júgóslav-
nesku hafa náð slfkri færni í
þessum „heimsklassabrot-
um“ að dómurum er ekki
nokkur leið að koma auga á
brotið - nema á myndbandi
eða Ijósmynd. Og þar liggja
þeir einmitt f því. Á umrædd-
um leik voru að sjálfsögðu
margir blaðaljósmyndarar og
einum þeirra auðnaðist að ná
mynd af því þegar einn júgó-
slavnesku leikmannanna
beitir bragðinu gegn Guð-
mundl. Myndin sýnir svo ekki
verður um villst hvað um er
að vera og hver tilgangur
brotsins er, að bjarga þvf
sem bjargað verður með ein-
hverjum ráðum. Vonandi
gera forráðamenn íslensks
handknattleiks alvöru úr þvf
sem nefnt var f útvarpi dag-
ihn sem myndin birtist að
senda hana til Alþjóða dóm-
arasambandsins þannig að
hægt sé að taka á þessu máli
með fullri hörku. Skyldi ann-
ars vera gaman að ná árangri
eins og júgóslavnesku leik-
mennirnir hafa náð eftir slík-
um leiðum?