Dagur - 26.02.1987, Síða 5
26* febrúati1087 - DAGUfh- 5v
Bam nr. 6
hjá Cosby?
Þeir sem fylgjast grannt með er-
lendum stirnum, stórum og
smáum, vita e.t.v. að Phylicia
Rashad, sú sem leikur Claire
Huxtable í „Fyrirmyndarföður",
eignaðist nýlega dóttur.
Það var skömmu fyrir jól sem
Phylicia varð móðir í annað sinn
og það í þriðja hjónabandi sínu.
Fyrir átti hún eina dóttur, sem nú
er mjög ánægð með að vera orðin
stóra systir. Stúlkan sú heitir
Keshia Knight Pulliam og er ekki
síður fræg en mamma gamla,
enda leikur hún yngstu dóttur
fyrirmyndarfjölskyldunnar, Rudy
og þykir standa sig með afbirgðum
vel.
Nú er fyrirmyndarfaðirinn
sjálfur, Bill Cosby, að velta því
fyrir sér að bæta 6. barninu í
sjónvarpsfjölskylduna og leyfa
þannig Rudy að njóta sín sem
stóra systir fyrir framan sjón-
varpsáhorfendur. Bill karlinn
ræður því, þar sem hann semur
sjálfur handritið að þáttunum og
hefur fengið leyfi Phyliciu til að
gera sjónvarpsstjörnu úr yngsta
barninu hennar.
Vissuð þið annars að Phylicia
er systir Debbie Allen sem leikur
aðalhlutverkið í „Á framabraut“
(,,Fame“)? Svo segja ættfróðir
menn og glöggir.
Námskeið um mark-
vissa heilsustefnu
- haldið í Lóni á laugardag
Þakkir til
Ragnars Mar
Laugardaginn 28. febrúar
verður haldið allsérstætt
námskeið á Akureyri, þar sem
fjallað verður um markvissa
heilsustefnu. Námskeiðshald-
arinn er Tue Gertsen, sem
m.a. rekur náttúrulækninga-
stöð í Danmörku. Hann hefur
stundað þetta í um 18 ár og
haldið fyrirlestra víða um heim
um margvísleg málefni tengd
heilsufari og náttúrulækning-
um, m.a. í Reykjavík.
Á dagskrá námskeiðsins verð-
ur m.a. eftirfarandi: Fæðuval,
orka og árangur - Forvarnir og
viðhald andlegs og líkamlegs
heilbrigðis - Að auka starfsþrek
og orku - Hin ýmsu stig heil-
brigðis - Heilsa lesin út frá and-
liti, augum og höndum - Nýjar
leiðir til að skilja sjálfan sig og
aðra - Að skipuleggja heilnæmt,
ljúffengt mataræði sem tekur til-
lit til persónulegra þarfa - Áhrif
einstakra fæðutegunda á líkam-
apn - Hvaða fæðutegundir skapa
streitu og þreytu - Eldhúsið sem
uppspretta heilsu - Viðhorf til
heilbrigðis, Austur- og Vestur-
lönd - Hvað er náttúruleg heil-
brigðisgreining?
Námskeiðið hefst klukkan 10 á
laugardagsmorgun og stendur til
kl. 16.00. Það verður haldið í
Lóni við Hrísalund. Upplýsingar
um námskeiðið eru veittar í síma
25610 milli kl. 17 og 19.
Lesandi hringdi:
Vegna fyrirspurnar, sem barst
blaðinu fyrir skömmu varðandi
sýningar á kvikmyndum fyrir
eldra fólk á Akureyri, hef ég
samband við blaðið.
Þannig er mál með vexti að ég
tel að framlag Ragnars Mar, fyrr-
um bíóstjóra í Borgarbíói, beri
að þakka. Hann var frumkvöðull
að þessum ókeypis sýningum fyr-
ir gamalt fólk og sýndi því oft
góðar myndir. Hans vinna var
í síðustu viku lauk „Slick 50“-
tvímenningskeppninni hjá
briddsdeild Ungmennafélags-
ins Dagsbrúnar, en alls tóku 22
þátt í keppninni.
Lokastaða efstu para varð
þessi:
Stig:
1. Eiríkur Helgason
- Jósavin Helgason 376
2. Arnar Einarsson
- Gylfi Jón Gylfason 346
3. Magnús Lárusson
- Gylfi Jónasson 340
4. Ásgeir Ágeirsson
- Björn Björnsson 339
4.-5. Viðar Valdimarsson
- Jóhannes Jónsson 339
I Verðlaunaleikritið
: Hvenær kemurðu
: aftur rauðhærði
: riddari
: Sýning:
Z Föstud. 27. febrúar
Z kl. 20.30.
: Allra síðasta sýning.
■ Miðasala í Anni, Skipagötu er opin
^ frá kl. 14.00-18.00, sími 24073.
■ Símsvari allan sólarhringinn.
ókeypis við þessar sýningar, og
ég fagna því að núverandi bíó-
stjóri Borgarbíós hefur lýst því
yfir hér í blaðinu að hann muni
halda áfram að bjóða upp á þess-
ar sýningar, sern af einhverjuni
orsökum hafa legið niðri talsvert
lengi. Það ætti að vera hægt með
tveimur sölum. Það ber að þakka
fólki eins og Ragnari fyrir að
muna eftir okkur gamla fólkinu
en þeir sem lítið láta á sér bera
gleymast oft.
6. Guðmundur Steindórsson
- Árni Stefánsson 338
7. Soffía Ásgeirsdóttir
- Þorsteinn Friðriksson 337
8.-9. Sveinbjörn Sigurðsson
- Hjörleifur Halldórsson 330
8.-9. Björgvin Jónsson
- Bjarni Júlíusson 330
10. Einar Long -
Sigurður Sigmarsson 327
Eins og sjá má, munaði ein-
ungis 16 stigum á pörunum í 2. og
9. sæti og má því ljóst vera að
keppnin var jöfn og spennandi.
Næsta keppni félagsins er
hraðsveitarkeppni og verður að
venju spilað í Hlíðarbæ. BB.
Nýkomið
★Litlar töskur.
Góð fyrir sundföt. Verð kr. 598,-
Bláar, bleikar og gular.
★Net.
Verð kr. 365,-
Svört, grá og bleik.
★Bakpokar.
Verð kr. 1.547.-
★Töskur.
56x36. Verð kr. 1.066,-
★Barnapokar.
Verð kr. 420.-
Litir: Gulir, svartir og bleikir.
[ E ]
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRI
SÍMI 96-2 59 17
Freyvangsleikhúsið
auglysir:
deígan síga
Guðmundur
Sýningar:
Fimmtudag 26. feb. kl. 20.30.
Föstud. 27. feb. kl. 20.30.
Laugard. 28. feb. kl. 20.30.
Miðapantanir i síma 24936.
Ath. Hópafsláttur.
Freyvangsleikhúsið.
Framsóknarvist
Þriggja kvölda keppni hefst föstudaginn 27. febrúar
ad Hótel KEA kl. 20,30.
Síðan verður spilað sunnudag 15. mars og föstudaginn 27. mars.
Aðalvinningur: Helgarferð til Reykjavíkur fyrir tvo (flugfar og
gisting). Einnig góð kvöldverðlaun.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson flytur stutt ávarp.
Allir velkomnir — Verið með frá byrjun.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Umf. Dagsbrún:
Tvímennings-
mótinu lokið