Dagur - 10.03.1987, Blaðsíða 8

Dagur - 10.03.1987, Blaðsíða 8
8 - DAGUR— 10. mars 1987 Óska eftir jörð til leigu á Norðurlandi. Upplýsingar í síma 21179. Sérframboðið og BB - Mistökin voru mikil Rafvirkjar - Rafvirkjar Nú er tækifærið! Rafmagnsverkstæði mitt að Óseyri 6 ca. 150 fm er til sölu eða leigu. Ingvi Rafn Jóhannsson, símar 26383 og 23022. Óskað er eftir tilboðum í fasteignir gjaldþrotabus Kaupfélags Svalbarðseyrar við Fnjóskárbrú, á Fosshóli og á Svaibarðseyri. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu undirritaðs fyrir 18. mars 1987. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Skiptastjóri í gjaldþrotab. K.S.Þ. Grensásvegi 19, Reykjavík, sími 91-688444. Herraleðurjakkar 3 gerðir. Verð frá kr. 8.575.- Herraflauelsbuxur st. 31-40. Verð kr. 660.- Herravinnubuxur Verð kr. 795.- Hvftir sokkar 6 í búnti Verð kr. 410 pr. búnt. Eyfjörö Njattayrargötu 4 simi 22Z75 Voru gerð mistök er sérframboði í Norðurlandskjördæmi eystra var neitað um listabókstafina BB? Eitt merkilegasta innlegg í þá umræðu mátti lesa í Degi þann 3. mars sl. í grein eftir Valdimar Guðmannsson bónda í Bakkakoti við Blönduós en Valdimar er einnig fyrrverandi formaður Félags ungra fram- sóknarmanna þar vestra. - Að öllum líkindum hefur Valdimar ekki hugsað grein sína sem inn- legg í umræðuna um listabókstafi sérframboðs í Norðurlandskjör- dæmi eystra og þess vegna svarar hann þeirri spurningu óafvitandi hvort mistök hafi verið gerð varðandi sérframboðið nú. Og svarið getur ekki verið nema eitt, sé gripið niður í grein Valdimars: „Hjá okkur framsóknarmönn- um var gengið frá framboðslist- anum á kjördæmisþingi, sem haldið var á Blönduósi dagana 17. og 18. jan. sl. og ég dreg í efa að nokkurn tíma hafi ríkt jafn almenn samstaða og bjartsýni um framboð flokksins hér í kjör- dæminu og nú. . .“ Og Valdimar hefur skýringu á þeirri miklu samstöðu sem nú ríkir meðal framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra: „Þetta kann sumum að þykja skrítið eftir að hafa verið með tvö framboð við síðustu kosningar en þá sóttum við Húnvetningar um að fá bókstafi flokksins BB á sérframboð okkar og fengum eft- ir að málinu hafði verið skotið til framkvæmdastjórnar flokksins og vil ég nota þetta tækifæri og þakka þáverandi framkvæmda- stjórn þá afgreiðslu mála sem tryggði það, að okkur auðnaðist að halda hópinn sem að öðrum kosti hefði splundrast í mörg framboð og ekki nema hluti af því komið aftur, hvað þá að sú samstaða sem nú náðist um fram- boð hefði komið til. . . “ (leturbr. mín HMS). Sundrung vegna gerræðis Svarið eftir þennan lestur getur Haraldur M. Sigurðsson. ekki verið nema eitt. Það voru gerð stór mistök er sérframboði í Norðurlandskjördæmi eystra var neitað um listabókstafina BB, og þau mistök eru stærri en menn hafa gert sér í hugarlund er þeir tóku þá fljótfærnislegu ákvörð- un. Svipaður ágreiningur í Norðurlandskjördæmi vestra og nú hefur átt sér stað í Norður- landskjördæmi eystra var fyrir fjórum árum leystur með því að sérframboð framsóknarmanna fékk listabókstafina BB og það hefur að sögn Valdimars leitt til þess að menn gátu að loknum kosningum slíðrað sverðin og ganga nú sameinaðir og sterkir til kosninga, ágreiningsmálin hafa verið leyst og heyra nú sögunni til. En í okkar kjördæmi er annað uppi á teningnum. Þar hafa þeir er stóðu að þeirri ákvörðun að neita sérframboði framsóknar- manna um listabókstafina BB (Stjórn kjördæmissambandsins, frambjóðendur B-listans og framkvæmdastjórn flokksins) stuðlað að sundrungu framsókn- armanna, í nútíð og e.t.v. einnig í framtíð. Vinnubrögðin við þá ákvörðun voru gerræðisleg og VÖRUHAPPDRÆTTI 3. fl. 1987 Aukavinningur: Golf Syncro bifreiö 11140 Kr. 500.000 55326 Kr. 50.000 55478 Kr. 10.000 2465 6283 16867 26297 31807 37205 40163 48323 55211 61052 4189 6449 17684 29134 32405 37870 42599 50954 58507 61688 4605 6883 19427 29775 33005 39383 44049 54130 60649 70348 5196 10273 22661 30476 34806 39623 47174 54915 60870 74114 Kr. 5.000 31 1744 3542 5263 6758 8612 9763 11122 12872 14644 16035 17495 92 1840 3740 5314 6827 8622 9880 . 11131 12909 14670 16126 17496 160 1909 3755 5353 6998 8623 9956 11191 12924 14681 16161 17505 1 78 1980 3783 5421 7014 8666 10010 11249 13013 14705 16168 17514 234 2022 3884 5447 7098 8704 10275 11348 13173 1471 4 16213 17521 397 2065 3902 5489 7116 8749 10324 11372 13181 14751 16377 17564 737 2381 3920 5492 7153 8754 10331 11440 13267 14927 16452 17606 757 2480 3957 5530 7185 8831 10370 11503 13349 14929 16469 17667 703 2594 3976 5572 7332 8867 10372 11593 13461 14948 16490 17680 . 787 2632 4165 5577 7514 8888 10417 11629 13521 14975 16549 17697 799 2714 4242 5594 7552 8972 10446 11637 13548 15002 16634 17730 806 2796 4316 5689 7593 8997 10440 11688 13611 15013 16729 17759 938 2834 4 357 5693 7719 9022 10489 11737 13649 15136 16767 17896 1044 2845 4402 5777 7855 9039 10602 11846 13653 15161 16778 18066 1145 2847 4422 5829 7871 9125 10669 11907 13707 15241 16783 18139 1167 2849 4452 58B3 7928 9176 10759 1 1972 13731 15254 16812 18241 1181 3035 4562 5921 7933 9314 10803 12137 13762 15282 16913 18357 1260 3049 4590 5951 7959 9458 10811 12194 13784-' 15484 1 6928 18389 12o2 3052 4666 6113 8107 9467 10812 12263 13850 15513 16931 18424 1287 3089 4868 6206 8171 9481 10843 12415 13865 - 15524 16975 18494 1311 3126 4913 6212 8348 9494 10854 12437 13978 15567 17081 18544 1317 31 47 4934 6250 8363 9554 10862 12553 14258 15610 17153 18563 1424 3212 5036 6390 8438 9622 10947 12599 14335' 15690 17159 18654 * 1472 3239 5124 6498 8439 9640 10996 12623 14365 15746 17190 18731 1530 3253 5127 6570 8489 9679 11074 12768 14441 15772 17248 18735 1680 3263 5169 6659 8500 9729 11092 12803 14508 15878 17293 18846 1690 3415 5251 6695 8582 9735 11096 12866 14614 15905 17339 18880 18881 24154 28459 33775 37911 Kr. 5.000 ■ 42294 46922 51543 56396 603 76 64754 70981 18884 24211 28479 33905 38179 42302 46958 51656 56410 60398 64829 71018 18905 24267 28531 33915 38259 42329 4 7059 51669 5641.1 60417 64967 71056 18985 2434B 28594 33916 30300 42.159 47161 51927 56428 60543 65006 71 132 19311 243$9 28870 33925 38327 42380 47182 51975 56592 60567 65016 71 178 19315 24372 28901 33932 38494 42390 47283 52053 56620 60584 65046 71 191 19519 24519 28938 33989 38539 42630 47300 52193 56650 60791 6514/ /1206 19535 24619 28947 34023 38545 42666 47377 52.195 56793 6081 l -65191 71 304 19696 24621 28991 34034 38599 42690 47480 52229 57099 60905 65233 71355 19702 24651 29076 34055 38629 42735 47570 52257 57121 60978 6533 7 71408 19761 24656 29193 34106 38656 42836 4 7.592 52296 57154 61216 65371 71498 19879 24681 29233 34140 38864 42862 47655 52303 57299 61232 6544 1 71525 19917 24707 29308 34182 38883 42991 47765 52310 57316 61234 65590 71 707 20005 24711 29348 34192 39040 43170 47798 52331 57329 61260 65634 71759 20040 24763 29364 34201 39049 43298 47861 52473 57376 61269 65662 71998 20044 24953 29394 34238 39141 43405 48134 52492 57401 61270 65728 72104 20076 25098 29427 34259 39237 4 3507 48171 52504 57436 61460 65829 72117 20165 25311 29596 34368 39296 43531 48318 52535 57515 61606 65851 72181 20210 25344 29617 34384 39310 43533 48440 52564 57 j70 61635 65953 72415 20241 25349 29678 34523 39367 43541 48487 52610 57606 61678 66253 7247/ 20.346 25386 29728 34683 39425 43570 48561 52761 57647 61743 66287 72485 20356 25423 29863 34744 39439 43640 40584 52861 576R7 61759 66486 72506 20417 25449 30138 34770 39766 43791 48758 52931 57699 61761 66641 72600 20442 25492 30248 34975 39810 43823 40766 53181 57806 61947 66785 72792 20479 25623 30427 35057 39823 43849 48087 53190 57846 61953 66960 72851 20490 25655 30473 35225 39932 44023 48896 53291 58081 62012 67114 72904 20808 25713 30551 35249 39967 44035 48901 53346 58092 62028 67182 72919 20810 25753 30597 35300 40053 44066 48967 53375 58^03 62083 67333 " /2939 21028 25831 30608 35385 40157 44207 49002 53527 581 17 62089 67349 73063 21089 25857 30621 35411 40173 44225 49029 53573 58183 62218 67394 73098 21099 25977 30714 35613 40218 44266 49070 53658 50308 62248 67406 73220 21123 26023 30755 35676 40292 44363 49214 53729 58368 62360 67447 73246 21125 .26139 30770 35685 40327 44364 49251 53758 58435 62389 67498 73326 21208 26339 30826 35758 40402 44365 49304 53808 58588 62402 67607 /3363 21293 26404 30850 35990 40442 44473 49378 53901 58597 62404 67632 73495 21299 26453 30991 36002 40456 44549 49396 53912 588.18 62418 67653 7350? 21333 26459 30999 36064 40577 44597 49451 54055 58078 62434 67698 /3555 21*403 26649 31168 360B3 40650 44622 49483 54069 58906 62533 68210 73558 21494 26721 31172 36174 40656 44645 49531 54152 58912 62535 68504 73651 21547 26751 31331 36191 40676 44682 49539 54211 58933 62620 68541 73762 21574 26825 31348 36237 40804 44795 49562 54330 59083 62695 68595 73795 21578 26883 31401 36301 40811 44943 49580 54372 59152 62704 68626 73806 21681 26981 31465 36362 40895 44974 49687 54723 59210 62745 68906 73896 21791 27015 31483 36431 40985 44985 49778 54743 59240 62782 69144 73942 22025 27117 31522 36486 41015 45024 49890 54777 59249 63054 69296 /4034 22290 27135 31538 36515 41110 45155 49969 54094 59253 63089 69378 74075 22293 27276 31660 36547 41133 45336 49975 54905 59333 63133 69399 74094 22394 27365 31710 36572 41202 45535 50080 55024 59337 63259 69519 74204 22450 27376 31846 36659 41264 45554 50115 55062 59472 63261 69539 74231 22524 27417 31851 36799 41280 45556 50292 551 11 59558 63382 69541 74352 22645 27446 32038 36801 41351 45670 50514 55206 59564 63495 69555 74355 22719 27506 32065 36849 41390 45747 50580 55302 59573 63534 69636 74374 22908 27519 32169 36905 i 41410 45759 50606 55339 59600 63540 69681 74425 22996 27549 32221 36954 41509 45836 50687 55427 59637 63562 69748 /4439 23044 27632 32577 36960 41560 45929 50707 55428 59696 63765 69848 74468 23173 27724 32670 37017 41585 45932 50737 55540 59713 63804 69904 74491 23296 27822 32931 37202 41591 45958 50794 55554 59718 63860 69914 74597 23499 27850 33035 37321 41609 46018 50832 55669 59720 63896 69929 74667 23557 27866 33049 37350 41637 46061 50865 55759 59722 63903 70038 74680 23613 27928 33066 37377 41643 46102 50908 55791 59794 64096 70057 74735 23635 27985 33155 37415 4.1659 46225 50959 55793 59845 64127 70158 74/48 23767 28031 33178 37421 41675 46264 51022 55807 59876 64174 70228 74820 23810 28039 33222 37582 41718 46270 511 45 55843 59893 64180 70259 74R86 23866 28073 33314 37584 41752 46381 51157 55857 59922 64270 70525 74955 23871 28141 33359 37644 41932 46519 51158 55881 59993 64375 70584 23990 28220 33396 37701 41971 46644 51164 56064 60058 64461 70592 24041 28265 33542 37711 41981 46658 51211 56219 601 19 64596 70655 24051 28291 33662 37716 42063 46675 51286 56245 60254 64700 70787 24085 28325 33708 37830 42183 46681 51309 56294 60281 64710 70936 24120 28336 33744 37850 42257 46773 51365 56374 60340 64729 70949 Áritun vinningsmiöa helst 20. mars 1987. VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS þeim lítt til sóma. Þannig lét t.d. formaður flokksins einungis fara fram „skoðanakönnun“ innan framkvæmdastjórnar um málið en ekki atkvæðagreiðslu. Samstaðan er staðreynd En gert er gert og nú sameinast stuðningsmenn Stefáns Valgeirs- sonar um J-listann í komandi kosningum og í sjálfu sér skiptir listabókstafurinn ekki höfuðmáli úr því sem komið er. Sérframboð í Norðurlandskjördæmi eystra þar sem framsóknarmenn sem eru óánægðir með „Húsavíkur- hrunadansinn" standa saman er staðreynd, og það virðist fara vel fyrir brjóstið á B-lista mönnum. Ef það er ekki ástæða upp- hlaupa Guðmundar Bjarnasonar og fleiri í hans liði á síðum fjöl- mikla að undanförnu, þá er það málefnafátækt. Vinsældir Stefáns Valgeirssonar og hinn mikli með- byr sem framboð J-listans hefur, fer greinilega fyrir brjóstið á Guðmundi Bjarnasyni og ekki er nú málefnastaðan merkileg. Bréf fjáröflunarnefndar Það kemst nefnilega ekki annað að en að reyna að gera Stefán tortryggilegan vegna bréfs sem fjáröflunarnefnd J-listans sendi frá sér á dögunum. Þar urðu þau mistök að nafn Stefáns var prent- að undir greinina ásamt nöfnum nokkurra annarra frambjóðenda listans. Þessi mistök hafa verið skýrð opinberlega og það ræki- lega, en samt sem áður hefur Guðmundur Bjarnason engin önnur skilaboð til sinna kjósenda en að halda áfram að sverta Stef- án í augum fólks. Og Níels Árni Lund sem er í framboði með for- manninum núna í Reykjanesi, tekur undir með ritaranum sem hann var áður með í framboði í Norðurlandskjördæmi eystra. Saman syngja þeir svo söng sinn, en hann er bæði falskur og hjá- róma og fólk hlýtur að sjá í gegn- um þennan skollaleik manna sem eru málefnalega gjaldþrota gagn- vart öflugri hreyfingu sem berst heiðarlega. Undirskriftalistar Bréfið umrædda, var sent til þeirra er skoruðu á Stefán Val- geirsson að fara í framboð eftir „Húsavíkur-slysið“. Jafnvel bréf- ið sjálft hefur verið gert tor- tryggilegt og andstæðingar Stef- áns hafa sagt að eyðileggja hefði átt undirskriftalistana þegar undirskriftasöfnun lauk og því séu það svik og lygar að hægt sé að senda fólki bréf eftir þessum listum. Þessa rangfærslu er auð- velt að leiðrétta. Það hefur verið skýrt tekið fram að listarnir yrðu eyðilagðir ef ekki yrði af fram- boði Stefáns. Andstæðingarnir verða því að sætta sig við tilurð listanna, og þá um leið tilveru þess fólks sem þar ritaði nöfn sín og styður nú J-listann af alefli. En það væri eftir öðru að B-Íista menn héldu áfram að hamra á þessum listum og misnotkun þeirra sem hvergi hefur átt sér stað nema í hugarfylgsnum B- lista manna. - En það lýsir engu nema því sem hér hefur verið nefnt að framan, málefnalegu gjaldþroti og neyðarúrræði manna til að breiða yfir eigin mistök. Þó gæti verið að hræðsla spilaði þarna inn í og það má spyrja í lokin hvort ekki sé full ástæða fyrir þessa menn að hræðast. Haraldur M. Sigurðsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.