Dagur - 14.04.1987, Side 13

Dagur - 14.04.1987, Side 13
14. apríl 1987 - DAGUR - 13 Messur í Akureyrarprestakalli um bænadaga og páska: Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur í Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir og blessun yfir barna- hjörð. Þ.H. og B.S. Skírdagskvöld: Almenn altarisganga í Akureyrar- kirkju kl. 20.30. Sálrnar: 140, 232, 234, 241 og 532. B.S. Föstudagurinn langi: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 139, 145, 143 og 138. B.S. Messa á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Altarisganga. Séra Cecil Haraldsson prédikar. Þ.H. Altarisganga í Akureyrarkirkju kl. 19.30. Þ.H. og B.S. Páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 8 árdegis. Sálmar: 147, 149, 154 og 156. B.S. Hátíðaguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10 f.h. Þ.H. Hátíðaguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 147, 154, 156 og 155. Þ.H. Annar páskadagur: Hátíðaguðsþjónusta í Minjasafns- kirkjunni kl. 2 e.h. Hátíðaguðsþjónusta á Hjúkrunar- deild aldraðra, Seli I kl. 2 e.h. B.S. Glerárkirkja: Skírdagur: Fermingarguðsþjónustur klukkan 10.30 og 13.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta klukkan 8.00 árdegis. Páskamorgunverður eftir messu boðið verður upp á heitt súkkulaði en fólk hafi með sér brauðmeti. Skíðamessa í Hlíðarfjalli klukkan 12.00. Skírnarmessa Glerárkirkju klukk- an 14.00. 2. páskadagur: Fermingarguðsþjónusta klukkan 10.30. Pálmi Matthíasson. Páskadagskrá í Ólafsfjarðar- prestakalli. Skírdagur: Helgistund með altaris- göngu í Kvíabekkjarkirkju kl. 18.00. Föstudagurinn langi: Messa í Ólafsfjarðarkirkju kl. 14.00. Páskadagur: Hátíðarguðþjónusta í Ólafsfjarðarkirkju kl. 8.00 f.h. Annar í páskum: Guðsþjónusta á Hornbrekku kl. 14.00. Sóknarprestur. Dal víkurprest akall. Skírdagur. Messa í Tjarnarkirkju kl. 21.00. Altarisganga. Föstudagurinn langi. Helgistund f Dalvíkurkirkju kl. 17.00. Waclaw Lazarz og Dorota Manc- zyk leika á flautu og píanó. Kirkjukórinn flytur Litaníu sr. Bjarna Þorsteinssonar. Lesið úr Píslarsögunni. Páskadagur. Hátíðarmessa verður Dalvíkur- kirkju kl. 8.00 árdegis. Altarisganga. Hátíðarguðsþjónusta verður í Urðakirkju kl. 13.30. Sr. Trausti Pétursson predikar. Hátíðarguðsþjónusta í Vallakirkju kl. 16.00. Sumardagurinn fyrsti. Barnaguðsþjónusta í Dalvíkur- kirkju kl. 11.00. Síðasta samveran á þessu vori. Sóknarprestur. Hríseyjarkirkja. Hátíðarmessa verður 2. páskadag kl. 16.00. Altarisganga. Jón Helgi Þórarinsson. FERÐALOG OG UTILIF Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 12 Sími 22720 Ferðafélagið gengst fyrir ferð inn í Lamba á Glerárdal laugardaginn 18. apríl ef veður og þátttaka leyfir. Gist verður í Lamba og komið heim á páskadag 19. apríl. Þeir sem hafa áhuga á þessari ferð eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720, fimmtu- daginn 16. apríl kl. 18-19. SAMKOMUR KFUM og KFUK, f^Sunnuhlíö. "Samkomur um bæna- daga og páska. Föstudaginn langa. Samkoma kl. 20.30 Ræðumaður séra Cecil Haraldsson. Páskadagur. Hátíðarsamkoma kl. 20.30 Ræðu- maður Reynir Hörgdal. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, fimmtudaginn 16. apríl (skírdagur) kl. 20.00. Getsemanesamkoma. Föstudaginn langa 17. apríl kl. 20.00. Golgatasamkoma. Æsku- lýðskórinn og yngriliðsmennirnir syngja. Páskadagurinn 19. apríl kl. 08.00. Upprisufögnuður. Morgunmatur á eftir kl. 20.00. Lofgjörðarsam- koma. Æskulýðsritarinn majór Einar og frú Inger Höyland ásamt deildarstjórahjónunum majórarnir Ernst Olsson og Dóra Jónasdóttir stjórna og tala á samkomum hátíð- Páskatrimm Flugleiða Skírdagur: Svig fl. 13-15 ára kl. 10.00 fl. 10-12 ára kl. 12.00 fl. 9 ára og yngri kl. 13.30 Páskadagur: Skíðaganga 8 km. og 4 km. kl. 14.00. Glæsileg verðlaun. Trimmfmr alla fjölskylduna. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi >5 M^>Frá Kjöttúðum X Athugið! Þið gerið bestu matarkaupin hjá okkur fyrir páskana. Gerið verðsamanburð. Kjörbúðir KEA Takið eftir Sérstakt páskatilboð 20% afsláttur af öllum fatnaði 14. og 15. apríl. Opið til kl. 19.00 á miðvikudag. Grípið tækifærið. _Verslunin UFlog nn GLEÐILEGA PÁSKA Sunnuhlíð 12, sími 22484. Ferðafélag Akureyrar Norðurlandaferð félagsins verður farin 18. júní til 2. júlí. Fjögurra landa sýn, Færeyjar, Danmörk, Svíþjóö og Noregur. Siglt meö Norrænu ferðast um á rútu, traustur bílstjóri, vaskur fararstjóri. Þetta verður ferð ársins. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofu félagsins Skipagötu 12 á 3. hæö 14. og 15. apríl kl. 6 til 7 síminn er 22720 og á kvöldin í síma 25351. Björn Sigurðsson • Baldursbrekku 7 • Símar 41534 • Sérleyfisferðir • Hópferðir • Sætaferðir • Vöruflutningar Húsavík - Akureyri - Húsavík 12/4 - 25/4 1987 Frá Húsavík Frá Akureyri Sunnudagur 12/4 kl. 18.00 kl.21.00 Mánudagur 13/4 kl. 11.00 kl. 16.15 Þriðjudagur 14/4 kl. 09.00 kl. 16.15 Miðvikudagur 15/4 aukaferð kl. 09.00 kl. 17.00 Fimmtudagur 16/4 skírdagur Föstudagur 17/4 föstudagurinn langi Laugardagur 18/4 engin ferö Sunnudagur 19/4 páskadagur Mánudagur 20/4 annar í páskum kl. 18.00 kl.21.00 Þriöjudagur 21/4 kl. 09.00 kl. 16.15 Miövikudagur 22/4 aukaferð kl. 09.00 kl. 17.00 Fimmtudagur 23/4 sumardagurinn fyrsti Föstudagur 24/4 kl. 09.00 kl. 17.00 Síðan venjuleg vetraráætlun. Sérleyfishafi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.