Alþýðublaðið - 13.08.1921, Síða 2
2
ALÞYÐ0BLAÐÍÐ
í. s. í. í. s. í.
Leikmót
verður haldið hér á íþróttavellinum dagana 27. og 28. þessa mánaðar
Kept verður í þessum iþróttagreinum:
s.ð því er frekast verður séð, óð-
um að missa fylgi í landinu. í
janúar 1919 fengu jafnaðarmenn
13,800,000 atkvæði af 30,400,000
greiddum atkvæðum. íjanúar 1920
— ári seinna — fengu þeir ekki
nema 11,000,000 atkvæða. Við
sömu kosningar unnu hreinir lýð-
veldisandstæðingar 3,000,000 at-
kvæða.
í raun og veru virðist iýðvalds
stjórnin í Þýzkalandi standa mjög
völtum fótum. Öruggir lýðvaids-
sinnar eru að eins jafnaðarmenn
irnir, en þeir eru skiftir og minni
hlutinn krefst sovjetskipulags og
hreinnar verkamannastjórnar. Sem
stendur eiga meirihiuta jafnaðar-
menn 108 mönnum á að skipa í
ríkisþinginu — en hinir óháðu 61.
Hreinir andstæðingar lýðveldisins
eru þýzku þjóðernissinnarnir; hafa
71 mann á þingi. Áksfir andstæð-
ingar þess, með því fyrirkomulagi,
sem nú er, eru einnig komrnún
istamir, sem eru 25 á þingi.
Hinir flokkarnir — þeir national-
liberöJu með 65 þingmenn, demo-
kratar með 40 og miðflokkurinn
með 72 — geta brugðirt áður en
varir. Þeir virðast fjarri því, að
vera lýðveldismenn í anda, en
telja hyggilegt, að láta lýðvatds
stjórnina standa eins og nú er
komið, Og í höndum þessara hálf-
volgu manna er stjórn Þýzkalands,
sem stendur. Jafnaðarmennirnir
hafa að roiklu leyti mist völdin,
enda varla von að þeir gætu haidið
i þau lengur, svo linlega sem þeir
gengu Iram í því, að gera rót-
tækar og dugandi ráðstafanir á
atvinnumálunum tii að tryggja
heill almennings. Fjárglæframenn-
irnir vaða nú uppi í Þýzkaiandi
engu minna en fyrir styrjöldina,
og nota þetta »má!amynda lýð-
veldic til þess að siá ryki í augu
fólksins.
Slysjarir í gær.
í gærmorgun þegar menn komu
til vinnu við kolaskip hf. Kol &
Sait, hafði verið bundið tré 5 X 5
þmi. á „bomuna* við fremstu lest
skipsias, vegna þess að ekki þótti
ganga nóg uppskipunin. Um alin
af trénu stóð fram af bómunni og
var rennihjólið fest þar á. Leist
Hlaups 100
400
1500
5000
IOOOO
4X100
Stökks Hástökk.
útbúnað, en tóku þó til vinnu.
Var unnið þar um tíma, unz tréð
hrökk í sundur undan þunga
tveggja kolakaria (ca. 800 puad).
Varð Árni :Arnason(f) í Höfn fyrir
trésendanum, sem niður datt og
slasaðist allmikið á höfði og brák
aðist á annari öxlinni. Var læknir
sóttur og Árni meðvitundarlaus
fluttur á sjúkrahús, leið honum
sæmilega í gærkvöldi. Annar
maður slapp með naumindum.
Þetta slys er þess eðlis, að ekki
verður öðru um kent, en alger-
Iega óverjandi og ónógum útbún-
aði á skipsljöl og væntum vér
þess, að gerð verði gangskör að
þvf, að skipið greiði manninum
fullar skaðabœtur.
Pétur Hanson verkstjóri, datt
niður í lest í „Borg“ og slasaðist
allmjög.
7 ár gamall drengur, sonur Jóns
á Hól, varð undir hestvagni og
handleggsbrotnaði. Hafði verið
að leika sér við félaga sína, og
ekki veitt vagninum athygli. Hon-
um leið vel eftir atvikum í morgun.
metra
— boðhlaup.
þörf er á því, að gera leikvellr
handa börnum.
Branðrerðið heflr nú ioksins
lækkað hjá bökurum niðurísama.
verð og brauðverð Alþýðubrauð--
gerðarinnar.
Bragi hefir æflngu á morguc
á venjulegum stað kl. 10V2.
Áðvðrnn. Verkamenn eru var-
aðir við að ganga f vinnu við
húsbyggingu í brunarústunuui við
Austurstræti, þar eð Steingrímur
Guðmundsson forstöðnmaður vinn-
unnar heflr látið það í veðrivaka
að ekki yrði golhið þar hærra
kaup en ein króna á klstund.-----
Nánara um þetta á mánudaginn.
Langstökk.
K ö S t: Spjótkast.
Kringlukast.
Kúluvarp.
Öllum félögum innan í. S. í. heimii þátttaka. Þátttakendur gefi sig:
fram fyrir 20. þ. m.
Framkvæmdanefndin.
Pósthólf nr. 546.
Reykjavík.
Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, ld. 8 síðd. verða æfíngar
á íþróttavellinum undir umsjón framkvæmdanefndarinnar.
verkamönnum strax illa á þennan Þetta slys bendir til þess, hver