Dagur - 23.06.1987, Side 9
JþróttiiL
23. júní 1987 - DAGUR - 9
Umsjón: Kristján Kristjánsson
Héraðsmót UMSE í frjálsum íþróttum:
Valdís og Cees stiga-
hæst einstaklinga
- Sigurður Matthíasson og Sólveig Sigurðardóttir
unnu bestu afrek mótsins
Héraðsmóti Ungmennasam-
bands Eyjafjarðar lauk á
sunnudag. Keppni hófst á
fimmtudaginn og yar fram
haldið á sunnudag. Ágæt þátt-
taka var ■ mótinu og náðist
góður árangur í mörgum grein-
um en alls mættu keppendur
frá 9 félögum til leiks. Valdís
Hallgrímsdóttir UMF. Reyni
varð stigahæst kvenna en Cees
van de Ven UMF. Framtíðinni
varð stigahæstur karla. Óvænt-
asta afrek mótsins vann Sig-
urður Magnússon UMF. Ár-
roðanum í 110 m grindahlaupi.
Sigurður Matthíasson UMF.
Svarfdæla, sem dvelur við æf-
ingar í Bandaríkjunum kom
norður á sunnudag og keppti í
spjótkasti og kúluvarpi og sigr-
aði örugglega í báðum grein-
um.
Sigurður vann besta afrek
mótsins í karlaflokki en hann
kastaði spjótinu 72.32 m, sem gaf
905 stig. Besta afrekið í kvenna-
200 m hl. kvenna: sek.
1. Valdís Hallgrímsd. Reyni 26,9
2. Hólmfríður Erlingsd. Skriðuhr. 27,3
3. Snjólaug Vilhelmsd. Svarfd. 28,3
200 m hl. karla: sek.
1. Cees van de Ven Framt. 23,0
2. Aðalsteinn Bernharðss. Framt. 23,4
3. Arnar Snorrason Svarfd. 23,9
5000 m Itl. karla: mín.
1. Páll Jónsson Svarfd. 17:20,1
2. Eggert Ólafsson Æskan 23:20,7
1500 m hl. konur: mín.
1. Guðrún Svanbjörnsd. Dagsbr. 5:03,0
2. Bryndís Brynjarsd. Svarfd. 5:23,6
3. Arna Stefánsd. Svarfd. 6:24,1
800 m hl. karla: mín.
1. Aðalsteinn Bernharðss. Framt. 2:11,1
2. Atli Snorrason Svarfd. . 2:15,4
3. Páll Jónsson Svarfd. 2:16,1
Langstökk karla: m
1. Cees van de Ven Framt. 6,38
2. Aðalsteinn Bernharðss. Framt. 6,17
3. Sigurður Magnúss. Árroð. 6,10
Aðalsteinn Bcrnharðsson sigraði bæði í 110 m grindahlaupi og 800 m hlaupi.
Hér berjast þeir um sigurinn í grindahlaupinu, Aðalsteinn t.h. og Cees van
de Ven t.v.
flokki vann Sólveig Sigurðardótt-
ir úr í>. Svörfuði. Hún stökk 1.50
m í hástökki og hlaut fyrir 726
stig. UMF.Svarfdæla varð stiga-
hæst félaga, með 99 stig. Úrslit í
einstökum greinum og lokastað-
an í keppni félaga varð þessi:
Fyrri dagur.
100 m gr. konur: sek.
1. Valdís Hallgrímsd. Reyni 15,6
2. María Pálsd. Framt. 18,5
3. Sólveig Haraldsd. Framt. 19,4
110 m gr. karla: sek.
1. Aðalsteinn Bernharðss. Framt. 15,3
2. Cees van de Ven Framt. 15,8
3. Sigurður Magnúss. Árroð. 16,8
Langstökk konur: m
1. Hólmfríður Erlingsd. Skriðuhr. 4,90
2. Valdís Hallgrímsd. Reynir 4,79
3. Þóra Einarsd. Svarfd. 4,66
Kringlukast karla: m
1. Cees van de Ven Framt. 35,10
2. Gunnar Sigurðss. Þ. Svörf. 29,14
3. Jóhann Bjarnas. Reyni 29,00
Kringlukast kvenna: m
1. Helga S. Hauksd. Skriðuhr. 26,46
2. Valdís Hallgrímsd. Reyni 24,14
3. Ingigerður Júlíusd. Svarfd. 23,66
Stangarstökk karla: m
1. Kristján Sigurðss. Þ. Svörf. 2,90
2. Sigurður Magnúss. Árroð. 2,80
3. Hallgrímur Matthíass. Svarfd. 2,70
4x100 m boðhl. kvenna:
1. Sveit UMF Reynis
2. Sveit UMF Skriðuhr.
3. A-sveit UMF Framtíðar
4x100 m boðhl. karla:
1. Sveit UMF Framtíðar
2. Sveit UMF Svarfdæla
3. Sveit UMF Æskan
sek.
56,0
56,3
58,9
sek.
46.8
47.8
53,2
Páll Jónsson sigraði í 1500 m, 3000 m
og 5000 m hlaupi.
Seinni dagur.
100 m hlaup karla (meðv.): sek.
1. Cees van de Ven Framt. 11,1
2. Davíð Sverrisson Skrið. 11,5
3. Arnar Snorrason Svarfd. 11,5
100 m hlaup kvenna (meðv.): sek.
1. Hólmfríður Erlingsd. Skrið. 12,8
2. Valdís Hallgrímsd. Reyni 12,9
3. Snjólaug Vilhelmsd. Svarfd. 13,4
Spjótkast konur: m
1. Ingigerður Júlíusd. Svarfd. 30,82
2. Agnes Matthíasd. Svarfd. 26,42
3. Helga St. Hauksd. Skrið. 24,64
Spjótkast karla: m
1. Sigurður Matthíass. Svarfd. 72,32
2. Gunnar Sigurðss. Þ. Svörf. 48,90
3. Jóhann Bjarnason Reynir 44,54
Hástökk kvenna: m
1. Sólveig Sigurðard. Þ. Svörf. 1,50
2. Þóra Einarsd. Svarfd. 1,50
3. Pálína Sigurðard. Árroð. 1,40
Hástökk karla: m
1. Kristján Sigurðsson Þ. Svörf. 1,80
2. Cees van de Ven Framt. 1,70
3. Hreinn Karlsson Æskan 1,60
Kúla kvenna: m
1. Valdís Hallgrímsd. Reyni 8,60
2. Ingigerður Júlíusd. Svarfd. 8,19
3. Hólmfríður Helgad. Skrið. 7,45
Hólmfríður Erlingsdóttir gerði það gott á héraðsmótinu og sigraði bæði í
langstökki og 100 m hlaupi. Myndir: rþb
Kúla karla: m
1. Sigurður Matthíasd. Svarfd. 13,28
2. Flosi Jónsson Reyni 11,40
3. Cees van de Ven Framt.
400 m hl. kvenna: sek
1. Valdís Hallgrímsd. Reyni 62,5
2. Laufey Hreiðarsd. Reyni 68,2
3. Pálína Sigurðard. Árroð. 75,8
400 m hl. karla: sek.
1. Arnar Snorrason Svarfd. 51,9
2. Sigurður Magnúss. Árroð. 54,4
3. Atli Snorras. Svarfd. 56,4
3000 m hl. karla: mín.
1. Páll Jónsson Svarfd. 10:05,2
2. Jón Stefánss. Reyni 10:05,8
3. Eggert Ólafsson Æskan 12:35,0
Þrístökk karla: m
1. Cees van de Ven Framt. 11,71
2. Sigurður Magnúss. Árroð. 11,54
3. Davíð Sverriss. Skrið. 11,53
1500 m hl. karla: mín.
1. Páll Jónsson Svarfd. 4:35,3
2. Atli Snorrason Svarfd. 4:36,8
3. Jón Stefánsson Reyni 4:37,9
800 m hl. kvenna: mín.
1. Bryndís Brynjarsd. Svarfd. 2:43,1
2. Arna Stefánsd. Svarfd. 3:02,7
3. Heiðdís Pétursd. Framt. 3:30,0
Handbolti:
Loksins sigur
gegn Dönum
Valdís Hallgrímsdóttir sigraði í 4
greinum og varð stigahæst ■ kvenna-
flokki.
Cees van de Ven sigraði í 5 grcinuin
og varð stigahæstur í karlaflokki.
Islenska handboltalandsliðiö
náði að hrista af sér slenið og
leggja Dani að velli í fyrra-
kvöld í þriðja leik liðanna á
jafnmörgum dögum. Leikur-
inn fór fram í Laugardalshöll-
inni og urðu úrslitin 22:19 eftir
að Danir höfðu verið yfir í
hálfleik 11:9.
Þaö leit ekki vel út fyrir land-
ann í fyrri hálfleik. Danir ætluðu
sér einnig sigur í þessum leik og
höfðu yfir í leikhléi. En í síðari
hálfleik náðu íslensku strákarnir
að bíta frá sér, komast yfir og
vinna 22:19 eins og fyrr sagði.
íslenska landsliðið ætti að vera
komið niður á jörðina á ný eftir
frekar slaka frammistöðu um
helgina. Vonandi næst betri
árangur á mótinu í Júgóslavíu á
næstunni en þar mun liðið leika
við Júgóslava, Sovétmenn og
Norðmenn.
1000 m boðhl. kvenna: mín.
1. Sveit UMF Reynir 2:37,6
2. Sveit UMF Svarfdæla 2:46,0
3. Sveit UMF Framtíðin 2:53,5
1000 m boðhl. karla: mín.
1. Sveit UMF Framtíðin 2:10,0
2. Sveit UMF Svarfdæla 2:11,5
3. Sveit UMF Æskan 2:53,5
Stig til félaga: stig
1. UMF Svarfdæla 99
2. UMF Framtíðin 90
3. UMF Reynir 62
4. UMF Skriðuhr. 33
5. UMF Þ. Svörfuður 22
6. UMF Árroðin 19
7. UMF Æskan 14
8. UMF Dagsbrún 5
9. UMF Möðruvallasóknar 1
Enskur knattspyrnu-
snillingur:
Sýnirá
Akureyri
Enski knattspyrnusnillingurinn
Robert Waiters, fyrrverandi
heimsmeistari í því að halda
bolta á lofti, ætlar að heim-
sækja Akureyringa í dag.
Hann mun sýna listir sínar í
göngugötunni, framan við Sport-
húsið kl. 15.30. Walters þessi
hefur haft það að atvinnu undan-
farin ár að sýna listir sínar með
knöttinn og er geysilega fær á því
sviði.
Helga Steinunn Hauksdóttir sigraði í
kringlukasti.
Staðan
1. deild
Úrslit leikja í 6. uinferð SL
mótisins 1. deild í knattspyrnu
og staðan í deildinni er þessi:
KR-Þór 5:0
Víðir-ÍBK 1:3
KA-Völsungur 1:1
FH-Fram 0:1
Valur-ÍA 2:1
Valur 6 5-1-0 16:4 16
KR 6 4-2-0 13:2 14
KA 6 3-1-2 5:4 10
ÍBK 6 3-1-2 13:15 10
ÍA 6 3-0-3 10:10 9
Fram 6 2-2-2 7:7 8
Þór 6 2-0-4 5:12 6
Völsungur 6 1-2-3 5:9 5
Víðir 6 0-4-2 3:6 4
FH 6 0-1-5 2:10 1
IVlarkahæstir: Björn Rafnsson KR 4 Heimir Guðmundsson í A 4 Óli Þór Magnússon ÍBK 4 Pétur Pétursson KR 4 Sigurjón Kristjánsson Val 4