Dagur - 23.06.1987, Side 10

Dagur - 23.06.1987, Side 10
v wv.’i.'ir1 ron ** *»rVr 10 - DAGUR - 23. júní 1987 Óska eftir að kaupa vel með far- ið píanó. Uppl. í síma 21714. Ritsöfn - Tímarit. Sölvi 1-2, ísl. þjóðsögur 1-3, Forn- aldarsögur Norðurlanda 1-4, Gríma 1-25, Rauðskinna 1-10, Þórir Bergsson 1-3, Skálholt 1-4, Sögur ísafoldar 1-4, Jón Trausti 1- 8, Guðrún Lárusdóttir 1-4, í verum 1-2, íslenskar æviskrár 1-5, ísl. sagnaþættir og þjóðsögur 1-12. Fróði, Kaupvangsstræti 19 sími 26345. Opið 2-6. Sendum í póstkröfu. Trjáplöntur. Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi sími 93-5169. Ferðafólk! Drangeyjarferðir, Málmeyjarferðir, sjóstangaveiði og skemmtisigling- ar. Góður bátur með 1. flokks aðstöðu og þjónustu um borð. Upplýsingar i Hressingarhúsinu við höfnina á Sauðárkróki í síma 95-5935 og 95-5504(h). Tvær tvítugar stúlkur frá Stykk- ishólmi óska eftir íbúð til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 93-8229. Óska eftir herbergi sem næst Verkmenntaskólanum. Uppl. í síma 96-62322 eftir kl. 18.00. Litil íbúð. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 27228. Bryndís. Bifreidir Til sölu Lada 1500 árg. 1976. Selst í heilu eða hálfu lagi. Uppl. gefnar i síma 23986 eftir kl. 20.00. Til sölu Simca 1508, árg. '78. Ek. 77 þús. km. Sumar- og vetrar- dekk fylgja. Skoðaður ’87. Verð- hugmynd 70-80 þús. Mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 96-61353 á kvöldin. Til sölu Skodi 120 LS, árg. ‘80 með bilaða vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23710 eða 27111. Til sölu Subaru Hatchback 4x4, árgerð ‘83. Ekinn 130.000 km. Ástand gott. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 24477 milli kl. 9 - 10 fyrir hádegi alla daga. Nýkomið Full búð af nýjum vörum Veriö velkomin IE KOMPAN SKIPAGÖTU 2 ■ AKUREYRII SIMI 96-2 59 17 Á Landamóti í Köldukinn er gistiheimili með plássi fyrir 6-10 manns. Öll aðstaða fyrir hendi, stutt til Mývatnssveitar, Húsavíkur og Akureyrar. Sundlaug á Stórutjörnum, verslun á Fosshóli. Upplýsingar gefur Kristbjörg í síma 96-43234. Langaholt, litla gistihúsið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti- vistarsvæði. Skipuleggið sumar- frídagana strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. Sumarhús á Ferjubakka í Öxar- firði verður opnað 22. júní. í húsinu eru þrjú svefnherbergi, stofa, snyrting og eldhús. Einnig er hjólhýsi til leigu á sama stað. Örstutt er í verslun í Ásbyrgi, hestaleigu og sundlaug. Einnig er stutt að Dettifossi, Forvöðum og ýmsum öðrum skoðunarstöðum. Veiðileyfi fást á sama stað. Dragið ekki að panta. Uppl. í síma 96-52251. Húsgögn Vinnupallar Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Haustbærar kvígur til sölu. Upplýsingar í síma 26794. Til sölu er í Garði í Aðaldal nokkrar kvígur og ungar kýr, komnar að burði og aðrar sem ekki er búið eða nýlega hefur verið haldið. Einnig hitakútar, 80 lítra, West- house, emilerað innan sem utan og annar frá Gretti, nýlegir. Uppl. í síma 96-43569. Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni, • endurval á síðasta númeri, • tónval/púlsaval, • elektrónísk hringing, • ítölsk útlitshönnun, • stöðuljós, • þagnarhnappur, • viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði aðeins kr. 5.295. Kingtel með endurvali á síðasta númeri kr. 3.875. Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817. Akureyri. Til sölu furubarnahúsgögn. Upplýsingar í síma 25120 eftir kl. 7.00 á kvöldin. Að Dölum II er starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrin- um 6-9 ára. Börnin eru velkomin til lengri eða skemmri dvalar. Upplýsingar gefur Erla í síma 97-3056. Til sölu fjórhjól, árgerð ‘87,hvítt. Upplýsingar í síma 61727. Takið eftir! Til sölu, af sérstökum ástæðum, mjög nýlegt fjórhjól af gerðinni Polaris Cyclone. Uppl. gefur Magni í síma 26115 milli kl. 19 og 20. Fóstra óskast - eða áhugasam- ur starfsmaður.í hálfa stöðu við dagheimilið Krógaból. Gott fólk og góður aðbúnaður á einu foreldrareknu dagvist bæjar- ins. Upplýsingar gefurforstöðumaður ( s. 2 70 60 Akureyringar - Norðlendingar. Tek að mér allt er viðkemur pípu- lögnum. Nýlagnir - viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari, Arnarsíðu 6c Akureyri, sími 96-25035. Kartöflur Kaupmenn - kaupfélög - veitingastaðir. Til afgreiðslu úr kæligeymslu meðan birgðir endast: Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar eða I 25 kg pokum. Viðurkennd gæðavara. Sveinberg Laxdal Túnsbergi. Símar 96-22307 og 96-26290. Búvélar Oska eftir að kaupa góða hey- þyrlu. Uppl. í síma 95-6276. Til sölu Kemper heyhleðslu- vagn 28m’ árg. 1980. Upplýsingar í síma 61524. Til sölu vegna flutnings: Ignis ísskápurá kr.15.000 og Alda þvottavél. Tveggja ára gömul tæki. Upplýsingar í síma 27031. Til sölu notað 3ja manna tjald án himins í góðu ástandi. Verð 5.500 kr. Upplýsingar í síma 25833 eftir kl. 19.00. ENBIN HÚS ÁN HITA Sturtu- klefar Hurðir, horn og hliðar. rkJlFirifí Versliö við UTJIJlXld ,a9mann' DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Sími25566 Opið virka daga 14-18.30 Lundargata: 3ja herbergja íbúð á efri haeð (tví- býli. Tjarnarlundur. 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi. Tæp- lega 50 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi. 107 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Ca. 90 fm. Astand mjög gott. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð, ásamt stórum bílskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra-5 her- bergja raðhúsi með eða án bílskúr koma til greina. Smárahlíð: 3ja her' ergja ibúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Rúmlega 90 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. FASTÐGNA& tfl SKIPASALAlgC NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Passa- myndir Gott úrval mynda- ramma nonðun mynol LJÓSMYN DASTOFA Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Ðorgarbíó (Icaribiirii Þriðjud. kl. 9.00 Hjartasár (Heartburn) • Þriðjud. kl. 9.00 Flugan • Þriðjud. kl. 11.00 The Mission Þriðjud. kl. 11.00 Blue City Húsið er um 300 fermetrar brúttó, á tveimur hæðum. í því eru •sjö svefnherbergi og mjög stórt eldhús. Upplýsingar gefa Sigmundur s. 21887 og Eggert vs. 24222 og hs. 23975. Þetta hús, Þórunnarstræti 81, er til sölu fwa»« □ RÚN 59876247 - H&V RÓS. ATHUGIB__________________ Minningarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og í Blóma- búðinni Akri. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði renn- ur í elliheimilissjóð félagsins.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.