Dagur - 22.03.1988, Síða 8

Dagur - 22.03.1988, Síða 8
8 - DAGUR - 22. mars 1988 myndosögur dogs n- ÁRLANP Vertu ekki svona neikvæður, Sæsi það er margt jákvætt sem bíður okkar... Ég veit það ekki, við misstum af bítlaæðinu og diskóinu... ..Við misstum af stuttu tískunni og tjúttinu... Við verð- um bara að skapé eitthvað ^nýtt. Við misstum af ræflatískunni og pönkinu pönkinu!!! 8-20 ANPRÉS ÖNP BJARGVÆTTIRNIR Örmagnaður... sterkir vöðvar hans neita að hlýða, berst hann frá með öldunum L.. dagbók Akureyri Akureyrar Apótek . 2 24 44 Dagur . 2 42 22 Heilsugæslustöðin . 223 11 Tímapantanir .2 55 11 Heilsuvernd . 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan . 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .... . 2 22 22 Sjúkrabíll . 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stjörnu Apótek .214 00 2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin . 615 00 Heimasímar . 61385 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 61347 Lögregluvarðstofan . 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust ... . 612 31 Dalvíkur apótek . 612 34 Grenivfk Slökkviliðið . 33255 3 32 27 Lögregla . 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek .. 41212 Lögregluvarðstofan .. 413 03 41630 'Heilsugæslustöðin .. 41333 Sjúkrahúsið .. 413 33 Slökkvistöð .. 4 14 41 Brunaútkall .. 41911 Sjúkrabíll .. 413 85 Kópasker Slökkvistöð .. 5 21 44 Læknavakt .. 5 21 09 Heilsugæslustöðin .. 5 21 09 Sjúkrabíll 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek .. 6 23 80 Lögregluvarðstofan .. 622 22 Slökkvistöð .. 6 21 96 Sjúkrabíll .. 6 24 80 Læknavakt .. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. .. 6 24 80 l Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan.............5 11 45 Siglufjörður Apótekið ................7 14 93 Slökkvistöð..............718 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 71166 Neyðarsími...............716 76 Blönduós Apótek Blönduóss .... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla .... 42 06 Slökkvistöð .... 43 27 Brunasími .... 41 11 Löarenhjstöðin .... 43 77 Hofsós Slökkvistöð .... 63 87 Heilsugæslan .... 63 54 Sjúkrabíll .... 63 75 Hólmavfk Heilsugæslustöðin .... 31 88 Slökkvistöð .... 31 32 Lögregla .... 32 68 Sjúkrabill .... 31 21 Læknavakt .... 31 21 Sjúkrahús .... 33 95 Lyfsalan .... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð.............. Lögregla................. Sjúkrabíll .............. Læknavakt................ Sjúkrahús ............... Heilsugæslustöð.......... Lyfsala.................. Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek........ Slökkvistöð.............. Sjúkrahús ............... Sjúkrabíll .............. Læknavakt................ Lögregla................. Skagaströnd Slökkvistöð.............. Lögregla.............. Lyfjaverslun ............ Varmahlfð 1411 13 64 1311 13 29 13 29 13 48 13 46 13 45 53 36 55 50 52 70 52 70 52 70 66 66 46 74 46 07 47 87 4717 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 56 21. mars 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39,200 39,320 Sterlingspund GBP 71,840 72,060 Kanadadollar CAD 31,417 31,513 Dönsk króna DKK 6,0569 6,0754 Norsk króna NOK 6,1718 6,1907 Sænsk króna SEK 6,5612 6,5813 Finnskt mark FIM 9,6409 9,6704 Franskurfranki FRF 6,8275 6,8484 Belgiskur franki BEC 1,1096 1,1130 Svissn. franki CHF 28,0501 28,1360 Holl. gyllini NLG 20,6582 20,7215 Vestur-þýskt mark DEM 23,2056 23,2766 ítölsk Ifra ITL 0,03135 0,03145 Austurr. sch. ATS 3,3017 3,3119 Portug. escudo PTE 0,2840 0,2848 Spánskur peseti ESP 0,3462 0,3472 Japanskt yen JPY 0,30770 0,30865 frskt pund IEP 62,028 62,218 SDR þann 21.3. XDR 53,6044 53,7685 ECU-Evrópum. XEU 48,0768 48,2240 Belgískurfr. fin BEL 1,1070 1,1104 # Stormsker Stormskersæði hefur gripið þjóðina og lýsir það sér með áköfum köllum á opinberum vettvangi svo og í heimahús- um: Við viljum Stormsker! Fjölmiðlar hafa keppst við að lýsa . ágætí Sverris Storm- skers i einu og öllu og þá sér- staklega hvað varðar laga- smíðar piltsins, klæðaburð og yndislega framkomu. Þeg- ar þetta er skrifað eru úrslitin í islensku júróvisjonkeppn- inni ekki Ijós en hitt má Ijóst vera að beri Stormsker ekki sigur úr býtum mun óánægju- alda brotna á íslensku þjóð- inni. Eitt sinn var þessi sami maður forsmáður og dæmd- ur sem íðjuleysingí, ónytj- ungur og klámkjaftur en nú er hann búinn að skipa sér að bekk með Jóhanni HJartar- syni sem óskabarn íslensku þjóðarinnar. Dónalegir textar drengsins eru nú gleymdir og þjóðin er búin að bóka sigur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þ.e. verði lag Stormskers valið. Og víst gæti það unnið. Lokakafli lagsins er einstaklega sterkur, trallalallala og klapp, klapp, klapp, og beinlínis sniðinn fyrir slíka keppni og vel til þess fallinn að hrífa áhorfendur. Sá sem þetta rit- ar tekur þvi heilshugar undir með (slensku þjóðinni, fyllist íslensku drambi, stolti og stærilæti og seglr: Við viljum Stormsker! # Óskrifað blað Grunur leikur á að aðstand- endur keppninnar hér treysti Sverri ekki tll fullnustu, enda er hann óskrifað blað í heimi skallapoppara. Hann á það til að sprella dálítið og það á ekki við í júróvisjon og ekki víst að vogandi sé að senda drengínn til írlands í beina útsendingu. Þegar þetta birt- ist eru úrslitin öllum kunn og hafl Sverrir unnið mun sá er þetta ritar mæta tíl vinnu á morgun og syngja um Sókra- tes, sálarinnar Herkúles og flelri kunna kappa og biða spenntur eftir aðalkeppninni. Hafi Sverrir hins vegar ekki pnnið mun ég hunsa keppn- ina og skora á þjóðina að gjöra slikt hið sama. BROS-A-DAG Láttu gera aðra útgáfu fyrir fundinn en settu þessa upprunalegu í leyniskjalageymsluna.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.