Dagur - 22.03.1988, Page 9
22. mars 1988 - DAGUR - 9
hér & þar
Var meö stóru
Anders, níu ára snáði hefur
ekkert á móti býflugum. Hann
fær sér hunang á brauðið og
hjálpar afa sínum að hugsa um
býflugnabúið. Hann hefur líka
haft óeðlilega náið samband við
býflugu í fimm mánuði!
Umrædd býfluga tók sér ból-
festu langt inni í öðru eyranu á
Anders. Að sjálfsögðu drapst
hún eftir nokkura mínútna veru í
eyranu en grófst síðan í eyrna-
merg. Þetta var óvenju stór bý-
fluga, eða um 15 millimetra löng.
Anders geymir hana nú til
minningar um mánuðina þegar
móðir hans hélt hann vera að
missa heyrnina og hann gat ekki
heyrt sóninn í símanum.
„Síðasta haust lenti ég í því
ásamt vini mínum, að ský
býflugna réðst á okkur þegar við
vorum á leiðinni í skólann. Ég
fékk 17 býflugnabit í andlitið og
leit út eins og hamborgari í
nokkrar vikur. Eg slapp þó betur
en vinur minn sem fékk 32 bit.
Þarna hlýtur flugan að hafa kom-
ist inn í eyrað. Ég var veikur í 3
vikur og hugsaði svo ekki meira
um þessa reynslu fyrr en móðir
mín fór að kvarta yfir því að ég
heyrði ekki þegar hún talaði við
mig,“ sagði Anders.
„Fyrst hélt ég að Anders væri
kominn á þann aldur þegar ungl-
ingar nenna ekki að hlusta,“
sagði Anna Lísa, móðir hans.
i eyranu
„En Anders er ekki þannig
drengur og ég fór að óttast um að
hann væri að missa heyrn á öðru
eyranu. Ég tók eftir því að hann
sneri hinu eyranu að útvarpi eða
sjónvarpi, til að heyra betur.“
Fyrir skömmu fór vera býflug-
unnar í eyranu að hafa áhrif.
Anders fékk illt í hálsinn og eyr-
að með miklum hita. Þá uppgötv-
aði læknirinn gestinn í eyranu.
Ekki gekk mjög vel að ná honum
út en það tókst að lokum, eftir að
læknirinn hafði skolað eyrað
nokkuð oft. Lækninum varð mik-
ið um, því þetta var sami læknir-
inn og hafði meðhöndlað Anders
við býstungunum fimm mánuð-
um áður.
„Við viljum ekki kenna
lækninum um þetta,“ sagði móðir
Anders. „Anders hafði sjálfur
ekki hugmynd um að flugan hefði
komið sér inn í eyrað, en nú
erum við að sjálfsögðu mjög'
hamingjusöm með að Anders
skuli heyra aftur. Við erum
sömuleiðis þakklát fyrir að flugan
skyldi ekki stinga hann langt inni
í eyranu áður en hún drapst."
„Nú veit ég, að það versta sem
komið getur fyrir er að verða
heyrarlaus,“ sagði Anders. „Ég
vissi ekki hvað var að gerast, en
þegar læknirinn hafði náð flug-
unni úr eyranu, gat ég allt í einu
heyrt allt mjög skýrt aftur.“
dagskrá fjölmiðla
8 skoð°' bók mre*
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars.
17.50 Ritmélsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn.
(The Adventures of Teddy
Ruxpin).
18.25 Héskaslóðir.
(Danger Bay.)
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Matarlyst - Alþjóðlega
matreidslubókin.
Umsjónarmaður: Sigmar B.
Hauksson.
19.50 Landið þitt - ísland.
Endursýndur þáttur frá 19. mars
sl.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Meginland í mótun.
- Lokaþáttur.
Breskur heimildamyndaflokkur í
þremur þáttum um staðhætti og
landkosti í austurhluta Banda-
ríkjanna. M.a. er farið gaumgæfi-
lega í jarðsögu þessa svæðis.
21.30 Maður á mann.
Umræðuþáttur um fóstureyðing-
ar.
Þátttakendur: Hulda Jensdóttir
formaður Lífsvonar og Elín S.
Ólafsdóttir kennari.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
22.15 Víkingasveitin.
(On Wings of Eagles.)
- Þriðji þáttur.
Bandarískur myndaflokkur í
fimm þáttum gerður eftir sam-
nefndri sögu Ken Follets.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster og
Richard Crenna.
Myndin gerist í Teheran vetur-
inn 1978 og segir frá björgun
tveggja gísla eftir byltingu
Khomeinis.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIDJUDAGUR
22. mars
16.35 Gigot.
Gamanmynd um máUausan
húsvörð í París sem tekur að sér
vændiskonu og barn hennar.
Aðalhlutverk: Jackie Gleason og
Katherine Kath.
18.15 Max Headroom.
18.45 Buffalo Bill.
19.19 19:19
20.30 Ótrúlegt en satt.
(Out of this World.)
21.00 íþróttir á þriðjudegi.
22.00 Hunter.
22.50 Wilson.
Myndin fjallar um ævi og starf
Wopodrow Wilson fyrrum
Bandaríkjaforseta. Dregin er
upp mynd af lífi og starfi forseta
á skemmtilegan og um leið fræð-
andi hátt og kemur tíðarandi og
stjórnarfar millistríðsáranna
glöggt fram.
01.15 Dagskrárlok.
0
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars.
6.45 Veðurfregnir - Bœn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Margrét Pálsdóttir talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Gúró“ eftir Ann Cath. Vestly.
9.30 Dagmél.
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir - Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar ■ Tónlist.
13.05 „Láttu ekki gáleysið granda
þér“ - Frœðsluvika um eyðni.
3. hluti.
Hlutverk heilsugæslunnar i bar-
áttunni við eyðni.
13.35 Miðdegissagan: „Kamala",
saga frá Indlandi eftir Gunnar
Dal.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Suður-
landi.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi oftir
Edvard Grieg.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggðamál.
Tónlist • Tilkynnlngar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tiikynningar.
Daglegt mál.
19.40 Glugginn - Leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Börn og umhverfi.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 „Göngin", smásaga eftir
Graham Swift.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma.
Séra Heimir Steinsson les 43.
sálm.
22.30 Leikrit: „Konsert á biðlista"
eftir Agnar Þórðarson.
23.45 íslensk tónlist.
00.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
RlKlSUIVARPHJ'J
AAKUREYRle
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
Á
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp. Fregnir af
veðri, umferð og færð og litið í
blöðin. Viðtöl og pistlar utan af
landi og frá útlöndum og morg-
untónlist við allra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
M.a. verða leikin þrjú uppá-
haldslög eins eða fleiri hlustenda
sem sent hafa Miðmorgunssyrpu
póstkort með nöfnum laganna.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar.
12.10 Á hádegi.
Dagskrá Dægurmáladeildar og
hlustendaþjónusta kynnt.
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Flutt skýrsla dagsins um
stjómmál, menningu og listir og
það sem landsmenn hafa fyrir
stafni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni fram-
haldsskóla.
Þriðja umferð, önnur viðureign
átta liða úrslit.
20.00 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur.
Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram.
- Snorri Már Skúlason.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög'1 í umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir eru sagdar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Ejóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars
07.00 G. Ómar Pétursson
Tónhst ásamt fréttum af Norð-
urlandi.
09.00 Olga B. Örvarsdóttir
spilar og spjallar fram að hádegi.
12.00 Stund milli striða, gullald-
artónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson
gerir guilaldartónUstinni góð
skil. Tónhstargetraun.
17.00 Pétur Guðjónsson.
Timi tækifæranna.
19.00 Með matnum,
ljúf tónlist.
20.00 MA/VMA.
22.00 Kjartan Pálmarsson,
ljúfur að vanda fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
FM 104
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónhst, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Jón Axel Ólafsson.
Seinni hluti morgunvaktar með
Jóni Axel.
Fróttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu
jafnt sem erlendu, í takt við góða
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónhst.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónhst, spjah, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins. Allt sannar dægurvísur.
19.00 Stjörnutiminn a FM 102.2
og 104.
Gullaldartónlist í klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vin-
sældahsta frá Bretlandi og
stjömuslúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Sídkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónhst.
24.00-07.00 Stjömuvaktin.
989
BYLGJAN
ÞRIÐJUDAGUR
22. mars
07.00 Stefán Jökulsson og Morg-
unbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með góðri morguntón-
hst. Spjahað við gesti og htið yfir
blöðin.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum.
Hressilegt morgunpopp gamalt
og nýtt. Getraunir, kveðjur og
sitthvað fleira.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi.
Létt tónlist, innlend sem erlend
- vinsældahstapopp og gömlu
lögin í réttum hlutíöUum. Saga
dagsins rakin kl. 13.30.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson
og Síðdegisbylgjan.
Pétur Steinn leggur áherslu á
góða tónhst í lok vinnudagsins.
Litið á vinsældahstana kl. 15.30.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavik síðdegis.
Hahgrimur litur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur við
sögu.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með
góðri tónlist.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Tónhst og spjaU.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.