Dagur - 22.03.1988, Page 10
’ ■ * £! ) .í’» |> O ... $'■ M »1 :.1* !V*« ‘ l»"
10 - DAGUR - 22. mars 1988
Kommóða óskast.
Óska eftir aö kaupa „eldgamla"
kommóðu.
Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 96-26594 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hákon Guðmundsson
rafvirkjameistari
Kotárgerði 6, Akureyri
sími 96-24376 - 96-24377.
Tek aö mér allar raflagnir
og viðgerðir í íbúðarhús.
Einnig viðgerðir
heimilistækja og verkfæra.
Almenn rafvirkjaþjonusta.
Sími 96-24376 verkstæði,
símsvari frá kl. 8-12.
Bílasími 002-2331.
WM díeselvél með túrbfnu, 90
hö. din til sölu.
Var í Range Rover
Einnig ýmsir varahlutir í Range
Rover.
Uppl. í síma 96-43274 á kvöldin.
Til sölu Lada 1600, árg. '78 til
niðurrifs.
Gangfær og á ágætum dekkjum.
Einnig Silver Cross barnavagn og
kvikmyndatökuvél.
Uppl. í síma 26290.
Til sölu Land Rover, árg. 1962.
Fæst á góðu verði ef samið er
strax.
Uppl. í síma 96-61529 eða 96-
61368. Sigurjón.
Til sölu Rússajeppi GAZ 69, árg.
1966 með húsi og Benz dísel-
vél.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Stórholti Akureyri og í síma 96-
52172.
Til sölu VW Jetta árg. 1987, ekin
aðeins 16 þús. km. Er með vökva-
stýri. Vel með farin. Uppl. í síma
24222 og 23788.
AEG uppþvottavél til sölu.
Gömul en í góðu lagi. Verð kr.
5.000.-
Einnig 300 I Atlas frystikista.
Verð kr. 7.000.-
Uppl. í síma 25414 eftirkl. 19.00.
Málaratrönur.
Til sölu nýjar og ónotaðar málara-
trönur.
Uppl. í síma 26594 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu MMC Tredía, árg. ’83
með vökvastýri og rafmagni í
rúðum, ek. 60 þús. km.
Einnig sófasett 1-2-3.
Verð 20-25 þús.
Uppl. í síma 25234 eftir kl. 19.00.
Hjónarúm - Eldhúsvifta.
Til sölu hjónarúm með útvarps-
klukku og einnig nýleg AEG eld-
húsvifta.
Uppl. í síma 24568 eftir kl. 5 á
daginn.
Svartur leðurjakki til sölu.
Lítið númer. Verð 6.500.-
Uppl. í síma 21038.
Eldavél og vifta til sölu.
Til sölu gulbrún Rafha eldavél og
vifta.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 27960 eftir kl. 18.00.
Takið eftir.
Af óviðráðanlegum ástæðum
verður hætt við kaffiboð á Bautan-
um sem fram átti að fara n.k. laug-
ardag 26. mars.
Ásgrfmur Þorsteinsson.
Fermingar.
Gylli á sálmabækur, servíettur,
seðlaveski og bókakili.
Einnig tek ég að mér handband á
bókum.
Uppl. í síma 26886 eftir kl. 20.00.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnu-
speki og í þeim er leitast við að
túlka hvernig persónuleiki þú ert,
hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar
hans koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur
og ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Til leigu grafa með holubor og
gaffalkló. Frábært tæki.
Múrbrot. Ný tækni 30% meiri afköst
í broti og frágangsvinnu. Stærsta
brotvél á Akureyri. Nota brotvél
sem sett er á gröfu (Bob CAT).
Kemst inn um dyr 1.58 cm br. og
hæð 98 cm.
Til leigu loftpressa með verkfær-
um með eða án manns.
10 ára reynsla.
Fjölnot, stmi 96-25548,
bílasími 985-20648.
Kristinn Einarsson.
Vörukassi
+ lyfta
Til sölu
kassi á sendlabíl.
Kassinn er I: 4,20 m,
b: 2,15 m, h:2,10 m.
500 kg vörulyfta getur fylgt.
Þetta er nýinnflutt.
Lítiö notað og lítur út
sem nýtt. Gott verð.
Uppl. í síma 96-23061
á daginn og
96-25435 á kvöldin.
Sjúkraliðar og nemar.
Fundur verður haldinn miðviku-
daginn 23. mars kl. 20.00 að Dval-
arheimilinu Hlíð (gengið inn í
tengiálmu nýbyggingar að
norðan).
Efni fundarins:
1. Lífeyrissjóðsmál.
2. Sagt verður frá trúnaðarmanna-
fundi sem haldinn var í Reykjavík
12. mars.
3. Breytingar í stjórn.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
Veggsögun - Gólfsögun.
Malbikssögun - Kjarnaborun.
Múrbrot og fleygun.
Loftpressa - Háþrýstiþvottur.
Vatnsdælur - Vinnupallar.
Rafstöð 20 kw - Grafa mini.
Stíflulosun.
Upplýsingar í stmurn 27272 -
26262 og 985-23762.
Verkval, Naustafjöru 4,
Akureyri.
Varahlutir - Sjálfskiptingar.
Eigum fyrirliggjandi góða notaða
varahluti á góðu verði í margar
gerðir Mazda bíla, Galant 79,
Cortína 79 og Skoda 120 o.fl.
Einnig eigum við sjálfskiptingar
904 Chrysler, ný uppgerðar frá
U.S.A.
Bifreiðaverkstæði B.S.
Laufásgötu 5, sími 23061,
Akureyri.
Snjósleði - Vélhjól.
Til sölu Skiroule Ultra vélsleði,
árg. 77. Er í góðu lagi.
Einnig Suzuki TS 50 árg. '80.
Uppl. í síma 96-43301 milli kl. 17
og 19. Óli.
Til sölu Polaris Indy 600 vél-
sleði, árg. ’83.
Nýtt belti og allur nýupptekinn.
Uppl. í síma 26074.
Skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 6 (JMJ húsið).
Jón M. Jónsson,
sími 24453-27630.
4ra herb. íbúð til sölu.
Fjögurra herbergja góð íbúð á
þriðju hæð í Skarðshlíð 6 til sölu,
82 fm.
Laus í maí.
Uppl. í síma 25684 Óli og 23331 á
kvöldin.
íbúð til leigu.
Glæsileg 110 fm 3ja herb. íbúð til
leigu í eitt ár frá mánaðam. mai-
júní.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „DÚVÍ“.
3ja herb. íbúð óskast.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu
á Akureyri frá 1. júní.
Uppl. gefur Þuríður í síma 24857
á kvöldin.
Ungt par utan af landi bráðvant-
ar litla íbúð til leigu.
Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 27526 eftir kl. 5 á
daginn.
Óska eftir 4-5 herb. einbýlishúsi
eða raðhúsi til leigu frá og með
1. júní.
Helst í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 26057.
Herbergi óskast til leigu!
Ung stúlka óskar eftir herbergi til
leigu.
Tilboð merkt „BD“ sendist á
afgreiðslu Dags fyrir 29. mars.
Húsnæði óskast.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð til leigu.
Uppl. í síma 21222.
I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1373238 = II
Auður Gylfadóttir og Linda Páls-
dóttir héldu hlutaveltu og færðu
barnadeild F.S.A. ágóðann.
Með þakklæti,
starfsfólk Barnadeildar F.S.A.
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga fást f bókabúðum
á Akureyri.
CFTIR flRTHUR ÍIIILLeR
Leikstjóri: Theodór Júlíusson.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Föstud. 25. mars kl. 20.30.
Laugard. 26. mars kl. 20.30.
Uí
MIÐASALA
SÍMI
96-24073
l£IKf=éLAG AKUREYRAR
eftir Kjartan Ragnarsson.
Leikstjóri: Pétur Eggert
Sýning í kvöld
þriðjudagskvöld kl. 21.00.
Allra síðasta sýning.
Sýnt verður að Melum,
Hörgárdal.
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram að Blessað barnalán verður
ekki sýnt annars staðar í hérað-
inu. U.M.F. Skr.
Leikfélag Skriðuhrepps
Blessað
bamalán
Leikklúbburinn
Saga
sýnir leikritið
Grænjaxia
eftir Pétur Gunnarsson
í Dynheimum þriðjudagskvöld
22. mars kl. 20.30
og fimmtudagskvöld 24. mars
kl. 20.30.
Laugardag kl. 17.00.
Miðasala í Dynheimum eftir
kl. 16.00, sími 22710, og
einnig við innganginn.
Leikklúbburinn
Saga
Sími25566
Opið alia virka daga
kl. 14.00-18.30.
Einholt:
4ra herb. raðhús í mjög góðu
ástandi. Laus fljótlega.
Hamarstigur:
5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Hugs-
anlegt að taka 4ra herb. Ibúð i
skiptum.
3ja herb. íbúðir:
Tvær við Tjarnarlund (báðar i mjög
góðu standi).
Hrísalundur:
4ra herb. endaibúð á 3. hæð ca. 90
fm. Gengið inn af svölum. Ástand
gott.
Hrísalundur:
2ja herb. fbúð á 3. hæð. Gengið inn
af svölum. Ástand gott.
Hafnarstræti:
Miðhæð og hálf jarðhæð í stein-
húsi. Samt. 150.5 fm. Laust i
vor.
FASIÐGHA& M
SKIPASALAlgSZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedlkt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasimi hans er 24485.
Húsasmiðir
Kristnesspítali óskar eftir aö ráða húsasmiði tii starfa
í sumar. Mikil vinna og góð aðstaða.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Eiríksson, verkstjóri í
síma 31100.
Kristnesspítali.
Atvinna - Verslunarstörf
*
- Samskipti við erlenda ferðamenn
Verslunin París hf., Hafnarstræti 96, Akureyri, óskar
eftir hressu starfsfólki, með gott vald á erlendum
tungumálum. Verslunin selur leikföng, minjagripi og
íslenskar ullarvörur.
Laus störf frá 1. apríl og 1. júní.
Umsóknareyðublöð fást í versluninni.
Verslunin París hf.
Hafnarstræti 96 • Akureyri • Sími 96-27744.