Dagur - 22.03.1988, Page 11
22. mars 1988 - DAGUR - 11
íþróftir
Handbolti 1. deild:
Bjarga KA-menn
sæti sínu í kvöld?
- mæta ÍR-ingum í Seljaskóia
- Þórsarar fá Blikana í heimsókn í Höllina
íþróttafólk ÍFA með verðlaun sín af íslandsmótinu ■ sundi. F.v. Stefán Thor-
arensen, Elvar Thorarensen og Rut Sverrisdóttir. A myndina vantar Sigur-
rós Karlsdóttur. Mynd: ehb
fslandsmót fatlaðra í sundi:
Frábær árangur
keppenda frá ÍFA
í kvöld fara fram þrír leikir í 1.
deild íslandsmótsins í hand-
knattleik. í Höllinni á Akur-
eyri mætast Þór og UBK kl.
20, á sama tíma leika ÍR og
KA í Seljaskóla og kl. 21,15
leika KR og Fram í Laugar-
dalshöll. Sautjándu og næst
síðustu umferð mótsins lýkur
Húsavíkurmótið í svigi fór
fram í Stöllum á laugardaginn
var. Keppt var í fimm flokkum
drengja og stúlkna og mættu
rúmlega 70 keppendur á
aldrinum 5-16 ára til leiks.
Mörg ár eru síðan jafngóður
skíðasnjór hefur verið á Húsa-
vík eins og í vetur en þar hefur
verið snjór svo til frá áramót-
um. Skíðaáhugafólk hefur not-
að þetta kærkomna tækifæri
vel og fjölmennt í fjallið.
Úrslitin á mótinu á laugardag
urðu þessi:
Stúlkur 7 ára og yngri:
1. Heiður Vigfúsdóttir 1:15,00
2. Lilja Friðriksdóttir 1:15,79
3. Helga Björg Pálmadóttir 1:24,60
Drengir 7 ára og yngri:
1. Guðbjartur F. Benediktsson 1:10,61
2. Pétur Veigar Pétursson 1:10,84
3. Andri Valur ívarsson 1:16,29
Stúlkur 8-9 ára:
1. Arnrún Sveinsdóttir 1:02,71
2. Kristjana S. Benediktsdóttir 1:06,87
3. Tinna Ösp Arnardóttir 1:12,13
Drengir 8-9 ára:
1. Harrý Bjarki Gunnarsson 1:08,22
2. Halldór Bjarki Einarsson 1:10,43
3. Sveinn S. Frímannsson 1:13,58
Stúlkur 10-12 ára:
1. Valgerður Gísladóttir 1:00,75
2. Katla S. Skarphéðinsdóttir 1:06,86
3. Erla Kristín Hreinsdóttir 1:07,73
Drengir 10-12 ára:
1. Sveinn Bjarnason 1:03,72
Drengir 10-12 ára:
1. Sveinn Bjarnason 1:03,72
Anna íris Sigurðardóttir sigraði
örugglega í flokki 15-16 ára stúlkna.
Mynd: IM
síðan annað kvöld með leikj-
um FH og Víkings í Hafnar-
firði og Stjörnunnar og Vals í
Digranesi í Kópavogi.
Þórsarar eru sem kunnugt er
fallnir í 2. deild og Blikarnir sigla
lygnan sjó í deildinni. Þórsarar
hafa hins vegar ekki gefið upp
vonina um að ná í stig og ætla sér
2. Sigþór Jónsson 1:26,57
3. Guðmundur Helgason 1:27,45
Stúlkur 13-14 ára:
1. Regína Sigurgeirsdóttir 1:48,71
2. Eyrún Þórðardóttir 2:37,79
Piltar 13-14 ára:
1. Víðir Egilsson 1:41,56
2. Heiðar S. Þorvaldsson 1:48,32
3. Hrannar Pétursson 2:00,74
Stúlkur 15-16 ára:
1. Anna íris Sigurðardóttir 1:41,70
2. Guðný Björnsdóttir 1:44,75
3. Sóley Sigurðardóttir 2:01,00
Piltar 15-16 ára:
1. Sigurður Hreinsson 1:38,62
2. Sigþór Skúlason 1:58,42
3. Ágúst Þórhallsson 2:14,67
Um næstu helgi koma um 20
krakkar á aldrinum 9-12 ára frá
Ólafsfirði og keppa á móti sem
haldið verður á Húsavík.
Akureyrarmótið í svigi og stór-
svigi í flokki 13-14 ára unglinga
fór fram í Hlíðarfjalli um helg-
ina. Aðstæður til skíðaiðkunar
voru með því besta í vetur,
enda fjölmennti fólk í fjallið.
Skíðafólk úr KA var í essinu
sínu á mótinu og sigraði í báð-
um greinunum í bæði stúlkna-
og piltaflokki.
Harpa Hauksdóttir og Hlynur
Veigarsson stóðu sig best allra
keppenda. Harpa sigraði í svigi
og varð önnur í stórsvigi en Hlyn-
ur sigraði í stórsvigi og varð ann-
ar í svigi. Auk þess stóðu þau
Sigurður Ólason og Linda Páls-
dóttir sig mjög vel. Annars urðu
úrslit þessi:
Stúlkur stórsvig:
1. Linda Pálsdóttir KA 1:36,91
2. Harpa Hauksdóttir KA 1:38,32
3. Sísý Malmqiust Þór 1:38,73
Piltar stórsvig:
1. Hlynur Veigarsson KA 1:37,12
2. Ellert Þórarinsson KA 1:37,91
3. Sigurður Ólason KA 1:37,93
að leggja Blikana að velli. Þetta
er jafnframt síðasti heimaleikur
liðsins á þessu keppnistímabili.
KA-menn eru enn ekki sloppnir
við falldrauginn ógurlega og liðið
er að fara að leika sannkallaðan
fjögurra stiga leik gegn ÍR í
kvöld. KA er í þriðja neðsta sæti
með 12 stig en ÍR er í næst neðsta
sæti með 10 stig. KA-mönnum
nægir jafntefli í leiknum til þess
að tryggja sæti sitt í deildinni en
takist ÍR-ingum að vinna, þurfa
KA-menn að leggja KR-inga að
velli hér á Akureyri í síðasta
leiknum. ÍR mætir Breiðabliki í
síðasta leiknum, þannig að það
er eins gott fyrir KA-menn að
tryggja stöðu sína í deildinni með
sigri í kvöld.
Framarar hafa 13 stig og þeir
eru heldur ekki endanlega lausir
við falldrauginn, þó óneitanlega
sé staða þeirra nokkuð sterk mið-
að við hjá ÍR og KA. Fram mætir
KR í kvöld og ætti að geta tryggt
sæti sitt endanlega með sigri.
En það er einnig mikil spenna
á toppi deildarinnar og FH og
Valur heyja hörku einvígi um
titilinn. FH-ingar fá Víkinga í
heimsókn annað kvöld og á sama
tíma leika Stjarnan og Valur í
Digranesi. Vinni FH og Valur
leikina verður um hreinan úr-
slitaleik að ræða er Valur og FH
mætast að Hlíðarenda í síðustu
umferðinni. Vinni FH hins vegar
Víking á sama tíma og Valur tap-
aði fyrir Stjörnunni tryggði FH
sér íslandsmeistaratitilinn. En
flestir hallast að því að leikur
Vals og FH verði hreinn úrslita-
leikur. FH-ingar standa betur að
vígi í dag, með 29 stig en Vals-
menn eru skammt undan með 28
stig.
Stúlkur svig:
1. Harpa Hauksdóttir KA 1:33,39
2. Laufey Árnadóttir Þór 1:35,18
3. Sísý Malmquist Þór 1:36,87
Bláfjallagangan, fjórði hluti
Islandsgöngunnar fór fram í
Bláfjölium á laugardag.
Gengnir voru 20 km en auk
þess gengu nokkrir skíðamenn
styttri vegalengd utan við
sjálfa keppnina. Ekki var
gengið í flokki 20-34 ára þar
sem enginn keppandi var
skráður í þann flokk. Aðeins
ein kona keppti í göngunni,
Lilja Þorleifsdóttir úr Reykja-
vík en hún gekk á 2:19,41.
Fjórir keppendur frá ÍFA tóku
þátt í íslandsmóti fatlaðra í
sundi sem fram fór í Sundhöll
Reykjavíkur á föstudag og
laugardag. Þetta voru þau Rut
Sverrisdóttir, Sigurrós Karls-
dóttir og bræðurnir Stefán og
Elvar Thorarensen. Rut sigr-
aði í öllum greinunum flmm
sem hún tók þátt í setti auk
þess íslandsmet í þeim öllum.
Elvar keppti í þremur greinum
og sigraði í þeim öllum.
Rut keppti í B-2 flokki sjón-
skertra og hún sigraði í 100 m
bringusundi, 100 m skriðsundi,
100 m bakskriðsundi, 100 m
Piltar svig:
1. Sigurður Ólason KA 1:29,77
2. Hlynur Veigarsson KA 1:32,27
3. Arnar Friðriksson Þór 1:34,03
Norðanmenn gerðu mjög góða
ferð suður og nældu sér í öll
helstu verðlaunin. Úrslit mótsins
urðu þessi:
Piltar 17-20 ára:
1. Ólafur Valsson S 1:04,49
2. Baldur Hermannsson S 1:04,55
3. Árni Freyr Antonsson A 1:14,49
4. Brynjar Guðbjörnsson í 1:14,52
Karlar 35-49 ára:
1. Sigurður Aðalsteinsson A 1:10,58
2. Halldór Matthíasson R 1:15,12
flugsundi og í 200 m fjórsundi og
setti íslandsmet í öllum greinun-
um. Elvar Thorarensen keppti í
RS-3 flokki hreyfihamlaðra og
hann sigraði í 100 m bringusundi,
100 m skriðsundi og 100 m bak-
skriðsundi. Sigurrós Karlsdóttir
keppti í RS-3 flokki hreyfihaml-
aðra og hún sigraði í 100 m
bringusundi. Stefán Thorarensen
keppti í RS-5 flokki hreyfihaml-
aðra og hann varð í 3. sæti í 100
m baksundi og í 4. sæti í 100 m
bringusundi.
íslandsmótið innanhúss í
frjálsum íþróttum fatlaðra fór
fram í Reykjavík í febrúar og þá
náðu þau Rut og Stefán einnig
frábærum árangri. Þau urðu bæði
þrefaldir íslandsmeistarar í sín-
um flokki, í 50 m hlaupi, kúlu-
varpi og langstökki.
Rut Sverrisdóttir hefur þegar
verið valin til þátttöku á ólymp-
íuleikum fatlaðra ásamt 8 öðrum
íþróttamönnum og þá eru góðar
líkur á því að Stefán verði einnig
valinn.
Um næstu helgi fer fram í
Laugardalshöll íslandsmót fatl-
aðra í boccía, borðtennis og bog-
fimi og sendir ÍFA stóran hóp til
þátttöku í mótinu.
3. Sigurður Bjarklind A 1:24,03
4. Viðar Toried Kárason R 1:32,20
5. Eiríkur Stefánsson R 1:34,29
6. Kristinn Eyjólfsson A 1:39,38
7. Björn M. Ölafsson Garðabæ 1:49,58
Karlar 50 ára og eldri:
1. Rúnar Sigmundsson A 1:26,59
2. Matthías Sveinsson R 1:35,28
3. Páll Guðbjörnsson R 1:41,00
4. Hörður Guðmundsson R 1:46,15
5. Hilmar Björnsson R 2:04,42
Húsavíkurmótið í svigi:
Rúmlega 70 kepp-
endur tóku þátl
Akureyrarmótið í svigi og stórsvigi í flokki 13-14 ára:
Harpa og Hlynur stóðu
sig best keppenda
Bláfjallagangan:
Norðanmenn sigursælir