Dagur - 18.05.1988, Page 5

Dagur - 18.05.1988, Page 5
r 18. maí 1988- DAGUR-5 ----------------\ Ásgeir Leifsson, iðnráðgjafi. Púl-vika hefst 24. maí og stendur til 28. maí. Hörkupúl og fjör. Styrkjandi æfingar, teygjur og þrek. Tímar kl. 18 og 19. Innritun stendur yfir frá kl. 16-21 í síma 24979. Stórútsala á dans- og leikfimifatnaði Okkar árlega vorsýning nemenda verður í íþróttahöllinni laugard. 21. maí kl. 17.00. /4 /f.V w/d*llmmnSw IMámskeið!! efnið, afla því fylgis, veita upp- lýsingar, undirbúa hópstarf og stunda upplýsingaöflun. Aðdrag- andinn krefst umræðu frá við- komandi sveitarfélögum og sam- eiginlegrar umræðu um hvernig standa eigi að verkefninu. Þá kæmi bæði til greina að vera með eitt stórt verkefni sem spannaði alla suðursýsluna eða mörg smærri fyrir einstök sveitarfélög. Það stendur til að fá verkefnis- stjóra og iðnráðgjafa að austan til fundar hér á Húsavík til að skýra frá þeirra verkefni og svara spurningum. Þessi fundur gæti orðið nú í maí eða í byrjun júní og ég mun boða áhugaaðila um þessi verkefni á hann.“ Kynning á verkefninu ákaflega mikilvæg - Er ekki fyrirhuguð ráðstefna um átaksverkefni? „Margs konar aðferðir eru við að framkvæma átaksverkefnin. Sú leið sem var valin fyrir austan var að nota svokallað leitarráð- stefnulíkan. Ef undirtektir hér verða góðar getum við stefnt að því að halda ráðstefnu um mánaða- mótin september-október. Leitast yrði við að fá einhvers konar þverskurð af því sveitarfélagi sem unnið væri við til þátttöku í ráðstefnunni. Stefnt yrði að vissri búsetudreifingu, aldursdreifingu og auðvitað yrðu bæði kynin full- trúar. Fyrir ráðstefnuna þarf fólk að hafa sett sig töluvert inn í málin, bæði varðandi fram- kvæmd átaksins og líka þá þróun sem á sér stað í viðkomandi sveit- arfélagi. Norska líkanið er þannig upp- byggt að um 35 manns taka þátt í ráðstefnunni og þeim verður síðan skipt í hópa með 4-7 einstakling- um. Eins og ég gat um áðan er kynning á verkefninu ákaflega mikilvæg. Samband þarf að hafa við fólk sem getur verið fulltrúar félaga eða samtaka á viðkomandi að leita hingað suður til að kaupa hurðir,“ bætti hann við sannfær- andi. „Við hefðum að vísu gam- an af að fá þá í heimsókn og það er alltaf heitt á könnunni," bætti Þorsteinn framkvæmdastjóri við brosandi. Nú voru viðskiptavinir komnir inn í búðina og ekki vildi blaða- maðurinn trufla sölumennskuna. Hann þakkaði þeim Þorleifi Magnússyni og Þorsteini Jón- mundssyni fyrir spjallið og óskaði þeim velfarnaðar í starfi. AP stað. Þátttakendur á ráðstefn- unni eiga að mynda smækkaða útgáfu af samféiaginu á svæðinu og allur skoðanamismunur og ágreiningur á að koma fram. Þar sem markmiðið er að skoða hvað sé hægt að gera til að skapa bjart- ari framtíð verður að gera ein- hverjar lágmarkskröfur um sam- starfshæfni og vilja þátttakenda. Nauðsynlegt er að hafa fastan starfskraft við verkefnið því það verður að tryggja að úr því verði framkvæmd. Það er mikil vinna sem þarna er farið fram á og það verður að styðja við hópa sem eru að vinna að verkefnunum.“ IM Frá 16. maí til mánaðamóta bjóðum við upp á tilsögn í veggtennis. Kennari á staðnum frá kl. 8-14. Tímapantanir í síma 26888. Þeir sem vilja fá tilsögn í sínum föstu tímum, vinsamlegast látið vita í næsta tíma. BOLTINN BUGÐUSÍÐU 1 SÍMI (96) 26888 Stórglæsilegax raðhús- íbúðir við Múlasíðu 2-4-6. Stærð íbúðar sem er ein hæð+ris er 146,64 fm +búskúr 31,70 fm. Afhendast í haust frágengnar að utan og jöfnuð lóð. Allar upplýsingar og teikn- ingar em á skrifstofu Fasteignasölunnar hf. Gránufélagsgötu 4, simi 96-21878 Verktakar: Þorsteinn Jökull Vilhjálmsson Gunnar Guðbrandsson

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.