Dagur - 26.07.1988, Side 14
14 - DACSUR - 26. júlí 1988
24 ára bresk kona með BA próf f
þýsku og söng, ásamt ritaranámi
óskar eftir starfi frá 1. til 15. sept.
Starfsreynsla: Kennsla í ensku op
þýsku.
Nánari upplýsingar veittar hjá Jos
Otten í síma 21232.
Starfsfólk óskast í Borgarsöluna
og Turninn.
Um er aö ræöa framtfðarstörf og
lausráöningar.
Uppl. hjá Pétri í síma 27466 milli
kl. 9-10 á morgnana.
Atvinna.
Tvítug stúlka nýkomin frá Banda-
ríkjunum óskar eftir vinnu í ágúst.
Hefur stúdentspróf af viðskiptasviði.
Flest kemur til greina.
Upplýsingar í síma 24947 f.h. eða
26345 e.h.
MJMtennsla UtienmJU , hfíAi
Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Herbergi í Reykjavík.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Ökukennsla.
Kenni á nýjan MMC Space Wagon
2000 4WD.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig
endurhæfingartímar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með’ nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Halló!
Getur einhver hjálpað mér?
Mig vantar herbergi eða ibúð strax.
Uppl. í síma 23787.
ATH!
2 stúlkur bráðvantar 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Erum reglusamar. Ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 27428 eftir
kl. 19.00 á kvöldin.
Par með eitt barn óskar eftir 2ja
eða 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 26690.
Fyrirframgreiðsla!
Reglusamur, einhleypur maður ósk-
ar eftir húsnæði í vetur, frá 1. sept.
Litil íbúð eða herbergi með eldunar-
og snyrtiaðstöðu kemur helst til
greina.
Uppl. í síma 21439 eftir kl. 16.00.
Til leigu risherbergi í fjölbýlishúsi.
Tilvalið fyrir skólafólk.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags fyrir
2. ágúst merkt „Eskihlíð".
Til sölu er húseignin Aðalgata 6
Hauganesi, Árskógsströnd.
Húsið er 2ja hæða forskalað timbur-
hús. Hvor hæð er 64 fm.
Nánari uppl. í símum 61952 og
61982.
Til leigu 2ja herb. íbúð í vetur.
Leiga kr. 30.000 pr. mánuð.
Uppl. í síma 26393.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bóistrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Buzil
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með góð-
um tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Legsteinar.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er
Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs.
25997, vs. 22613.
Fáið myndbæklinginn og kynnið
ykkur verðið.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Til söiu Nissan
Sunny Twin Cam
árg. '88, svartur aö lit.
Sóllúga - rafmagn í rúðum.
Uppl. í vinnus. 21090 (Jóhann)
og 23166 eftir kl. 17.00.
Til sölu sex hjóla vörubíll.
Magirus Deutz, árg. 72.
Nýr pallur, nýleg dekk og allur nýyf-
irfarinn.
Ekinn 180 þús. km.
Uppl. í síma 96-24484 eða 985-
25483.
Tilboð óskast í Benz 300 d, árg.
1976.
Ógangfær.
Uppl. í síma 21178.
Til sölu Mitsubishi Galant 2000
GLX, árg. 79.
Útvarp/segulband, ný sumardekk,
vetrardekk á felgum, sílsalistar,
dráttarkúla, nýir demparar og
bremsuklossar.
Gott eintak! - Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-25779 (vinnu) eða
22979 (á kvöldin). Einnig í Bílahöll-
inni í sima 23151.
Mazda 929 árgerð 78 og Lada
Sport árg. 79.
Á sama stað til sölu mótor úr Scania
vörubíl.
Upplýsingar í síma 95-6262.
Til sölu Toyota Celica 2000
árgerð ’87 Twin Cam.
16 ventla, 5 gíra, ekinn 8.500 km,
rafmagn í rúðum, sæti, speglum.
Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 96-25432
Sendibíll til sölu.
Mjög vel með farinn Mitsubishi
L 300, árgerð 1982. Keyrður aðeins
62 þús. km.
Upplýsingar á Bílasölunni Ós í
síma 21430.
Til sölu Mazda 929 árgerð 78 og
Lada Sport árg. 79.
Á sama stað er til sölu mótor úr
Scania vörubíl.
Upplýsingar í sfma 95-6262.
Mánaðargreiðslur!
Til sölu Oldsmobile Cutlass
Saloon, árg. 79.
Góður bíll.
Einnig til sölu Ford Cortina, árg.
77.
Góður bíll.
Uppl. í síma 27427.
Til sölu!
Toyota Cressida, árg. 79.
Verð kr. 190 þús.
Daihatsu Charade, árg.‘83.
Verð kr. 220 þús.
Báðir bílarnir eru skoðaðir og í
þokkalega góðu lagi.
Skipti koma til greina á bílum sem
þarfnast viðgerðar.
Uppl. gefur Ingimar í síma 21162.
Til sölu Mazda 929, árg. 77,
ek. 117 þús. km.
Skoðuð 1988.
Þokkalegur bíll og fæst á góðu
verði.
Vetrardekk á felgum fylgja.
Uppl. í síma 61794.
Tilboð óskast í Lödu sport árg.
1980 skoðuð '88 ekki á skrá, gott
gangverk, ekki mikið ryð.
Einnig mikið af boddíhlutum úr
Cherokee 74 allt óryðgað + allar
rúður og rafkerfi og m/fleira.
Hugsanleg skipti á utanborðsmótor
40-50 Hp. eða óskast keyptur þarf
ekki að vera í lagi.
Upplýsingar í síma 26719.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá9-19og 10-16 laugardaga.
Til sölu er Panasonic A2 video-
tökuvél. og Sharp VC 3300 ferða-
video.
Ýmsir aukahlutir.
Uppl. í síma 22164.
Til sölu myndavél Canon AE-1
með 200 mm linsu.
Upplýsingar í síma 25260 eftir
kl. 19.00.
Til sölu tjaldvagn.
Combi Camp á fjöðrum.
Upplýsingar í síma 23467 eftir kl.
17.00.
Til sölu vegna flutninga ýmsir
innanstokksmunir að Hamarstíg 14
þriðjudagskvöldið 26. júlí milli kl. 8
og 10.
Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur-
eyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolia, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottn-
ingarhunang, Própolis hárkúrar,
soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir
50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið
Skipagötu 6, sími 21889.
Lokað vegna sumarleyfa frá 26.
júlí til 30. ágúst.
Gluggatjaldaþjónustan,
Glerárgötu 20.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
Gröfuvinna.
Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til
leigu í alls konar jarðvinnu.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3, símar 26767 og 985-
24267.
Reykhús Svalbarðseyrar auglýsir:
Reykjum lax og silung fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki.
Uppl. gefur Dagur í síma 27840 og
24673 milli kl. 16 og 20.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og í uppsetn-
ingu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Til sölu bátur, 4,4 tonn.
Tilbúinn á handfæraveiðar.
Uppl. í síma 81261.
Flakkarar!
Munið fjallaferðina um verslunar-
mannahelgina.
Upplýsingar: Eddi í sima 21439.
Gistihúsið Langahoit er mið-
svæðis í ævintýralandi Snæfells-
ness.
Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur.
Veiðileyfi.
Hringferðir um nesið.
Bátaferðir.
Gistihúsið Langaholt,
sími 93-56719.
Velkomnir Norðlendingar 1988.
Ferðir frá Sendibílastöðinni Akur-
eyri í Atlavík föstudaginn 29. júli.
Upplýsingasími 22133 á vinnutíma.
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Blaðaprentun
Dogsprent
Strandgötu 31 • S 24222
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30^
Vanabyggð:
Mjög gott 5 herb. raðhús á pöllum
samtals 146 fm. Hugsanlegt að
taka minni eign í skiptum.
Lerkilundur:
Gott 5 herbergja einbýlishús á
einni hæð. 142,5 fm.
Rúmgóður bílskúr.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr samtals 227 fm.
Eignin er i góðu ástandi.
Mögulegt að taka litia íbúð í
skiptum.
Aðalstræti:
Parhús, hæð, ris og kjallari - 6
herb. Ástand mjög gott, laust fljót-
lega.
Mikið áhvilandi - langtímalán.
Möðrusíða:
5 herb. einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr samtals 185 fm.
Eign i mjög góðu ástandi.
Mikil langtímalán áhvílandi.
Skipti á eign á Reykjavikur-
svæðinu koma til greina.
FASIÐGNA& ffj
SKIPASALAlgæ;
N0RÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.