Dagur - 12.08.1988, Blaðsíða 5

Dagur - 12.08.1988, Blaðsíða 5
12. ágúst 1988 - DAGUR - 5 Afmælisvika á Siglufirði: Fjölþætt dagskrá Á Siglufirði verður haldin afmælishátíð vikuna 13.-20. ágúst. Fjölþætt dagskrá verður alla dagana og hefur undirbúningur fyrir hátíðina verið mikill. Helstu dagskrárliðir eru: Laugardagur 13. ágúst: Kl. 10.30 Tekið á móti forseta Íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur á Siglufjarðarflugvelli. Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma í Siglu- fjarðarkirkju. Kl. 15.00 Opnaðar sýningar. - Málverkasýning í Ráðhúsi. - Ljósmyndasýning í Slysa- varnahúsi. - Nemendasýning í Grunn- skóla. Kl. 16.00 Brúðuleikhúsið - sýning á sviði við Grunnskóla Norð- urgötu. Kl. 20.00 Unglingadansleikur í Alþýðuhúsinu - hljómsveitin Cargo leikur. Kl. 23.00 DansleikuráHótelHöfn. Hljómsveitin Gautar leikur. Sunnudagur 14. ágúst: Kl. 13.00 Gestir ganga upp í Hvann- eyrarskál. Kl. 14.00 Hátíðarmessa í Hvanneyrar- skál. Séra Vigfús t*ór Arna- son prédikar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Anthony Raley við undirleik Blásara- kvintetts Siglufjarðar. Kl. 17.00 Hestamannafélagið Glæsir sér um sýningu og dagskrá á malarvelli. Kl. 17.30 Alþýðuleikhúsið sýnir leik- ritið Ævintýri á ísnum á sviði á skólabala. Kl. 20.00 Tónleikar í Tónskóla Siglu- fjarðar. Jónas Ingimundar- son leikurápíanó. Mánudagur 15. ágúst: Kl. 10.00 Ferð í Héðinsfjörð, farið verður með skipi frá Hafnar- bryggju. Umsjón: Björgunarsveitin Strákar. Heimkoma áætluð kl. 18.00. Þriðjudagur 16. ágúst: Kl. 17.00 Vígsla á nýjum grasvelli að Hóli. Kl. 18.00 Kappleikur: K.S.-Valur. í leikhléi keppir 5. flokkur KS. Kl. 20.30 Tónleikar í Tónskóla Siglu- fjarðar. Brasskvintett Siglu- fjarðar leikur, Jóhann Már Jóhannsson syngur. Kl. 21.00 Sjóstangveiðimótsett. Miðvikudagur 17. ágúst: Kl. 06.00 Sjóstangveiðimót hefst. Mótsstjóri Magnús Magnús- son frá Vestmannaeyjum. Umsjón með mótinu hafa Stangveiðifélag Siglufjarðar og Björgunarsveitin Strákar. Kl. 14.00 Sjóstangveiðibátar koma að landi og afli vigtaður. Kl. 14.00 Ferð á Siglunes - farið verð- ur frá Hafnarbryggju. Kl. 20.00 Tónleikaráskólabala. Unglingahljómsveit leikur. Fimmtudagur 18. ágúst: Kl. 06.00 Seinni dagur sjóstangveiði- móts. Kl. 14.00 Sjóstangveiðibátar koma að landi og afli vigtaður. Kl. 19.00 Lokahóf sjóstangveiðimóts á Hótel Höfn. Verðlaunaafhending. Umsjón: Björgunarsveitin Strákar. Föstudagur 19. ágúst: Kl. 19.00 Síldarball á Hótel Höfn. Umsjón: Siglfirðingafélagið Reykjavík. Laugardagur 20. ágúst: Kl. 10.30 Ýmsar uppákomur í Sund- höll. Kl. 11.15 Gönguhjólarallýíbænum. Á Hóli Kl. 14.00 KS-Breiðablik 2. deild. Kl. 14.45 Fallhlífarstökk (í leikhléi). Kl. 16.00 Skemmtidagskrá. Kl. 17.00 Grillveisla - öllum bæjar- búum og gestum boðið. Varðeldur, skemmtiatriði og margt fleira. Umsjón hefur íþróttabanda- lag Siglufjarðar. Leikhús Brúðubílsins kemur norður: IilU, Ainnian, Asninn og Reftirinn - á sýningum á Siglufirði og Akureyri Leikhús Brúðubflsins verður á ferðinni á Norðurlandi í ágúst og verða sýningar á Siglufirði laugardaginn 13. ágúst í tengsl- um við afmæli bæjarins. Þá verða tvær sýningar á Akur- eyri á sunnudeginum og verða þær í Dynheimum. Leikritin sem sýnd verða, heita „í fjörunni“ og „Þvottadagurinn hennar ömmu“. Þau er bæði eftir Helgu Steffensen en vísurnar eru eftir Óskar Ingimarsson og Ómar Ragnarsson. Helga býr til allar brúðurnar og stjórnar þeim ásamt Sigríði Hannesdóttur og Helgu Sigríði Harðardóttur. Þær leika líka fyrir brúðurnar auk þess sem raddir ýmissa kunnra leikara heyrast. Leikritin eru bæði sniðin fyrir yngstu áhorfendurna og er bæði slegið á létta strengi og einnig má í þeim finna fróðleik. Börnin eru virkir þátttakendur í sýningunni. Sýningin tekur eina og hálfa klukkustund með stuttu hléi, en í henni koma fram ýmsar þekktar brúður eins og t.d. Amman, Lilli, Asninn og Refurinn og einnig eru nýjar brúður komnar á kreik. Brúðubíllinn er eina úti- leikhúsið á landinu og er það starfandi yfir sumarmánuðina. Síðastliðin átta ár hafa brúðurnar farið í leikferð út á landsbyggð- ina og er þetta í fimmta sinn sem sýnt er á Akureyri. Sýningarnar verða sem áður segir í Dynheim- um og og hefst sú fyrri kl. 15.00 en seinni sýningin er kl. 17.00. Helga Steffenssen sagði að draumurinn væri að ferðast um landið á bílnum og sýna á gæslu- völlum og á leikskólum, en til að svo gæti orðið þyrftu sveitarfélög að taka þátt í kostnaði vegna sýn- inganna og hefðu þegar mörg sýnt áhuga. mþþ stendur sem hæst! Þar er m.a. að fá: Bómullarefni með barnamyndum 80 og 90 cm breið frá 110 kr. Joggingefni með myndum frá 260 kr. Röndótt jersey frá 294 kr. Prjónaefni frá 160 kr. Buxnaefni frá 300 kr. Gluggatjaldaefni frá 294 kr. Og svo auðvitað bútar í iirvali. vefnaðarvöruverslun Sunnuhlíð. Sími 96-27177 SAMVINNU TRYGGINGAR Ðifreiðaútboð Samvinnutryggingar g.t. Akureyri, óska eftir til- boðum í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir umferðaróhöpp. 1. Lancer 1500 ........ árg. 1988 2. Chevrolet Monza .... árg. 1988 3. Subaru 1800 st....... árg. 1986 4. Toyota Corolla....... árg. 1986 5. Daihatsu Cuore ..... árg. 1986 6. Fiat Uno 60 S........ árg. 1986 7. Subaru 1800 st....... árg. 1984 8. Citroen BX D ....... árg. 1984 9. ToyotaTercel ....... árg. 1983 10. M.M C Tredia ...... árg. 1983 11. Datsun Laurel D ... árg. 1981 12. Colt .............. árg. 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 15. ágúst nk. hjá geymsluskemmu við Glerárósa (austan). Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 16. ágúst nk. Leikhús Brúðubílsins er að koma norður og verða sýningar á afmælishátíð- inni á Siglufírði á laugardag og í Dynheimum á Akureyri á sunnudag. Á myndinni eru nokkrar af þekktustu brúðunum í Brúðubílnum. Útsalan er í fullum gangi Allt að 70% afsláttur SlMI (96) 21400 ★ Herradeild ★ Skódeild ★ Vefnaðarvörur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.