Dagur - 13.08.1988, Blaðsíða 5

Dagur - 13.08.1988, Blaðsíða 5
Herrabúðin auglýsir: Karlmannafatnaður í miklu úrvali Ný sending af hinum vinsælu fötum, stökum jökkum og buxum frá BERNHÁRDT Thc Taik»r-l4K>k Klæðskeraþjónusta Verslið hjá fagmanni ATH. Verslunin er opin á laugardögum frá kl. 10-12. Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendi), sími 26708. Þessa brjóstmynd af Friðbirni gerði Ríkharður Jónsson. gekk síðan kaupum og sölum eft- ir daga hans uns Góðtemplara- reglan keypti það 1961 og stofn- aði þar minjasafn. Safnið hefur að geyma ýmsar myndir, skjöl og muni úr starfi reglunnar. Einnig má þar finna muni sem tilheyrðu Friðbirni s.s. skrifborð, spegil, göngustaf og ýmislegt annað. Safnið er opið á sunnudögum í tvo mánuði á sumrin, júlí og ágúst. Ekki þarf að greiða aðgangseyri heldur er safngestum boðið upp á kaffi. KR Fnðbjarnarhus, minjasafn I.O.G.T. Myndir: GB hefst mánudaginn 15. ágúst kl. 10.00. ★ Úrval af skóm fyrir alla í fjölskyldunni og mikill afsláttur Stórkostlegt úrval af kvenskóm í stórum númerum Ath! Útsalan verður í salnum á Hótel Varðborg skótfekan. 13. ágúst 1988 - DAGUR - 5 - R

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.