Dagur - 13.08.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGÚR - 13. ágúst 1988
Skagfirðingar!
Eigum við að hittast í Kjarnaskógi
sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.00?
Við getum farið í leiki t.d. reiptog
milli vestan- og austanvatnamanna,
brandarakeppni. Sungið og grillað.
Hafið grillmat og drykk með.
Sjáumst sem. flest.
Nefndin.
Innrömmunarþjónusta.
★ Önnumst alla álinnrömmun og
viðgerðir.
★ Yfir 20 tegundir af állistum, mikið
úrval af kartoni.
★ Tilbúnir álrammar, plastrammar
og smellurammar í fjölmörgum
stærðum.
AB búðin Kaupangi sími 25020.
Frá Sólgarðaskóla í Fljótum.
Leigjum svefnpokapláss í 2ja
manna herbergjum eða stærri
stofum.
Aðgangur að eldhúsi.
Sundlaug á staðnum.
Sími 96-73233 og 96-73240.
Gistihúsið Langaholt er mið-
svæðis í ævintýralandi Snæfells-
ness.
Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur.
Veiðileyfi.
Hringferðir um nesið.
Bátaferðir.
Gistihúsið Langaholt,
sími 93-56719.
Velkomnir Norðlendingar 1988.
Hestamenn.
Til sölu hey á 4 kr. kílóið.
Uppl. í síma 26774.
Grjótpaliur.
Grjótpallur til sölu, sérstaklega
byggður til að þola stórgrýti og
sprengt grjót.
Upplýsingar í síma 98-63388 og
985-20971.
Til sölu:
Barnavagn, kommóða og fótbolta-
skór nr. 34.
Upplýsingar í síma 24854 eftir kl.
20.00.
Til sölu barnavagn, barnabaðborð
og göngugrind.
Allt vel með farið.
Upplýsingar í síma 22299.
ökukennsia - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Til leigu lítið einbýlishús.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 19. ágúst merkt „Lítið einbýlis-
hús“.
íbúð til leigu.
Til leigu 3ja herbergja íbúð að
Norðurvegi 21, Hrísey.
Upplýsingar í síma 61727.
Skólafólk athugið!
Til leigu 4ra herbergja íbúð á besta
stað í bænum.
Tilvalið fyrir 3 reglusama nemendur.
Einhver húsgögn og jafnvel heimilis-
tæki geta fylgt eftir nánara sam-
komulagi.
Tilboð merkt „Haust ’88“ sendist á
afgreiðslu Dags fyrir 17. ágúst.
Jörð óskast.
Ung hjón vön búskap óska eftir að
taka á leigu bújörð. Möguleiki á
kaupum þarf að vera fyrir hendi.
Ef um er að ræða roskna ábúendur
sem óska eftir að bregða búi, kemur
til greina að þeir búi áfram á staðn-
um ef um semst.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn,
heimilisfang og símanúmer inn á
afgreiðslu Dags, merkt: „Jörð
óskast".
Sólstofan
Glerárgötu 20, II. hæð,
simi 25099.
Opnunartími:
Virka daga 9.00-23.00.
Laugardaga 9.00-19.00.
Sunnudaga 13.00-18.00.
Sér sturtuaðstaða fyrir hvern og
einn. Góð snyrtiaðstaða og kaffi á
könnunni.
Munið að panta tímanlega.
Sólastofan,
Glerárgötu 20, II. hæð.
Sími 25099.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgacna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Ræsting -
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Giuggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með góð-
um tækjum. Sýg uþp vatn úr
teppum, sem hafa blotnað, með
djúphreinsivél.
Tómas Halldórsson.
Sími 27345.
Geymið auglýsinguna.
Bílahöllin
Strandgötu 53, sími 96-23151 og
23484.
Bílar til sölu á ótrúlegum kjörum.
Lada Samara 1986, verð 170 þús.
ath. bréf á 24 mán.
VW Bjalla 1974, verð 60 þús. ath.
bréf á 24 mán.
Bílahöllin.
Tilboð óskast í Simcu 1100,
árgerð ’78. Skemmda eftir
umferðaróhapp.
Gangverk gott.
Upplýsingar í síma 96-21922.
Til sölu Toyota Camry árgerð
1987.
Ek. aðeins 17 hundruð kílómetra.
Upplýsingar í síma 96-22350 á
kvöldin.
Til sölu Citröen Axel árg. ’86.
Ekinn 26 þús. km. Skemmdur eftir
útafkeyrslu, stendur við bifreiða-
verkstæðið Múlatind Ólafsfirði.
Upplýsingar gefur Njáll Sigurðsson
Múlatindi og á kvöldin í síma 96-
62316.
Peugeot 304, árg. 1977.
Góður bíll á góðu verði, kr. 43.000.
Selst vegna brottflutnings.
Útvarp og segulband. Nýleg dekk.
Uppl. í síma 26774.
Óska eftir að kaupa notaða skil-
vindu í góðu lagi.
Upplýsingar í síma 95-7124.
Til sölu:
Honda MB50, árgerð ’86. Ekin 9000
km.
Einnig Amstrad CPE 464 með há-
tölurum, Ijósapenna, stýripinna og
mikið af leikjum sem hægt er að fá
með tölvunni eða í stykkjatali.
Upplýsingar í síma 96-43901 eftir
kl. 19.00.
Borgarbíó
Laugardag 13. ágúst
<ío*í »•>»!
Kl. 9.00 Hello Again
Sunnudag 14. ágúst
Kl. 3.00 Teiknimynd
Kl. 9.00 Hello Again
Kl. 11.00 Hello Again
Kl. 11.10 Tough Guys
don’t Dance
Sportvörur.
New sport dúnúlpur.
Fullorðinsst. kr. 7.900,-
barnastærðir kr. 6.300.-
Úrval sportvöru.
Sendum í póstkröfu.
Kaupfélag Þingeyinga
Sportvörudeiid.
Sími 96-41444.
Ég er 9 mánaða gamall strákur og
mig vantar góða konu til að
passa mig 2-3 daga í viku.
Upplýsingar í síma 26876.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11.00.
Sálmar: 317, 250, 189, 334, 521.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar-
deild aldraðra Seli 1 sama dag kl.
14.00.
B.S.
Glerárkirkja.
Kvöldmessa sunnudagskvöldið 14.
ágúst kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Pálmi Matthíasson.
Hjálpræ ðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudaginn 14. ágúst
kl. 20.00 almenn sam-
koma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Kaffisala verður í sumar-
llbúðunum að Hólavatni,
Eyjafirði sunnudaginn
14. ágúst kl. 14.30-18.00.
Verið velkomin.
KFUM og KFUK.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst. Ber
þáað skilaskattinum til innheimtumanna ríkissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu I þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
AKUREYRARB/íR
Kartöflugeymsla
Vegna hreinsunar á kartöflugeymslunni í
Kaupvangsgili eru eigendur hólfanna beðnir
að tæma þau fyrir 20. ágúst.
Geymslan verður opin 15.-19. ágúst frá kl. 1-5
e.h.
Garðyrkjustjóri.
Félag verslunar-
og skrifstofufólks, Akureyri
Slmi 21635 - Skipagötu 14
Fjölskylduferð
Fyrirhuguð er dagsferð á vegum félagsins
laugard. 20. ágúst kl. 10 f.h.
Farin verður hringferð um Bárðardal og snæddur
hádegisverður að Kiðagili. Síðan er ekið að llluga-
stöðum og nýja sundlaugin skoðuð.
Verð kr. 1000 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn
innan 12 ára.
Ókeypis fyrir félaga 67 ára og eldri.
Farið verður frá Alþýðuhúsinu.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna eigi síðar en 16.
ágúst í síma 21635.
FVSA