Dagur - 13.08.1988, Side 13
V /' f.) f
%C>S* • fíUDACI •- S ^
13. ágúst 1988 - DAGUR - 13
MÁNUDAGUR
15. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30.
Sigurður Konráðsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lína lang-
sokkur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren.
Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Ekki er allt sem sýnist -
Fegurðin.
Þáttur um náttúruna í umsjá
Bjama Guðleifssonar. (Frá Akur-
eyri).
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas“
eftir Jens Björneboe. (8)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 „Að vekja þjóðina upp með
andfælum."
Þáttur íslenskunema, áður flutt-
ur 8. apríl sl.
María Vilhjálmsdóttir fjallar um
menninarmálaskrif Halldórs
Laxness á þriðja áratugnum.
15.35 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Fræðsluvarp.
Fjallað um visnurannsóknir.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Um daginn og veginn.
Séras Jakob Hjálmarsson sókn-
arprestur á ísafirði talar. (Frá
ísafirði)
20.00 Litii barnatíminn.
Endurtekinn frá morgni.
20.15 Barokktónlist.
Umritanir Max Regers á Brand-
enborgarkonsertum og hljóm-
sveitarsvítum Johanns Sebasti-
ans Bachs.
Annar hluti af fjórum.
21.00 Landpósturinn - Frá
Norðurlandi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
21.30 íslensk tónlist.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 í landnámi Þormóðs
ramma.
Þáttur um félags- og menningar-
líf á Siglufirði.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
15. ágúst
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
LAUGARDAGUR
13. ágúst
08.10 Á nýjum degi
með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlust-
endur, lítur í blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás.
með Halldóri Halldórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal.
- Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Meira salt.
Dagskrá í tilefni 70 ára afmælis
Siglufj arðarkaupstaðar.
22.07 Út á lífið.
Skúli Helgason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
14. ágúst
09.00 Sunnudagsmorgunn
með Önnu Hinriksdóttur sem
leikur létta tónlist fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Um loftin blá.
Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur
spurningar fyrir hlustendur og
leikur tónlist að hætti hússins.
15.00 Tónleikar frá BBC.
Tónleikar „Lloyd Cole and the
Commotions" sem voru hljóðrit-
aðir 1986.
Kynnir: Magnús Einarsson.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin leikin.
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Tónleikar Leonards Cohen í
Laugardalshöll 24. júní sl. -
Fyrri hluti.
Andrea Jónsdóttir og Anna
Ólafsdóttir Björnsson kynna.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
í ágúst er fjallað um umferðarmál
og hlustendur hvattir til að
hringja eða skrifa þættinum og
leggja málinu lið.
Umsjón: Jakob S. Jónsson.
22.07 Af fingrum fram.
- Skúli Helgason.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
15. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Sigurður Gröndal.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla.
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
Fylgst með fjórum leikjum á
íslandsmótinu í knattspyrnu.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá fimmtudegi
þátturinn „Heitar lummur" í
umsjá Ingu Eydal.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
LAUGARDAGUR
13. ágúst
10.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
með góða morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur.
Haukur Guðjónsson í laugar-
dagsskapi og spilar tónlist sem á
vel við.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á léttum nótum með hlustend-
um. Hún leikur tónlist í hressari
kantinum og tekur á móti kveðj-
um og óskalögum í síma 27711.
24.00 Næturvaktin.
Óskalögin leikin og kveðjum er
komið til skila.
04.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
14. ágúst
10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir
á þægilegum nótum með hlust-
endum fram að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist
með steikinni.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel
Axelsson
í sunnudagsskapi.
15.00 Einar Brynjólfsson
leikur tónlist fyrir þá sem eru á
sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson
leikur m.a. tónlist úr kvikmynd-
um.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 íslenskir tónar.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
15. ágúst
07.00 Kjartan Pálmarsson
á morgunvaktinni með tónlist,
upplýsingar um veður og hann
lítur einnig í blöðin.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
á léttu nótunum með hlustend-
um. Óskalögin og afmæliskveðj-
urnar á sínum stað. Síminn er
27711.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson
með tónhst úr öllum áttum,
gamla og nýja í réttum hlutföll-
um.
17.00 Kjartan Pálmarsson
leikur tónlist fyrir þá sem eru á
leið heim úr vinnu.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist
með kvöldmatnum.
20.00 Jóhann Jóhannsson
mætir í rokkbuxum og striga-
skóm og leikur hressilega rokk-
tónhst frá öllum tímum.
24.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
13. ágúst
09.00 Sigurður Hlöðversson.
Það er laugardagur og nú tökum
við daginn snemma með lauf-
léttum tónum og fróðleik.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Gunnlaugur Helgason.
Gunnlaugur á ferð og flugi um
hlustunarsvæði Stjörnunnar.
Fréttir kl. 16.00.
16.00 „Milli fjögur og sjö.“
Bjarni Haukur leikur létta grill-
og garðtónlist að hætti Stjörn-
unnar.
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á
stýri.
22.00-03.00 Sjuddirallireivaktin
nr. 2.
Táp og fjör frískir herramenn
Bjarni Haukur og Sigurður
Hlöðvers leika allt frá Hönnu
Valdísi að Rick Astley.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
SUNNUDAGUR
14. ágúst
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi."
Gunnlaugur Helgason í sunnu-
dagsskapi og fylgist með fólki á
ferð og flugi um land alltog leik-
ur tónlist og á alls oddi. Ath. All-
ir í góðu skapi.
Auglýsingasími: 689910.
16.00 „í túnfætinum."
Andrea Guðmundsdóttir Sigtúni
7 leikur þýða og þægilega tónlist
í helgarlok úr tónbókmennta-
safni Stjörnunnar.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers-
son.
Helgarlok. Sigurður í brúnni.
22.00 Árni Magnússon.
Árni Magg tekur við stjórninni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
15. ágúst
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Þorgeir á morgunvaktinni. Lífleg
og þægileg tónlist, veður, færð
og hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gunnlaugi.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur mætir í hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu
efni, innlendu jafnt sem erlendu,
í takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að
hætti Stjörnunnar. Vinsæll liður.
19.00 Síðkvöld á stjörnunni.
Gæða tónlist á síðkveldi með
Bjarna Hauki Þórssyni.
22.00 Oddur Magnús.
Á nótum ástarinnar út í nóttina.
24.00-07.00 Stjömuvaktin.
08.00 Felix Bergsson á laugar-
dagsmorgni.
Felix leikur góða laugardags-
tónlist og fjallar um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
Mál dagsins/maður dagsins kl.
8.00 og 10.00
12.00 Mál dagsins/maður dags-
ins,
Fréttastofan tekur á málefni
dagsins. Síminn er 25390.
12.10 1,2 & 16.
Hörður Arnarson og Anna
Þorláks, fara á kostum, kynjum
og kerum. Brjálæðingur Bylgj-
unnar lætur vaða á súðum.
Ángríns og þó lætur móðan
mása.
Mál dagsins/maður dagsins kl.
14.00.
16.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn leikur 40 vin-
sælustu lög vikunnar. Tveir tím-
ar af nýrri tónlist og sögunum á
bak við hana. Viðtöl við þá sem
koma við sögu.
Mál dagsins/maður dagsins
kl.16.00.
18.00 Mál dagsins/maður dagsins
- fréttastofa Bylgjunnar fylgir
málefnum dagsins eftir.
18.10 Haraldur Gíslason
trekt upp fyrir kvöldið með góðri
tónlist.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
nátthrafn Bylgjunnar.
Magga kemur þér í gott skap
með góðri tónlist, viltu óskalag?
Ekkert mál síminn er 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
14. ágúst
09.00 Felix Bergsson á sunnu-
dagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og
spjall við hlustendur.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Mál dagsins/maður dagsins
- fréttastofa Bylgjunnar tekur á
málefni dagsins.
Sími fréttastofunnar er 25390.
12.10 Ólafur Már
- Sunnudagstónlist í bíltúrinn
og gönguferðina.
Mál dagsins kl. 14.00 og 16.00.
17.00 Halli Gísla
með þægilega tónlist frá Snorra-
braut.
18.00 Mál dagsins/maður
dagsins.
18.10 Halli Gísla
heldur áfram á sunnudagssíð-
degi.
21.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni, Bjarni spilar þægilega
sunnudagstónlist, það er gott að
geta slappað af með Bjama. Sím-
inn er 611111.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MÁNUDAGUR
15. ágúst
08.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10.
Úr heita pottinum kl. 9.
10.00 Hörður Arnarson.
- morguntónlistin og hádegis-
poppið. Síminn hjá Herði er
611111 - Ef þú getur sungið
íslenskt lag þá átt þú möguleika
á vinningi. Vertu viðbúinn!
12.00 Mál dagsins/maður dags-
ins.
Mál dagsins, málefni sem skipta
þig máli. Sími fréttastofunnar er
25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi.
Hörður heldur áfram til kl. 14.00.
Úr heita pottinum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir
setur svip sinn á síðdegið.
Anna spilar tónlist við allra hæfi.
Úr heita pottinum kl. 15.00 og
17.00.
18.00 Reykjavík síðdegis
- Hvað finnst þér?
Hallgrímur Thorsteinsson fer
yfir málefni dagsins og leitar
álits hjá þér. Síminn hjá Hall-
grími er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
Síminn er 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á siðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni; Bjami hægir á ferðinni þeg-
ar nálgast miðnætti og kemur
okkur á rétta braut inn í nóttina.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stöð 2
sunnudagur kl. 21.35
Fanný
Fanný er annaö leikrit franska rithöfundarins
Marcel Pagnol og var fyrst filmað árið 1932 í
Frakklandi. Síðar var það sett á svið og 1961
var gerð önnur kvikmynd byggð á þessum
heillandi þrileik. Leikurinn gerist í Marseilles
og segir frá Fanný, hinni töfrandi dóttur fisk-
salans. Fanný á tvo aðdáendur í þorpinu.
Annars vegar ríka ekkilinn og hins vegar son
kráareigandans. Fanný kýs þann síðar-
nefnda, en til að vekja afbrýðisemi hans heit-
binst hún ekklinum.
Rás 1
sunnudagur kl. 10.25
Út og suður
Mörgum hlustendum er að góðu kunnur þátt-
urinn „Út og suður“ í umsjá Friðriks Páls
Jónssonar, en þessi þáttur hefur verið á
dagskrá Útvarpsins árum saman með hléum.
( byrjun ágúst hóf hann aftur göngu sína, í
nokkrar vikur að þessu sinni. Þátturinn er með
föstu sniði, einn segir frá, mælir af munni
fram, ferðasögu eða frásögn af dvöl sinni
innanlands eða utan.
i þessum þætti verður sagt frá kristnitöku-
afmælinu í Rússlandi fyrr á árinu. Sr. Rögn-
valdur Finnbogason segir frá ferð sinni austur
fyrr á árinu. Að viku liðinni mun Jóhanna
Egilsdóttir læknir segja frá dvöl sinni í
afgönskum flóttamannabúðum í N.-Palestinu.
Rás 2
sunnudagur kl. 19.30
Meira salt
20. maí sl. átti Siglufjörður 70 ára kaupstaðar-
afmæli og 170 ára verslunarafmæli. í tilefni af
því verður haldin sérstök afmælisvika á
staðnum og hefst hún í dag með því að tekið
verður á móti forseta (slands, frú Vigdísi Finn-
bogadóttur, á Siglufjarðarflugvelli. Fjölþætt
dagskrá verður alla dagana en hátíðinni lýkur
nk. laugardag með heljarmikilli grillveislu sem
öllum bæjarbúum og gestum verður boðið til.
Á rás 2 í kvöld kl. 19.30 verður bein útsending
I tilefni afmælisins og ber dagskráin heitið
Meira salt. Sent verður út frá Siglufirði og
Akureyri. Umsjónarmenn eru Karl E. Pálsson,
Margrét Blöndal og Sigurður Tómas Björg-
vinsson.