Dagur - 13.10.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 13.10.1988, Blaðsíða 11
hér & þar 13. október 1988 - DAGUR - 11 l Nokkur auðveld megrunarráð Viljir þú losna við um 7-8 kíló á einu ári, án fyrirhafnar, skaltu fylgja ráðum sérfræðinga sem fylgja hér á eftir. Þið getið látið kílóin renna af, án þess að hætta að borða uppáhaldsmatinn ykkar. Það eru nefnilega litlu atriðin sem skipta öllu máli, atriði sem fæstir hugsa út í. „Ein af ástæðunum fyrir því að fólk „fellur“ í megrunum er sú, að það reynir of mikið á sig við að breyta mataræðinu,“ sagði D. Robertson læknir, sem ritað hef- ur bók um megrun. „Árangursríkasta aðferðin til þess að losna við kílóin, er að láta breytingar á mataræði vera einfaldar og raunhæfar. Ef þið getið ekki sleppt alveg að borða einhverja matartegund, skerið magnið niður í lágmark. Þið munuð furða ykkur á því hversu margar kalóríur sparast á því.“ Sem dæmi nefnir hann smjörið á brauðið. Á hverjum morgni má reikna með að um 100 kalóríur smjörs fari á ristaða brauðið. Þetta gerir 700 kalóríur á viku og 36.400 á ári, sem gerir rúmlega 5 kíló af fitu á skrokknum. Með því að nota aðeins helming þessa smjörs, losnar þú við að fitna um 2,5 kíló. Hér kemur annað, sem er að minnka mjólkina út í kaffið. Hver teskeið af mjólk inniheldur 20 kalóríur. Ef drukknir eru 5 bollar af kaffi á dag, hver með teskeið af mjólk út í, eru þetta 36.500 kalóríur á ári og 5 kíló af fitu. Verið varkár í sambandi við alls konar „snakk“, sérstaklega hneturnar, því þær eru mjög fit- andi. Einn lítill poki af hnetum inniheldur um 170 kalóríur. Ef þú borðar einn á dag, gera það 62.000 kalóríur og 9 kíló af fitu. Robertson mælir líka með því, að nota stigana í stað þess að taka lyftuna; að leggja bílnum aðeins lengra frá vinnunni og ganga þar af leiðandi örlítið lengra. Öll hin litlu atriðin sem þið sjálf getið fundið, skipta máli og hjálpa til við að brenna fituna. „En passið, að taka bara eitt og eitt í einu. Með því kemst það upp í vana og verður sjálfsagður hlutur. Síðan skal snúa sér að því næsta. Gangi ykkur vel! Með því að setja minna smjör á brauðið og nota ekki eins mikla mjólk í kaffið, má skera niður þúsundir kaloría. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og vigtin hættir að verða þinn versti óvinur. rí dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 13. október 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða (16). 19.25 íþróttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sovéska hringleikahúsið. (Inside the Soviet Circus.) Skyggnst er baksviðs í hinum heimsfræga sirkus og fylgst með daglegu lífi hinna frábæru lista- manna sem þar starfa. 21.35 Matlock. 22.25 Strax í Kína. Sjónvarpsmynd um för Stuð- manna í Strax til Kína. Áður á dagskrá 31, des. 1987. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- iok. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 13. október 16.15 Barnfóstran. (Sitting Pretty.) Bráðskemmtileg gamanmynd um fullorðinn mann sem tekur að sér barnagæslu fyrir ung hjón. Barnagæslan ferst honum einstaklega vel úr hendi enda er maðurinn snillingur sem hefur mikla reynslu á öllum sviðum. 17.40 Blómasögur. (Flower Stories.) 17.50 Olli og félagar. (Ovid and the Gang.) 18.05 Heimsbikarmótið í skák. 18.15 Þrumufugiarnir. (Thunderbirds.) 18.40 Um víða veröld. (World in Action.) Fréttaskýringarþáttur frá Gran- ada. 19.19 19.19. 20.30 Eins konar líf. (A Kind of Living.) 21.00 Heimsbikarmótið í skák. 21.10 Forskot. 21.25 í góðu skapi. Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá Hótel íslandi með óvæntum skemmtiatriðum. Umsjónaimaður er Jónas R. Jónsson. 22.10 Illar vættir.# (The Innocents.) Fyrsta flokks spennumynd sem byggð er á hinni frægu drauga- sögu Henry James, The Turn of the Screw. Ekki við hæfi barna. 23.50 Heimsbikarmótið í skák. 00.00 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal.) 00.25 Vísbending. (Clue.) Fólki sem ekkert virðist eiga sameiginlegt, er boðið til kvöld- verðar á glæsilegu sveitasetri. Brátt fara ógnvænlegir atburðir að gerast og líkin hrannast upp. Ekki við hæfi barna. 02.00 Dagskrárlok. # tóknar frumsýningu á Stöð 2. 6> RAS 1 FIMMTUDAGUR 13. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe. Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (8) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landspósturinn frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?“ eftir Vitu Andersen. (20) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Kúrda. Urasjón: Dagur Þorleifsson. 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bartók, Lutoslavskí, Scriabin og Rakh- maninoff. 18.00 Fróttayfirlit og viðskipta- fróttir. 18.05 Að utan. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónleikar í Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistar- húss. Fyrri hluti. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. - Mary Wollstonecraft. 23.10 Tónleikar í Háskólabíói til styrktar byggingu tónlistar- húss. Síðari hluti. 24.00 Fróttir. FIMMTUDAGUR 13. október 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga hlustendur. Annar þáttur: Úr Egils sögu, Höfuðlausn Egils og efri ár. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir kynnir þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 13. október 07.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlendingum að taka fyrstu skref dagsins. Kjartan lítur í blöðin, færir ykkur fréttir af veðri og færð og gluggar í valdar gamlar greinar. 09.00 Pótur Guðjónsson mætir á svæðið, hress og kátur. Pétur spjallar við hlustendur af sinni alkunnu snilld, leikur óska- lög og tekur við afmæliskveðjum í síma 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Snorri Sturluson, líf og fjör, enda pilturinn kátur með afbrigðum. Snorri fagnar af- mælisbarni dagsins, spyr hlust- endur spjörunum úr í getraun dagsins og iítur í dagbókina. Óskalagasíminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson með málefni líðandi stundar á hreinu. Karl fjallar um það sem bitastætt þykir þá og þá stund- ina á sinn einstaka hátt. Mann- lífið, listir og menningarmál er meðal þess sem Karl tekur til umfjöllunar. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudags- kvöldi. Hljóðbylgjutónlist eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. JWSUIVA.______ AAKUREYRI4 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 13. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 104 FIMMTUDAGUR 13. október 07.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla og Sigurði. Beinn sími: 681900. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjömuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á ljúfum nótum. 01.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 BYLGJAN FIMMTUDAGUR 13. október Q8.00 Páll Þorsteinsson - Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og frerast góð morguntónlist sem kemur þér réttum megin fram úr. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Síminn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistón- list. - Allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhaldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðr- um hlustendum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Byigjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.