Dagur


Dagur - 13.10.1988, Qupperneq 12

Dagur - 13.10.1988, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 13. október 1988 Videoupptökuvél. Sony V8 AF til sölu. Vélin er í mjög góöu ásigkomulagi og fæst á góöum kjörum. Er í síma 26817 á fimmtudag milli kl. 15 og 16. Tökum aö okkur alla trésmíða- vinnu. Upplýsingar í símum 25654 og 21661 eftir kl. 19.00. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Bifreiðir____________________ Mazda 929 árg. '84 með öllu til sölu. Uppl. í síma 96-33202 á kvöldin. Tjónbíll til sölu. Lada Sport árg. '79 meö vökvastýri. Einnig fjögurra vetra hryssa með fyli og tveggja vetra trippi. Uppl. í síma 21431 milli kl. 18 og 19. Til sölu bifreiðin A-11446. Ford Scorpio árg. '86 2, 8 GLi. Einn meö öllu, t.d. V6 150 ha. vél m/ beinni innspýtingu, vökvastýri, ABS bremsum, rafmagni í rúöum, sjálf- skiptingu, upphitaðri framrúðu, aövörunarkerfi vegna hálku og mörgu fleiru. Verðhugmynd ca. 1.250-1.300 þús. Helst bein sala en þó er allt hugsan- legt. Uppl. ísíma 96-31246 frákl. 19-21. Til sölu Wagoneer árg. 1976. 8 cyl. 360 cu. in., sjálfskiptur, quadra-trac. Upphækkaöur f. 35“ dekk. 2 dekkjagangar fylgja (35" og 31 “), jeppaskoöaöur. 2 bensíntank- ar (ca. 170 Itr.). Hlífðarpönnur undir vél, kössum og bensíntönkum. Dráttarbeisli og rafmagnstengill. Varadekksfesting ásamt bensín- brúsafestingu aö aftan. Bólstruð sæti, klæddur og teppalagður. Blll í mjög góðu lagi. Skuldabréf eða gott staðgreiðslu- verð. Upplýsingar gefur Halldór Jónsson í síma 96-22100 (á vinnutíma), 96- 25891 eða 985-23731. Gengið Gengisskráning nr. 194 12. október 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 47,450 47,570 Sferl.pund GBP 81,854 82,061 Kan.dollar CAD 39,110 39,209 Dönsk kr. DKK 6,6615 6,6784 Norskkr. NOK 6,9580 6,9756 Sænsk kr. SEK 7,5085 7,5275 Fi. mark FIM 10,9030 10,9306 Fra.franki FRF 7,5413 7,5604 Belg. franki BEC 1,2263 1,2294 Sviss. franki CHF 30,3680 30,4448 Holl. gylllni NLG 22,8010 22,8587 V.-þ. mark DEM 25,7035 25,7685 It líra ITL 0,03449 0,03458 Aust. sch. ATS 3,6558 3,6650 Port escudo PTE 0,3115 0,3122 Spá. peseti ESP 0,3889 0,3899 Jap. yen JPY 0,36632 0,36725 írsktpund IEP 68,942 69,117 SDR12.10. XDR 62,2302 62,3876 ECU-Evr.m. XEU 53,3480 53,4830 Belg. fr. fin BEL 1,2125 1,2156 Get tekið börn í gæslu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 25316 eftir kl. 17.00. Vistunarheimili óskast fyrir 15 . ára fatlaða stúlku sem er í skóla frá kl. 8.00 til 13.00 á daginn. Greiðsla er u.þ.b. 23.000 á mánuði. Upplýsingar á Fræðsluskrifstofunni, sími 24655. 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 15. október merkt „íbúð“. Húsnæði óskast. Fullorðin hjón bráövantar húsnæði til leigu eða kaups strax. Erum á götunni. Uppl. I síma 27067. Parketslipun. Er parketið illa farið? Við slípum, lökkum og gerum við allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlíð 17, s. 22975. Vegna veikindaforfalla vantar mig samvinnuþýða stúlku til að skrifa handrit fyrir mig, sem ég er að vinna að. Þarf að hafa læsilega og hraða rit- hönd og sæmilegt vald á Islensku máli. Kunnátta í vélritun æskileg en ekki skilyrði. Vinnutími 4 klst. á viku, 2 tímar í senn. Þetta er skemmtilegt og lifandi trún- aðarstarf. Þorbjörn Kristinsson, Höfðahlíð 12, simi 23371 milli kl. 1 og 7 síðdegis. Get útvegað nokkur rjúpnaburð- arvesti. Sími 22679. Gítarskóli Viðars. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum á kvöldnámskeið sem eru að hefjast. Uppl. gefnar í síma 26594 milli kl. 19 og 21. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavfn, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum i póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sfmi 21889. Til sölu vélsleði. Yamaha v/Max árg. '83. Uppl. í síma 91-72688 á kvöldin. Get tekið nokkur hross í haust- beit. Upplýsingar í síma 96-31241 eftir kl. 20.00. Til sölu Honda MT 50c árg. '84. Nýupptekinn mótor. Uppl. í síma 26171 eftir kl. 17.00. Píanóstillingar og viðgerðir. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Sindri Már Heimisson, hljóðfærasmiður. Símar 61306 og 21014. Til sölu vetrardekk. 2 stk. 165x13 og 2 stk. 175x13. Uppl. í síma 22431 eftir kl. 17.00. Snjódekk til sölu. Til sölu 4 negld snjódekk 155x13. Uppl. í sima 27718. Óska eftir að kaupa felgur undir Subaru. Á sama stað eru til sölu felgur undir Toyotu og vél úr Austin Gipsy, dísel. Einnig tveir rafsuðutransar, 125 amper og 127 amper. Uppl. í síma 25873 eftir kl. 19.00. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Borgarbíó Alltaf / • nyjar myndir Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Tapast hefur gullkeðja, sennilega á leiðinni: Spítalavegur - Eyrar- landsvegur - Laugagata - framhjá sundlaug og norður Helgamagra- stræti. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 25009. Fundarlaun. Höfundur: Árni Ibsen Sýning föstud. 14. okt. kl. 20.30. laugard. 15. okt. kl. 20.30. iGIKFéLAG AKUR6YRAJR sími 96-24073 SKJALDBAKAN KEMST ÞANGAÐ LÍKA Sala aðgangskorta er hafin. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Stúlkur athugið! Heiðarlegur og reglusamur, vel full- orðinn karlmaður óskar að kynnast stúlku, með félagsskap í huga. Stúlka með skerta starfsorku kæmi mjög vel til greina. Hugsanleg fjár- hagsaðstoð. Með þetta er farið sem algjört trún- aðarmál. Nafn, heimilisfang og símanúmer sendist á afgreiðslu Dags í lokuðu umslagi merkt 302, fyrir 1. nóv. nk. Til sölu IBM PPC ferðatölva. Vélin er 640 K, 2x360 k disklinga- drif, rauntímaklukka. DOS 3.2. Einnig FACIT prentari m/10“ vals. Gott staðgreiðsluverð. UpplýsingargefurHalldór Jónsson í síma 96-22100 (á vinnutíma), 96- 25891 eöa 985-23731. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Seljahlíð: 3ja herb. raðhus 75 fm. Laust fljót- lega. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð, 84 fm. Ástand mjög gott. Gerðahverfi I: Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Samtals tæplega 230 fm. Laust eftir samkomulagi. Núpasíða: 3ja herb. raðhús 90 fm. Ástand gott. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð ca. 78 fm. Laus strax. Skarðshlíð: Litið einbýlishús á fallegri lóð. FASTÐGNA& fj SKIPASALAl$&r NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Petur Josefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.