Dagur - 13.10.1988, Page 13

Dagur - 13.10.1988, Page 13
13. október 1988 - DAGUR - Í3 Vantar blaðbera strax J Laxagötu Hólabraut BreKKugötu Klapparstíg I.O.O.F. 2 = 170101481/2 = □ St.: St.: 598810137 VII 4 Slysavarnafélagskonur Akureyri. Haustfundurinn verður haldinn mánud. 17. okt. kl. 20.30 að Laxagötu 5. Á fundinn koma konur frá Grenivík og kynna leðuriðjuna Terru. Hittumst hressar. Stjórnin. Áttatíu ára verður á morgun föstu- dag, Jónína Jónsdóttir, Aðalstræti 14, Akureyri. Hún tekur á móti gestum á afmælis- daginn í Alþýðuhúsinu, 4. hæð, frá kl. 15.00. Síminn er 24222 Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Olíuinnkaupsmál verði skoðuð af fuilri alvöru - Fréttatilkynning frá Félagi íslenskra fiskmjölsframleiðenda Félag íslenskra fiskmjölsfram- leiðenda hefur ítrekað óskað eftir, að viðskiptaráðuneytið stuðli að niðurfellingu flútnings- verðjöfnunargjalds á svartolíu. Félagið telur að sú niðurfelling gæti orðið fyrsta skrefið í alls- herjar endurskoðun á svartolíu- innkaupum fyrir verksmiðjurnar. Sú endurskoðun hefði það mark- mið að verksmiðjurnar, sem stærsti svartolíunotandi landsins fái innflutta þá olíu sem er hag- stæðust fyrir þær hverju sinni. Pess hefur einnig verið óskað að þessi endurskoðun færi fram í fullu samráði við olíufélögin. Af hálfu ráðuneytis og olíufé- laganna hefur þessu í engu verið sinnt. Því var það að félagið leit- aði sjálft tilboða erlendis í inn- flutning á svartolíu. Synjun samstarfsnefndar um gjaldeyrismál byggðist á eftirfar- andi atriðum: 1. Lakari gæðum olíunnar í til- boði FÍF. 2. Óraunhæfum verðsaman- burði. Olíufélögin geta í dag boðið mun ódýrari olíu en FÍF stendur til boða. 3. FÍF er ætlaður mikill kostnað- ur af uppbyggingu birgðaað- stöðu og dreifingu. 4. FÍF fær ekki niðurfellingu á greiðslu í flutningsverðjöfn- unarsjóð. Vegna þessarar synjunar vill Félag íslenskra fiskmjölsfram- leiðenda að eftirfarandi komi fram: 1. Tilboð FÍF byggir á því að innifalið í innkaupsverði olíunnar er jafnframt kostn- aður af dreifingu. Það er, án aukakostnaðar má losa olíu- flutningaskipið á fleiri en ein- um stað. Því má segja að kraf- an um greiðslu í flutnings- verðjöfnunarsjóð sé með öllu óraunhæf. Það fellur aldrei til innlendur dreifingarkostnað- ur. anna. Verksmiðjurnar hafa' ekki áhuga á gæðum þeirrar olíu sem í boði er í dag, þar sem þau henta ekki. Auk þess er innifalið í verði olíunnar sérstakt gæðaálag vegna gæða sem ekki er þörf fyrir í verk- smiðjunum. Hvað varðar það atriði, að mikill kostnaður sé við að hita og halda þykkari olíu heitri er rétt að benda á, að við loðnuvinnslu fellur til mikill varmi sem tilvalið er að nýta við hitun olíunnar án mikils aukakostnaðar. Ef verksmiðjurnar sjá sér hag í því að nota þykkari olíu er það þeirra mál og kemur olíu- félögunum í raun ekkert við. Þar sem verksmiðjurnar eru stærsti svartolíunotandi lands- ins verður að gera þá kröfu til olíufélaganna, að sú tegund svartolíu sem hentar verk- smiðjunum best sé flutt til landsins. 4. Ekki er óalgengt að verk- smiðjur eigi olíutanka eða það land sem þeir standa á. 5. Geti olíufélögin keypt til landsins olíu og selt á verði sem er kr. 700 lægra en það verð sem þau eru að bjóða í dag ber að fagna því. Það myndi skila 35 milljón króna lækkun til loðnuverksmiðj- anna á vertíðinni. Reynslan segir hins vegar að í lækkandi heimsmarkaðsverði olíu virð- ast olíufélögin ætíð mun birg- ari af olíu en þegar heims- markaðsverð er á uppleið. 6. í allri þeirri umræðu sem verið hefur um vanda fiskvinnslunn- ar og vilja stjórnvalda til að bæta þar úr er rétt að skoða olíuinnkaups- og dreifingar- mál af fullri alvöru með það að markmiði að lækka kostn- að vinnslunnar af olíunotkun. Félag íslenskra fiskmj ölsframleiðenda. Jón Ólafsson. FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA AKUREYRI Fundarboð Félag málmiðnaðarmanna Akureyri heldur félagsfund mánud. 17. okt. 1988 í Alþýðu- húsinu kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 36. þing ASÍ. 3. Önnur mál. Stjórnin. Þýsltu spennusögurnar frá Rowohlt hafa farið sigurfor um Evrópu, t.d. hefur danska stórblaðið Berlingske Tidende gefið út spennusögur frá Rowohlt í mörg ár og njóta þær mikilla vinsælda í Danmörku. Dularfullax persónur, snjöll efnistök, prúgandi spenna; allt petta á eftir að fram- lcalla sæluhroll hjá íslenskum lesendum. SNORRAHÚS Strandgötu 31 Akureyri Sími 96-24222 2. Flutningsverðjöfnun á 50 þús- und tonnum af svartolíu kostar loðnuverksmiðjurnar á loðnu- vertíðinni um 47 milljónir króna. Kostnaður á hvert tonn af svartolíu í flutnings- verðjöfnunarsjóð er nálægt 70% af flutningskostnaði lýsis til Evrópu. 3. Öll umræða um lakari gæði þeirrar olíu sem FÍF býðst er út í hött, þar sem hún fullnæg- ir í öllu kröfum verksmiðj- Jarðvegsskipti Fyllingarefni Tilboðsgerð Guðmundur Kristjánsson Sími 96-23349. Bílasími 985-25349. V. ByggÖavegur 98

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.