Dagur - 03.12.1988, Blaðsíða 14
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
3. desember
12.30 Fræðsluvarp.
Endursýnt Fræðsluvarp frá 28. og 30. nóv.
sl.
14.30 íþróttaþátturinn.
Meðal annars bein útsending frá leik
Stuttgart og Werder Bremen í vestur-
þýsku knattspymunni.
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Litli íkorninn (1).
18.25 Barnabrek.
18.50 Táknmálsfróttir.
19.00 Skyggnst inn í Völundarhúsið.
Heimildamynd um gerð ævintýramyndar-
innar sem er á dagskrá í kvöld kl. 21.25.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.40 Ökuþór (3).
(Home James.)
21.10 Maður vikunnar.
21.25 Völundarhúsið.
(Labyrinth.)
Myndin fjallar um stúlku sem leitar bróð-
ur síns í einkennilegu völundarhúsi þar
sem ekki er allt sem sýnist.
23.00 Ódessaskjölin.
(The Odessa File.)
Blaðamaður fær dagbækur látins gyðings
í hendur sem innihalda sannanir um
stríðsglæpi nasistaforingja nokkurs.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
4. desember
13.50 Fræðsluvarp.
íslenskuþættir Fræðsluvarps endursýnd-
ir.
14.35 Steinarnir tala.
Seinni hluti heimildamyndar sem Sjón-
varpið lét gera um Guðjón Samúelsson
fyrmm húsameistara ríkisins.
15.30 Leonard Bernstein sjötugur.
I ágúst á þessu ári vom haldnir tónleikar
í Tanglewood í Massachusetts í Banda-
ríkjunum.
17.45 Sunnudagshugvekja.
Signý Pálsdóttir leikhúsritari flytur.
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (19).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
Um kl. 19.50 sjáum við stutta mynd frá
jólaundirbúningnum í Kærabæ.
20.35 Hvað er á seyði?
21.20 Matador (6).
22.20 Feður og synir (8).
23.25 Úr ljóðabókinni.
Edda Bachman les kvæðin Til ungmeyjar
og Til Afródítu eftir Saffó.
23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
5. desember
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ.
Endursýning frá 30. nóv.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.25 Staupasteinn.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Já!
21.30 Orgelið.
Þýsk sjónvarpsmynd um roskinn mann,
sem hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum
í lífinu. Hann hefur starfað sem orgelleik-
ari og hljóðfærasmiður í þorpinu.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Vigdís með augum Svía.
„Alltaf á sunnudögum" nefnist þáttur í
Sænska sjónvarpinu þar sem bmgðið er
upp myndum af þekktu fólki. í þessum
þætti er rætt við Vigdísi Finnbogadóttur
forseta íslands.
23.40 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
3. desember
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.45 Kaspar.
(Casper the Friendly Ghost.)
09.00 Með afa.
Nú hest langþráður mánuður hjá börnun-
um. Afi er kominn í jólaskap og fær til sín
stúlku til þess að hjálpa sér við að kenna
ykkur jólaskreytingar.
10.30 Jólasveinasaga (3).
(The Story of Santa Claus.)
10.55 Einfarinn.
11.15 Ég get, ég get.
12.10 Laugardagsfár.
12.25 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Joumal.)
12.50 Réttlætinu fullnægt.
(And Justice For All.)
A1 Pacino leikur ungan lögfræðing sem
tekur að sér að verja nauðgunarmál. Hinn
gmnaði er mikilsvirtur dómari með sterk
ítök í réttarfarskerfinu.
14.35 Ættarveldið.
15.25 Með lögum skal land byggja.
Endurtekinn umræðuþáttur undir stjóm
Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.
15.55 Heil og sæi.
16.30 ítalska knattspyrnan.
17.20 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.15 Kálfsvað.
(Chelmsford.)
21.45 Bláa lónið.#
(Blue Lagoon.)
Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christ-
opher Atkins.
23.30 Klárir kúasmalar.#
(Rancho Deluxe.)
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Sam Water-
ston og Elizabeth Ashley.
Alls ekki við hæfi barna.
01.05 Álög grafhýsisins.
(Sphinx.)
Ekki við hæfi barna.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
4. desember
08.00 Þrumufuglarnir.
08.25 Paw, Paws.
08.45 Momsurnar.
09.05 Benji.
09.30 Draugabanar.
09.50 Dvergurinn Davíð.
10.15 Jólasveinasaga (4).
10.40 Rebbi, það er ég.
11.05 Herra T.
11.30 Strákbjáninn.
12.00 Viðskipti.
12.30 Sunnudagsbitinn.
13.00 Tónaflóð.
(Sound of Music.)
15.45 Menning og listir.
16.40 A la carte.
17.10 Smithsonian.
18.05 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.30 Á ógnartimum (4).
(Fortunes of War.)
21.40 Áfangar.
21.50 Helgarspjall.
22.30 Sögur frá Hollywood.
Kvöld í Ciro klúbbnum.
23.25 Ógnþmngin útilega.
(Terror on the Beach.)
Ekki við hæfi barna.
00.40 Dagskrárlok.
# Táknar fmmsýningu á Stöð 2.
MÁNUDAGUR
5. desember
16.20 Dísa.
(I dream of Jeannie - 15 Years Later.)
17.50 Jólasveinasaga. (5)
(The Story of Santa Claus.)
18.15 Hetjur himingeimsins.
18.40 Tvíburarnir. (5)
19.19 19.19.
20.45 Dallas.
21.55 Refskák.#
(Gambit.)
Þýskur spennumyndaflokkur í tveimui
hlutum.
Siðari hluti verður sýndur miðvikudaginn
7. desember.
23.35 Eilíf ást.
(Love is forever.)
Rómantisk spennumynd um starfsmann
leyniþjónustunnar CLA sem leitast við að
bjarga unnustu sinni í Laos frá yfirvof-
andi hættu.
01.15 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
3. desember
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.05 Jólaaimanak Útvarpsins 1988.
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í iíðinni viku.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar - Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir - Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir - Tilkynningar - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Leikrit: „Það ótrúlegasta" eftir Sten
Kaaiö.
18.00 Gagn og gaman - Bókahornið.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 „...Bestu kveðjur"
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
20.45 Gestastofan.
Stefán Bragason ræðir við áhugatórúistar-
fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 ísienskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir - Dagskrá morgundagsins -
Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fréttir.
24.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
4. desember
7.45 Morgunandakt.
Séra Jón Einarsson prófastur á Saurbæ
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir - Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Guðmundi J. Guðmundssyni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið?
Spurningaþáttur um sögu lands og
borgar.
11.00 Messa á vegum Hjálparstofnunar
kirkjunnar.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar ■
Tónlist.
13.30 Bandarísku „beat“-skáldin.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvinafundur.
16.00 Fréttir ■ Tilkynningar - Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleíkrit barna og unglinga:
„Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum
byggt á sögu eftir Mark Twain.
Annar þáttur af fimm: Morð i kirkjugarð-
inum.
17.00 Tónlist á sunnudegi - Frá erlendum
útvarpsstöðvum.
18.00 Skáld vikunnar - Þorsteinn Valdi-
marsson.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima.
Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og
okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 Tónskáidatími.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda.
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöidsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
5. desember
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
9.20 Morgunleikfími.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur.
- Starfsemi Rannsóknastofnunar land-
búnaðarins.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „...bestu kveðjur."
Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert
Arnfinnssyni.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og
dæturnar sjö“.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn.
Selma Júlíusdóttir talar.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Fræðsluvarp.
21.30 Bjargvætturinn.
Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
3. desember
10.00 Ryksugan á fullu.
Fisléttur Iaugardagur með Jóni Axel
Ólafssyni.
Fréttir kl. 10 og 12.
14.00 Dýragarðurinn.
Gunnlaugur Helgason ljónatemjari
bregður fyrir sig betri stólnum og
skemmtir hlustendum Stjörnunnar.
Fréttir kl. 16.00.
18.00 Ljúfur laugardagur.
Besta tónlistin á öldum ljósvakans.
22.00 Næturvaktin.
Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og
óskalög i sima 681900.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Fyrir þá sem geta bara ekki hætt að
hlusta.
SUNNUDAGUR
4. desember
10.00 Líkamsrækt og næring.
Jón Axel Ólafsson leikur létta og þægi-
lega sunnudagstónlist.
14.00 ís með súkkulaði.
Gunnlaugur Helgason kroppatemjari á
sunnudagsrúntinum.
18.00 Útvarp ókeypis.
Engin afnotagjöld, engin áskriftargjöld,
aðeins góð og ókeypis síðdegistónlist.
21.00 Kvöldstjömur.
Vinsæll liður á sunnudegi, tónlist sem
kemur öllum til að líða vel.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Þægileg næturtónlist fyrir þá sem eru
ennþá vakandi.
MÁNUDAGUR
5. desember
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs.
Fréttir Ú. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjami
Haukur.
Heimsóknartíminn, (tómt grin) klukkan
11 og 17.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn í draumalandið.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafna.
LAUGARDAGUR
3. desember
8.10 Á nýjum degi
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð-
in og leikur notalega tónlist, einkum
bandariska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn.
Magnús Einarsson sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar.
22.07 Út á iífið.
Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20,
16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
4. desember
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin.
16.05 Á fimmta tímanum.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Einelti.
Við hljóðnemann er Sigriður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
5. desember
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram island.
íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann er Sólveig Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónhst af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir ki. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.