Dagur - 08.12.1988, Side 11
8. desember 1988 ^ DAGUR - 11
r!
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 8. desember
17.40 Jólin nálgast í Kærabæ.
17.45 Heida (24).
18.10 Stundin okkar - Endursýning.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Á Barokköld.
(The Age of Baroque.)
Þriðji þáttur - Landamærin löngu í norðri.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 í pokahorninu.
Jónas Árnason tekur lagið.
20.55 Matlock.
21.40 íþróttaspyrpa.
22.00 Trumbur Asíu.
(Asiens Trommer).
Fyrsti þáttur.
Myndaflokkur í þremur þáttum um trúar-
brögð íbúa alþýðulýðveldanna í Mongólíu
og Kína. í þessum þætti kynnumst við
Mongólum sem þorpsbúum, einsetu-
mönnum og hirðingjum.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Fimmtudagur 8. desember
16.15 Rooster.
Lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersón-
an Rooster er smávaxinn lögreglusál-
fræðingur en mótherji hans er sérlega
hávaxinn lögregluþjónn.
18.45 Jólasveinasaga (8).
18.10 Þrumufuglarnir.
18.35 Handbolti.
19.19 19.19.
20.45 Sviðsljós.
21.35 Forskot á Pepsí popp.
21.50 Dómarinn.
(Night Court.)
22.15 í klakaböndum.#
(Dead of Winter.)
Kraftmikil og vel leikin spennumynd um
unga leikkonu sem fær hlutverk í
kvikmynd. Hún er ráðin af sérvitringi sem
býr í draugalegum kastala en seint og um
síðir uppgötvar hún að hlutverkið fer á
annan veg en hún hafði ætlað.
Ekki við hæfi barna.
23.55 Pixote.
í Brasilíu eiga um það bil þrjár milljónir
ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af
örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn
sér lífsviðurværis með glæpum. Hörm-
ungarástand Brasilíu endurspeglast í
aðalpersónum myndarinnar og ekki er
farið dult með blákaldar staðreyndir svo
ekki sé meira sagt.
Alls ekki við hæfi yngri barna.
02.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 8. desember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og
dæturnar sjö."
Ævisaga Moniku á Merkigih skráð af
Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalín les (9).
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á ís-
landi.
Fyrri hluti endurtekinn frá kvöldinu áður.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Vedurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál í umsjá Friðriks
Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur.
19.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
20.15 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói 3. desember.
Stjórnandi: Petri Sakari.
Einleikari: Silvia Marcovici.
a. Passacaglia eftir Anton Webern.
b. Fiðlukonsert eftir Max Bruch.
c. „Síðdegi skógarpúkans" eftir Claude
Debussy.
d. „L’Ascension" eftir Olivier Messiaen.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Hann sá lífið fremur sem ieik sorgar
en gleði.
Þáttur um breska rithöfundinn Thomas
Hardy.
23.10 Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar.
24.00 Fréttir.
Rás 2
Fimmtudagur 8. desember
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri).
10.05 Morgunsyrpa
Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
Dægrurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Tumi Sawyer" í leikgerð Edith Ranum
byggt á sögu eftir Mark Twain.
Annar þáttur af fimm: Morð í kirkjugarð-
inum.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
20. þáttur.
22.07 Sperrið eyrun.
- Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga-
rokk á ellefta tímanum.
00.30 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 8. desember
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 8. desember
07.00 Kjartan Pálmarsson
er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlending-
um að taka fyrstu skref dagsins.
09.00 Pétur Guðjónsson
mætir á svæðið, hress og kátur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist,
fín með matnum.
13.00 Þráinn Brjánsson,
líf og fjör, enda pilturinn kátur með
afbrigðum.
17.00 Kjartan Pálmarsson.
Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið
tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að
kostnaðarlausu.
19.00 Tónlist með kvöldmatnum,
ókynnt.
20.00 Pétur Guðjónsson
með tónlist á fimmtudagskvöldi.
22.00 Þráinn Brjánsson
lýkur dagskránni.
24.00 Dagskrárlok.
Stjarnan
Fimmtudagur 8. desember
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs og fréttastofunnar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni
Haukur.
Heimsóknartíminn, (tómt grin) klukkan
11 og 17.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn í draumalandið.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafna.
Bylgjan
Fimmtudagur 8. desember
08.00 Páll Þorsteinsson
- þægilegt rabb í morgunsárið.
Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9.
10.00 Anna Þorláks.
Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fróttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson
í Reykjavík síðdegis.
19.05 Meiri músik
- minna mas. Tónlistin þin á Bylgjunni.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
og tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Ólund
Fimmtudagur 8. desember
19.00 Aflraunir.
Einar Sigtryggsson með það skemmtileg-
asta úr íþróttalífinu.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi
er tekið á fréttunum. Góðar fréttir eru
fréttir. Fimmtudagsfregnir eru opnar fyrir
ræðuhornið. Fjallað verður sérstaklega
um umferðarmenningu Akureyringa.
21.30 Það er nú það.
Valur Sæmundsson spjallar við hlustend-
ur og spilar meira og minna.
23.00-24.00 Æðri dægurlög.
Freyr og Diddi spila sígildar lummur sem
allir elska.
hér & þar
Kynbomban er kynlaus
tj ' '■ , i. . t/
Kyntáknið ógurlega Kim Bas-
inger ætlaði aldrei að geta hætt
að hlæja þegar hún sá handrit
nýjustu kvikmyndarinnar sem
hún hyggst leika í. Þannig er
nefnilega mál með vexti að leik-
stjórar hafa viljað gera sem mest
úr kynþokka stúlkunnar, sem
reyndar er orðin 34ra ára, og
undanfarin sex ár hefur hún reynt
að hrista þennan stimpil af sér. í
nýju myndinni er hún gersamlega
kynlaus.
I yAA ' ^
- í nýjustu myndinni
Myndin heitir „My Stepmother
is an Alien“, eða Stjúpmóðir mín
er geimvera, og er Kim þar í hlut-
verki kynlausu geimverunnar.
Hún giftist þó jarðneskum
manni, sem reynir að koma henni
til með því að sýna henni svæsnar
klámmyndir. Dan Aykroyd leik-
ur eiginmanninn.
Umrædd kvikmynd hefur þeg-
ar skapað óróa í bandarískum
trúarhópum. Þeir óttast að
myndin ýti undir alls kyns klám
og óeðli. Kim sjálf fékk sjokk
þegar hún sá vissa kafla handrits-
ins:
„Eiginmaður minn í myndinni
sýnir mér klámmyndir sem ég
drekk í mig. Síðan hoppa ég upp
í rúm og geri nákvæmlega það
sem ég sá í myndunum," segir
kyntáknið með kyssilegu varirn-
ar.
Hinn raunverulegi eiginmaður
Kim Basinger leikur kynlausa geimveru sem jarðneskur eiginmaður reynir
að tæla með því að sýna henni klámmyndir.
'hennar, Ron Britton, sem hún
hefur verið gift í 15 ár, er stöðugt
í uppnámi vegna hlutverka henn-
ar í kvikmyndum. Kannski ekki
nema von því Kim hefur leikið á
móti ýmsum kyntröllum. Skulu
nú þeir helstu nefndir til sögunn-
ar:
Burt Reynolds í „The Man
who loved Women" er virkilega
„heitur" náungi, segir Kim, enda
kviknaði í rúmfötunum þegar
ljóskastari datt á rúmið í miðri
ástarsenu.
Richard Gere í „No Mercy" er
að mati kynbombunnar óvenju-
legur og skemmtilegur náungi.
Hún segist hafa hlegið meira með
honum en nokkrum öðrum mót-
leikara.
Robert Redford (The Natural)
er góður gæi sem var í stuttbux-
um í rúmsenum. Kim vildi gjarn-
an kynnast honum nánar.
Bruce Willis (Blind date) er
einnig ágætur en ferlegur flagari,
eða svo segir Kim Basinger.
Loks er tilnefndur Mickey
Rourke (9V2 Weeks), sem Kim
sagðist aldrei hafa kynnst
almennilega þrátt fyrir náin sam-
skipti í myndinni. Dularfullur
náungi.
Kim viðurkennir að hafa fallið
fyrir einum af þessum fimm
leikurum, en ekki vill hún nefna
þann heppna og segir bara: „Ég
mun ætíð elska hann."
Ulf Löfgren
Viðskiptavinir takið eftir!
Opnunartímar
í desember
Eftirtalda daga verður verslunin
opin lengur en venjulega.
Laugardaq 10. des. frá kl.
Albin og sjó-
ræningjamir
Iðunn hefur gefið út nýja bók um
Albin eftir sænska listamanninn
Ulf Löfgren, sem samið hefur og
myndskreytt fjölda vinsælla
barnabóka og nefnist hún Albin
og sjóræningjarnir.
Allir krakkar þekkja Albin úr
sjónvarpinu og úr fyrri bókunum
um þennan hressa og skemmti-
lega strák. Að þessu sinni lendir
hann í óvæntum ævintýrum.
Hann er að grafa eftir fjársjóði í
fjörunni - og allt í einu rekur
hann skófluna í eitthvað hart! Er
þetta gulltunna? Fyrr en varir
birtist heill hópur af kátum sjó-
ræningjum með Simba síkvefaða
í broddi fylkingar. Þetta er á
alvöru sjóræningjaströnd og Alb-
in á eftir að lenda í ótrúlegustu
ævintýrum ásamt Simba, Óskari
blánef, Fredda ferlega, Antoni
ægilega og öllum hinum.
Þórgunnur Skúladóttir þýddi.
Fimmtudag 22. des. frá kl. 9.00-22.00
Föstudag 23. des. frá kl. 9.00-22.00
Laugardag 24. des. frá kl. 9.00-12.00
Sérstök athygli er vakin á því að
verslunin er opin öll kvöld til
kl. 21.00 vikuna 12.-17. desember.
Veríð
HAGKAUP
Akureyri