Dagur - 01.04.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 01.04.1989, Blaðsíða 15
\i helgarkrossgátan Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Pegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan láusnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 68.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Helga M. Jóhannsdóttir, Sandhólum, 601 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 65. Lausnarorðið var Bjarkarlundur. Verðlaunin, bókin „Saga spilanna“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Strengjabrúður“ eftir Jón Óttar Ragnarsson. Sagan gerist á örlagastundu í ævi bandarískrar óperusöngkonu og vísinda- manns sem hún er gift. Fyrirvaralaust er lesandinn dreginn inn í veröld þessa óvenjulega og metnaðarfulla fólks. n A Hr.tt oit ZjTi Mr.l Tti Siia r«í/4 Hýj* íyirn. riik <. T A L u. R Konu k 4 T fc X M u Úlltk.l fl M ' B o k u M A v.w r-jl 1 i»«*. C.iit IrM WHh k 3 ó 3 o /U 0 0 t 1 L f\ F rt ie A N /? ilrikur A- L L r s '£ A 4 &L O A/ U,rkr S'0-1 Ó ' fl T r k fJ v T 4 • Fall H R. 1. u N fjjjr I 4 s A Efn, tfi Mtiut V fl F r i/ £ e *».■/«. Nilui u I) 'fl 1Imbt e 'fl I /U b r U -B A L Ml £ ÍSH fí & 4 3> s jr £ Sr Ú A L fl M b S VL o T r A/ a/ d'ii. íétítu fl G R a o p r aJ U Föí.í M a \ I t> X N tTí s fe r e. A F Til n B lúi A (r Helgarkrossgátan nr. 68 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Laugardagur 1. apríl 1989 - DAGUR - 15 Bílamálari! Okkur vantar bílamálara eða mann vanan bíla- málun. Góð vinnuaðstaða. Vantar blaðbera frá 12. apríl í ytri hluta Byggðavegar, Klettaborg, Kringlumýri og ytri hluta Löngumýrar. Leikhússtjóri! Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar. Mikilvægt er að umsækjandi hafi víðtæka þekkingu og reynslu á sviði ieikhúsmála, en einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af stjórnun og skipulagn- ingu. Nánari upplýsingar veitir formaður leikhúsráðs í síma 96-26845 eða 96-25935. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdurtil 15. apríl n.k. Umsóknir skulu merktar: Formaður leikhúsráðs, Leikfélagi Akureyrar. Pósthólf 522, 602 Akureyri. Vegna mistaka við birtingu þessarar auglýsingar í blaðinu í gær, birtist auglýsingin nú með réttum dagsetningum. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Orlofsferðir Undirrituð verkalýðsfélög vilja minna á ódýru orlofsferðirnar á vegum launþega- samtakanna til Kaupmannahafnar og Saar- brúcken. Kaupmannahöfn Verðdæmi til Kaupmannahafnar Flug ................ 11.500 auk flugvallarskatts Flug fyrir börn ..... 10.500 auk flugvallarskatts Bíll ................ frá 10.700,1 vika, ótakmark. akstur Hús í Karlslunde ... 20.350 vikan, hámark 5 manns (Verð miðað við staðgreiðslu og gengi 21.3. 1989) Brottfarardagar: 2ja vikna ferðir: 15. júní, 11. júlí, 25. júlí og 17. ágúst. 3ja vikna ferðir: 20. júní, 29. júní, 20. júlí og 10. ágúst. Saarbrucken Verðdæmi til Saarbrúcken Flug ............... 14.950 auk flugvallarskatts Flug fyrir börn .... 10.000 auk flugvallarskatts Bíll ............... frá 8.510,1 vika, ótakmark. akstur Hús í Warsberg (VR og BSRB) ....... frá 20.000 vikan, hámark 5 manns (Verð miðað við staðgreiðslu og gengi 21.3. 1989.) Brottfarardagar: 2ja vikna ferðir: 1., 8., 18., 22. og 29. júní. 6., 13., 20. og 27. júlí. 3ja vikna ferðir: 3., 10. og 17. ágúst. Söludagur verður þriðjudagirm 4. apríl frá kl. 17-21 hjá Samvinnuferðum-Landsýn, Skipagötu 14, Akureyri, sími 27200. Iðja, félag verksmiðjufólks. Verkalýðsfélagið Eining. Félag málmiðnaðarmanna. Félag verslunar- og skrifstofufólks. Sjómannafélag Eyjafjarðar. Trésmiðafélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.