Dagur - 14.04.1989, Side 12
12 - DAGURi- Föstudagur 14.. apríl. J.989
Snjósleði til sölu.
Polaris Indy 500 classic, árg. ’88.
Lítið keyrður og vel með farinn.
Uppl. í síma 96-26597.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Dulspeki.
Vilt þú vita um framtíðina?
Þarft þú ráðgjöf?
(Nýtt á íslandi).
Dulspeki.
Verð á Akureyri 5. til 7. maí.
Pantið tíma í síma 91-78842 á milli
kl. 11.00 og 13.00.
Pantið tímanlega.
Hvítur plastkassi með gulu haldi,
frá Mothercare, ásamt barnafötum
ofl. tapaðist 6. apríl sl. líklega í ná-
grenni Búðasíðu.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 26693.
Til sölu Ford Escort, árg. ’73.
Ný yfirfarin vél og gott útlit.
Uppl. í síma 26914.
Colt árgerð ’82 til sölu.
Bein sala eða skipti á dýrari.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24614.
Lada Sport árg. ’88 til sölu.
Ek. 17 þús. km. Góður og fallegur
bíll. Útvarp, segulband, CB talstöð
og fleiri aukahlutir.
Möguleiki að taka ódýrari japansk-
an fólksbíl upp í árg. ’80-’84, t.d.
Subaru.
Uppl. í síma 96-52235 á kvöldin.
Til sölu 33“ super Swamper dekk.
Fjögur stk. negld, ásamt fjórum 15”,
6 gata hvítum felgum.
Einnig 5 stk. 32“ General Grabber
dekk, ásamt 15“, 6 gata krómfelg-
um.
Uppl. í síma 96-61906.
Tökum notaðar
barnavörur
í umboðssölu
Eigum von á finnsku
barnakerrunum fljótlega.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
E
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Þriðja spilakvöldið í þriggja
kvölda keppni verður haldið í húsi
U.M.F.Ö. laugardagskvöldið 15.
apríl kl. 21.00.
Veitingar.
Nefndin.
Bingó f Lóni sunnudaginn 16
þ.m. kl. 3 e.h.
Vinningar:
Módelhringur, hangilæri, úttekt i
Fínum línum, kjötskrokkur ofl. ofl.
I.O.G.T. bingó.
15% afsláttur
Köfun sf. Gránufélagsgötu 48
(austurendi).
Gefum 15% afslátt af allri málningu
til 30. apríl.
Erum með öll áhöld til málningar,
sparsl og kítti.
Brepasta gólfsparsl í fötum og
túbum, sandsparsl í 25 kg. plast-
pokum.
Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti
4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og
hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2
gerðir.
Festifrauð, spelgalím, rakaþolið
flísalím, álþéttiborði, vatnshelt
fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast
o.m.fi.
Betri vörur - Betra verð.
Sem nýr tjaldvagn til sölu.
Tjaldvagninn er Combi-Camp
(Family), árg 1988.
í honum geta sofið 6 manns.
Hann opnast út á hlið.
Uppl. í síma 21760 eftir kl. 17.00.
Óskar.
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Sjúkraliðar og nemar!
Fundur veröur í fundarsal S.T.A.K.
Ráðhústorgi 3, 2. hæð, mánudag-
inn 17. apríl kl. 20.30.
Á fundinum verður rædd staðan í
málefnum sjúkraliða í dag.
Lagabreytingar og breytingatillögur,
sem liggja fyrir Alþingi.
Breytingar á stjórn Akureyrardeild-
ar.
Önnur mál
Aðalfundur verður haldinn þann 27.
maí, nánar auglýst síðar.
Mætum allar.
Stjórnin.
Rafmagnsgítarar og bassar.
Margar gerðir og litir.
Verð frá kr. 10.500.-
Gítarmagnarar, bassamagnarar.
Mikið úrval. Verð frá kr. 8.950.-
Tónabúðin
Sími 96-22111.
Pearl trommusett.
Verð frá kr. 59.390,-
Paiste cymbalar.
Mikið úrval.
Tónabúðin
Sími 96-22111.
Eru húsgögnin í ólagi?
Tek að mér bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Látið fagmann vinna verkið.
K.B. bólstrun.
Norðurgötu 5, sími 21768.
Höfundur: Guömundur Steinsson.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja
Gylfadóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Tónlist: Þórólfur Eiríksson.
Leikarar: Anna Sigríður Einarsdóttir, Theo-
dór Júlíusson, Kristbjörg Kjeld, Þráinn
Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þor-
steinsson, Ingólfur Björn Sigurðsson, Mar-
grét Pétursdóttir og fleiri.
Frumsýning
föstud. 14. aprfl kl. 20.30 Uppselt.
2. sýning laugard. 15. apríl kl.
20.30.
Leikfélag
AKUREYRAR
sími 96-24073
Til sölu heykögglar í 33 kg
pokum.
Uppl. í síma 96-31189.
Vélbundið hey til sölu.
Uppl. í síma 24726 eftir kl. 20.00.
Okukennsla - Æfingatímar.
Kennslugögn og ökuskóli.
Greiðslukortaþjónusta.
Matthías Gestsson
A-10130
Bílasími 985-20465.
Heimasími á kvöldin 21205.
Hraðsögun
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Ýmislegt
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te I lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Tek að mér gripaflutninga og
annan flutning.
Fóðurflutningar þriðjudaga og föstu-
daga.
Góð og ódýr þjónusta.
Uppl. í síma 24746.
Rýmingarsala í örfáa daga.
Seljum flestar vörur með 50%-70%
afslætti.
Nú er tækifærið til að gera góð kaup
hvort sem er fyrir skólann, skrifstof-
una, heimilið, teiknistofuna eða þig.
P.s. Öll erlend blöð og tímarit á kr.
25,-
Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Til leigu er 150-160 fm raðhús-
íbúð í Ytra-Glerárhverfi.
Leigist í hálft ár.
Reglusemi og skilvísar greiðslur
skilyrði.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Raðhúsíbúð".
2ja herb. kjallaraíbúð í Glerár-
hverfi tii leigu.
Bað ekki fullfrágengið.
Laus 15. maí.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Par“ fyrir 21. apríl.
Óska eftir að taka á leigu íbúð
fyrir starfsmenn.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 91-39182 milli kl. 20.00 og
23.00 eða leggið tilboð inn á
afgreiðslu Dags merkt „HLÓÐIN"
Uppinn hf óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð fyrir starfsmann.
Öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 24199 milli kl. 11.00 og
01.00.
Óska að taka á leigu upphitað
geymsluhúsnæði til að geyma
búslóð.
Uppl. í síma 24444.
Óska eftir 4ra herb. íbúð.
Helst í Glerárhverfi.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í síma 27116 og 27476.
Ómar T. sj. þj.
Geymsluherbergi óskast fyrir
hluta úr búslóð.
Frá 1. maí 1989 til 1. maí 1990.
Þarf að vera rakalaust.
Uppl. í síma 25315.
Ungt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 21862 eftir kl. 6 á
daginn.
Bíla- og húsmunamiðlun
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
CB talstöð, ónotuð.
Ritvél, Olympia reporter, sem ný.
Vönduð viðarlituð skápasamstæða.
Hörpudisklagað sófsett með
útskornum örmum, nýlega
plusklætt.
Einnig plusklætt sófasett 3-2-1.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
Isskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu-
disklag.
Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð
og venjuleg í úrvali.
Einnig sófaborð með marmara-
plötu, margar gerðir.
Húsbóndastólar gíraðir, með skam-
meli.
Eldhúsborð á einum fæti.
Skjalaskápur, skrifborð, skatthol,
hvít og palisanderlituð, fataskápur,
svefnbekkir og svefnsófar.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Til sölu hornsófi og bambus-
sófasett með borði.
Tilvalið í blómaskála.
Uppl. í síma 22273.
Fæst gefins.
Brúnn svefnbekkur með tveim rúm-
fataskúffum og svartur og rauður
svampsófi sem hægt er að breyta í
svefnsófa.
Uppl. í síma 26693.
Opið alia virka daga
kl. 14.00*18.30.
3ja herb. ibúðir.
Við Smárahlíð og Sunnuhlið.
Báðar i mjög góðu ástandi.
Dalvík.
Einbýlishús við Ægisgötu.
Bílskúr. Skipti á eign á Akureyri
koma til greina.
2ja herb. íbúðir.
Víð Keilusíðu, Melasíöu og Smára-
hlið.
Keilusíða.
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð.
Suðurendi ca. 100 fm.
Laus fljótlega.
Hrísalundur.
3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm.
Ástand gott.
Vantar góða 2-3ja herb.
íbúð í miðbænum eða
nágrenni miðbæjarins.
FASTÐGNA&
NORÐURLANDS
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi 25566
Benedikí Olalsson hdl.
Solustjori, Pétur Josefsson, er á
skrifstofunni vírka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.