Dagur - 28.04.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 28.04.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 28. apríl 1989 Stór og fallegur útskorinn stofu- skápur til sölu. Einnig á sama stað til sölu borð- stofuborð með sex stólum. Uppl. í síma 25463. Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun. Norðurgötu 50, sími 21768. Þriggja herbergja skrifstofuhús- næði á II. hæð til leigu við Ráð- hústorg. Uppl. í síma 24340 og 22626. Ný 3ja herb. raðhúsaíbúð til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 23628. Hús til sölu! Húseignin Karlsrauðatorg 9 á Dal- vík er til sölu. Á sama stað er einnig til sölu ónot- aður geislaspilari. Nánari upplýsingar f síma 96- 61227. íbúð óskast! 28 ára kona með tvö börn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð- Helst sem næst Síðu- eða Lundar- skóla. Ekki þó aðalatriði. Reyki ekki og er reglusöm. Uppl. í síma 91-35008. Heiða. Óskum eftir 4ra til 5 herb. íbúð til leigu, helst í 2 til 4 ár eða lengur. Erum fjórir fullorðnir í heimili. Skilvísar greiðslur og trygging. Uppl. í síma 27105 eftir kl. 19.00. Hjón með eitt barn bráðvantar ibúð strax. Uppl. í síma 96-31288. Vantar 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 22641 eftir kl. 18.00. íbúð óskast! Lftil íbúð (2ja til 3ja herbergja) óskast til leigu sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 96-24222 og 96-26367. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23084 á daginn og 25414 á kvöldin. Gengið Gengisskráning nr. 79 27. apríl 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 52,810 52,950 53,130 Sterl.p. 89,524 89,761 90,401 Kan. dollari 44,157 44,274 44,542 Dönskkr. 7,2516 7,2709 7,2360 Norsk kr. 7,7713 7,7919 7,7721 Sænskkr. 8,3048 6,3268 8,2744 Fi. mark 12,6310 12,6644 12,5041 Fr.franki 8,3356 8,3577 8,3426 Belg. franki 1,3476 1,3512 1,3469 Sv.franki 31,9480 32,0327 32,3431 Holl. gyllini 25,0077 25,0740 25,0147 V.-þ. mark 28,2150 28,2898 28,2089 Ít.líra 0,03846 0,03858 0,03848 Aust. sch. 4,0083 4,0190 4,0097 Port. escudo 0,3414 0,3423 0,3428 Spá. peseti 0,4545 0,4557 0,4529 Jap.yen 0,39977 0,40083 0,40000 irskt pund 75,278 75,478 75,447 SDR27.4. 68,5886 68,7704 68,8230 ECU,evr.m. 58,6534 58,8089 58,7538 8elg.fr. fin 1,3417 1,3453 1,3420 Dansleikur í Laugaborg, laugar- daginn 29. apríl. Hefst með skemmtiatriðum kl. 22.00. DD-Klúbburinn. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plast- pokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Sflicon-kítti 4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2 gerðir. Festifrauð, spelgalím, rakaþolið flísalím, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Til sölu pylsuvagn Vagninn lítur vel út og er með góðum tækjum. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Allar upplýsingar í símum 96-61754 og 96-61743. Til sölu grár Silver Cross barna- vagn. Mjög vel með farinn, Aprica regn- hlífakerra og nýlegt bleikt Winther barnaþríhjól. Uppl. í síma 24772. Gamalt hey til sölu. Nokkur hundruð baggar frá 1985. Tilboð óskast. Uppl. f síma 31205. Hey til sölu. 10 kr. kílóið staðgreitt. Uppl. í síma 26774. Torfærubifreið til sölu. GAZ Rússajeppi, árg. 1970. Upphækkaður, ný dekk, ný blæja. Verð 160-200 þús. Skipti á vatnabát með mótor kemur til greina. Uppl. f síma 95-1609 og 95-1467. Til sölu Datsun Stansa árgerð ’83. Ekinn 67 þús. km. Þarfnast talsverðrar viðgerðar. Nánari uppl. í síma 27893. Til sölu Lada Sport árg. ’87. 5 gíra, ekinn 25 þús. km. Bíll í sérflokki. Einnig til sölu Dancall farsími. Uppl. í síma 25504 eftir kl. 18.00. Til sölu Peugeot 504 árg. ’79 í góðu lagi. Verð kr. 70.000,- Uppl. í síma 24406. Sumardvalarheimili fyrir börn. í sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við 7 til 14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Til sölu fjórhjól. Pólaris Trail boss 4x4 árg. 1987. Mercedes Benz 21 manna árg. 1971. Uppl. í síma 22840. Ingvar. Suzuki LT 80 fjórhjól til sölu. Árgerð 1987. Nánari uppl. í síma 21943 eftir kl. 16.30. Garðar. Samhjálparsamkoma í Hvfta- sunnukirkjunni sunnudaginn 30. apríl kl. 16.00. Óli Ágústsson predikar, Gunnbjörg Óladóttir syngur og Kristinn Ólason kynnir starfsemi Samhjálpar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan við Skarðs- hlíð. (Vestan við Veganesti). Hlutaveltu heldur Náttúru- lækningafélagið á Akureyri í Húsi aldraðra 1. maí 1989 kl. 2 síðdegis til ágóða fyrir heilsuhælisbygging- una í Kjarnalundi. Fjölmargir góðir vinningar. Komið og styrkið gott málefni. N.L.F.A. Bókhald. * Alhliða bókhald. * Skattframtöl. * Tölvuþjónusta. * Uppgjör. * Áætlanagerö. * Ráðgjöf. * Tollskýrslugerð. * og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 - Akureyri - Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bflrúður. ★Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslfpunarmeistari, sfmi 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bíla. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasimi 25550. Höfum á lager allar gerðir af úr- vals útsæði. Bæði spírað og óspírað. Einnig góðar matarkartöflur. Öngull h.f. Simi 96-31339. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Eru heimilistækin í ólagi? Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir: Candy, Volund, Cylinda, Miele, Zanussi, Rafha, Creda og flestar gerðir þvottavéla, eldavéla og bakarofna. Ath: Viðgerðarþjónusta sam- dægurs eða eftir nánara sam- komulagi. Rofi s/f,raftækjaþjónusta. Sími 985-28093 og heimasími 24693. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið f umboðssölu: Hansahillur og uppistöður. Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Stakir djúpir stólar, hörpudisklag. Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skammeli. Tveggja manna svefnsófar. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, hvít og palisanderlituð, fataskápur, svefnbekkir og svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Allra sfðustu dagar rýmingarsöl- unnar. Opið til kl. 6 e.h. á laugardag. Bókabúðin Huld. Hafnarstræti. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasfmi á kvöldin 21205. Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Gerðahverfi II 5-6 herb. einbýlishús á einni hæð ca 160 fm. Stór bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Nlunkaþverárstræti. 5-6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Rúmlega 180 fm. Húsið er allt endurbyggt. Nýr bílskúr 38 fm. Frábært útsýni. Vanabyggð. Mjög góð 4ra herb. neðri hæð í tvibýlishúsi. Stærð ca. 110 fm. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveímur hæðum með bflskúr. Samtals 174 fm. Ástand mjög gott. Vantar góða 2-3ja herb. íbúð í miðbænum eða nágrenni miðbæjarins. FASTÐGNA& SKIPASAIA Zg&Z NORÐURLANDSO Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl Sölustjori, Pétur Josefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.