Dagur - 28.04.1989, Síða 13

Dagur - 28.04.1989, Síða 13
Föstudagur Í2Ó. aprfl 1989 - ÖAGÚFl -^3 Ákeyrsla - Ákeyrsla. Bakkað var á bifreiðina Lada Samara, sem er hvít á lit, á bíla- plani Dags um kl. 24.00 fimmtudag- inn 13. apríl s.l. Líklegt þykir að ákeyrslubifreiðin sé rauð eða rauðgul og klesst á öðru afturhorni. Skorað er á vitni eða tjónvald að gefa sig fram hið snarasta í síma 25252. Getum bætt við okkur verkefnum í smíðavinnu. Matthías, sími 21175. Viðar, sími 23165. Ómar, sími 24633. Verð 12 ára í haust og vantar að passa barn í sumar. Er vön. Æskilegur staður sem næst Versl- unarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Uppl. í síma 27663 eftir kl. 19.00. Tvítuga skólastúlku vantar at- vinnu í sumar. Reynsla í afgreiðslu- og ferðaþjón- ustu. Er vanur bílstjóri. Uppl. í síma 21570. Óska eftir að komast á gott kúabú sem fyrst. Er 16 ára, vanur allri véla- og sveita- vinnu. Einnig öllum störfum í fjósi. Get byrjað 1. maí. Nánari uppl. í síma 96-31131. Símon. Konur vantar til að kynna og selja snyrtivörur á Akureyri. Góð laun í boði. Uppl. í síma 91-79506 á kvöldin. Höfundar: Egill C Þórarinn Eldjárn oc Haukur Símonarson. 3. sýning mánud. 1. 4. sýning þriðjud. 2 Leikfélag Menntaskólans i Miðapantanir í síma' Glerárkirkja. Guðsþjónusta sunnud. 30. apríl kl. 14.00. Kór aldraðra syngur. Organisti og söngstjóri frú Sigríður Schiöth. Öldruðum sérstaklega boðið til messunnar. Kirkjukaffi eftir rnessu. Pálmi Matthíasson. Möðru vallaklaust urspres takall. Guðsþjónusta sunnud. 30. apríl kl. 11.00 árdegis. Messan er ætluð öllu prestakallinu. Fermingarbörn eru hvött til þátt- töku með fjölskyldunt sínum. Pálmi Matthíasson. Akurey rarprest akall. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri n.k. sunnudag kl. 10.00. Prestur séra Hannes Örn Blandon. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. (Almennur bænadagur). Sálmar: 2-164-163-338-523. B.S. Messað verður í Hlíð n.k. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Takid eftir □ RÚN 59894304-Lokaf. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund sinn í kapellunni sunnu- daginn 30. apríl kl. 3.15 e.h. Mætum vel. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Samkomur Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Almenn samkoma verður á sunnu- daginn kl. 17.00 á Sjónarhæð. Allir eru hjartanlega velkomnir. §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. ð Föstudagur 28. apríl. Kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnudagur 30 apríl. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudagur 1. maí. Kl. 16.00 heimilissambandið. Kl. 20.30 hjálparflokkar. Þriðjudagur 2. maí. Kl. 17.00 yngriliðsmannafundur. Allir cru hjartanlega velkomnir. Glerárprestakall. Verð í sumarleyfí frá 4. maí til 28. maí. Séra Birgir Snæbjörnsson annast þjónustu í minn stað. Pálmi Matthíasson. Höfundur: Guðmundur Steinsson. 5. sýn. föstud. 28. apríl kl. 20.30 6. sýn. laugard. 29. apríl kl. 20.30 7. sýn. sunnud. 30. april kl. 20.30 8. sýn. miðvd. 3. mai kl. 20.30 K11 M og KFl K. ^ Sunnuhlíð sunnudaginn 30. apríl. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðieifs- son. Ungt fólk tekur þátt í samkomunni í tali og tónum. Allir velkomnir. HVÍTASUnnumKJAfí ^mwshlíd Laugard. 29. apríl, ferðalag sunnu- dagaskólans. Mæting viö Hvítasunnukirkjuna kl. 13.00. Munið nesti og hlý föt. Sunnud. 30. apríl kl. 16.00. Sam- hjálparsamkoma. Óli Ágústsson, forstöðumaður Sam- hjálpar, prédikar, Kristinn Ólason kynnir starfsemi Samhjálpar og Gunnbjörg Óladóttir syngur cin- söng. Mikill og fjölbreyttur söngur. Fórn tckin til Samhjálpar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. iGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Miningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafereið- slu F.S.A. Vistheimilið Sólborg Starfsfólk vantar í 50% starf á dagdeildir (vaktavinna) og næturvaktir til sumarafleysinga. Uppl. í síma 21755 frá kl. 10.00 til 16.00. Forstöðumaður M Hjúkrunar- fræðingar Elli- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Starfið er laust frá 15. maí nk. í óákveðinn tíma vegna forfalla. Allar upplýsingar varðandi starfið svo sem um hús- næði og þess háttar gefa forstöðumaður í síma 96- 62480 eða formaður stjórnar í síma 96-62151. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í Prjónadeild á næturvakt. Æskilegt er að hann (eða hún) sé á aldrinum 25-40 ára. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220). Alafoss hf., Akureyri Akureyri - Nærsveitir! Guðmundur og Valgerður verða til viðtals á skrifstofu Framsóknarfiokksins, Hafnarstræti 90, Akureyri, nk. laugardag frá kl. 10.00 til 12.00. Komið og fáið ykkur morgunkaffi og spjallið við þingmennina um þjóðmálin. m w Framsóknarmenn! Stjórn K.F.N.E. boðar til samráðsfundar með stjórnum allra Framsóknarfélaga í Norðurlands- kjördæmi eystra, ásamt þingmönnum Framsóknar- flokksins í kjördæminu, framkvæmdastjóra flokksins, ritara og vararitara, laugardaginn 29. apríl nk. kl. 13.00 að Stórutjörnum. Dagskrá: 1. Frá stjórn K.F.N.E. 2. Frá flokksfélögum. 3. Frá flokknum og flokksskrifstofunni. 4. Frá alþingismönnum. 5. Verkefni framundan. a) Fundir í kjördæminu. b) Sveitarstjórnarkosningar. c) Kjördæmisþing 1989. d) Annað. Stjórn K.F.N.E. r V A Aiudýsendur athngíð Laugardaginn 29. apríl kemur helgarblaðið út eins og venjulega. Fyrsta blað eftir helgina kemur út miðvikudaginn 3. maí, vegna frídags- ins, mánudagsins 1. maí. Fimmtudaginn 4. maí kemur út venjulegt blað, en ekkert blað á föstudaginn 5. maí og að venju kemur helgar- blaðið út laugardaginn 6. maí. Skilafrestur auglýsinga er til kl. 10.00 fyrir hádegi daginn fyrir útgáfu- dag í blöðin sem koma út á frídögum, en annars til kl. 11.00 eins og venjulega. Þriggja dálka auglýsingar eða stærri þurfa að berast auglýs- ingadeild með 2ja daga fyrirvara. auglýsingadeild sími 24222 J

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.