Dagur - 01.11.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 01.11.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 1. nóvember 1989 Til sölu : Rauður 8 vetra hestur, þægur. Brúnblesótt hryssa, veturgömul. Rauður hestur, 2ja vetra undan Feng Rvk. - 83.1.00-001. Rauður hestur 8 vetra, undan Stjarna frá Bjóluhjáleigu. Rauð hryssa 6 vetra undan Feng 986 frá Bringu. Uppl. f síma 26686 (25815). Til sölu óuppgert Rokokkó sófa- sett. Uppl. í síma 21830, Sigga. Fjórhjól: Til sölu vel með farið fjórhjól Polaris Cyclone (hvítt). Selst á góðu verði. Uppl. í síma 96-21288. Kona viil taka að sér að vera til aðstoðar fyrir hádegi, hjá öldr- uðu fólki eða sjúku. Uppl. í síma 22573. GRAM - frystikistur, frystiskápar, kæliskápar. Sérlega vönduð og sparneytin tæki með viðurkenningar frá neytenda- samtökum Norðurlanda. 3ja ára ábyrgð. Góðir greiðsluskilmálar. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri. Sími 26383. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki, Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 208 31. október 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,100 62,260 61,310 Sterl.p. 98,028 98,281 98,565 Kan. dollari 52,939 53,075 51,942 Dönskkr. 8,6729 6,6952 8,3472 Norskkr. 8,9961 9,0193 8,8190 Sænsk kr. 9,6842 9,7092 9,4892 Fi. mark 14,6015 14,6391 14,2218 Fr.tranki 9,9360 9,9616 9,5962 Belg. franki 1,6061 1,6102 1,5481 Sv. franki 38,4520 38,5511 37,4412 Holl. gyllini 29,8701 29,9471 28,7631 V.-þ. mark 33,7097 33,7965 32,4735 It.líra 0,04601 0,04613 0,04485 Aust. sch. 4,7907 4,8031 4,6150 Port. escudo 0,3933 0,3943 0,3849 Spé. peseti 0,5307 0,5320 0,5141 Jap.yen 0,43625 0,43737 0,43505 irskt pund 89,502 89,732 86,530 SDR 31.10. 79,2930 79,4973 77,9465 ECU.evr.m. 09,0614 69,2393 67,1130 Belg.fr. fin 1,6026 1,6069 1,5408 Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, sími 25020. Til leigu er þriggja herb. íbúð í svalablokk i Glerárhverfi. Laus frá 1. nóv. og leigist til lengri tíma. Leiguverð 30.000.- á mánuði. Ath: Fjölskyldufólk. Uppl. í síma 27869 eftir kl. 19.00. Athugið! Til sölu ný 3ja herb. íbúð í raðhúsi á Suður-Spáni (aðeins 18 km frá Alic- ante). Öll þjónusta þegar komin á svæðið, svo sem verslanir, sundlaugar, tennisvellir, læknaþjónusta ofl. Nánari uppl. í síma 96-23072 eftir kl. 18.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Smára- hlíð. Laus 1. nóvember. Uppl. í síma 25454 eftir kl. 20.00. Til leigu 5 herb. íbúð á Eyrinni. Uppl. í síma 24591. Get tekið að mér ræstingar eftir kl. 18.00. Einnig er óskað eftir vel með förnum bíl skoðuðum '89 á ca. 50.000.- staðgreitt. Uppl. í síma 24314 eftir kl. 18.00. Símar - Símsvarar - Farsímar. Kingtel símar, margir litir. Panasonic símar. Panasonic sími og símsvari. Dancall þráðlaus sími. Dancall farsími. Símtenglar, framlengingasnúrur * ★ ★ ★ ★ ★ ofl. Þú færð símann hjá okkur. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Ökumælaþjónusta. Isetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumæiaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Mercedes Benz 240 D, árg. '84 til sölu. Bifreiðin er grá að lit, sjálfskipt með velúrinnréttingu. Fjórir höfuðpúðar. Rafdrifin sóllúga og fleira. Fallegur bíll í fyrsta flokks ástandi. Uppl. í síma 96-43504. Til sölu er Mazda 626, árg. ’82, 5 gíra, 2000 vél. Ekin 105 þús. km. Verð kr. 160.000.- staðgreitt. Uppl. í sima 96-52252. Til sölu Bronco árg. ’74, 8 cyl. Upphækkaður 35“ Mudder, skoð- aður ’89. Ný sprautaður bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í sima 96-41493 eftir kl. 19.00. Til sölu Bronco árg. ’66, skoðað- ur ’89. Túttur fylgja, 33x12,5 á Whitespoke felgum, ásamt orginal dekkjum og felgum. Nýuppgerður. Verð ca. 80.000.- Skipti möguleg á snjósleða. Einnig til sölu Mazda 626, árg. ’80. Verð 100.000.-, bíll í góðu lagi. Uppl. gefur Guðmundur, vinnusími 96-52311 og heimasimi 96-52167. Til sölu 4 snjódekk. Stærð 165 sr 13“, lítið notuð. Uppl. í síma 22025 milli kl. 19.00 og 21.00. Til sölu ca. 500 I. hitavatnsdunk- ur, með innbyggðum neyslu- vatnsspiral, 15 KW hitatúbu, dælu og tilheyrandi útbúnaði. Uppl. í síma 23235 eftir kl. 5.30. Til sölu eins fasa viftur, hentugar t.d. í gripahús. Stærð 0,45 kw, 8000 rúmmetrar á kl.st. Ennfremur til sölu gamall rússa- jeppi, Land Rover og Opel Ascona. Uppl. f síma 61164 og 61196, Dalvík. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Til sölu hesthús og hlaða. Uppl. i síma 23489. Foreldrar! Geymiö öll hættuleg efni þar sem börnin ná ekki til. □ HULD 59891117 VI 2. I.O.O.F. 2=17111381/2= F.L. #Lionskiúbburinn Huginn. Fundur í Anni, mið- vikud. 1. nóv. kl. 18.30. Breyttur fundartími. Stjórnin. Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikudaginn 1. nóvember kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Félagsvist í Húsi aldraðra fimmtudaginn 2.11 ’89 kl. 20.30, stundvíslega. Aðgangur 200.- kr. Góð verðlaun. Spilanefndin. nvímsutmummn V/5MKD5HUÐ Miðvikud. 1. nóv. kl. 20.30, almenn samkoma. Ræðumaður Sam Daníel Glad frá Reykjavík. Frú Laufey Kristjánsdóttir, Norður- götu 31, er 90 ára á morgun 2. nóv- ember. Hún tekur á móti gestum frá kl. 4 á heimili sonar sfns og tengdadóttir að Áshlíð 5, Akureyri. Minningarspjöld til styrktar Horn- brekku, Ólafsfirði, fást í Bókval, Akureyri og Valberg, Ólafsfirði. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- ibúðinni Akur, Bókabúð Jónasar, iBókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Olafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. lul j'lri 11*1» m i P m*m iiiiv tu ICTifflCTil Hi lí! JCTj 171 Kl Iftjfíiliill - rTSalT « iplTÍ lÍsíííÍ Leikfelag Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ 6. sýning föstud. 3. nóvember kl. 20.30. 7. sýning laugard. 4. nóvember kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort IGIKFÉLAG AKUREYRAR simi 96-24073 Bréfaskólinn: Ný námskeið að hefjast Námskeið í vaxta- og verðbréfa- útreikningi er nú að hefjast í Bréfaskólanum. Margir hafa beðið eftir þessu námskeiði, bæði almenningur og bankastarfs- menn. Námskeið í íslensku fyrir útlendinga er komið í gagnið og skipta nemendur þegar tugum og eru búsettir víða um heim. Þriðja nýja námskeiðið í þess- um mánuði er danska fyrir full- orðna nemendur, þyngdarstigið er efsti bekkur grunnskóla. í tengslum við þetta námskeið verður útvarpskennsla á Rás 2, átta þættir alls, verða þeir frum- fluttir á mánudögum og endur- fluttir á fimmtudögum. Þættirnir eru ágæt viðbót við bréfanámið. í þeim verður ívaf af fræðslu um land og þjóð og danskri hljómlist. í námspakkanum eru kennslubréf, snældur, kennslu- bók og létt skáldsaga. Kennari verður með sértakan símatíma til að leiðbeina nemendum og svara spurningum þeirra. Bréfaskólinn nýtir nú í aukn- um mæli símann til að efla tengsl ntilli skólans og nemenda til að stuðla að góðum árangri í bréfa- náminu. í fyrrahaust var sett á laggirnar námsráðgjöf í síma og verður hún starfrækt áfram því að nemendur nýta sér þá þjónustu óspart. Eftir áramót verður boðið upp á námskeið í hagnýtri sálarfræði. Bréfaskólinn er nú í samvinnu við Ferðaþjónustu bænda og Iðn- tæknistofnun íslands. Með þess- um aðilum er í undirbúningi námskeið fyrir fólk um allt land sem vill reka gistiheimili eða heimagistingu fyrir ferðamenn. Nú í haust eru í boði þrjú ný námskeið í ensku fyrir fullorðna nemendur auk fjölda annarra námskeiða í ýmsum greinum. Upþlýsingar eru sendar ókeyp- is um allt land. Getraunanúmer KA er Getraunanúmer Þórs er Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.