Dagur - 04.11.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 04.11.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 4. nóvember 1989 Mazda 626 2000 disel, árg. ’84 til sölu. Ekinn 92 þús. km. Vökva- og veltistýri, rafmagn í rúðum. Góður bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 95-35076. Toyota Tercel! Toyota Tercel árg. '86 til sölu. Ekinn 51 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina, þó ekki eldri en ’85. Uppl. í síma 27832 eftir kl. 15.00. Til sölu Bronco árg. ’74, 8 cyl. Upphækkaður 35“ Mudder, skoð- aður ’89. Ný sprautaður bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 96-41493 eftir kl. 19.00. Til sölu: Mazda 929 station árg. ’77. Skoðaður 1990, í góðu lagi. Annar bíll fylgir með í varahluti. Verðhugmynd 50-70 þúsund. Einnig fjögur hálfslitin snjódekk, stærð 205/70x14 á Volgu felgum. Passa undir Lödu Sport. Uppl. i síma 25016 á kvöldin og í Veganesti v/Hörgárbraut um helg- ina. Til sölu hross. Folald og 3ja vetra hryssa og 5 vetra foli. Uppl. í síma 95-22821 á kvöldin. Til sölu : Rauður 8 vetra hestur, þægur. Brúnblesótt hryssa, veturgömul. Rauður hestur, 2ja vetra undan Feng Rvk. -83.1.00-001. Rauður hestur 8 vetra, undan Stjarna frá Bjóluhjáleigu. Rauð hryssa 6 vetra undan Feng 986 frá Bringu. Uppl. í síma 26686 (25815). Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, simar 22813 og 23347. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Gengið Gengisskráning nr. 211 3. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,230 62,390 62,110 Sterl.p. 97,694 98,146 97,898 Kan. dollari 53,050 53,186 52,866 Dönskkr. 8,6944 8,7167 8,7050 Norskkr. 8,9967 9,0198 9,0368 Sænsk kr. 9,6931 9,7181 9,7184 Fi. mark 14,6148 14,6524 14,6590 Fr. franki 9,9564 9,9820 9,9807 Belg.franki 1,6095 1,6136 1,6142 Sv.franki 38,4765 38,5754 38,7461 Holl. gyllini 29,9247 30,0017 30,0259 V.-þ. mark 33,7867 33,8736 33,8936 it. lira 0,04601 0,04613 0,04614 Aust.sch. 4,7993 4,8116 4,8149 Port. escudo 0,3945 0,3955 0,3951 Spá. peseti 0,5339 0,5353 0,5336 Jap. yen 0,43404 0,43515 0,43766 irsktpund 89,633 89,863 89,997 SDR3.11. 79,3283 79,5323 79,4760 ECU, evr.m. 69,2402 69,4182 69,3365 Belg.fr. fin 1,6059 1,6101 1,6112 Til leigu 4ra til 5 herb. íbúð í Gler- árhverfi í tvíbýli. Laus strax. Uppl. í sima 23128. Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk- unni. Mjög vel með farin. Laus strax. Leigist til lengri tíma. Uppl. í síma 25910 eftir kl. 18.00. Til leigu er þriggja herb. íbúð í svalablokk í Glerárhverfi. Laus frá 1. nóv. og leigist til lengri tíma. Leiguverð 30.000.- á mánuði. Ath: Fjölskyldufólk. Uppl. í síma 27869 eftir kl. 19.00. Til sölu 6 negld jeppadekk. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 18.00. Til sölu: Sófasett m/borði 3-1-1, rúm m/ náttb. og útvarpi einnig hillusam- stæða m/skiifborði. Nánari uppl. um verð og útlit í síma 22186 milli kl. 18.00 og 20.00 á kvöldin. Hillusamstæða til sölu. Skrifborð með áföstum skáp og hill- um fyrir ofan skrifborð og tveir auka- skápar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27782. Rjúpnaveiði bönnuð! Öll rjúpnaveiði bönnuð í landi Smjörhóls í öxarfirði. Landeigandi. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sfmi 21889. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð á Akureyri eftir ára- mót. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 97- 12096. Óska eftir þrifalegu iðnaðarhús- næði ca. 50-100 fm. Uppl. í síma 27794 á daginn og í síma 27765 á kvöldin. Til sölu snjósleði Polaris indi Trail árg. ’88. Sem nýr. Uppl. í síma 61324. Fjórhjól: Til sölu vel með farið fjórhjól Polaris Cyclone (hvítt). Selst á góðu verði. Uppl. í síma 96-21288. Til sölu Polaris fjórhjól, Trail Boss 250. Ný upptekið, eins og nýtt. Einnig til Benz kálfur. Tilvalinn í húsbíl. Uppl. í síma 22840 og 22010. Ingvar. Dráttarvél og sláttuþyrla til sölu. Uppl. í síma 73119, Grímsey. Til sölu er Mazda 626, árg. '82, 5 gíra, 2000 vél. Ekin 105 þús. km. Verð kr. 160.000.- staðgreitt. Uppl. í síma 96-52252. Oldsmobil Cutlas '80, VW Golf ’80, Lada Lux '84, Toyota Tercel ’80, Toyota Corolla '81, Toyota Hyas ’80, disel, Ford 250 ’70. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið f umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik. Plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta og sófaborða. Blómavagn og tevagnar. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Borðstofuborð, antik borðstofusett, einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm á gjafverði, eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvik - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Hjóna- og fjölskyldumeðferð. Við erum átta manna hópur, fag- fólks starfandi á uppeldis- og heil- brigðissviði sem erum að Ijúka námi í hjóna- og fjölskyldumeðferð. Við störfum á Akureyri, í Skagafirði og á Húsavík og bjóðum upp á hjóna- og fjölskyldumeðferð. Algerri þagmælsku heitið. Uppl. og tímapantanir virka daga í síma: Húsavík-Edda: 96-42139 milli kl. 17.00-19.00. Akureyri-Sonja: 96-22765 milli kl. 19.00-20.00. Akureyri-Bryndís: 96-25473 milli kl. 17.00-18.00. Skagafjörður-Bryndís: 95-38291 alia daga frá kl. 17.00-18.00. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einníg öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. □ RÚN 59891167= 2 St. Georgsgildið. Fundur í Hvammi mánud. 6. nóv. kl. 20.30. Stjórnin. Messa í Hólakirkju sunnud. 5. nóv. kl. 14.00. Kjartan Jónsson, trúboði predikar. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h. Sóknarprestur. Möðruvallakirkja. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- klausturskirkju á sunnudaginn kemur, 5. nóvember á Allra heilagra messu, sem er minningar- dagur um látna ástvini. Messan hefst kl. 14.00. Minnst verð- ur þeirra sóknarbarna sem látist hafa á síðastliðnu ári og þær minn- ingargjafir þakkaðar, sem borist hafa á þessu tímabili. Organisti verður Guðmundur Jóhannsson og kórinn verður fjölmennur. Kirkju- kaffi verður eftir messu. Kynntar verða fyrirhugaðar viðgerðir á kirkj- unni næsta sumar og væntanleg orgelkaup rædd. Verið velkomin. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudag kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Allraheilagramessa. Minnst látinna. Guðrún Þórarinsdóttir og Jóhann Baldvinsson leika saman á fiðlu og orgel. Hátíðarkaffi kvenfélagsins eftir messu. Æskulýðsfundur sunnudag kl. 19.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Börn og fullorðnir velkomin. Fjöldi hefur mætt, en rúm er fyrir fleiri. Messað verður í Akurcyrarkirkju n.k. sunnudag k. 2 e.h. (Allra heilagra og allra sálnamessa). í messunni verður látinna minnst. Kór aldraðra syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. Konur úr Kvenfélagi Akureyrar- kirkju verða með veitingar í kapell- unni að messu lokinni. B.S. Fjórðungssjúkrahús Akureyrar. Messa sunnudag 5. nóv. kl. 10.00. Prestur Séra Pétur Þórarinsson. Gjöf til hungraðra: Sigrún Pálsdóttir og Gyða Bergs- dóttir gefa Hungruðum heimi kr. 1000,- Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlílar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blónta- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.