Dagur - 14.12.1989, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 14. desember 1989
Aðalfundur Álafoss:
fréttir
Rekstrarniðurstaða ársins 1988 þungt áfail
Aðalfundur Álafoss hf. v/rekstr-
arársins 1988 var haldinn á
Hótel Loftleiðum þriðjudaginn
12. desember 1989. Ástæða
þess að aðalfundur er ekki
haldinn fyrr er sú að eigendur
félagsins vildu sjá fyrir endann
á að fjárhagsleg endurskipu-
lagning á rekstri fyrirtækisins
sem staðið hefur yfir frá því í
janúar sl. næði fram að ganga.
Á aðalfundinum var lagður
fram rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur fyrir árið 1988. f>ar kemur
m.a. fram að heildartap ársins
1988 nam um 724 millj. kr. Tap
af reglulegri starfsemi félagsins á
íslandi nam um 273 millj. kr. fyr-
ir afskriftir og fjármagnsgjöld.
Að öðru leyti skýrist niðurstöðu-
talan af afskriftum 102 millj. kr.,
fjármagnsgjöldum 199 millj. kr.,
tapi af rekstri dótturfélaga um 49
millj. kr. og tapi af eignasölu, að
Hlýindakaflinn gerði félags-
mönnum í Skautafélagi Akur-
eyrar erlitt um vik að halda
vélfrysta skautasvellinu á
Krókeyri gangandi en eftir að
veður fór kólnandi hefur
starfsemin komist í eðlilegt
horf og svellið er nú gott.
í kvöld, fimmtudaginn 14. des-
ember, býður Skautafélag Akur-
eyrar bæjarbúum upp á svokall-
„Það var farið yfir listana og
strikaðir út þeir sem voru of
ungir, höfðu skrifað tvisvar
eða áttu ekki heima í bænum,“
sagði Bjarni Þór Einarsson,
bæjarstjóri á Húsavík, er Dag-
ur spurði hvort farið hefði ver-
ið yfír lista með nöfnum þeirra
sem sendu Bæjarstjórn áskor-
un um að atkvæðagreiðsla um
opnum áfengisútsölu fari fram.
Bæjarstjórn samþykkti á fundi
sínum sl þriðjudag, að samhliða
Hausthraðskákmót Skákfélags
Akureyrar var haldið um síð-
ustu helgi og var það nokkurs
konar framhald af Haustmót-
inu. Haustið virðist leggjast vel
í Gylfa Þórhallsson því hann
Gylfi I’órhallsson.
meðtöldum gengismun 101 millj.
kr.
Rekstrarniðurstaða ársins 1988
er þungt áfall fyrir Álafoss hf. og
ullariðnað landsins í heild sinni. I
lok árs 1987 voru tveir stærstu
ullarvöruframleiðendur landsins,
Ullariðnaður Sambandsins og
Gamli-Álafoss hf. komnir í þrot
með reksturinn og var sameining
þessara aðila talin eina vonin sem
íslenskur ullariðnaður átti þá.
Þrátt fyrir mikinn sparnað og
hagræðingu hefur ekki tekist að
í svari sem Ólafur Ragnar
Grímsson, fjármálaráöherra,
hefur lagt fram á Alþingi
vegna fyrirspurnar Hreggviðs
aða Kvöldstund á Krókeyri. Þar
koma m.a. fram þeir Jóhann Már
Jóhannsson og Ingimar Eydal og
munu þeir kynna nýju plötuna
hans Jóhanns. Kynntar verða
skautavörur frá Leirunesti og
fleira verður á dagskránni.
Sunnudaginn 17. desember kl.
17 fer fram íshokkíkeppni í
drengjaflokkum á skautasvellinu.
SS
bæjarstjórnarkosningum í vor,
fari fram atkvæðagreiðsla um
opnun áfengisútsölu. Bæjarstjórn
höfðu borist listar með nöfnum
362 einstaklinga sem óskuðu eftir
slíkri atkvæðagreiðslu sem fyrst.
Þær raddir hafa heyrst að ekki
væri mark takandi á listunum,
þar hefðu fleiri en kjósendur rit-
að nöfn sín, þar á meðal börn og
jafnvel börn sem ekki ættu heima
í bænum. Dagur ræddi málið við
bæjarstjóra sem staðfesti að list-
sigraði á báðum þessum
mótum, hlaut 19 vinninga af 20
mögulegum í hraðskákmótinu.
Ölafur Kristjánsson varð annar
í hraðskákmótinu með 18 vinn-
Sveitakeppni grunnskóla á
Akureyri og í Eyjafírði er nú
lokið en keppni í flokki
nemenda í 1.-6. bekk lauk um
síðustu helgi. Lundarskóli lék
sama leikinn og Gagnfræða-
skólinn gerði í flokki eldri
nemenda og raðaði sér í þrjú
efstu sætin. Úrslit urðu þessi:
1. A-sveit Lundarskóla með 381
snúa þessum iðnaði úr taprekstri
síðustu ára og eru fyrir því ýmsar
ástæður.
Ef litið er til nokkurra þeirra
ytri þátta sem móta rekstrarum-
hverfi Álafoss hf. þá ber hæst
dvínandi sala íslenskra ullarvara
erlendis. Sala íslenskrar ullar-
vöru hefur dregist jafnt og þétt
saman frá árinu 1984. Ástæður
þessa eru að samkeppni hefur
aukist gríðarlega, einkum frá
þjóðum í Austur-Asíu, en þar
má finna dæmi þess að launa-
Jónssonar, alþingismanns,
kemur fram að landsmenn
greiða á þessu ári rúmlega 2,5
milljarða í eignaskatt. Rúm-
lega 1,4 milljarðar af þessari
upphæð eru álagðir eignaskatt-
ar í Reykjavík en álagðir
eignaskattar í Norðurlands-
kjördæmi eystra eru tæpar 140
milljónir króna.
Norðurlandskjördæmi eystra
er þriðja eignaskattshæsta kjör-
dæmi landsins, samkvæmt álagn-
ingarskrá fyrir 1989. Þingmaður-
inn spurði einnig um skiptingu
álagningarinnar í hverju kjör-
dæmi fyrir sig, þ.e. skiptingu
milli fyrirtækja og einstaklinga.
Eignaskattar eru lagðir á 170
lögaðila í Norðurlandskjördæmi
vestra, samtals röskar 16,8 millj-
ónir króna. Þar greiða 1480 ein-
arnir hefðu verið yfirfarnir. Hann
vildi þó ekki fullyrða að listarnir
væru nákvæmlega réttir, með til-
liti til atkvæðisréttar undirskrif-
enda, en taldi að það skipti í raun
ekki öllu máli með nokkur nöfn
til eða frá, Bæjarstjórn hefði tek-
ið ákvörðun án tillits til nákvæms
fjölda áskorenda í þessu tilviki.
Um 20% kjósenda skrifuðu undir
listana en til að Bæjarstjórn hefði
verið skylt að verða við áskorun-
inni hefði þurft 33% kjósenda.
inga, Rúnar Sigurpálsson og Þór-
leifur Karlsson fengu 14'/2 v. en
Rúnar hlaut þriðja sætið eftir ein-
vígi við Þórleil. Næstur kom Sig-
urjón Sigurbjörnsson með 13
vinninga. SS
vinninga af 40 mögulegum. 2. B-
sveit Lundarskóla 27 v. 3. C-sveit
Lundarskóla 24V6 v. 4. Barna-
skóli Akureyrar 22/2 v. 5. Síðu-
skóli 22 v. 6. A-sveit Laugalands-
skóla 17/2 v. 7. B-sveit Lauga-
landsskóla 16 vinningar.
Alls tóku 11 sveitir þátt í mót-
inu. Þjálfari skákdrengjanna í
Lundarskóla er Bogi Pálsson. SS
kostnaður sé einungis um 10% af
launakostnaði á fslandi. Auk
þess hefur eftirspurn eftir
íslenskum ullarvarningi dvínað á
Vesturlöndum.
Hin mikla verðbólga sem er á
Islandi grefur markvisst undan
rekstrarskilyrðum útflutnings-
greina og veikir samkeppnisstöðu
þeirra á erlendum mörkuðum. Á
árunum 1986-1988 var þróun
raungengis íslensku krónhnnar
afar óhagstæð þar sem haldið var
stöðugu gengi á meðan innlendir
staklingar 32 milljónir í eigna-
skatta, þar af greiða 356 ein-
hleypingar 10,4 milljónir króna.
Yfirlit ráðuneytisins yfir
Norðurland eystra sýnir að 466
lögaðilar greiða 72,3 milljónir
Næstkomandi laugardag verð-
ur afhjúpuð veggmynd í matsal
Fiskiðju Raufarhafnar og á
sunnudag verður opið hús í
Fiskiðjunni. Orn Ingi gerði
stóra veggmynd að beiðni for-
svarsmanna Fiskiðjunnar/Jök-
uls og er hún söguð út í birki-
krossvið og myndskreytt með
fyrirmyndum sem tengjast
sjávarútvegi. Á henni má m.a.
sjá kýraugu og sjálfstætt verk í
hverju kýrauga.
Örn Ingi sagði í samtali við
Dag að verið væri að taka matsal-
inn í gegn og hefði hann verið
fenginn til að gera veggmynd svo
Nokkrir ráðamenn frá Húsavík
fóru til Reykjavíkur nýlega, til
viðræðna við ráðamenn í
Menntamálaráðuneytinu vegna
húsnæðisvandræða Fram-
haldsskólans á Húsavík. Er
talið, í framhaldi af þessum
viðræðum, að 1. áfangi við
grunnskólann verði byggður
eins og að hefur verið stefnt,
og á sanmingum þar um að
vera lokið fyrir 1. febrúar nk.
Auk bæjarstjóra fór skóla-
stjóri Barnaskólans, skóla-
meistari Framhaldsskólans,
formaður Skólanefndar og
einn bæjarfulltrúa G-listans til
viöræðnanna og ræddu þeir
við menntamálaráðherra,
starfsmenn í Menntamálaráðu-
neyti og Málmfríði Sigurðar-
dóttur, þingkonu fyrir kjör-
dæmið.
Foreldra- og kennararáð
Barnaskóla Húsavíkur hafði áður
sent frá sér ályktun þar sem því
er beint til stjórnvalda, bæði
bæjaryfirvalda og yfirvalda
mennta- og fjármála, að hafist
verði handa við bygginguna í
byrjun næsta árs og henni lokið á
áætluöum tíma í ágúst 1991.
í ályktuninni segir: „Þegar
Framhaldsskólinn á Húsavík var
stofnaður í húsnæði Gagnfræða-
skólans var gert ráð fyrir því að
byggingaráætlanir við Barnaskól-
ann stæðust og elstu bekkir
grunnskólans flyttust í hið nýja
kostnaðarliðir héldu áfram að
hækka. Hefur raungengi launa
hækkað um 34% á tímabilinu
1986 til 1988.
Álafoss getur ekki flutt út
íslenska verðbólgu með því að
hækka verð vörunnar. Eina leið-
in er því að hagræða í rekstri og
ná niður kostnaði. Á þeim tveim-
ur árum sem fyrirtækið hefur ver-
ið í rekstri hefur markvisst verið
unnið að því að minnka rekstrar-
kostnað, og verður því haldið
króna í eignaskatt. Rúmlega
3800 einstaklingar í því kjördæmi
greiða 66 milljónir í eignaskatt og
þar af greiða 868 einhleypingar
tæpan þriðjung þeirrar upphæð-
ar. JÓH
og að hanna millivegg sem gæfi
ýmsa möguleika. Veggmyndin er
í senn skúlptúr og málverk því
hann sagaði birkikrossvið og mál-
aði síðan á hann með olíulitum.
Um helgina verður einnig
myndlistarsýning á Raufarhöfn,
nánar tiltekið í Byrginu, hinni
nýju æskulýðsmiðstöð. Örn Ingi
ætlar að nota ferðina og setja þar
upp sýningu enda mun vera langt
síðan sett hefur verið upp sýning
á staðnum. Örn Ingi sagði ^ð
aðstæður væru mjög góðar í
Byrginu og þar væri salur sem
Raufarhafnarbúar ættu eftir að
njóta góðs af. SS
húsnæði eftir því sem verkinu
miðaði. Foreldra- og kennararáð
fagnar örum vexti og viðgangi
hins nýja Framhaldsskóla á
Húsavík en rninnir á að staðið
verði við fyrirhuguð byggingar-
áform svo ekki stefni í óefni í
húsnæðismálum skólanna.“ IM
Landssamband
iðnaðarmanna:
Kynningarfundur um
virðisaukaskattinn
Landssainband iðnaðarmanna
gengst fyrir kynningarfundum
um virðisaukaskattinn á Norð-
ur- og Norðausturlandi í dag
fímmtudag og á morgun föstu-
dag.
Á Húsavík verður fundað í dag
kl. 14.00 og fer fundurinn fram á
Hótel Húsavík. í kvöld kl. 20.00
verður fundur í Alþýðuhúsinu á
Akureyri og í Valaskjálf á Egils-
stöðum. Á morgun föstudag,
verður síðan fundur á Sauðár-
króki og fer hann fram að Suður-
götu 3 og hefst kl. 14.30.
Á þessum fundum verður fjall-
að almennt um virðisaukaskatt
og framkvæmd hans og á sá þátt-
ur erindi til allra iðnfyrirtækja,
bæði í byggingariðnaði og öðrum
iðnaði. Að loknu fundarhléi á
hverjum stað, verður svo fjallað
um sérákvæði sem varða bygg-
ingariðnaðinn.
Skautafélag Akureyrar:
Kvöldstund á Krókeyri
Áfengisútsölukosningarnar á Húsavík:
Listamir voru yfírfamir
IM
skák
Hausthraðskákmótið:
Gylfi Þórhallsson sigraði
áfram. (Fréttatilkynning)
s Eignarskattar á Norðurlandi:
Álagning tæpar 140 miUjónir
Sveitakeppni grunnskóla:
Lundarskóli sigursæll
Myndlist á Raufarhöfn:
Veggmynd afhjúpuð
Húsavík:
Húsnæðisvandræði skólanna
- ráðamenn sendir til Reykjavíkur