Dagur - 14.12.1989, Page 10

Dagur - 14.12.1989, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 14. desember 1989 f/ myndasögur dogs 1 ÁRLAND BJARGVÆTTIRNIR # Afsláttur Afsláttur er tískuorðið hjá verslunum og þjónustufyrir- tækjum á Húsavík um þess- ar mundir, og jafnvel hefur gengið svo langt að fyrir- tæki auglýsa fyrirbrigðið í fleirtölu, og tala um afslætti. Víkurblaðið birti smákiausu um málið í síðustu viku, bjartsýnt og vongott um frekari afslátt á næstunni. Klausan hljóðar svo: „Af- sláttarauglýsingar hafa ver- ið alltiðar í Húsavíkurfjöl- miðlum að undanförnu. 3% afsláttur, 5, 10, 20, 30% afáláttur og á dögunum birt- ist meira að segja auglýsing með fyrirsögninni 99% af- sláttur, en að vísu var spurningarmerki knýtt þar aftan í og olli að sjálfsögðu veruiegum vonbrigðum neytenda. Ef afslátturinn á eftir að aukast jafnt og þétt, má gera því skóna að á Þor- láksmessu verði meðalaf- sláttur orðinn 110%, þannig að kúnninn fái greitt með vörunni sem hann kaupir. Ætli maður fresti bara ekki öllum jólainnkaupum fram á Þorlák?“ • í Ríkið Ekki munu þó allir hafa tek- ið til sama ráðs og Víkur- blaðið, að fresta jólainn- kaupunum. Frést hefur að verslanir á Akureyri séu full- ar af Húsvíkingum dag eftir dag, jafnt þó að fjölda áskor- ana um verslun í heima- byggð hafi verið beint til Húsvíkinga og Þingeyinga. Áfengisverslunarsinnar hafa lengi notað það sem rök með áfengisútsölu á Húsavík, að húsvískir versl- unareigendur tapi miklum viðskiptum til Akureyrar þegar Þingeyingar skreppi þangað til að versia í Rík- inu, og beini viðskiptum sínum um leið til annarra verslana. Segja áfeng- isverslunarandstæöingar nú þessi rök vera léttvæg, því Ríkið sé lokað á laugar- dögum, en þá streymi Þing- eyingar í Akureyrarverslan- irnar, meira en nokkru sinni áður. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 14. desember 17.50 Tólf gjafir til jólasveimsins. 2. þáttur. 17.55 Stundin okkar. 18.25 Pernilla og stjarnan. (Pernille og stjernen.) 3. þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 7. þáttur - Svartfuglinn. 20.50 Hin rámu regindjúp. Þriðji þáttur. 21.20 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 22.10 íþróttasyrpa. 22.30 Djassþáttur. 2. þáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 14. desember 15.30 Með afa. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman.) 19.19 19.19. 20.30 Áfangar. Tungufellskirkja. 20.50 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 21.45 Kynin kljást. 22.20 Emma, drottning Suðurhafa. (Emma Queen of the South Seas.) Seinni hluti. 23.55 Flugraunir. (No Highway in the Sky.) Sérlundaður vísindamaður sem vinnur við flugvélasmíði uppgötvar galla í nýjum farþegaflugvélum. Hann reynsluflýgur vélinni og það verður ekki hættulaus för. Aðalhlutverk: James -Stewart, Marlene Dietrich, Glynis Johns og Jack Hawkins. 01.30 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 14. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989, „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen. Margrét Ólafsdóttir flytur (14). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Upp á kant. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Ása prests", ein- leikur eftir Böðvar Guðmundsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Puccini og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Píanótónlist. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands 29. fyrra mánaðar. 21.30 Ljóðaþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing - Lesið úr nýjum bókum. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands 29. fyrra mánaðar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 14. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju löíjin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Áttundi þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. 22.07 Rokksmiðjan. 23.00 Jólablús á Hótel Borg. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Stevie Wonder og tónlist hans. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 14. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 14. desember 07.00 Haraldur Kristjánsson og Sigur- steinn Másson. Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð og samgöngur á landi og láði. Slegið á þráðinn, jólabækurnar teknar til umfjöllunar, kikt i blöðin. 09.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kjötmiðstöðvardagurinn. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og allt það helsta úr tónlistarlífinu. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Bíókvöld á Bylgjunni. Fjallað um kvik- mynd vikunnar og kíkt í kvikmyndahúsin. 24.00 Á næturrölti með Freymóði T. Sigurðssyni. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 14. desember 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.