Dagur - 14.12.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. desember 1989 - DAGUR - 11
Sjónvarpsdagskrá
komandi helgar
Til iesenda:
Vegna eindreginna tilmæla áskrifenda Dags í dreifbýlinu, þar sem póstsamgöngur eru stop-
ular, munum við eftirleiðis birta helgardagskrá Sjónvarps og Stöðvar 2 í fimmtudagsblaði.
Helgardagskrá allra ljósvakamiðlanna verður þó eftir sem áður birt í helgarblaði Dags. Pað
er von okkar að breyting þessi mælist vel fyrir meðal lesenda blaðsins. Ritstj.
Spilin
með Sjálfsbjargar-
merkinu eru komin
Fást hjá Sjálfsbjörg
Bugðusíðu 1, sími 26888.
Sjónvarpið
Föstudagur 15. desember
17.50 Tólf jólagjafir til jólasveinssins.
3. þáttur.
17.55 Gosi.
18.20 Pernilla og stjarnan.
4. þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (41).
19.20 Austurbæingar.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fróttir og vedur.
20.35 Nætursigling.
(Nattsejlere.)
Lokaþáttur.
21.25 Derrick.
22.25 Leona fellur í freistni.
(The Seduction of Miss Leona.)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1980.
Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, Anthony
Zerbe og Conchata Ferrell.
Hlédræg kennslukona fær til sín viðgerða-
mann og er það upphaf náinna kynna
þeirra.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur 16. desember
14.00 íþróttaþátturinn.
Bein útsending frá leik Stuttgart og
Hamburger SV.
17.50 Tólf gjafir til jólasveinssins.
4. þáttur.
17.55 Dvergaríkið.
18.25 Bangsi bestaskinn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 '89 á Stöðinni.
Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar.
20.55 Basl er bókaútgáfa.
(Executive Stress.)
21.25 Fólkið i landinu.
Árgangur '29 í Vestmannaeyjum.
Umsjón: Árni Johnsen.
21.50 King Kong.
(King Kong.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1976.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, JessicaLange
og Charles Grodin.
Endurgerð hinnar frægu myndar King
Kong frá árinu 1933, um risaapann sem
leikur lausum hala í New York.
00.10 Rokkhátið í Birmingham.
(The Prince’s Trust.)
Árlegir styrktarhljómleikar ýmissa þekkt-
ustu dægurtónlistarmanna samtímans í
Birmingham í Englandi.
01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Sunnudagur 17. desember
15.15 Þrettándi heimsmeistarinn.
Viðtalsþáttur við Kasparov heimsmeist-
ara í skák.
16.20 Prinsinn af Fógo.
(The Prince of Fogo.)
Norsk íjölskyldumynd frá árinu 1986
sem fjallar um lítinn dreng á Grænhöfða-
eyjum.
17.35 Sunnudagshugvekja.
17.45 Tólf jólagjafir til jólasveinsins.
5. þáttur.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
(Blizzard Island.)
Fimmti þáttur.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Steinaldarmennirnir.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Blaðadrottningin.
(I’ll Take Manhattan.)
Fimmti þáttur.
21.20 Leikhúsið á götunni.
í sumar fór fram á Akranesi samnorrænt
námskeið fyrir götuleikhúsfólk. Nám-
skeiðið stóð í viku og afrakstur þess var
leiksýning á Merkurtúni á Akranesir
22.00 Erling Blöndal Bengtson.
Viðtal við hinn þekkta danska selló-
leikara, sem er af íslensku bergi brotinn.
23.15 Úr ljóðabókinni.
Skáldið Vennerbóm eftir Gustav Fröding í
þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.
Lesari Hrafn Gunnlaugsson.
Formála flytur Hallmar Sigurðsson.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 15. desember
15.15 Fjörutíu karöt.
(40 Carats.)
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasveinasaga.
18.10 Sumo-glíma.
18.35 A la Carte.
19.19 19.19.
20.30 Geimálfurinn.
(Alf.)
21.05 Sokkabönd í stil.
21.40 Þau hæfustu lifa.
(The World of Survival.)
Lokaþáttur.
22.10 Þegar jólin komu.#
(Christmas Comes to Willow Creek.)
Jólamynd sem fjailar um tvo ósamlynda
bræður. Ekki skánar ástandið þegar þeim
er falið að flytja ógrynni af gjöfum til
afskekkts staðar í Alaska.
Aðalhlutverk: John Schneider, Tom Wop-
at og Kim Delaney.
23.45 #
(Dernier Combat.)
Meginhluti jarðarinnar er í eyði og vindar
og stormar hafa feykt burtu því sem eftir
var af menningunni. Þær fáu mannlegu
verur sem eftir eru geta ekki tjáð sig
vegna nýs andrúmslofts.
Aðalhlutverk: Pierre Jolivet, Jean Bouise,
Fritz Wepper og Jean Reno.
Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Maður, kona og barn.
(Man, Woman and Child.)
Bob er liðleg þrítugur, fyrirmyndar heim-
ilisfaðir sem á eiginkonu og tvær dætur.
Hann hefur reynst konu sinni trúr ef frá er
talið lítið ástarævintýri með lækninum
Nicole í Frakklandi tíu árum áður.
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe
Danner og Craig T. Nelson.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 16. desember
09.00 Með afa.
10.30 Jólasveinasaga.
(The Story of Santa Claus.)
10.50 Ostaránið.
11.40 Jói hermaður.
12.05 Sokkabönd í stíl.
12.30 Fréttaágrip vikunnar.
12.50 Njósnarinn sem kom inn úr kuldan-
um.
(The Spy Who Game in from the-Cold.)
Þrælgóð sperinumynd um breskan njósn-
ara sem þykist vera tvöfaldur í roðinu
gagnvart austurblokkinni.
Aðalhlutverk: Richard Burton, Clair
Bloom, Oskar Werner, Peter Van Eyck og
Sam Wanamaker.
14.40 Lengi lifir í gömlum glæðum.
(Violets Are Blue.)
Menntaskólaástin er hjá mörgum fyrsta
og eina ástin. Hún fór sem blaðamaður og
ljósmyndari á heimshornaflakk, en hann
ætlaði að bíða ...
Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Kevin Kline,
Bonny Bedelia og John Kellogg.
16.05 Falcon Crest.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.00 Senuþjófar.
20.45 Kvikmynd vikunnar.
Heimurinn í augum Garps.#
(The World According To Carp.)
Garp er óskilgetinn sonur hjúkrunarkon-
unnar Jenny. Þegar hann kemst til vits og
ára bærist sá draumur innra með honum
að hann sé efni í rithöfund.
Aðalhlutverk: Robin Williams, Mary Beth
Hurt, Glenn Close, John Lithgow og
Hume Cronyn.
22.55 Magnum P.I.
23.45 Svefnherbergisglugginn.#
(The Bedroom Window.)
Ástarsamband Terry við Silviu, eiginkonu
yfirmanns hans, gæti haft alvarlegar
afleiðingar í för með sér. Nótt eina verður
Silvia vitni að morði á ungri konu úr
svefnhergisglugga Terry.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Eliza-
beth McGovern og Isabelle Huppert.
Stranglega bönnuð börnum.
01.35 í bogmannsmerkinu.#
(I Skyttens tegn.)
Djörf gamanmynd frá Danaveldi sem
greinir frá ævintýrum sem skapast kring-
um eina saklausa púðurdós.
Stranglega bönnuð börnum.
03.00 Sagan af Tony Cimo.
(Vengeance: The Story of Tony Cimo.)
Ungur maður hefnir fyrir hrottaleg morð
sem framin voru á foreldrum hans.
Aðalhlutverk: Brad Davis, Roxanne Hart
og Brad Dourif.
Bönnuð bömum.
04.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur 17. desember
Með Beggu frænku.
09.00 Gúmmíbirnir.
09.20 Furðubúarnir.
09.45 Litli folinn og féiagar.
10.10 Köngullóarmaðurinn.
10.35 Jólasveinasaga.
11.00 Þrumukettir.
11.25 Sparta sport.
12.00 Ævintýraleikhúsið.
(Faerie Tale Theatre.)
Næturgalinn.
(The Nightingale.)
12.55 Bílaþáttur Stöðvar 2.
13.20 Óvænt aðstoð.
Stone Fox.)
Munaðarlaus strákur elst upp í kotinu hjá
afa sínum. Þegar afi verður veikur verða
stráksi og tíkin hans, hún Morgan, heldur
betur að standa sig.
Aðalhlutverk: Joey Cramer, Buddy
Ebsen, Belinda Montgomery og Gordon
Tootooses.
14.55 Frakkland nútímans.
15.25 Heimshornarokk.
16.20 Menning og listir.
17.15 Skíðaferð á Mont Blanc.
18.00 Golf.
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.10 Allt er fertugum fært.
(Behaving Badly.)
Lokaþáttur.
22.05 Lagakrókar.
22.55 Max Headroom.
23.25 Hvít jól.
(White Christmas.)
Ósvikin söngva- og dansmynd.
Fjögur ungmenni leggja leið sína á vetr-
ardvalarstað í Vermont. Herramennirnir
uppgötva að hótelið rekur fyrrverandi
yfirmaður þeirra úr hernum. Hann á í
miklum fjárhagskröggum og fyrirséð er
að fyllist ekki hótelið af gestum verði
hann að selja það.
Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye,
Rosemary Clooney, Vera-Ellen og Dean
Jagger.
01.20 Dagskrárlok.
Mánudagur 18. desember
15.25 Samningur aldarinnar.
(Deal of the Century.)
Spennumynd með gamansömu ívafi þar
sem Chevy Chase er í hlutverki vopna-
sölumanns sem selur þriðja heiminum
annars flokks vopn.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Gregory
Hines og Sigourney Weaver.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasveinasaga.
18.10 Kjallararokk.
18.35 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.30 Sögur frá Hollywoodhæðum.
(Tales from Hollywood/Hills.)
22.25 Dómarinn.
(Night. Court.)
22.55 Fjalakötturínn.
Nótt í Varennes.#
(La Nuit de Varennes.)
íspan auglýsir:
Spegla-blómasúlur
Spegla-flísar
Speglar í römmum
Speglar með
myndum
Smellurammar
Speglar skornir
eftir yðar óskum
Plexygler
ISPAN HF.
Norðurgötu 55
Símar: 96-22688 og 96-2233S.
... Hvernig líst þér á þessar tillögur:
Bayonneskinka kr. 795,- pr. kg
Hringskorinn svínabógur kr. 397,- pr. kg
Svínahamborgarlæri kr. 530,- pr. kg
Lambahamborgarhryggur kr. 530,- pr. kg
AuÖvitað getur þú fengið fjölmargt annað
hjá okkur í matinn yfir hátíðarnar
Líttu inn og sjáöu úrvalið
V/ð bjóÖum þér aöeins þaö besta!
Kær kveÖja frá starfsfólki
i kjörbúðum KEA og útibúum