Dagur - 13.01.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 13.01.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 13. janúar 1990 Til sölu Lada 1600 árg. ’82. Skoöuö '90. Ný yfirfarin og ný vetrardekk fylgja. Mjög gott staögreiösluverð. Uppl. í síma 27653 (Halli). Til söiu Lada Sport árg. ’85. Nýupptekin vél vetrar og sumar- dekk fylgja. Uppl. í síma 24127 eftir kl 19.00. Til sölu Subaru 4x4, árg. ’86. Ekinn 85 þús. km. Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 25959. Til sölu Range Rover árg. ’76. Ekinn 116 þús. km. Verö 400-450 þúsund. Skipti ath. Uppl. í símum 21466 á vinnutíma og 21895 hs. Til sölu Fiesta XR 21600 árg. ’85. Ekinn 60.000 km. Silfurgrár, sól- lúga. Skipti á löngum Fox, vélsleða eöa ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 31221 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Subaru 1800 st. 4 WD árg. ’86. Ekinn 40 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 24192. Til sölu silfurgrár Volvo 240 GLT, árg. 1984. Ekinn 86 þús. km. sjálfskiptur, bein innspýting ofl. Skipti á ódýrari ath. Uppl. í síma 96-26675. Alþjóðleg Ungmennasamskipti. Skiptinemasamtökin AUS. Alþjóöleg ungmenna- samskipti benda á að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 19. janúar. Uppl. í síma 91-24617 frá kl. 13-17 virka daga. Leikklúbburinn Saga Fnsi froskagleypir Síðustu sýningar Laugard. 13. jan. kl. 17.00 Sunnud. 14. jan. kl. 20.00 Sýnt í Dynheimum Miðapantanir í síma 22710 milli kl. 13 og 18. ... dóttir mín vildi sjá leikritið aftur og það án tafar. Umsögn úr blaðinu. (S.S.) Erum á götunni! Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, á Eyrinni eða Brekkunni. Uppl. í síma 23688. Ungt par bráðvantar 2ja-3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Erum reyklaus. Æskilegt leiguverö 20 - 25 þúsund. Uppl. í símum 26862 eða 22085. Til sölu sófasett 3-2-1. Uppl. í síma 21765 eftir kl. 19.00. Til sölu fururúm með skúffum, stærð 190x80. ÍFuruskrifborð meö einni skúffu og hillum. Furukommóða með einni skúffu, skáp og hillum. Passap Auomatic prjónavél. Uppl. í síma 22438 eftir kl. 19.00. Búslóð til sölu. Allt frá plöntum til bils, m.a. ískross- dekk. Uppl. I síma 21558 eöa í Furulundi 6þ________________________________ Ýta til söiu! TD 8B ýta til sölu. Þarfnast viögerðar. Nánari uppl. í síma 21458. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813._____________________ Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Melum í Hörgárdal laugard. 13. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Til leigu 4ra-5 herb. raðhúsíbúð við Heiðarlund. Laus 1. febrúar. Uppl. í síma 96-52187 eftir kl. 19. Hús til sölu á Dalvík. Húseignin Mímisvegur 32 sem er raðhús, 138 fm með sambyggðum 28 fm bílskúr. Verðtilboð. Uppl. ( síma 96-61626. Herbergi til leigu með aðgangi að baði, eldhúsi, og stofu. Einnig þvottaaðstaða. Kvenmaður kemur eingöngu til greina sem leigutaki. Uppl. í síma 27483. NÝTT - NÝTT. Mark sf., Hólabraut 11, umboðssala. Tökum að okkur að selja nýja og notaða hluti. Tökum hluti á skrá hjá okkur og einnig á staðinn. Erum með sendiferðabíl og getum sótt hluti. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. (Gamla fatapressuhúsið). Snjómokstur. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skitar góðum ár- .angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650._____________________ Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. jlnga Guðmundsdóttir, sími 25296. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Yoga - Slökun. Yogatímar mtnir byrja fimmtudag- inn 18. jan. Nánari uppl. ( síma 23923 eða 61430 eftir kl. 16. Steinunn Hafstað. Vanti ykkur skemmtikrafta, þá erum við tilbúnir í slaginn. Léttir söngvar í þjóðlagastíl og stað- bundið efni að ykkar óskum. Leitið upplýsinga timanlega. X-tríó, símar 96-27686, 24021 og 24831. Örn Jónsson heldur fyrirlestur um hug, sál og líkama í Húsi ald- raðra sunnudaginn 14. jan. og mánudaginn 15. jan. kl. 19.30. Þeir sem hafa áhuga látið skrá sig í eftirtöldum símum: 23539 - Jóna, 27456 - Sigga, 22093 - Anna Björk. Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Laugard. 13. jan. kl. 15.00 Sunnud. 14. jan. kl. 15.00 Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. lEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 □ Huld 59901157 IV/V 2 janúar. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur í stúkusalnum Borgarbíói kl. 20.30, mánudagskvöldið 15. Æ.t. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. 14. jan. kl. 11. Krakkar mætið og og munið eftir sunnudags póstinum. Guðsþjónusta sunnud. kl. 14.00 átak í safnaðarstarfinu kynnt. Æskulýðsfundur sunnud. kl. 19.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag, 14. janúar kl. 11 f.h. Ný börn eru alltaf velkomin og hvetjum foreldrana einnig til þátttöku. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag, 14. jan., kl. 2 e.h. Sálmar: 210-30-113-42-286. Þ.H. Biblíulestrar Björgvins Jörgensson- ar eru hafnir á ný eftir áramótin. Verða þeir eftirleiðis á mánudögum kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Nýir þátttakendur eru alltaf velkomnir, en hver fyrirlestur er sjálfstæður, og fá viðstaddir þá fjölfaldaða í hendur. Nú er verið að lesa Matthe- usarguðspjall og verður farið yfir Fjallræðuna á næstu vikum. Sóknarprestar. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Laugardagur 13. jan.: Laugardags- fundur á Sjónarhæð fyrir krakka 6- 12 ára kl. 13.30. Ástjarnardrengir og fleiri börn: Verið dugleg að mæta! Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Sunnudagur 14.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Bænastund kl. 16.30 á Sjónarhæð, almenn sam- koma á eftir kl. 17.00. Aliir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- bandið. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. m/ÍTASUfimiRKJAfl wsmmshiíd Laugard. 13. jan. kl. 20.00, bæna- samkoma. Sunnud. 14. jan. kl. 16.00, kristni- boðssamkoma, samskot til kristni- boðsins. Þriðjud. 16. jan. kl. 20.00, æskulýðsfundur. Allir eru velkomnir. Krakkar - Krakkar! Laugard. 13. jan. kl. 14.00 byrja aft- ur barnafundirnir. Sunnud. 14. jan. kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Pakkir Innilegustu þakkir til allra þeirra fjölrnörgu sem hafa stutt okkur með vinnu, gjöíum og á annan hátt sýnt okkur sanihug og velvild á síðustu vikum. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Olgeirsdóttir og böm Álfabyggð 8, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.