Dagur - 13.02.1990, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 13. febrúar 1990
Fátt virðist geta stöðvað Helga Helgason og félaga hans í Völsungi að komast upp í
Handknattleikur/2. deild kvenna:
Þór lagði ÍR örugglega
Handknattleikur/2. deild:
Haukar sterkari á lokasprettinum
Sævar Árnason og félagar í Þór riðu ekki feitu
ina.
Bikarkeppni
Fyrri leikui
- sá síðari á Akure
Þór og ÍBK leika fyrri leik sinn í
Bikarkeppni KKÍ í Keflvík í kvöld.
Síðari leikurinn fer síöan frani á
Akureyri á sunnudaginn kemur.
Þórsarar hafa æft stíft að undan-
förnu og leggja mikið upp úr því aö
standa sig vei í Bikarkeppninni. i’eii
eiga ekki niöguleika á því að komast í
úrslitakeppnina í Úrvalsdeildínni
þannig að þaö er að duga eða drepast
gegn Islandsmeisturum ÍBK.
Keflvíkingar standa í störræöum
þcssa dagana. Þeir cru á fuHti í Úrvals-
deildinni og eru búnir að gulltryggja
Þórsstúlkurnar í 2. deild
kvenna náðu helmingsárangri í
suðurferð sinni um síðustu
helgi. Þær unnu ÍR mjög
örugglega 23:14 á föstudags-
kvöldið en hlutu frekar slæm-
an skell gegn efsta liði deildar-
innar Selfossi, 20:12.
Fyrri hálfleikur í leik Þórs og ÍR
var frekar slakur. Þó voru gest-
irnir ívið sterkari og náðu þær
fjögurra marka forskoti í leik-
hléi, 10:6.
Sigurður Pálsson þjálfari las
vel yfir Pórsstúlkunum í leikhléi
en tapaði fyrir Selfossi
og þær komu mjög grimmar til
leiks í síðari hálfleik. ÍR-stúlk-
urnar áttu ekkert svar við
ákveðnum sóknar- og varnarleik
Akureyringanna og hreinlega
gáfust upp. Allir leikmenn Pórs
fengu að spreyta sig og hefði
munurinn hæglega getað orðið
meiri en þau 9 mörk sem skildu
liðin að lokum.
Elsa Jóhannsdóttir markvörð-
ur var í banastuði í leiknum og
varði mjög vel. Einnig átti Þór-
unn Sigurðardóttir mjög góðan
leik og réðu ÍR-stúlkurnar ekkert
við hana.
Mörk Þórs gegn ÍR: Þórunn Siguröar-
dóttir 8, María Ingimundardóttir 6.
Hugrún Felixdóttir 4, Harpa Örvarsdótt-
ir 3, Eva Eyþórsdóttir 1 og Þórdís Sig-
urðardóttir 1.
Sjálfstraustið brast þegar
Þórunn fór út af
Þórsarar náðu ekki að fylgja góð-
um leik eftir gegn Selfossi.
Reyndar var jafnræði með liðun-
um í fyrri hálfleik og var Þór yfir
meirihlutann af hálfleiknum. Sel-
foss náði þó tveggja marka for-
skoti áður flautað var til leikhlés.
í byrjun síðari hálfleiks þurfti
Þórunn Sigurðardóttir að fara út
af vegna meiðsla og þá var eins
og hinar Þórsstúlkurnar misstu
sjálfstraustið. Selfoss gekk því á
lagið og vann öruggan sigur,
20:12.
Besti leikmaður Þórs í leiknum
var Elsa Jóhannsdóttir mark-
vörður og bjargaði hún liðinu frá
enn stærra tapi. Hún varði hvorki
meira né minna en 16 skot í
leiknum. Aðrir leikmenn spiluðu
langt undir getu.
Mörk Þórs: María Ingimundardóttir 6.
Harpa Örvardóttir 2, Eva Eyþórsdóttir
2. Þórdís Sigurðardóttir 1 og Hugrún
Fclixdóttir 1.
Þórunn Siguröardóttir átti mjög
góðan leik gegn ÍR.
Staðan
2. deild kvenna
Selfoss 13 11-0- 2 277:218 22
UMFA 13 8-0- 5 244:220 16
ÍBV 11 6-2- 3 191:185 14
ÍBK 13 6-2- 5 215:195 14
ÍR 14 5-1- 8 284:317 11
Þór 13 4-1- 8 313:322 9
Þróttur 11 1-0-10 154:201 2
- möguleikar Pórs á 1. deildar sæti nánast úr sögunni
þess þó að
Þórsarar máttu sætta sig við
þriggja marka tap fyrir Hauk-
um, 22:19, í 2. deildinni í
handknattleik á laugardaginn.
Fyrri hálfleikur var jafn og
spennandi en í síðari hálfleik
sigldu Haukarnir fram úr og
unnu verðskuldaðan sigur.
Leikurinn var mjög þýðing-
armikill fyrir bæði lið því sæti í 1.
deild að ári er í húfi hjá báðum
félögunum. Kapp var því í leik-
mönnum og var leíkurinn því
nokkuð harður án
vera neitt grófur.
Jafnt var á flestum tölum í fyrri
hálfleik. Haukarnir höfðu þó
frumkvæðið framan af og náðu
m.a. þriggja marka forskoti, 5:2.
Þórsarar jöfnuðu 5:5 og komust
yfir 7:6. En síðan var jafnt á öll-
um tölum fram að leikhléi og
þegar dómararnir flautuðu til
búningsherbergja var staðan
10:10.
Leikmenn voru engu rólegri í
vörninni í síðari hálfleik en í
Gönguskíðamenn komnir á kreik:
Ánri fljótastur í göngunni
KA-mótið í göngu var haldið í
Hlíðarfjalli á laugardaginn.
Hins vegar þurfti að fresta
Þórs-mótinu sem fyrirhugað
var að halda á sama stað á
sunnudag. Agæt þátttaka var á
KA-mótinu en þar var gengið
með hefðbundinni aðferð.
Keppt var í yngstu og elstu
flokkunum en meistaraflokks-
keppendurnir voru að taka þátt í
Bikargöngu á ísafirði um helg-
ina. En lítum á úrslitin á laugar-
daginn:
karlar 35-50 ára:
1. Ingþór Bjarnason Þór 39.06
2. Sigurður Bjarklind KA 39.34
3. Teitur Jónsson TBA
4. Páll Pálsson KA
5. Haraldur Hauksson KA
Karlar 17-34 ára:
1. Árni Antonsson KA
2. Ingþór Eiríksson KA
3. Sigurður P. Sigmundss. UFA
4. Halldór Halldórsson KA
Piltar 11-12 ára 2 km:
1. Gísli Harðarson KA
2. Þóroddur Ingvarsson KA
3. Sigurbjörn Gunnarsson Þór
Stúlkur 11-12 ára 2 km:
1. Harpa Pálsdóttir KA
2. Erna Jónasdóttir KA
3. Freydís Árnadóttir KA
46.31
51.29
54.34
37.35
38.35
45.03
45.35
8.09
8.32
10.03
9.40
9.48
9.55
Piltar 9-10 ára 1,5 km:
1. Helgi Jóhannsson Þór 6.25
2. Baldur H. Ingvarsson KA 6.57
3. Anton I. Þórarinsson KA 7.02
4. Grétar Ó. Kristinsson KA 7.17
5. Ævar Guðmundsson KA 8.23
6. Bjarni E. Þórðarson Þór 8.25
7. Árnar M. Sigurðsson KA 8.39
Stúlkur 9-10 ára 1,5 km:
1. Arna Pálsdóttir KA 8.05
2. Kristín Þ. Haraldsd. KA 8.07
Piltar 8 ára og yngri 1 km:
1. Hannes Árdal Þór 5.29
2. Björn Harðarson KA 6.02
3. Geir R. Egilsson KA 6.50
4. Finnbogi Jónasson KA 7 17
5. Páll Þ. Ingvarsson KA 7.57
Hluti af hópnum sem keppti á göngumótinu.
Mynd: HB
þeim fyrri og tókst hvorugu lið-
inu að skora mark fyrstu 5 mínút-
urnar í hálfleiknum. Síðan skipt-
ust liðin á að skora og var jafnt
upp að 14:14.
Þá tóku Haukarnir af skarið og
náðu þriggja marka forskoti
18:15. Þar munaði mestu um
stórleik Þorláks í marki Hauka
en hann varði næstum allt sem á
markið kom. Þrátt fyrir að þrjú
vítaköst misfærust hjá Haukum í
leiknum tókst heimapiltunum
ekki að nýta sér það.
Undir lok leiksins reyndu Þórs-
arar að taka tvo Hafnfirðinga úr
umferð en það gekk ekki upp og
Haukar náðu fimm marka for-
skoti, 22:17. Þórsarar náðu að
skora tvö síðustu mörkin í leikn-
um og lokatölur því 22:19.
Þórsliðið náði ekki að fylgja
ágætum fyrri hálfleik eftir og
mátti sætta sig við tap. Hermann
Karlsson var einna bestur Þórs-
ara í leiknum en annars voru
leikmenn liðsins jafnir að getu.
Það verður að hrósa þeim fyrir
ágætan varnarleik svona framan
af leiknum en sóknarleikurinn
var of brokkgengur og það gerði
útslagið í leiknum.
Þorlákur Kjartansson mark-
vörður var langbesti maður
Hauka í leiknum og hélt þeim á
floti með frábærri markvörslu.
Gamla kempan Árni Hermanns-
son var kjölfestan í sóknarleikn-
um en í heild er Haukaliðið skip-
að ungum og ferskum leikmönn-
um. Það verður nú samt að segj-
ast að hvaða lið sem fylgir Fr'am
upp upp í 1. deild að róðurinn
verður mjög erfiður hjá því félagi
því munurinn á 1. og 2. deildar-
liðum er ótrúlega mikill.
Dómarar voru þeir Guðmund-
ur Stefánsson og Guðmundur
Lárusson og höfðu þeir góð tök á
erfiðum leik.
Mörk Þórs: Páll Gíslason 5/3. Jóhann
Jóhannsson 4, Ólafur Hilmarsson 3, Sæv-
ar Árnason 3, Rúnar Sigtryggsson 3, Atli
Rúnarsson 1. Varin skot: Hermann
Karlsson 11/2. Steingrímur Pétursson 2.
Mörk Hauka: Árni Hermannsson 7/2,
Siguröur Örn Árnason 4, Svcinbcrg
Gíslason 4/2, Bragi Jóhannsson 3, Gunn-
iaugur Grétarsson 3. Jón Örn Steíánsson
1. Þorlákur Kjartansson 21 varið skot.