Dagur - 13.02.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 13. febrúar 1990
íþróttir
Staða Aston Villa er sterk
Gary Lineker er óstöðvandi - Man. Utd: sigraði í leik!
Vegna bikarleiks Nottingham
For. gegn Coventry á sunnu-
dag voru aðeins leiknir átta
leikir í 1. deild á laugardaginn.
Liverpool heldur enn forystu í
deildinni, en Aston Villa
tryggði stöðu sína við toppinn
og liðið virðist ætla að láta
Liverpool hafa fyrir hlutunum.
En þá nánar um leiki laugar-
dagsins.
Við sáum markalaust jafntefli
Norwich og Liverpool í sjónvarp-
inu, lítið um að vera í fyrri hálf-
leik en bæði lið léku fallega
knattspyrnu. Pó björguðu leik-
menn Liverpool á línu og mark
var dæmt af Ian Rush þar sem
dómarinn taldi að Peter Beardsley
hefði misst boltann afturfyrir
áður en hann sendi fyrir markið.
En það lifnaði mjög yfir leiknum
í síðari hálfleik, á 6 mín. var
Glenn Hysen rekinn útaf hjá
Liverpool fyrir brot á hinum eld-
fljóta Robert Fleck, en hann hafði
áður fengið áminningu fyrir brot
á sama leikmanni. Norwich
sótti mjög næstu mínútur og
Bruce Grobbelaar varði frábær-
lega frá Andy Townsend, en síð-
an sneru leikmenn Liverpool
leiknum sér í hag og voru nær
sigri. Rush skaut framhjá úr
dauðafæri og Bryan Gunn í
marki Norwich varði mjög vel frá
Peter Barnes. Liverpool missti
því tvö dýrmæt stig í baráttunni
um titilinn, en vel gert hjá liðinu
að halda jöfnu. manni færri nær
hálfan leiktfmann.
Aston Villa gefur ekkert eftir.
Staðan
1 deild
Liverpool 26 14- 8- 4 50:23 50
Aston Villa 24 15- 4- 5 41:22 49
Arsenal 23 13- 3- 7 38:24 42
Nott.Forest. 24 11- 6- 7 36:23 39
lottenhani 25 11- 6- 8 38:31 39
Everton 25 11- 5- 9 34:31 38
Southampton 24 9- 8- 7 46:41 35
Chelsea 25 9- 8- 8 39:37 35
Derby 24 10- 5-10 31:22 35
Nonvich 25 9- 8- 8 28:27 35
Coventry 24 10- 4-10 21:31 34
Witnbledon 24 7-11- 6 27:26 32
QPR 24 7- 9- 8 25:25 30
Crystal Palace 25 8- 5-1230:4930
Man.útd. 25 7- 7-11 30:35 28
Man.Citv 25 7- 7-11 29:39 28
Sheff.Wed. 26 6- 8-12 21:36 26
Milhvall 25 5- 9-11 31:36 24
Luton 23 4-10- 9 25:33 22
Charlton 24 3- 7-14 19:36 16
2. deild
Leeds Utd. 29 17- 7- 5 52:32 58
Sheff. Utd. 29 15- 9- 4 43:29 55
Swindon 29 14- 7- 8 53:39 49
Oldham 29 12-11- 6 42:34 47
Wolves 29 12- 9- 8 46:39 45
Sundcrland 29 11-11- 7 46:43 44
Klackburn 29 10-13- 6 52:43 43
Newcastle 28 11-10- 7 49:38 43
Ipswich 27 11- 8- 8 40:38 41
Port Vale 29 10-11- 8 40:35 41
Bournemouth 2910- 8-1146:4838
Oxford 28 10- 7-11 38:37 37
Leicester 28 9- 8-11 39:46 35
West Ham 27 9- 8-10 38:34 35
W'atford 28 9- 7-12 36:35 34
Middlcsbr. 29 9- 8-12 37:42 34
W.B.A. 29 8-10-11 48:47 34
Portsmouth 28 6-11-11 38:44 32
Plymnuth 28 8- 7-13 41:39 31
Hull 28 6-12-10 34:42 30
Bradford 29 6-12-11 33:39 30
Brighton 27 8- 5-14 33:40 29
Karnslcy 29 7- 8-14 29:51 29
Sloke 29 4-11-14 23:44 23
liðið lék ekki vel gegn Sheffield
Wed., en sigurinn þeim mun
mikilvægari. Sheffield lék vel
með John Sheridan scm besta
mann, en Tony Daley útherji
Aston Villa var liðinu erfiður.
Þegar 22 mín. voru liðnar af síð-
ari hálfleik braust Daley upp
kantinn og gaf góða sendingu fyr-
ir markið þar sem David Platt
afgreiddi boltann í netið. Dalian
Atkinson var nærri að jafna fyrir
Sheffield í lokin, en skot hans
með hælnum fór naumlega
framhjá.
Crystal Palace vann mikilvæg-
an sigur gegn Southampton í
miklum baráttuleik þar sem
heimamenn börðust sem óðir fyr-
ir dýrmætum stigum í fallbarátt-
unni. John Salako skoraði fyrsta
mark Palace á 12. mín. eftir send-
ingu Mark Bright, Andy Gray
kom liðinu í 2:0 snemma í síðari
hálfleik er hann var fyrstur í
langa sendingu Jeff Hopkins og
Phil Barber gcröi þriðja markið
eftir undirbúning Salako og
Bright. Russell Osman skoraði
eina mark Southampton, en liðið
verður aö leika betur gegn
Liverpool í bikarnum um næstu
helgi.
Leikmenn Charlton voru
óánægðir að ná ekki að minnsta-
kosti jafntefli gegn Everton á úti-
velli. Neville Southall átti cnn
einn stórleikinn í marki Everton
og ásamt honum getur liðið
þakkað Norman Whiteside sigur-
inn. Paul Williams skoraði t’yrst
fyrir Charlton undir lok fyrri
hálfleiks. en tvcim mín. síðar
jafnaði Tony Cottee fyrir Everton
eftir undirbúning Whiteside.
Whiteside skoraði síðan sigur-
mark Everton eftir sendingu frá
Kevin Sheedy.
Prátt fyrir góðan leik Ray
Wilkins fyrir O.P R. gcgn Dcrby
dugði það skammt, Derby skor-
aði mark í hvorum hálfleik og átti
tvívegis skot í stöng. Mick
Harford sem Derby keypti
nýlega frá Luton var óheppinn að
skora ekki, David Seaman í
marki O.P.R. sló skalla hans í
skalla í þverslá undir lokin. Phil
Gee skoraði fyrra mark Derby
eftir sendingu Mick Forsyth með
skalla og í síðari hálfleik bætti
Dean Saunders við öðru marki
Derby. Eftir þunga sókn Q.P.R.
var hreinsað fram, Saunders náði
boltanum, stakk vörn Q.P.R. af
og gulltryggði sigur Derby er
aðeins 3 mín. voru til leiksloka.
Terry Phelan var rekinn útaf og
þrír aðrir bókaðir hjá Wimbledon
er liðið mætti Manchester City.
Prátt fyrir að leika manni færri
varðist Wimbledon vel, en City
hefði átt að skora í fyrri hálfleik.
Wayne Clarke misnotaði dauða-
færi og skallaði síðan í stöng.
Colin Hendry kom City yfir á 75.
mín., en aðcins tveim mín. síðar
jafnaði varamaðurinn Alan Cork
fyrir Wimbledon eftir mistök
Hendry og þar við sat.
Manchester Utd. tókst loks að
vinna leik er liðið lagði Millwall á
útivelli, en það stóð tæpt. Darren
Morgan skoraði fyrir Millwall
með skalla í fyrri hálfleik og liðið
sót.ti stíft í upphafi þess síðari.
Utd. drifið áfram af góðum leik
Russell Beardsmore náði þó
smám saman betri tökum á leikn-
um. Danny Wallace náöi að jafna
eftir stangarskot Mark Hughes
og Wallace lagði síðan upp sigur-
markið fyrir Hughes. Tony Casc-
arino var þó aðeins hársbreidd
frá því að jafna fyrir Millwall er
hann skallaöi naumlega framhjá
2 mín. fyrir leikslok, en lang-
þráður sigur í höfn hjá Utd.
Lundúnaliðin Chelsea og Tott-
enham háðu harða rimmu sem
lauk með því að Gary Lineker
skallaði inn sigurmark Tottenham
er aðeins ein mín. var eftir af
leiknum. Lineker varö að yfir-
Á sunnudag mættust Notting-
ham For. og Coventry í fyrri
leik sínum í undanúrslitum
| Deildabikarsins. Leikurinn fór
fram í Nottingham, en liöin
gefa völlinn eftir markið, hafði
fengið högg á höfuðið, en ætli
honum hafi ekki þótt það þess
virði. David Howells hafði komið
Tottenham yfir í þann mund sem
flautað var til leikhlés, en John
Bumstead jafnaði fyrir Chelsea
eftir klukicutíma leik. Staða
Tottenham er að verða góð eftir
góða leiki að undanförnu, en
spurning hvort liðið heldur skrið-
inu.
2. deild
• Leeds Utd. heldur enn þriggja
stiga forskoti í 2. deild, en lenti
í basli með Hull City heima í 7
marka lcik. Howard Wilkinson
virðist staðráðinn í að koma
Leeds Utd. í 1. deild, ef ekki
með góðu þá illu og hann hefur
nú keypt harðjaxlinn Chris Kam-
ara frá Stoke City. Harkan getur
þó orðið full mikil og Andy
Payton skoraði tvö af mörkum
Hull úr vítaspyrnu. John Hendrie
og Vinnie Jones skoruðu fyrir
Gráhærði Sviinn Glenn Hysen var
rekinn útaf er lið hans Liverpool
gerði jafntefli við Norwich.
verða að mætast aö nýju og þá
á heimavelli Coventry. Þá fæst
úr því skorið hvort liðið leikur
til úrslita á Wembley.
Leikurinn fór fram viö slæmar
aðstæður, hvasst var og mikil
úrkoma. Coventry átti undir
högg að sækja mestan hluta leiks-
ins, en barðist vel og náði að
jafna seint í leiknum. Þrátt fyrir
að Forest næði að knýja fram sig-
ur undir lokin eru möguleikar
Coventry ekki úr sögunni. Forest
lék betur í leiknum og þeir Gary
Crosby og Þorvaldur Orlygsson
voru mjög ógnandi á köntunum,
þá átti Nigcl Clough einnig góðan
leik.
Það var Clough sern náði for-
ystu fyrir Nottingham liðið 8
mín. fyrir lok fyrri hálfleiks með
marki úr vítaspyrnu sem dæmd
var á Cyrille Regis fyrir hcndi.
Coventry gafst ekki upp og tókst
að jafna með mikilli baráttu,
Steve Livingstone var þá á undan
Steve Sutton markverði Forest í
boltann eftir að vörninni mistókst
að hreinsa frá og hann potaði
boltanum í netið. En 7 mín. síðar
skoraði fyrirliði Forest, Stuart
Pearce sigurmarkið með þrumu-
skoti beint úr aukaspyrnu. Leik-
menn Forest verða því að verja
þetta nauma forskot sitt í síðari
leiknum í Coventry ef þeir ætla
sér til Wembley þann 29. apríl,
en þar verður mótherjinn annað
hvort Oldham eða West Ham,
bæði lið úr 2. deild. Þ.L.A.
Leeds Utd. í fyrri hálfleik og lið-
ið hafði yfir 2:1 í hálfleik. Hull
gafst ekki upp og skoraði tvívegis
í síðari hálfleik, en það dugði
ekki. Imre Varadi sem Leeds
Utd. keypti í vikunni frá Sheffield
Wed. skoraði fyrir Leeds Utd. í
sínum fyrsta leik með liðinu sem
slapp með skrekkinn að þessu
sinni.
• Sheffield Utd. sigraði Plymouth
I:() og er í öðru sæti.
• Colin Calderwood skoraði
sigurmark Swindon gegn Barnsley
og Swindon sauntar nú að topp-
liðunum tveim.
• Oldham er ekki langt undan,
Roger Palmer og Andy Ritchie
skoruðu mörk liðsins gegn Stoke
City.
• Mike Quinn skoraði fyrir
Newcastle gegn Portsmouth, en
heimamenn jöfnuðu í síðari liálf-
lcik.
• Nicky Reid skoraði sigurmark
Blackburn gegn Sunderland.
• West Ham hefur keypt lands-
liðsmarkvörð Tékkóslóvakíu og
sigraði Brighton 3:1.
• Jason Dozzell kom Ipswich
yfir gegn Wolves, en þeir Steve
Bull og David Linighan sjálfs-
mark gerðu út um leikinn fyrir
Wolves sem nú er komið í barátt-
una. Þ.L.A.
Urslit
Deildarliikarinn undanúrslit fyrri
leikur.
Nottingham For.-Coventry 2:1
1. deild
Aston Villa-Sheffield Wed. 1:0
Chelsea-Tottcnhani 1:2
Crvstal Palace-Southampton 3:1
Derby-Q.P.R. 2:0
Everton-Charlton 2:1
Manchester City-Wimblcdon 1:1
Millwall-Manchcstcr Uld. 1:2
Norwich-Liverpool 0:0
2. deild
Barnsley-Swindon 0:1
Bournemoulh-Middlesbrough 2:2
Leeds Utd.-Hull City 4:3
Leicester-Bradford 1:1
Oldham-Stoke City 2:0
Oxford-W.B.A. 0:1
Portsmouth-Newcastle 1:1
Port Vale-Watford 1:0
Sheflield Utd.-Plymouth 1:0
Sunderland-Blackburn 0:1
West Ham-Brighton 3:1
Wolves-Ipswich 2:1
3. deiid
Bolton-Rotherham 0:2
Brentford-Huddersfield 2:1
Bristol City-Cardiff City 1:0
Crewe-BIackpool 2:0
Mansfield-Bury 1:0
Notts County-Chester 0:0
Prcston-Bristol Rovers 0:1
Shrewsbury-Northampton frestað
Swansea-Fulham 4:2
Tranmere-Birmingham 5:1
Walsall-Reading 1:1
Wigan-Leyton Orient 0:2
4. deild
Aldershot-Chesterficld 0:0
Burnley-Gillingham 1:2
Cainbridge-Exeter 3:2
Carlisle-Halifax 1:1
Colchester Rochdale 1:2
Doncaster-Scarborough 1:1
Hartlepool-Stockport 5:0
Maidstone-Grimsby 2:2
Scunthorpc-Peterborough 0:0
Wrexham-Hereford 0:0
York City-Lincoln 0:0
stöng og út og síðan átti hann
Útherjarnir Þorvaldur Örlygsson og Gary Crosby voru bestu menn Notting-
ham For. í bikarleiknum gegn Coventry. Hér sést Crosby í baráttu.
Deildarbikarinn:
Naumt forskot Forest